Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 180. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FIMMTUDAGUR 9. AGUST 2001
27
I>V
Tilvera
¦ælisbarnið
Melanie Griffith 44 ára
Leikkonan Mel-
anie Griffith og eig-
inkona spænska
hjartaknúsarans
Antonios Banderas
er 44 ára í dag. Mel-
anie var áöur gift
leikaranum Don
Johnson og á með
honum dótturina Dakota. Áður átti
hún soninn Alexander með Steven
Bauer og á síðan dótturina Stellu
með Banderas. Melanie hefur leikið
í fjólda kvikmynda og má þar nefna
Something Wild, Working Girl,
Stormy Monday og A Stranger Am-
ong Us.
Einher j aklúbburinn:
Stjörnuspá
Gildlr fyrlr föstudaglnn 10. ágúst
Vatnsberlnn (20. ian-18. febr.):
I Þú sýnir mikinn dugn-
að í dag. Þér verður
mest úr verM fyrri
hluta dagsins,
sérstaklega ef þú ert að fást við
erfitt verkefni.
nanarniriia.
M
þarft á einh
Tvíburarnir (2
er hætt við;
Flskarnir 119. febr.-20. marsl:
Þú ert orðinn þreyttur
lá venjubundninn verk-
efnum. Einhver leiði
er yfir þér í dag og þú
i einhverri upplyftingu að
halda.
Hrúturinn (21. mars-19. apríh:
. Fjármálin þarfnast
' endurskoðunar og þú
vinnur að því í dag að
breyta um stefnu í
þeim efnum.
Happatölur þínar eru 2, 23 og 26.
Nautið (20. apríl-20. maíl:
/      Fólk treystir á þig
J^^^ og leitar ráða hjá
^^y^ t>ér í dag. Þú þarft að
^n^    sýna skilning og
þolinmæði.
Happatölur þínar eru 7,11 og 24.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Þú þarft að gæta þag-
' mælsku varðandi
verkefni sem þú
vinnur að. Annars
er hætt við að minni árangur
náist en ella.
Krabbinn (22. iúní-22. iúlíl:
Þú átt erfitt með að'
I taka ákvörðun í sam-
bandi við mikilvægt
mál. Einhver bíður þess
áð þú ákveðir þig. Hugsaði málið
vel áður en þú anar að neinu.
Liónlð (23. iúií- 22. áeúst):
Varastu að sýna fólki
tortryggni og van-
treysta því. Þér gengur
betur í dag ef þú vinn-
ur með fólki heldur en að vinna
einn.
IVIevian (23. áeúst-22. seoU:
./V/y  Þér finnst ekki rétti
"V^^ tíminn núna til að
, \^^t taka erfiðar ákvarðan-
^ ' ir. Ekki gera neitt að
óhugsuðu máli og þiggðu aðstoð
frá þínum nánustu.
Vogln (23. sept.-23. okt.l:
Eitthvað sem hefur
breyst í fjölskyldunni
hefur rruflandi áhrif á
þig og áform þín. Þú
þarft að skipuleggja þau upp á
nýtt.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.):
I Morguninn verður
\ frekar rólegur og þú
peyðir honum í ánægju-
j legar hugleiðingar.
Vertu óhræddur við að láta skoð-
anir þínar í ljós.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
LFjölskyldan þarf að
'taka ákvörðun og mik-
I il samstaða ríkir um
_J ákveðið málefni. Fé-
lagslífið tekur mikiö af tíma þín-
um á næstunni.
Steingeitln (22. des.-19. ian.):
"1  -   Þú hefur í mörgu að
\Si   snúast 1 dag. Þú færð
*^rY hjálpfráástvinumog
y^fif það léttir þér daginn.
Viðskipti ganga vel seinni hluta
dagsins.
Draumahöggiö sem
lifir í minningunni
Það er margt sem gerir golfiþrótt-
ina skemmtilega og meðal þess sem
þykir einna eftirsóknarverðast er
að hafa slegið upphafshögg sem end-
ar í holunni sjálfri. Þetta er nánast
eingöngu hægt á par-3 brautum en
þó eru til einstaklingar sem hafa
náð þeim árangri að fara „holu í
höggi" á par-4 brautum. Meðal
þeirra er Ólafur Skúlason í GR, oft-
ast kenndur við Laxalón, sem ungur
að árum náði því einstæða afreki að
fara tvisvar „holu í höggi" i sama
golfhring og er hann eini íslending-
urinn hingað til sem náð hefur þess-
um einstæða árangra. Og það sem
meira er, annað höggið var á par-4
braut.
Allt frá því Halldór Hansen lækn-
ir fór fyrstur íslendinga „holu í
höggi" árið 1939 hafa rúmlega nlu
hundruð íslendingar leikið það eftir
honum og er það félagafjöldinn í
Einherjaklúbbi íslands, sem heldur
utan um skráninguna og sér til þess
að allir fái viðurkenningu.
Sumir leika golf megnið af sinni
ævi án þess nokkurn timann ná því
afreki að fara „holu í höggi". Aðrir
gera þetta nánast reglulega. Þrír
þekktir kylfingar eiga íslandsmetið
sem er sex sinnum, það eru þeir
Kjartan L. Pálsson, NK, (formaður
Einherjaklúbbsins), Björgvin Þor-
steinsson, GA, og Þorbjörn Kjærbo,
GS. Nokkrir kylfingar hafa síðan
farið fimm sinnum „holu í höggi".
