Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 199. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FÖSTUDAGUR 31. AGUST 2001
Préttir
I>V
Fjármálaráöuneytið kallar á lægri vexti í vefriti sínu í gær:
Seðlabanki sýnir
ánægjulega festu
- segir Ágúst Einarsson prófessor sem telur að vextir lækki á næstu mánuðum
Geir H. Haarde og fjármálaráðu-
neytið hafa nú bæst í hóp þeirra
sem opinberlega kalla á vaxta-
lækkun frá Seðlabankanum og er
nú greinilegt að ekki einungis fjár-
málaráðherra, heldur líka forsæt-
is- og utanríkisráðherra ásamt
þorra talsmanna bankakerfis og
atvinnurekstrar telja orðið mjög
brýnt að lækka vexti. Seðlabank-
inn er enn fastur við sinn keip og
það er hann sem ræður. Fjármála-
ráðuneytið birti í gær samantekt í
vefriti sínu þar sem leitast er við
að greina efnahagsstöðuna og þær
misvísandi upplýsingar sem fram
hafa komið varðandi hana. Niður-
staða ráðuneytisins er ótvíræð:
„Að öllu samanlögðu er það mat
fjármálaráðuneytisins að fremur
sé ástæða til að óttast samdrátt í
efnahagslífinu en ofþenslu. Þannig
bendir flest til þess að hagvöxtur á
yflrstandandi ári verði minni en
síðustu spár gerðu ráð fyrir og fari
niður fyrir 1% og á næsta ári gæti
landsframleiðsla jafnvel, að öðru
óbreyttu, dregist saman. Við þess-
ar aðstæður hh'óta megináherslur
í hagstjórn að miða að því að bæta
rekstrarskilyrði atvinnulifsins og
stuðla þannig að auknum hagvexti
og traustu efnahagsumhverfi.
Annars vegar með lækkun vaxta.
Hins vegar með lækkun skatta. Sú
staðreynd að áhrif slíkra aðgerða
skila sér alla jafna með nokkurri
töf út í efhahagslífið gerir ákvarð-
anatöku í þessum efnum enn
brýnni en ella."
Stöðugt verölag mikilvægast
Eins og fram kom í DV í gær er
þetta síður en svo sama niðurstaða
og Birgir • ísleifur Gunnarsson
kynnti fyrir hönd bankans í fyrra-
dag og er ljóst að enn um sinn verð-
ur stál í stál í túlkun á þessum at-
riðum. Það hefur hins vegar vakið
nokkra athygli að staða af þessu
tagi hefur ekki áður komið upp hér
á landi og má rekja það til nýrra
laga um Seðlabankann sem sam-
þykkt voru í fyrra. í 3. gr. laga um
Seðlabanka segir: „Meginmarkmið
Seðlabanka íslands er að stuðla að
stöðugu verðlagi. Með samþykki
forsætisráðherra er Seðlabankanum
heimilt að lýsa yfir tölulegu mark-
míði um verðbólgu.
Seðlabankinn skal stuðla aö fram-
gangi stefnu ríkisstjórnarinnar i
efnahagsmálum, enda telji hann það
Agúst
Einarsson.
Geir H.
Haarde.
ekki ganga gegn meginmarkmiði
sínu skv. 1. mgr."
í þessari lagagrein kemur vel
fram að það markmið Seðlabankans
að halda verðbólgunni í skefjum,
eða halda „stöðugu verðlagi" eins
Seölabankinn
Ný lög um seölabanka hafa skapaö alveg nýja stöðu hvaö varöar samskipti
framkvæmdavalds og bankans.
e.t.v. segja að það sé ekkert sérstak-
lega nýtt við það að hagsmunasam-
tök skammist út í Seðlabanka, ríkis-
stjórn eða aðra fyrir að allt sé að
fara fjandans til vegna hárra vaxta.
Það nýja í stöðunni er þessi ágrein-
ingur milli ríkisstjórnar og Seðla-
banka. Þótt maður fagni nú yfirleitt
ekki því að menn standi í deilum,
þá er óneitanlega ánægjulegt að sjá
að Seðlabankinn hefur tekið hlut-
verk sitt og möguleika alvarlega og
lætur ekki undan þrýstingi. Það
