Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 232. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2000
59
I
E>V
Tilvera

Afmælisbarniö
Scott 46 ára
Bandaríski
leikarinn
Scott Bakula
fagnar 46 ára
afmæli sínu í
dag. Scott
hefur leikið í
miklum
fjölda sjón-
varpsmynda
í gegnum tíð-
ina en einnig
landað hlut-
verkum í bíó-
myndum. Þar má frægastar telja
American Beauty, Major League og
A Passion to Kill.
Stjornuspá
Gildir fyrir þriöjudagínn 10. október
Vatnsberinn (?0. ian.-18. febr.l:
| k Sinntu mikilvægum
f~# verkefhum fyrst þar sem
^Jf   ekki er séð hve mikmn
Jf"^   tíma þú hefur. Þrýsting-
ur á fólk við vinnu skilar sér lítið.
Þú verður að leggja þig allan fram.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
\     Gættu þess að gleyma
<JÍ  ^Wengu mikilvægu þótt
^^H/   Þu hafir * mörg horn
að líta. Það gætu orðið
einhverjir árekstrar í ebikalííimi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Gengi þitt í vinnunni
'fer óðum batnandi og
það er engu líkara en
að lánið leild við þig.
Gamall vínur leitar ráða hjá þér.
nrutunnn (21
Nautið (20. anríl-20. maíl:
t      Þú ert fremur niður-
Jj^^^ dreginn fyrri hluta
^^Y^ dagsins en það bráir
^^    þó af þér ef þú hefur
nog fyrir stafhi. Þú kynnist mikil-
vægri manneskju á næstunni.
Tvíburarnlr (21: maí-2i. iúní):
Þú ert talsvert gefinn
• fyrir að gagnrýna aðra
og það gæti komið þér
í koll ef þú gætir þín
ekki. í>ú ættir að eyða kvöldinu í
góðra vina hópi.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
Það hefur verið mikið
I að gera hjá þér undan-
' farið og nú er kominn
tími til að hlaða batt-
eriin. Þú ættir að fara í ferðalag.
Uónið (23. iúlí- 22. áeústl:
JF*\ Lífið virðist leika við
J þig þessa dagana og
^¦1 Jr ekki er óliklegt að ást-
>^^ \4 in sé á næstu grösum.
Kvöldið verður afar skemmtilegt
og efthTninnilegt.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
*»  Þú hugar að framtíðar-
<*%^^C^ áformum og er þar
^^li.sannarlega úr mörgu
^   r að velja. Þótt ýmsir
viyi ráðleggja þér og vilji þér vel
verður þú að treysta á sjálfan þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
^ Ástvinir eiga saman
C^fj notalega stund og eru
V^T   jafnvel farnir að gera
rf    áætlanir um framtíð-
ina. Þetta er einmitt rétti tíminn
tilþess.
Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l:
^r*   Það er óróleiki í kring-
*\\\   ™ þig sem stafar af
\\\jjóleystu deilumáli.
Reyndu að komast að
niðurstöðu um breytingar sem
fyrst.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
.^—Staðfesta er mikilvæg í
"V  J^f dag. Þú ert vinnusam-
*: ur og eitthvað sem þú
\    gerir vekur athygli
fólks í kringum þig.
Steingeítln (??. des.-i9. ian.):
Þín bíða ný og
skemmtilegt tækifæri í
vinnunni sem er um
að gera að nýta sér.
Pjolskyldulífið gengur betur en
það hefur gert undanfarið.
Steingeitin
Fiolskyldu
Guðrún Kristín og Stefán Jón:
Keramik fyrir alla
Litagleði og lífsgleði munu fara
saman í nýju og spennandi keramik-
galleríi að Laugavegi 48B en á fóstu-
daginn buðu Guðrún Kristin Sigurð-
ardóttir og Stefán Jón Hafstein til
opnunarhátíðar. Galleríið ber nafnið
Keramik fyrir alla og það er vel við
hæfi þvi gestum gefst kostur á að
skapa sína eigin muni á staðnum. Lit-
ir og penslar eru á borðum og það
eina sem gestir þurfa að koma með er
sköpunargleðin. Eljöldi fólks heiðraði
Guðrúnu Kristinu og Stefán Jón
þennan dag.
Borgarstjóri
og Stefán Jón
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir mætti í
opnunarteitið.
DV-myndir Elnar J.
Opnunargestir
Einar Sigurðs-
son, fram-
kvæmdastjóri
Flugleiða, og
Kristín Ing-
ólfsdóttir pró-
fessor skoö-
uðu sig um í
Keramik fyrir
alla og nutu
góðra veit-
inga gestgjaf-
anna.
