Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Blaðsíða 2
oru hvar? Það er nú orðiö þannig á okkar litla skeri aö sumir taka helgina fyrr en aörir. Þannig voru á fimmtudagskvöldið mættir nokkrir fastagestir á Næsta bar og bar þar hæst tyrrv. skipstjórann og verka- lýösforkólfinn Grétar Mar Jónsson, Grétar náöi þó ekki f uppáhaldssætið sitt I þetta skiptiö (homkollurinn við bar- inn) því þar sat sem fastast söngkonan Andrea Gylfadótt- ir. Priklð heldur áfram að draga inn-liðið og allt draslið sem því tengist að sér um helgar. Líklegast veit enginn hver ástæðan er en hitt má Ijóst vera aö það langar alla til að geta þekkt einhvern á Prikinu. Um helgina vöktu nokkur andlit athygli útsendara Fókuss, hæst bar auðvitað forsfðustrákana Hemma og Jón Mýrdal en ekki langt undan voru menn eins og Agnar Tr. og ísi af SkjáEinum. Þá sást f Sveppa af Popp- tívf, Robba Chronic, Ps Daða, Gunnar Öm Guðmundsson kvikmyndastrák og gellurnar Eddu Pétursdóttur og Chloe Opheliu Gorbulew. Af öðru liöi má nefna Snorra sem eitt sinn var með 24/7, Margréti Rós af SkjáEinum, Ijós- myndarann Bórk Sigþórsson og hinar afar myndarlegu jjgfc* Þórdísi frelsisstelpu og Rakel Þormarsdóttur. Glöggir E lesendur Fókuss hafa væntanlega séð aö á Prikinu voru tHfc alls fimm forsíður blaðsins mættar á djammið. J Á meðan þessu fór fram var öllu eldra og „virtara" lið samankomið á Kaffibamum enda staðurinn jú þekktur fyrir þaö að vera athvarf fólks sem telur sig vera komið „áfram" í lífinu. Meðal þekktustu andlita á staðnum á laugardagskvöldið voru leikarinn Hinrik Ólafsson, listap- arið Daníel Ágúst Haraldsson og Gabriela Friöriksdótt- ir, plötusnúðurinn Maggi Legó, Vigdfs Másdóttir, fýrr- um Ford-fyrirsæta, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir stílisti og leiklistarneminn Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Gaukur á Stóng laöar enn að sér fólk úr öllum áttum og um sfðustu helgi mátti þar sjá írisi og Val úr Buttercup, kvenna- lið Vals og Hauka I fótbolta, Palla í Súrefni, Bergsvein Árel- íusson úr Sóldögg, Lilju Nótt frá Eskimó, Fjölni Þorgeirs- son, Silla úr Buttercup, Gumma Jóns úr Sálinni, Jakob Fri- mann Magnússon umhverfisvin, Begga rót úr Bugg, Egil úr Buttercup og Birgittu úr írafári. Astró vaknaöi af værum blundi um helgina sem leið. Frægt fólk streymdi aftur á svæðið og flestir virtust skemmta sér vel. Ásta úr Stundinni okkar mætti með unnustanum Steina, Heiðar Austmann og Þór Bæring af FM957 mættu með kellingunum sínum, Pálmi Guðmundsson, markaös- stjóri Stöðvar 2, var í góðum gír og Ásdfs Playboy-stelpa lét sjá sig með kærastanum Grími. íþróttafólkið lét sig ekki vanta, þau Harpa Melsted handboltakona og Herbert Amarsson fóru þar fremst í flokki, Eiríkur Önundarson körfuboltamaður var ekki langt undan og það var Brenton Birmingham ekki heldur. Jórundur Áki kvennalandsliðsþjálfari skemmti sér á við tíu manns og eróbikkkennarinn Hrafn var í góðum gír. Jónína Ben var mætt meö Johannesi úr Bonu^ Ivar Guðmundsson af Bylgjunni kom með Hllmari og Laufeyju Gas-fólki, Andrés Pétur fasteignasali var i pipar- sveinagírnum og Arna Playboy var á sfnum stað. Fastagestir eins og Berglind fegurðar- Ml §*'• Tiska • Gæði • Betra verð drottning, Bjarki Sig af FM957, Steinn Kári, Simmi og Jói af Popptíví og Siggi Bolla úr 17 voru fastir fyrir eins og húsgögn staðarins, það var tfskulöggan Svavar Ömlíka og Gummi Jóns úr Sálinni, Ásgeir Kolbeins af Bylgjunni og Pétur Blöndal alþingismaður voru kófsveittir á gólfinu. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum var stefnt að útgáfu fyrstu sólóplötu Einars Ágústs Víðissonar fyrir jólin. Þær fréttir ganga nú hratt um bæinn að hætt hafi verið við útgáfuna og ýmsar sögur eru í gangi um mögulegar ástæður. Við hringdum í Einar og spurðum hann frétta. fltti aldrei að verða neirm skítamórall „Ég er ekki hættur við að gera þessa plötu. Við erum að taka upp og vinna í þessu á fullu. Málið er bara að það er ákveðið teymi sem er að vinna f þessu með mér, þetta eru ungir og metnaðarfullir strákar og það komu upp mikilvægari hlutir hjá einum þeirra þannig að við ákváðum að fresta vinnunni aðeins,“ segir Einar Agúst þegar hann er spurður um hvernig vinn- an við fyrstu sólóplötuna gangi. Betri heildarsýn Einar segir það ekki rétt að hætt hafi verið við að gera plötuna eins og margir hafa viljað meina. „Þetta er ekki í fyrsta skipti á Is- landi að plötu er frestað. Við höld- um áfram að taka upp, við ákváð- um bara að leggjast ekki í víking með þetta og vinna 16 tíma á sól- arhring. Með þessu móti náum við betri heildarsýn yfir plötuna." Nýlegt viðtal við Einar í DV vakti reiði margra í poppbransan- um en þar ræddi Einar meðal ann- ars um sýn sína á bransann. Vildu sumir meina að hann hafi beinlín- is sagt að hann gæfi lítið fyrir stærstan hluta bransans. Einar segir það ekki rétt. „Það voru reyndar nokkrir ein- staklingar sem ætla að taka á sig einhverja sakbendingu innan poppbransans. Þeir voru ekki beint fúlir yfir því sem ég sagði, heldur því sem ég hefði átt að segja. Ég var bara að hrósa ungum strákum sem mér fannst að'ættu það skilið. Ég hélt að hinir væru komnir yfir það að láta hygla sér.“ Ekkert skítkast Nú hafa gengið sögur um að laga- höfundar sem ætluðu að vinna með þér á þlötunni hafi hætt við eftir við- talið? „Það var einn sem tók ákvörðun um að semja ekki lag fyrir plötuna og ég sé svo sem ekkert eftir því. Það er bara verst fyrir hann. En mér þykir vænt um þann strák, það breytist ekkert. Þetta átti aldrei að verða neitt skítkast eins og margir vilja túlka þetta, allra sfst út í mína góðu vini úr Skíta- móral." Það besta ningað til í tengslum við vinnuna reyni ég að vera dug leg að stunda tónleika og f síðustu viku kíkti ég á nokkuð góða tónleika í MH þar sem hljómsveitirnar Kuai og Dikta voru að spila. Helgin var langþráð afslöppun- arhelgi með vinum og fjölskyldu. Vídeógláp undir teppi varð fyrir val- inu á föstudagskvöldinu. Laugardag- urinn fór síðan í stutta heimsókn í ræktina og menningarlegt flakk um bæinn með vinkonu minni. Kolaportið, Listasafn íslands og Kaffi París voru meðal staða sem heimsóttir voru og svo fór ég í frá- bært matarboð um kvöldið með góðu rauðvíni og tilheyrandi. Amgerður María Ámadóttir, dag- skrárgerðarmaður á Rás 2. §vavar Sigurðsson: Eg er andlegur risi Islenskt landslið: Fyrirsætur f fótbolta Kjartan Trauner: Meiösl ó hverju kvöldi Skyndibiti fyllibyttunnar: Hver er besti staöurinn? 12 „ JKJGH f 1 L „^í f yuf’ 22 The Strokes: Biöin er ó enda Hemmi og Jon: Hvftt rusl f convertible Sölvi í 17: , Hannar föt Islendinga Ofurhuginn Iro: Mættur ó klakann Forsíðumyndina tók Hari af Hermanni Fannari ValgarSssyni og Jóni Mýrdal. Höfundar efnis Ari Eldjám Hafsteinn Thorarensen Sissa ritstjorn@fokus.is Ágúst Bogason Höskuldur Daði Magnússon Trausti Júlíusson auglysingar@fokus.is Finnur Þór Vilhjálmsson Sigtryggur Magnason fokus@fokus.is f ó k u s 14. ágúst 2001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.