finnst mér vera lofsvert," segir
Ágúst.
Davíö
Oddsson.
Halldór
Ásgrímsson.
Greiningardeild Landsbanka-Landsbréfa:
Vaxtalækkun tímabær
tekið upp undir tvö ár að ná fram
fullri virkni í hagkerfinu ... Hag-
tölur nýliðinna mánaða hafa gefið
tilteknar vísbendingar um að
þenslan sé í rénun en hagtölur
næstu mánaða munu gefa mikil-
vægar vísbendingar um hvert
stefhir," segir á vefsíðu Lands-
bankans.               -BG
Greiningardeild Landsbankans-
Landsbréfa telur á vefsíðu bank-
ans margháttuð rök mæla með og
ýmis á móti lækkun stýrivaxta.
Telur deildin að Seðlabankinn
standi frammi fyrir erfiðri ákvörð-
un um tímasetningu vaxtalækkun-
ar. „Það er viðurkennd staðreynd
að breytingar á stýrivöxtum geta
og það heitir i lögunum, er mikil-
vægara en það markmið bankans að
vinna að framgangi stefnu ríkis-
stjórnarinnar. Síðustu daga hafa
einmitt þessi tvö markmið verið að
stangast á.
Banki gegn ríkisstjórn
Ágúst Einarsson, prófessor við
Háskóla íslands, segir umhverfið nú
mjög breytt frá því sem áður var.
Nýju lögin geri beinlínis ráð fyrir
því að Seðlabankinn hafi fullt sjálf-
stæði á sviði peningamála. í ljósi
þess sjálfstæðis hafi mátt búast við
því að sú staða kæmi upp að ágrein-
ingur yrði milli Seðlabankans ann-
ars vegar og svo framkvæmdavalds-
ins og/eða hagsmunaaðila í at-
vinnulífinu hins vegar. „Það má
Enn þensla
Varðandi efnislega hlið ágrein-
ingsins, þ.e. hvort tilefni sé til
vaxtalækkunar . eða ekki segist
Ágúst vera þeirrar skoöunar að
menn eigi að fara sér hægt í vaxta-
lækkunum enn um sinn. „Það er
enn mikil þensla í gangi og verð-
bólgan á miklum skrið, en það
verða vaxtalækkanir hér á næstu
mánuðum. Seðlabankinn er því á
réttri braut með það aðhald sem
hann sýnir en hann má heldur ekki
ganga of langt í þeim efnum," segir
Ágúst.                  -BG
Sprengjuhólkur
Einn af þeim pappahólkum sem
voru sprengdir við Fellaskóla ígær.
Sprengt við
Fellaskóla
Þrír unglingar stóðu fyrir miklum
sprengingum á bílastæði við skólalóð
Fellaskóla um tíuleytið í gærmorgun.
Að sögn íbúa við Eddufell, sem þusti á
vettvang, var hópur unglinga með tölu-
vert af pappahólkum sem þeir
sprengdu hvern af öðrum. „Þetta er
stórhættulegt og erfitt að horfa upp á
þetta, ekki sist vegna fjölda yngri
bama sem var þarna í grennd. Neista-
flugið var gríðarlegt og hávaðinn eftir
þvl," sagði íbúinn, sem ekki vill láta
nafhs síns getið af ótta við hefndarað-
gerðir. Hann tilkynnti atvikið síðan til
lögreglu.
Þegar lögreglumenn komu á staðinn
brast flótti í hópinn en einn sprengju-
mannanna náðist. Að sögn lögreglu
var hann með smáræði af sprengiefni
á sér. Hinir drengirnir eru óftmdnir.
Að sögn ibúans er Fellahverfi alla
jafna rólegt hverfi og því setja tíðindi
af sprengingum sem þessum ugg að
fólki.                   -aþ
Skildinganes:
Bílbruni
- einn á sjúkrahús
Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt
að Skildinganesi um tvöleytið í nótt
en þar stóð nýlegur bíll í ljósum log-
um. Öryggiskerfi bílsins hafði farið
í gang og var eigandinn aö berjast
við eldinn þegar slökkvilið bar að
garði. Að sögn varðstjóra var bíleig-
andinn fluttur á sjúkrahús vegna
gruns um reykeitrun. Bíllinn er
mikið skemmdur eftir brunann. -aþ
Veöriö i kvöld
v!-