Iðjusemin í fyrirrúmi
Vinkonur Guðrúnar Kristínar; Ýr Gunnlaugsdóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir og Katrín Guðmundsdóttir, voru önnum
kafnar við aö mála keramik.
Allir velkomnir
Steinunn Bergsteinsdóttir hönnuður kom til opnunar-
innar ásamt tíkinni Perlu. Baka til sést í þingkonuna
Guðrúnu Ögmundsdóttur en konan meö
blómvöndinn er eigandi gallerísins,
Guðrún Sigurðardóttir.
Biogagnryní
Pétur
Jónasson
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
Dagur með
Dusan Makavejev
Eg vissi ekki alveg á hverju ég
mætti eiga von þar sem ég sat í salnum
og beið eftir Dusan Makavejev, enda
hafði ég ekki séð svo mikið sem eina
einustu mynda hans. Ég hafði að visu
lesið svolítið um hann og myndir hans
í blöðunum en reynslan hefur kennt
mér að fara varlega í að taka mark á
því sem kvikmyndaspekúlantar segja.
Þegar hann steig upp á sviðið var
það fyrsta sem ég tók eftir hversu
óskaplega hokinn þessi gamli maður
er. Ekki veit ég hvort þessi líkams-
burður er meðfæddur eða hvort líkam-
legur krankleiki, bogur yfir kvik-
myndavélum eða sálrænar byrðar af
viðureignum hans við yfirvöld og rit-
skoðara eiga þar hlut að máli, en eftir
að hann var sestur varð þetta ekki eins
áberandi. Hann leit út eins og góðlát-
legur afi með sitt hvíta hár og skegg og
vingjarnlega andlitsdrætti, alls ekki sá
pervertíski uppreisnarseggur sem
maður gæti ætlað af þvi sem skrifað
hefur verið um myndir hans. Hann tal-
aði stuttlega um fyrri myndina á sýn-
ingarskránni, hásri röddu manns sem
sogið hefur ófáan vindlinginn um æv-
ina. Svo steig harm af sviðinu, ljósin
slokknuðu og myndin byrjaði.
WR: Mysteries of the Organism
(1971)
Vkr -^r -jc Þetta er myndin sem varð
til þess að Dusan Makavejev þurfti að
flýja heimaland sitt eftir að hún var
bönnuð þar sökum pólitískrar og kyn-
ferðislegrar umfjöllunar sem ekki féll
ráðamönnum í geð. í myndinni bland-
ar hann saman heimUdum og skáld-
sögu. Hún er að hálfu leyti heimildar-
mynd um undarlegan kynlífsfræðing,
Wilhelm Reich, en byltingarkenndar
hugmyndir hans um
kynhegðun og full-
nægingu urðu til þess
að hann varð fangels-
aður og bækur hans
brenndar í Bandaríkjunum á sjöunda
áratugnum. Skáldaði hluti myndarinn-
ar fjallar um júgóslavneska konu sem
aðhyllist kenningar Reich og predikar
þær yfir félögum sínum í kommúnista-
flokknum. Myndin er kannski svolítið
sundurlaus en hefur upp á mörg
áhugaverð atriði að bjóða og er alla
vega skiljanlegri en næsta mynd hans,
Sweet Movie, sem var næst á dagskrá.
Sweet Movie (1974)
itit Það var ekki laust við að ég
væri spenntur að sjá hvað hefði
I » Á.'A 2». —pttwbr - 12.<*ttt»r2000
Kvíkmyndahátíð
í Reykjavík
Svveet Movie
Hneykslaði á fyrstu kvikmyndahátíðinni í
Reykjavík.
hneykslað fólk svo óskaplega fyrir 22
árum þegar myndin var sýnd á fyrstu
kvikmyndahátíðinni í Reykjavík og sá
sem fer á myndina til að sjá slíkt verð-
ur ekki fyrir vonbrigðum. Gyllt typpi
auðmannsins pissar á unga, fallega og
saklausa eiginkonu hans, sem síðar er
troðið naktri ofan í ferðatösku, og
nuddar seinna typpinu á sessunaut
sínum um andlit sér meðan aðrir gest-
ir svallveislunnar æla í súpupott og
kúka á matardiska. Mörg atriðin eru
sniðug, jafnvel fyndin, en myndin er
vægast sagt rugl-
ingsleg og mér
fannst sem ég skildi
ekki hvað leikstjór-
inn væri að meina
oft á tíðum. í umræðunum eftir mynd-
ina kom reyndar fram að í mörgum til-
vikum var ekki um neina dulda merk-
ingu að ræða heldur tilviljanir. Mynd-
in átti upprunalega að vera eins konar
framhald af skáldaða hlutanum í My-
steries of the Organism en þróaðist í
tilviljanakennda tilraunastarfsemi þar
sem leikstjórinn sýndi bara það sem
honum og leikurunum datt í hug á
hverjum tíma. fflandatriðið snemma í
myndinni kom t.d. til vegna þess að
leikaranum var svo mikið mál að hann
þurfti að létta á sér. Töku-
maðurinn lét vélina rúlla og
atriðið var haft með.
