Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 DV Fréttir Sementskipinu Skeiðfaxa verður lagt í haust: Gríðarlegum þungaflutn- ingum stefnt á þjóðvegina - 13 til 26 stórir tankbílar á dag til Reykjavíkur greidd fyrir hvert tonn I flutn- ingsjöfnunarstyrk með Skeiðfaxa frá Akranesi til Reykjavíkur. Með bil eru hins vegar greiddar 990 krónur fyrir hvert tonn á sömu leið. Ingimar segir að þannig sé ríkið að stuðla að því með styrkj- um að flytja þungaflutninga af skipum yfir á bíla. Til ísafjarðar fær skipið hins vegar í flutnings- jöfnunargjald 1.968 krónur á hvert tonn, en til Akureyrar eru greidd- Gert er ráð fyrir að sements- flutningaskipinu Skeiðfaxa verði lagt 31. október nk. Skipið hefur siglt um eina til tvær ferðir á dag frá Akranesi til Reykjavikur með 400 tonn af sementi í hverri ferð. Auk þess hefur það flutt sement til ísafjarðar og Akureyrar, en þessir flutningar munu að mestu færast yfir í tankbíla. Að sögn Ingimars Magnússonar skipstjóra eru fjórir menn í áhöfn í siglingum á milli Akraness og Reykjavíkur, en tveim er bætt við þegar siglt er út á land. Öllum þessum mönnum var sagt upp störfum á Skeiðfaxa 26. júlí, en nokkrum boðiö önnur störf hjá Sementsverksmiðjunni. Ráðgert er þó að nýta skipið áfram til flutninga út á land yfir sumarið á næsta ári. Ingimar segist ekki skilja þessa hagræðingu því meira en 13 tank- bíla þurfi til að flytja einn skips- farm af sementi með tilheyrandi sliti á gatnakerfinu. Þegar mest er þyrfti því 26-27 30 tonna tankbíla á dag til að flytja sement til höfuð- borgarinnar. Ingimar segist hafa spurt um hvort ástæða þess að leggja niður skipið sé taprekstur. „Svarið við því var nei.“ Ingimar telur hins vegar að hugsanlega megi skýra þessar aðgerðir með því að flutn- ingsjöfnunarsjóður á sementi borgi mun meira á hvert tonn flutt með bíl en með skipi sem slítur gatnakerfinu hins vegar ekki neitt. í dag er 391 króna Sementsflutningabílar Um þrettán 30 tonna bíla þarf til aö flytja einn skipsfarm. Skeiðfaxi losar sement í Ártúnshöföanum í Reykjavík Skipið flytur 400 tonn í hverri ferö og fer sjö feröir á viku yfír sumariö. ar tæpar 3.422 á tonn- ið. Um leið og flutning- ar Skeiðfaxa verða lagðir af í haust verð- ur einnig lögð niður 8000 tonna birgðastöð á sementi í Ártúns- höfða. Framvegis verður þvi ekið með sementiö beint frá Akranesi til steypu- stöðvanna. V iðskiptaráðuney t- ið hefur heimild með lögum nr. 62 frá 30. apríl 1973 til að leggja á sérstakt flutningsjöfnunargjald á sement. Frá 1. júní 2001 er þetta gjald 1.410 krónur á hvert tonn. Innlendir framleiðendur (Sementsverk- smiðjan hf.) greiðir þetta gjald sem innheimt er ársfjórðungs- lega. Af innfluttu sementi er það innheimt við tollafgreiðslu. Að sögn Atla Freys Guðmundssonar, formanns sjóðsins, er gjaldið hugsað til þess að hægt sé að hafa sama verð á sementi um allt land. Reyndar er þá miðað viö ákveðn- ar hafnir samkvæmt reglugerð. Gunnar G. Þorsteinsson, einn DV-MYNDIR BRINK. Ingimar Magnússon skipstjóri þriggja stjómarmanna, segir ekki rétt að ríkið sé að stuðla að flutn- ingum á sementi með bílum. Samið hafi verið um flutninga með sementsflutningaskipinu á ákveðnum leiðum og við Eimskip um annan flutning innanlands samkvæmt útboði. Ef jöfnunar- gjaldið á milli ákveðinna staða sé lægra með skipi en bíl, þá sé greitt samkvæmt lægra gjaldinu. Hvorki Atli Freyr né Gunnar höfðu fengið fregnir af þvi að leggja ætti flutninga með Skeið- faxa niður, en fengu það þó stað- fest í gær. -HKr. Hestafólkið við Lakagíga: Létu sjálf land- vörðinn vita Heimildarmaður DV, sem þekkir til umdeildrar hestaferðar fyrir skömmu við Lakagíga, segir að fólkið hafi sjálft látið landvörðinn vita af kringum- stæðum. Eins og fram kom í DV í gær hefur lögregla skoðað meint umhverf- isspjöll sem urðu á gróðri af völdum hestanna. Styggð kom að lausu stóði sem var með í fór með fyrrgreindum afleiðingum. í brýnu sló milli landvarðarins og a.m.k. eins fulltrúa hestamanna. Land- vörðurinn var ósáttur við lausagöngu hrossanna og tók myndir af bæði fólk- inu og spjöllunum. Lögreglan á Vík mun einnig hafa tekið myndir. en enn hefur ekki verið kært í málinu. Það