Sú af konum sem oftast hefur leikið
þennan leik er Ólöf Geirsdóttir sem
fjórum sinnum hefur farið „holu í
höggi".
Golf er íþrótt fyrir alla aldurs-
hópa og þeir sem fara „holu í höggi"
eru á öllum aldri. Sá elsti var 99 ára
gamall. Var hann þýskur ferðamað-
ur sem var að leika La Manga-völl-
inn á Spáni árið 1985. Og nú fyrir
stuttu gerðist það að þriggja ára
drengur fór „holu í höggi". Um var
að ræða 50 metra holu í Bandaríkj-
unum. Snáðinn náði um 40 metra
höggi og þá byrjaði boltinn að rúlla
og endaði í holunni. Það er sem sagt
alltaf von en á móti kemur að töl-
fræðin er ekkert sérstaklega vin-
gjarnleg kylfmgum. Samkvæmt nýj-
ustu tölvuútreikningum eru mögu-
leikarnir 1 á móti 10.738 að kylfing-
ur fari „holu í höggi" á 18 holu
hring.
Einherjaklúbburinn verður fjöl-
mennari með hverju árinu sem líð-
ur enda mikil aukning í golfi og því
fleiri sem eiga möguleika á að ná
draumahögginu. Árlega heldur
klúbburinn fagnað fyrir nýja Ein-
					„¦*M
					-¦ ;.
				•k.	
					'"" m^^Jhk  ¦
		K_yl			'J^BbA, __H^
¦HWJLw	^B		*. ^i		

Skyldi hann fara í holuna
Það fer stundum fíöringur um kylfinga þegar upphafshögg er slegiö og boltinn
stefnir beint í holu.
herja sem þá eru leystir út með gjöf-
um og einnig heldur klúbburinn ár-
lega golfmót sem aðeins er ætlað
Einherjum. Auk veglegra verðlauna
á móti þessu er keppt um farandbik-
ar sem þykir einn sá glæsilegasti
sem er í umferð. Er hann úr silfri og
gefinn af veitingahúsinu Röðli fyrir
fjöldamörgum árum. Einherjamótið
í ár, sem að venju er punktamót,
verður haldið á Nesvellinum sunnu-
daginn 18. ágúst næstkomandi og
verður ræst út frá klukkan 8-10 og
13-14. Hægt er að skrá sig í mótið í
síma Nesklúbbsins. Einherjaklúbb-
urinn hefur látið gera húfur, sem
merktar eru Einherjaklúbbnum, og
barmmerki og verða þessi tákn
klúbbsins til sölu á Nesvellinum á
sunnudaginn.
Móðir Charlize
drap pabbann
Leikkonan Charlize Theron reis
ekki alsköpuð URP úr frqðunni í
Hollywood. Hún ber á herðum sér
fortíð hörmunga í fjölskyldunni.
Þegar hún varð fræg leikkona út-
skýrði hún dauða föður síns með
því að hann hefði dáið í bílslysi. Nú
er sannleikurinn hins vegar kom-
inn í ljós. Fyrir tiu árum kom pabbi
Charlize fullur heim og lenti í rifr-
ildi við hana og móður hennar.
Ósættið leiddi til átaka þegar faðir-
inn réðst á Charlize í ölæðinu. Til
að bjarga dóttur sinni tók móðirin
byssu og skaut ölóðan fóður hennar
til bana.
Charlize segist lengi hafa kennt
sjálfri sér um atvikið. Nú eftir 10 ár
gerir hún það ekki lengur og hefur
lært að horfa fram á veginn.
Borðar morgun-
matinn nakin
Jennifer Lopez er heimsfræg fyr-
ir vöxt sinn. í nýlegu viðtali játar
hún á sig ákveðnar hneigðir sem
hjá gömlum körlum nefnast löstur
en er dyggð hjá J-Lo. „Það furðulega
við mig er að ég hef gaman að því
að ganga um nakin," segir form-
fagra latínudrottningin. Jennifer
segist hafa það að sið að sitja nakin
við morgunverðarborðið þegar hún
borðar kókópuffsið sitt. „Ég sit við
morgunverðarborðið og allir eru
klæddir nema ég. Fólkið í kringum
mig er annaðhvort stelpur eða
hommar þannig að það skiptir engu
máli," segir söngkonan sem vantar
kannski frekari selskap.
Krúsi mætfr á mynd Kidman
Kvikmyndastjarnan Tom Cruise mætir hér á frumsýningu myndarinnar The
Others sem Nicole Kidman leikur aöalhlutverkið í. Cruise mætti ekki til aö
pirra Kidman vegna skilnaöarmáls þeirra heldur er hann einn af
framleiðendum myndarinnar. Samkvæmt fréttum gættu skötuhjúin þess að
vera ekki að rekast á hvort annað á meðan á herlegheitunum stóð.
_íiðkoupsveíslur—útisomtcomyr—stemmlan!r-—t6rilelkar—-sýnlngar— kynningar og II, og 1 og II.
Risatjðld - veislufjötcL
..og ýmsir fyfgihlutir
a##
Sckl freysta á veðrið þeqar
stóputeggja ö eftimninnííegan viðburð -
Tryggið ykkur og telgiö stórt i jatd ó
stoðinn - það marg borgar síg.
llöidaföilunnstœröurn
Leigjum etnnig borð
og sióia í f jöidin.
áifielga skðta
..rneð skótum 6 hötmovellí
SÍmt 550 9600 • fax S50 960Í • bis@SCOut.is
www.scour.is

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-15
14-15
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32