Djúphugsaoar pælingar
3Í merkingarlausar «1-
Ijanir
Mikið hefur verið skrifað
um hvernig Makavejev notar
súrrealisma og táknsæi til að
koma á framfæri pólitískri
gagnrýni en eftir að hafa hlýtt
á svör hans við spurningum
áhorfenda hef ég grun um að
margir leggi dýpri merkingu í
sumt í verkum hans en þar er
að finna. T.d. var afar
skemmtileg sagan hans af til-
urð lokaatriðsins í Sweet
Movie. Hann var að taka upp
á leigðum báti i Hollandi en
lenti í einhverjum útistöðum
við eigendur bátsins sem fóru
til lögreglunnar með þá sögu
að hann ætlaði að fremja
raunveruleg morð í bátnum.
Lögreglan mætti á staðinn og
tók ekki þá skýringu hans
gilda að hér væri bara um
kvikmynd að ræða. Það end-
aði með því að hann þurfti að skrifa
undir yfirlýsingu þess efnis að kvik-
myndin myndi sýna, svo ekki væri um
að villast, að morðin væru ekki raun-
veruleg. Hann lét því líkin öll vakna
upp eins og af svefni í lok myndarinn-
ar. Þetta og fleiri atriði sem hann sagði
frá vakti með mér þá hugsun að
kannski væru kvikmyndaspekúlantar
helst til of ákaflr í að kafa ofan i verk
kvikmyndagerðarmanna og draga af
þeim ályktanir sem ekki stæðust. Dus-
an Makavejev er menntaður sálfræð-
ingur og það er engin spurning að í
verkum hans er að finna rauðan þráð
sem hægt er að skilgreina myndir
hans út frá og sem á sér rætur í sál-
fræðilega þenkjandi huga hans. Mynd-
ir hans fjalla um kynferðislegt frelsi
sem hægt er að yfirfæra á pólitiskt
frelsi og yflrleitt leiðir kynferðislegt
frelsi sögupersóna hans þær út í
ógöngur, rétt eins og þeir sem voga sér
að tileinka sér pólitískt skoðanafrelsi
eiga ekki von á góðu í þeim löndum
þar sem slíkt er heft. Hins vegar er
ekki hvert einasta atriði í myndum
hans markvisst og úthugsað. í raun
eru þær myndir sem ég hef séð fremur
sundurlausar og tilviljanakenndar og
einkennast meira af táraunastarfsemi
en úthugsaðri gagnrýni.
Pétur Jónasson
Vorum aö taka upp glænýjar
vörur fyrir dömur og herra.
25^40% lægra verð.
Ný myndbönd sem áður
kostuðu 2.490, nú á 1.500.
Geröu samanburð á verði,
úrvali og þjónustu.
Opið
laug. 10-16
mán.-fös. 10-20
FákaSew 9 « S. 553 130D
llárgreiðsMMan
appafstig,
¦.: X Wr Stófnuð 1918 <?'.;   ¦  I
Haustblaðið
er komið út
með fjölbreyttu og
áhugaverðu efni.
Nýir kaupendur ársins
fá 3 blöð í kaupbæti.
Áskriftarsfmar:
551 7044 og 552 7430.
<
FemiCare® hylki með
mjólkursýrugerlum
fyrir leggöng.
intim-
pleje
Hluti af náttúrulegrí
flóru konunnar!
\
¦s? «*»"¦
Faest í Apötekínu, Lyfju, Lyf og heilsu og apótekum Landsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56
Blašsķša 57
Blašsķša 57
Blašsķša 58
Blašsķša 58
Blašsķša 59
Blašsķša 59
Blašsķša 60
Blašsķša 60
Blašsķša 61
Blašsķša 61
Blašsķša 62
Blašsķša 62
Blašsķša 63
Blašsķša 63
Blašsķša 64
Blašsķša 64