verður Náttúruvernd ríkisins sem mun taka ákvörðun um hvort það verður gert. -BÞ Aðalfundur kúabænda: Innflutnmgur fósturvísa eitt heitasta máliö Aðalfundur Landssambands kúa- bænda verður settur í félagsheimfiinu Skjólbrekku við Mývatn i dag og lýkur síðdegis á morgun, miðvikudag. M.a. verða ílutt erindi um aíkomu í naut- griparækt á síðasta ári og einnig birtar fyrstu niðurstöður vinnuhóps Rann- sóknarráðs íslands (Rannís) og Fagráðs í nautgriparækt um framtíðarhorfur og sóknarfæri í íslenskri nautgriparækt. Þessum málum til viðbótar mun væntanlega bera hæst umræður og ákvörðun um viðamikla kosningu með- al allra kúabænda landsins í haust um innflutning NRF-fósturvísa, en eins og kunnugt er var því verkefni frestað til haustsins eftir miklar umræður sl. vet- ur. -GG Þýskur ráðherra í hvalaskoðun Sjávarútvegsráðherra Þýska- lands, Renate Kúnast, sem jafnframt er landbúnaðar- og neytendamála- ráðherra þar í landi, kom í opinbera heimsókn til íslands í gær í boði Árna M. Mathiesens sjávarútvegs- ráðherra. Frú Kúnast tók við emb- ætti í ársbyrjun en hún er í flokki Græningja sem myndar rikisstjórn Þýskalands ásamt Sósíaldemókrata- fókknum. Ráðherramir munu ræða sjávar- útvegsmál, þar á meðal hvalamál. í dag verður farið til Húsavíkur í hvalaskoðun og á þriðjudag skoða erlendu gestirnir frystihús Granda i Reykjavík og Hafrannsóknastofnun. -GG Veöríö í kvöld Þurrt noröan- og norövestanlands Austan og suöaustan 8 til 13 m/s en 13 til 18 austanlands síöar í dag og lægir þá sunnanlands. Þurrt fram eftir degi norðan- og norðanvestanlands en annars rigning, einkum suðaustan til. Hiti 8 til 15 stig. Sólargangur og sjávarfóll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 21.23 21.17 Sólarupprás á morgun 05.40 05.15 Síðdegisflóö 20.10 00.43 Árdegisflóö á morgun 08.37 13.10 Skýringar á voöurtálouun J*--. VINDÁTT *— HITI -10° ^VINDSTYRKUR VomsT í metruíT) 3 sokúndu * HEÍÐSKÍRT IÉTTSKÝJAÐ O HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ O AISKÝJAO V.v && Q RIGNING SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA ÉUAGANGUR 9 PRUMiy VEÐUR ~\r SKAF- RENNINGUR F0KA Veðriö á morgun__________ Vegaupplýsingar Allar upplýsingar um ðstand og færö vega, vegalokanir, framkvæmdir og opnanir á fjallavegum og annað slíkt er hægt að fá á heimasíðu Vega- geröarinnar eða í upplýsingasíma hennar. Mikiivægt er að skoöa vel upplýsingar um ástand vega áður en haldiö er í langferðir, sérstaklega um hálendi landsins. ^,!*má**‘«* .v/^í -_• 1 w 1 / -••• * y. VoQlr á akyaoðum »v»öum Mýrdalajofcull eru lokoftlr þ*r tU annaö ”*"•*»* www.veMK.to/faerd W\ Léttir til norðanlands Sunnan 8 til 13 m/s meö skúrum sunnan- og vestanlands og norðanlands og léttir heldur til þar. Hiti 10 til 16 stig. Fmmtu Vindur;'^' 3-8 m/* Hiti 10° til 16° Fostudajgu Vindun ( 3-8 ,n/rT- Kiti 8° til 18° Unijgardagúi Vindur: ( 3-8 m/* \ Hiti 10° til 18° i Austlæg átt, 3 tll 8 m/s. Dálítil sáld meft köflum suðaustan- og austanlands en annars skúrir. Hitl 10 til 16 stig. Fremur hæg norðvestlæg átt, skúrir norðan- og austanlands en léttlr tll syðra. Hiti 8 til 18 stlg, hlýjast sunnanlands. Hæg norðlæg átt, skúrlr norðaustan til en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Hlti 10 tll 18 stlg aö deglnum. Veðriö kl. 6 AKUREYRI hálfskýjaö 8 BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK léttskýjaö 9 EGILSSTAÐIR skýjaö 12 KIRKJUBÆJARKL. rigning 11 KEFLAVÍK skúrir 11 RAUFARHÖFN skýjaö 8 REYKJAVÍK skýjað 12 STÓRHÖFÐI úrkoma 11 BERGEN léttskýjað 12 HELSINKI skúrir 17 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 17 ÓSLÓ skýjaö 14 STOKKHÓLMUR 17 ÞÓRSHÓFN alskýjaö 11 ÞRÁNDHEIMUR úrkoma 12 ALGARVE heiðskírt 18 AMSTERDAM þoka 14 BARCELONA léttskýjaö 20 BERLÍN rigning 18 CHICAG0 heiöskírt 19 DUBLIN rigning 16 HALIFAX FRANKFURT hálfskýjaö 17 HAMBORG þoka 15 JAN MAYEN súld 8 LONDON skýjaö 13 LÚXEMBORG léttskýjaö 16 MALLORCA þokumóöa 23 M0NTREAL alskýjaö 18 narssarssu,;q skýjaö 6 NEW YORK ORLANDO hálfskýjaö 24 PARÍS léttskýjaö 15 VÍN skýjaö 19 WASHINGTON skýjaö 19 WINNIPEG heiöskírt 21 ftyoc.7 A fM VfOAfifHP fÓKISHUi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.