Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2000, Blaðsíða 3
20 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 21 Sport Sport Nafn íþróttamanns Nafn:______________________________________________________________Simi _____ Heimilisfang----------------------------------------------------------------- Sendið til: íþróttamaöur ársins DV - Þverholti 11 105 Reykjavík Sóley Halldórsdóttir úr Stjörnunni varöi hlutfallslega best af markvöröunum. Sóley komst fyrir 53,6% skota sem á hana komu. Thelma B. Amadóttir úr Haukum nýtti skotin best af vinstri homamönnum en 32 af 46 skottilraunum hennar enduöu í marki sem gerír 69,6% skotnýtingu. Alla Gokorian úr Gróttu/KR nýtti 49,5% skota sinna og var meö bestu skotnýtingu vinstri skyttna. Aila geröi einnig flest mörk utan af velli. Marina Zoueva hjá Fram er markahæsti ieikmaöur deildarinnar auk þess sem hún nýtir skotin sin best af leikstjórnendum eöa 60,3%. Tinna Halldórsdóttir úr Haukum er meö bestu skotnýtinguna af þeim sem leika hægra megin fyrír utan. Tlnna hefur nýtt 54,3% skota sinna f vetur. Margrét Vilhjálmsdóttir úr Stjörnunni er meö besta skotnýtingu af hægri hornamönnum en Margrét nýtti 53,5% skota sinna. Guöný Gunnsteinsdóttir úr Stjörnunni nýtir skotin sín best af línumönnum sem og öllum leikmönnum deildarinnar en skotnýting hennar er 76,5% DV-Sport heldur áfram upp- teknum hætti að útnefna þá leik- menn sem náð hafa bestum ár- angri í þeim tölfræðiþáttum sem DV-Sport tekur saman. Nú er komið að verðlaunum fyrir fyrri hluta 1. deildar kvenna i handbolta en þau verð- laun voru afhent í gær. Haukar og Stjarnan, tvö efstu liðin eftir fyrri hlutann, fengu flest verðlaun og deila einnig með sér þeim tveimur stærstu, besta þjálfaranum, sem fór til Ragnars Hermannsson, þjálfara Hauka, og besta leikmanns sem er Stjömustúlkan Sóley Hall- dórsdóttir, að mati blaöamanna DV-Sport. „Það er alltaf gaman að fá við- urkenningar en þetta er fyrst og fremst viðurkenning til félags- ins, leikmannanna og ekki síst til mannsins sem er að vinna með mér í þessu. Þar á ég við G. Larine sem hefur hjálpað okkur mikið í vetur og miðlað okkar af áratuga reynslu sinni í rúss- neskum handbolta," sagði Ragn- ar Hermannsson, þjáifari kvennaliðs Hauka, sem trónir í efsta sætinu eftir fyrra hluta mótsins. - Er staða liðsins með þeim hætti sem þú áttir von á í upp- hafi mótsins í haust? „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er hún betri en ég átti von á. Hún gat verið eins og hún er í dag en þegar tímabiliö hófst var maður bjartsýnn. Það er hins vegar mjög auðvelt að misstíga sig en liðiö hefur sýnt mikinn og góöan þroska og ekki síður góð- an stöðugleika. Það er mjög ánægjulegt en kannski svolítið óvænt hvað stelpurnar hafi hald- ið út að spOa einn leik í einu og klárað þau verkefni sem þær hafa farið í,“ sagði Ragnar. - Hvað með framhaldið þegar keppni hefst að nýju eftir áramótin? „Velgengni getur haft ýmsa kosti í fór með sér. Sjálfstraust liðsins eykst og það er auðveld- ara að vinna með liðið sem er tiltölulega hamingjusamt eftir hvem leik. Það þarf ennfremur minna að gera tO þess að örva leikmenn tO dáða. Við þurfum að halda vel á spöðunum því það er engu lokið ennþá enda mesti hluti vinnunnar eftir. Þar hefur mörgum orðið hált á sveUOium og því þarf að sýna mikla einbeitingu og sigurvilja tO að klára dæmið.