Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2000, Blaðsíða 4
Solar^angur og sjavíirfoll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 18.28 18.10 Sólarupprás á morgun 08.03 07.54 Síödegisflóö 16.23 20.56 Árdegisflóö á morgun 04.43 09.16 Ekýringar á veöuríáknum )^VINDATT 10°«_HITI Í5Í -10° ^SVINDSTYRKUR Vpoo«iT i metrum á sekúndu ’ HEJOSKÍRT e ö LÉTTSKÝJAÐ HÁtF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ v,. w © RIGNING SKÚRIR SIYDDA SNJÓKOMA | 9 ir ===== ÉUAGANSUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞÖKA Veðriö i kvold Vindur: 5-10 - 0 m/s\ Hiti 5° tii -2“ j 4______________________________________________ MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2000 DV Fréttir - annar til Grundarfjarðar en hinn til Seyðisfjarðar vorið 2002 DV, GRUNDARFIRDI: Samningaviðræður standa nú yfir vegna smíði tveggja nýrra ís- tisktogara fyrir íslenska útgerðarmenn í Kina. Samkvæmt heimildum DV er verið að þrefa um orðalag samningsins og eins ákvæði um dag- sektir. Kínverjar hafa ekki staðið sem best við skilafrest á nýsmiðum og vilja ekki ákvæði sem þessi í samninga. Skipin, sem hér um ræðir, eru ísfisktogarar fyrir Gullberg hf. á Seyðisfirði og Guðmund Runólfsson hf. í Grund- arfirði og verða þeir rúmir 52 metrar á lengd og 13 metrar á breidd ef samkomulag næst um smíðina. Reiknað er með að Grundarfjarðar- skipið verði afhent 16 mánuðum eftir undirrit- un samninga. Siglingin frá Kína til íslands er áætluð 45 dagar þannig að ef allt gengur að ósk- um ætti skip Guðmund- ar Runólfssonar hf. að geta verið komið til landsins í aprílmánuði árið 2002. -DVÓ a 8%ipA»éíi • ■ : Kínverjar til Grundarfjaröar og Seyðisfjarðar Skip eins og þetta munu Guömundur Runóifsson og Gullberg fá í apríl 2002 ef samningar nást. Blendin viðbrögð við álskýrslu: Eldur í Grundarfirði , ■ AKUREYRI alskýjaö 3 BERGSSTAÐIR alskýjaö 4 BOLUNGARVÍK skýjaö 6 EGILSSTAÐIR 7 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 6 KEFLAVÍK rigning 5 RAUFARHÖFN hálfskýjaö 5 REYKJAVÍK rigning 5 STÓRHÖFÐI skúr 6 BERGEN rigning 11 HELSINKI þokumóða 11 KAUPMANNAHÖFN rigning 10 ÓSLÓ rigning 10 STOKKHÓLMUR 15 ÞÓRSHÖFN skúrir 9 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 16 ALGARVE léttskýjað 24 AMSTERDAM rigning 11 BARCELONA hálfskýjað 18 BERLÍN skýjaö 10 CHICAGO léttskýjaö 2 DUBLIN skýjaö 11 HALIFAX skýjaö 10 FRANKFURT skýjaö 12 HAMBORG léttskýjaö 12 JAN MAYEN slydda 1 LONDON skýjaö 14 LÚXEMBORG alskýjaö 5 MALLORCA léttskýjaö 24 M0NTREAL 4 NARSSARSSUAQ heiöskírt -4 NEW YORK léttskýjaö 7 ORLANDO þokumóöa 21 PARÍS rigning 13 VÍN rigning 9 WASHINGTON hálfskýjaö 1 WINNIPEG heiöskírt -8 ■sn.wKniss.'WBgpnniWBBiiiMa'fcminw.'KBi Hugmyndir eru reistar á sandi - segir Hjörleifur Guttormsson Viðbrögð við skýrslu um efna- hagsleg áhrif virkjunar og álvers á Austurlandi, sem var unnin af starfshópi á vegum iðnaðarráðu- neytisins og kynnt á fimmtudag, hafa verið afar misjöfn. Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, segir skýrsluna vera í rökréttu framhaldi af fyrri áætlun- um: „Það er í sjáifu sér ekkert við skýrsluna sem kemur mér á óvart við fyrstu sýn. Þær tölur sem þar eru nefndar stemma við þær áætl- anir sem settar voru fram þegar fyrst var farið að ræða um álver í Reyðarfirði. Nú er hins vegar áætl- að að reisa stærra álver og tölumar breytast í samræmi við það. Þetta mun hafa mjög jákvæð áhrif á at- vinnumál og byggðaþróun í fjórð- ungnum. Við sveitarstjómarmenn á Austurlandi höfum alltaf sagt að ál- ver væri mjög mikilvægur þáttur í þvi að snúa við þeirri óheillavæn- legu byggðaþróun sem orðið hefur, en fleira þarf líka að koma til,“ seg- ir Smári. Hugmyndir reistar á sandi Hjörleifur Guttormsson, fyrrver- andi alþingismaður, er ekki jafn bjartsýnn á að framkvæmdirnar muni hafa jákvæð áhrif á Austur- landi: „Ég efast um að þetta byggi á nokkrum marktækum rannsóknum á því hvað sé líklegt að gerist ef svona fyrirtæki er reist á Austur- landi. Þróunarsvið Byggðastofnun- ar skilaði áliti á skýrslu Nýsis um