Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Blaðsíða 24
40
MÁNUDAGUR 12. MARS 2001
Amerískar
™ heilsudýnur
Verödæmi:
King, áður 150.600, nú 108.900
Queen, áður 113.900, nú 79.700
AJþjóðasamtök chiropractora mæla með
King Koil-heilsudýnunum.
Tilvera
I>V
Líf og starf Vilhjálms
Stefánssonar
- sýningin Heimskautslöndin unaðslegu opnuð í Hafnarhúsi
Heimskautslöndin unaöslegu er
heiti sýningar sem opnuð var í Lista-
safni Reykjavíkur, Hafnarhúsi á laug-
ardaginn. Sýningin gefur innsýn í líf
og starf Vestur-íslendingsins Vil-
hjálms Stefánssonar en á henni er
meðal annars brugðið upp dagbókar-
brotum hans og myndum af norður-
slóðum, svo nokkuð sé nefnt. Sýning-
in er samvinnuverkefni Stofnunar
Vilhjálms Stefánssonar, Háskólans í
Dartmouth og Reykjavíkur menning-
arborgar árið 2000.
Annar ísmaöur
Pólfarinn Haraldur Örn Ólafsson hef-
ur gengiö yfir ís og hjarn líkt og Vil-
hjálmur Stefánsson. Hann mætti aö
sjálfsögöu á sýninguna ásamt unn-
ustu sinni, Unu Björk Ómarsdóttur.
DV-MYNDIR EINAR JÓNSSON
Stöð 2 og Kaupþing kynna:
PENINGAVIT
- í kvöld
Á vit fjármálanna
Peningavit er nýr og skemmtilegur
fjármálaþáttur þar sem fjaLtað er
um fjármálamarkaðinn hér heima
og erlendis með aðgengilegum
en jafnframt nýstárlegum hætti.
Umsjónarmaður þáttarins, Eggert
Skúlason fréttamaður, litur á ís-
lenska Qármálamarkaðinn, stundar
nám í verðbréfamiðlun og flýgur
út í heim og athugar hvernig
íslenskir athafnamenn hafa spjarað
sig á erlendri grundu. Ekki missa
af frábærum þætti sem atlir ættu
að hafa gaman af.
Fólk í framsókn
Framsóknarmennirnir Sigrún Magnúsdóttir, Páit Pétursson, Edda Guömunds-
dóttir og Steingrímur Hermannsson taka tal saman.
Forsetinn mætir á staöinn
Eiríkur Þorláksson frá Listasafni Reykjavíkur og Níels Einarsson, forstöðu-
maöur Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, taka á móti Ólafi Ragnari Gríms-
syni, forseta íslands, og Dorrit Moussaief.
Hjörleifur Guttormsson, náttúruunnandi og fyrrverandi ráöherra, spjallar hér
viö Eirík Þorláksson, forstööumann Listasafns Reykjavíkur.
fKKRCHER
HÁÞRÝSTI
DÆLUR
- fyrir heimilið
RAFVER
SKEIFUNNI 3E-F • SlMI 581 2333 ■ FAX 568 0215
rafver@simnet.is