“ - Hvernig finnst þér hand- boltinn sem boðið hefur verið upp á til þessa? „Hann er mjög svipaður og í fyrra að mínu mati. Ég er búinn að vera viðloðandi deildina í fjögur ár en besta tímabOið var 1996-97 getulega séð. Á móti kemur að liðin eru jafnari núna og handboltinn hefur verið upp og ofan. Það vantar meiri lík- amsburði og meiri hæð. Það em efnOegar stelpur víða og ef rétt verður haldið á spöðunum, metnaður tO að gera betur, þá er ákveðinn efhiðviður tO stað- ar,“ sagði Ragnar Hermanns- son. „Það býr meira í liðinu“ „Það er virkOega ánægjulegt að fá þessa viðurkenningu og ég er stolt af henni. Liðinu hefur gengið vel tO þessa en í vor leit þetta ekki vel út og við sáum hreinlega fram á að hafa ekki í liö. Við fengum tO okkar leik- menn sem reynst hafa okkur mjög vel. Það hefur tekið tíma að slípa liöið saman en móraO- inn er góður og það býr meira í liðinu en það hefur sýnt tO þessa. Við ætlum að nota jólin vel tO æfinga og mæta sterk tO leiks eftir áramótin," sagði Sól- ey HaUdórsdóttir, markvörður Stjömunnar og sá leikmaður sem staðið hefur sig best eftir fyrra hluta íslandsmótins að mati blaðamanna sem skrifað hafa um leiki deOdarinnar tO áramóta. „Mér fmnst deOdin vera spennandi og margir góðir leik- menn í mörgum stöðum. Það verður mOúð fjör eftir áramótin og ég bíð spennt eftir framhald- inu. Við í Stjömunni stefnum aUa vegana á að gera góða hluti í deUdar- og bikarkeppninni eft- ir áramótin," sagði Sóley. Hér á síðunni má fmna alla tölfræði á bak við þessi verð- laun auk mynda af þeim leik- mönnum sem vom útnefndir af DV-Sport í gær. -ÓÓJ/JKS Þau bestu Gunnari Berg bætt í HM-hópinn Ástand Ragnars Óskarssonar, leikmanns Dunkerque í Frakklandi, er verra en vonast var tU. Eftir læknisskoðun í fyrradag kom í ljós að hann muni líklega ekki hafa náð sér að fuUu fyrir HM í Frakklandi. Ragnar brotnaði á þumalputta og samkvæmt upplýsingum frá Þorbimi Jenssyni landsliðsþjálfara má hann ekki kasta bolta fyrr en hann hefur far- ið í aðra læknisskoðun í Frakklandi þann 3. janúar næstkomandi. Fái hann grænt ljós þá þýðir það samt sem áður að hann nær ekki að æfa með lands- liðinu fyrir æfmgaleikina við Frakka en sá fyrsti er 6. janúar. Þorbjöm segist halda að ef aUt gengur að óskum þá verði hann með á æf- ingamótinu á Spáni um miðjan mánuðinn. Gunnar Berg Viktorsson, Fram, hefur verið valinn í æfingahópinn og er hann þar með 21. maðurinn í hópnum. -esá Hermann Hreióarsson og félagar hans í Ipswich komust í undanúrslit enska deildabikarsins í gær með 2-1 sigri á Manchester City í fram- lengingu. Hermann lék aðeins fyrri hálfleikinn. Varnarmaóurinn Mark Venus tryggði Ipswich sigurinn en Matt Holland tryggði liðinu framlengingu eft- ir að Shaun Goater hafði komið City yfir