byggðaáhrifin í fyrra, en þar var bent á mikilvæga þætti þar sem ósvarað væri stórum spumingum og undirbyggingu vantaði, m.a um þau áhrif sem álver gæti haft á þær Smári Geirsson. Hjörleifur Guttormsson. atvinnugreinar sem fyrir eru. Að mínu mati eru þetta mjög grófir út- reikningar án þess að marktækar athuganir liggi fyrir varðandi hugs- anlegt aöstreymi fólks til Austur- lands. Ég tel að þessar hugmyndir séu allar meira og minna reistar á sandi. Sjálf virkjunin veitir til dæm- is sárafá störf til langframa. Ég sé það ekki fyrir mér að fólk þyrpist i vinnu í álveri, nema þá helst úr öðr- um fyrirtækjum sem þegar eru starfandi á Austurlandi, sem myndi þá þrengja að þeim atvinnurekstri sem fyrir er. Ég hef ekki trú á hug- myndum um aðstreymi fólks frá suðvesturhominu, hvað þá að ís- lendingar búsettir erlendis fyllist heimþrá og flytji heim í átthagana. Ég held að þarna muni þurfa að koma til verulegt erlent vinnuafl, enda er vinna í álveri ekki það sem ungt fólk sækist eftir. Ég held að at- vinnuframboð sé heldur ekki ráð- andi þáttur í búsetuþróun, þannig að mér er til efs að stóriðja snúi þeirri þróun við. í niðurstöðum Þjóðhagsstofnunar sé ég heldur ekki minnst á þau neikvæðu áhrif sem stóriðjuframkvæmdir hafa á nátt- úru Austurlands né heldur þær for- sendur sem gengið er út frá um raf- orkuverð." -MT Nýir Kínatogarar ef semst um dagsektir Nokkuð hvöss noröanátt meö slyddu eöa snjókomu veröur noröan- og noröaustanlands en úrkomulaust sunnanlands og vestan. Mlnnkandl noröanátt og úrkomulaust aö mestu, fremur kalt i veörl og víöa vægt frost. Mlnnkandl noröanátt og úrkomulaust aö mestu, fremur kalt í veöri og víða vægt frost. Vindur: 5-8 m/s Hiti 4° tii -2” $ 5-8 m/a \ Hiti 4* til 4* Færðin á landinu Greiöfært er um alla helstu þjóövegi landsins. Nánari upplýsingar um færð á landinu er aö finna hjá Vegagerðinni. A ^ fiý /® Kóinar í veðri víða um land Víða á landinu verða 10 til 15 m/s og kólnandi veöur, smáél og hiti um frostmark á Vestfjörðum og vestan til á Norðurlandi, áfram rigning austan til en sunnan- og suövestanlands verður úrkomulaust. Léttskýjað syðra Norðaustan 8 til 13 m/s og él eða slydduél verða um landiö norðanvert en léttskýjaö syðra. Hiti verður 0 til 5 stig. msmssmr: . Slökkviliðs- stjórinn mætti einn DV, GRUNDARFlRDi:_________ Tilkynnt var um eld í iðnaðarhús- næði á Nesvegi 17 í Grundarfirði um kvöldmatarleytið á laugardag. Slökkvilið Grundarfjarðar og Snæ- fellsbæjar var kallað út og vakti at- hygli að aðeins slökkviliðsstjórinn í Grundarfirði mætti á staðinn en maður sem var á staðnum hafði þá að mestu náð að slökkva með slökkvitæki. Töluverðar skemmdir urðu á þeim hluta húsnæðisins þar sem eldurinn kom upp. í húsinu eru fjögur atvinnufyrirtæki og urðu mestar skemmdir á dekkjaverk- stæðinu þar sem eldurinn átti upp- tök sín. Það er mat manna að þetta sé góð viðvörun til slökkviliðsins í Grundarfirði og menn hafa skiljan- lega miklar áhyggjur af illa mönn- uðu slökkviliði. -DVÓ Selmasongs í 48 þúsund eintökum Platan „Selma- songs" með lög- um úr kvikmynd- inni Dancer in the Dark er held- ur betur að gerþað gott. Fyrstu tvær vik- urnar hafa selst 48.000 eintök af plötunni og hún er komin í efri helming Billboard-listans þar sem tvö hundruð söluhæstu plöturnar komast á blað. Þetta er samkvæmt könnun sem fyrirtækið SoundScan gerir fyrir Billboard. -DVÓ Barnahús: Starfsgrundvöll- urinn styrktur Dómstólaráð hefur gefið dómur- um leiðbeinandi viðmið um skýrslu- tökur af börnum sem brotaþolum í kynferðisbrotamálum. Með þessum reglum er starfsgrundvöllur Barna- húss styrktur og í fyrsta sinn sér- staklega gert ráð fyrir að Bamahús sé notað við skýrslutökur af börn- um i vinnureglum dómstólanna. í viðmiðunarreglunum er gert ráð fyrir að skýrslutökur geti farið fram í Barnahúsi af bömum allt að 14 ára og jafnvel eldri í sérstökum tilfellum. Með ákvörðun Dómstóla- ráðs er Barnahús orðið fast í sess sem úrræði i þessum málum. -MA Björk Guömundsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.