13°

%ur
£~v
^S\
7)   v<^2°
Þykknar upp suövestan til
Heldur vaxandi austan- og suðaustanátt og
þykknar upp suövestan til en annars fremur
hæg suöaustanátt og dálítil súld á
Suðausturlandi en léttskýjaö norðan til.
Austan 13-18 m/s og rigning sunnan- og
vestanlands en hægari suöaustanátt og
skýjað á Norðausturlandi í nótt.
Solargangur og sjavarföll    I Veöriö a niorgun
REYKJAVIK  AKUREYRI
Sólariag í kvöld         20.47     20.41
Sólarupprás á morgun    06.10     05.49
Síbdeglsflóo            17.32     22.05
Árdegisflóo á morgun    05.47     10.20
Skýringar á veðurtáknum
J^.V.NDATT    10V-H.T.
*&        -10!
^>.VtNDSTYRKUR        Vconcr
I nwtaim íS soMirahi         ^r-KUS l
HEIOSKÍRT
*> C> €> O

cg>
LETTSKYJAD    HALF-       SKYJAD
SKÝJAO
RIGNING
SKURIR
SLYDDA    SNJÓKOMA
4h
^
V  ~\r  ¦¦
ÉUAGANGUR   ÞRUMU-       SKAF-
VEOUR    RENNINGUR
Vegir landsins
Allar upplýsingar um vegi landsins,
færð á vegum, vegalokanir,
framkvæmdir og ástand fjallvega er
hægt að fá á heimasíöu
Vegagerðarinnar eöa í
upplýsingasíma hennar.
MglráBfcngBuntmaum    *ttiui*|*»au
•m Idwftlr þar til wtiuð
«*•"*»«      ww*.v«í»*.ls/f««fd
RVISCT A i'irn SINGIIM ' I
Austan- og noröaustanátt
Austan- og noröaustanátt, 10 til 15 m/s allra nyrst en annars heldur
hægari, rigning einkum austan til og hiti 8 til 14 stig.
&u
Vindur:
J-Sm/i'
Híti 6" til 13°
s
Frumur hæg norolæg átt.
Smáskúrir noröaustan tll
en lóttskýjao á Suöur- og
Vesturlandl. Hitl 6 tll 13
stlg, hlýjast á Suouriandl.
Vindur: (
8-13 mrt*-
Hiti 7° tii 13°
Norovestanátt 8-13 m/s
og smáskúrir meo
noroausturströndlnni en
annars hæg V- og NV-átt og
vioa léttskýiaA. HKi 7 tll 13
stlg, mlldast sunnan tli.

Vindur.
3-8,,,.-
Hiti ð° til 14°
i
Hæg sunnanátt og skýjao
vestan tll á landinu en
léttskýiaö austan tll. Hltl 9
tll 14 stlg.
Vcdriö kl. 6		í:	
AKUREYRI	alskj heiö skýjé skýjí	/jaö	5
BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK		skírt	4
EGILSSTAÐIR		íö	3
KIRKJUBÆJARKL.		10 skublettir lö	8
KEFLAVIK RAUFARHÖFN	lagþ skýj;		4 4
REYKJAVIK STORHOFÐI BERGEN HELSINKI	letts úrko rigni skýjc skýjí rigni súld skýj; skýjí létts skúr skýjí skýjí	kýjaö ma iö	5 8 12 12
KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR		10 ig 10 10 kýjaö r 10 10 1g 10 skírt 10 ng ma iö JÖ skírt	16 14 12 10 12
ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN			18 15 19 14
CHICAGO DUBLIN	rigni skýj;		21 11
HALIFAX FRANKFURT	heiö skýj;		15 13
HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORQ MALLORCA MONTREAL	rigni úrko skýj< þoké skýj; heiö rigni alsk skýjí		15 5 12 13 20 19
NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO		ng /jaö iö 10 10 móöa skírt	9 24 27
PARIS VÍN WASHINGTON WINNIPEG	skýj; skýj; þoki heiö		15 17 20 5
¦AW^MIIimt'il.W.ti.-M'i		[WHanÍIHia	HfUU

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-15
14-15
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32