á 10. minútu leiksins. Ipswich mætir 1. deildar liðið Birmingham í und- anúrslitunum. Sunderland þurfti aft- ur á móti að sætta sig við að detta út fyrir 1. deildar liði þvi Crystal Palace vann leik liðanna í deildabikarnum 2-1 í gær og mætir þar með Liverpool í undanúrslit- unum. Mikael Forsell og Clinton Morrison skoruöu mörk Palace en Alex Rae gerði mark Sunderland. Real Madrid komst á topp spænsku deildar- innar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Rayo Val- Iecano en þetta var sjötti sigur liðsins í röö. Luis Figo, Ivan Helguera og Raul skoruðu mörkin þrjú sem komu Madrid- arliðinu upp fyrir Val- encia á toppnum. Val- encia og önnur lið deild- arinnar eiga reyndar leik inni á Real. -ÓÓJ NBA-DEILDIN Úrslit í NBA-leikjum sem fram fóru í nótt: Toronto-Utah Jazz .......103-95 Carter 33, A. Savis 14 (13 frák.), M. Jackson 12 - Marshall 24, Malone 12, Stockton 12, Benoit 12. Atlanta-New York ..........87-77 Wright 20 (12 frák.), Terry 17, Maloney 15 - Rice 23, Houston 18. Miami-LA Lakers............79-81 Mason 20 (11 frák.), B. Grant 14 (16 frák.), E. Jones 14 - Bryant 23, O'Neal 22 (14 frák.), Fox 14. Chicago-Indiana............85-90 Brand 17, Mercer 15, Artest 14 - Miller 22, Best 19 (10 stoðs.), Rose 13, J. O'Neal 11 (13 frák.), J. Foster 11. Houston-SA Spurs...........79-86 Olajuwon 17 (13 frák.), Norris 17, Mobley 16 - Duncan 25 (15 frák.), D. Anderson 15, Elliott 13, Porter 10. Phoenix-Detroit ...........84-89 C. Robinson 21, R. Rogers 19, Perry 18 - Stacksouse 35, J. Smith 14 (13 frák.), Atkins 14, B. Wallace 10 (13 frák.). Golden State-Minnesota . . 120-99 Jackson 31 (10 frák.), Jamison 26, Blaylock 18 (10 stoðs.) - Garnett 29 (16 frák.), Avery 16, L. Ellis 14. Sacramento-Washington . . 106-72 Webber 19 (11 frák.), Funderburke 16, Divac 15, Christie 15 - R. Strickland 13, Nesby 12, R. Hamilton 9. -ósk Hörð barátta Haukar hafa skoraó flest mörk að meðaltali I 1. deild kvenna í vetur eða 25,9 að meðaltali, Fram er í öðru sæti með 25,6 mörk í leik og Grótta/KR og FH eru bæði með 24 mörk skoruð í leik. Víkingur fœr bœöi fæst mörk að með- altali á sig (17,7) sem og að markverðir liðsins verja hlutfallslega best eða 51,5% sitota sem á þá koma sem er glæsileg markvarsla. Haukastelpur fá á sig næst- fæst mörk að meðaltali eða 17,8 í leik en Stjaman fær á sig 19,7 mörk í leik. Markverðir Stjörnunnar verja aftur á móti hlutfallslega næstbest eða 49,4% skota sem á þær koma, markverðir FH koma næstir með 45% markvörslu. Markverðir FH-liósins eru aftur á mótu mestu vítabanamir hlutfallslega því 25% víta mótherja FH hafa verið varin í vet- ur, markverðir Fram hafa varið 23,7% vítanna og markverðir Víkinga 22,4%. Ef tekin em öll viti með í reikninginn, það em einnig víti sem ekki hitta markið, gengur liðum verst að nýta vítin sín á móti Fram eða aðeins 67,4%. Mótherjar Stjörnunnar nýta vítin sin næstverst eða 70,2% sem er athyglisvert því Stjörnustúlkur nýta á móti vítin sín best af öllum liðum eða 89,7%. Stjaman hefúr því 19,5% forskot á mótherja sína í vítum í fyrri hluta mótsins. Haukastúlkur skora flest hraðaupp- hlaupsmörk í deildinni eða 59, Fram hef- ur gert 52 og Víkingstúlkur eru með 50 hraðaupphlaupsmörk. Vikingur fær á sig fæst hraðaupphiaupsmörk eða 21, einu færra en Haukar. IR fær á sig flest mörk eftir hraðaupphlaup (62) en KA/Þór skorar fæst hraðaupphlaups- mörk eða 9. Stjarnan fékk fern verölaun fyrir fyrri hluta 1. deiidar kvenna og átti þá tvo leikmenn sem náöu bestum árangri hiutfallslega. Hér sjást þær Guöný Gunnsteinsdóttir, tii vinstri, sem nýtti skotin sín best, og Sóiey Halldórdóttir sem varöi hiutfallsiega best og var valin besti leikmaöur fyrri hluta. Meö þeim á myndinni er Gyða Sif Siggeirsdóttir, tveggja ára dóttir Guðnýjar og Siggeirs Magnússonar, þjálfara Stjörnunnar, væntanlega framtíöarleikmaöur í deildinni. DV-myndir E.ÓI. DV-Sport verðlaunar bestu handknattleikskonur eftir fyrri hluta íslandsmóts: Haukar nýta skotin sín best (56,5%) af liðum deildarinnar, Fram er í öðru sæti með 53,6% skotnýtingu og Víkingur nýt- ir skotin sín 52,1%. Valsstúlkur nýta skotin sín verst eða 36,4%, ÍR stúlkur eru þar aðeins á undan með 36,8% skotnýtingu í fyrstu 9 leikjunum. -ÓÓJ Þær bestu Hér fyrir neðan má finna lista yfir þá leikmenn sem nýttu best skotin sin í fyrri umferð 1. deildar kvenna sem og þá sem sköruðu fram úr í annarri tölfræði á þessum tímabili. Til þess að komast á listann þurfa leikmenn að skora að minnsta kosti tvö mörk að meðaltali í leik og er DV- Sport því bæði að verðlauna fyrir skotnýtingu og markaskor. Besta skotnýting vinstri homamanns: Thelma B. Ámadóttir, Haukum 69,6% Guðbjörg Guðmannsdóttir, Vík. 67,2% Dagný Skúladóttir, FH .......58,3% Elsa Birgisdóttir, KA/Þór...51,8% Diana Guðjónsdóttir, Fram .... 50,0% Besta skotnýting vinstri skyttu: Alla Gokorian, Grótta/KR .... 49,5% Kristin Guðmundsdóttir, Víkingi 48,8% Harpa Melsteð, Haukum .......40,6% Halla María Helgadóttir, Stjömunni 40% Nína Kristin Bjömsdóttir, Sljöm. 39,3% Besta skotnýting leikstjómenda: Marina Zoueva, Fram..........60,3% Judith Rán Esztergal, FH....52,2% Auður Hermannsdóttir, Haukum 48,3% Ágústa E. Bjömsdóttir, Gróttu/KR 39,6% Heiða Guðmundsdóttir, ÍR....29,5% Besta skotnýting hægri skyttu: Tinna Halldórsdóttir, Haukum . 54,3% Jóna Björg Pálmadóttir, Gr./KR . 51,9% Edda Hrönn Kristinsd.,Gr./KR .... 50% Jóna Margrét Ragnarsd., Stjöm. . 46,2% Björk Tómasdóttir, Eram ....... 40,6% Besta skotnýting hægri homamanns: Margrét Vilhjálmsdóttir, Stjöm. 53,5% Guðrún Hólmgeirsdóttir, Víkingi 52,6% Hanna G. Stefansdóttir, Haukum. 48,8% Harpa Dögg Vífiisdóttir, FH..........45.0% Ásdis Siguröardóttir, KA/Þór ... 42,7% Besta skotnýting llnumanns: Guðný Gunnsteinsdóttir, Stjörn. 76,5% Heiðrún Guðmundsdóttir, Víkingi 75% Gunnley Berg, ÍBV ................72% Sandra Anulyte, Haukum.........64,3% Besta hlutfallsmarkvarslan: Sóley Halldórsdóttir, Stjömunni 53,6% Helga Torfadóttir, Vikingi .... 52,3% Hugrún Þorsteinsdóttir, Fram . 44,0% Jolanta Slapikiene, FH.........43,3% Jenný Ásmundsdóttir, Haukum 42,8% Vigdis Sigurðardóttir, ÍBV .... 40,8% Lijana Sadzon, Stjömunni .... 40,7% Berglind tris Hansdóttir, Val .. 37,8% Þóra Hlíf Jónsdóttir, Gróttu/KR 37,5% Sigurbjörg Iflartardóttir, KA/Þór 36,4% Besta skotnýtingin: Guðný Gunnsteinsdóttir, Sljöm. 76,5% Heiörún Guðmundsdóttir, Víkingi 75% Gunnley Berg, ÍBV ................72% Theima B. Ámadóttir, Haukum 69,6% Guðbjörg Guðmannsdóttir, Vík. 67,2% Sandra Anulyte, Haukum.........64,3% Marina Zoueva, Fram.............60,3% Dagný Skúladóttir, FH ..........58,3% Tinna Halldórsdóttir, Haukum .. 54,3% Margrét Vilhjálmsdóttir, Stjöm., 53,5% Besta vítanýtingin: Nína K Bjömsdóttir, Stjömunni 92,9% Harpa Melsteð, Haukum.............81% Marina Zoueva, Fram..............803% Heiða Guðmundsdóttir, ÍR .......78,6% Alla Gokorian, Grótta/KR .......78,4% Besta vítamarkvarslan: Helga Torfadóttir, Vikingi........25% Hugrún Þorsteinsdóttir, Fram ... 25% Jolanta Slapikiene, FH ...........24% Lijana Sadzon, Stjömunni .......23,8% Sóley Halldórsdóttir, Stjömunni .. 19% Flest hraöaupphlaupsmörk: Guðbjörg Guðmannsdóttir, Víkingi . 20 Dagný Skúladóttir, FH ...............18 Ragna Sigurðardóttir, Gróttu/KR ... 16 Guðrún Hólmgeirsdóttir, Víkingi ... 15 Thelma B. Ámadóttir, Haukum .... 14 Elfa Björk Hreggviðsdóttir, Val .... 13 Flest mörk utan af velli: Alla Gokorian, Gróttu/KR ............45 Marina Zoueva, Fram..................44 Guðbjörg Guðmannsdóttir, Vikingi . 43 Kristin Guðmundsdóttir, Vikingi ... 39 Judith Rán Ezstergal, FH.............35 Ásdis Sigurðardóttir, KA/Þór........35 Nína K Bjömsdóttir, Stjömunni ... 35 -ÓÓJ Viggó Sigurðsson um valið á landsliðinu í handknattleik karla: „ Undarlegt" Þjálfara Hauka, Viggó Sigurðs- syni, fannst val Þorbjörns Jensson- ar á æfingahópinn fyrir HM í Frakklandi undarlegt. Einungis einn leikmaður Hauka, Einar örn Jónsson, sem leikur stöðu hægri hornamanns, var val- inn í hópinn og fannst honum það athyglisvert að fleiri leikmenn liðs sem er í 8-liöa úrslitum Evrópu- keppni félagsliða, nánast ósigrað í deildinni og komið í undanúrslit bikarkeppninnar, fengju ekki meiri athygli frá landsliðsþjálfaranum en raun bar vitni. „Þorbjöm er að velja þá menn sem hann treystir sér til að fara með til Frakklands. Með fullri virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hann valdi þá eru eflaust margir sem hefðu getað ímyndað sér öðruvísi æf- ingahóp en þann sem var valinn.“ Himinlifandi meö Sporting Viggó og hans menn eru himinlif- andi með mótherja þeirra í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar, Sporting Lissabon frá Portúgal. „Getulega séð var þetta það lið sem var óskaliðið okkar. Þetta er vitaskuld gott lið en kannski lakast af þeim 8 sem eftir eru ef Haukar eru undanskildir. Við eigum alveg eftir að kynna okkur liðið en vitum að skömmu áð- ur en við mættum Braga í und- ankeppni meistaradeildarinnar höfðu þeir tapað á heimavelli fyrir Sporting. Portúgalska deildin er betri en sú íslenska, það er alveg borðleggjandi, enda 3-4 lið sem eru 100% atvinnumannalið." -esá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.