Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Blaðsíða 3
Kvennakörfuboltinn DV-Sport - körfuboltakynning 2001-02 Karl Jónsson, þjálfari KFÍ. Sara Pálmadóttir, 16 ára miöherji, 185 cm, 9/0. Hansína Dóra Gunnars- dóttir, 21 árs bakvöröur, 163 cm, 12/2. Helga Salóme Ingimars- dóttir, 25 ára bakvörður, 176 cm, 34/115. Tinna Björk Sigmunds- dóttir, 21 árs bakvörður, 163 cm, 48/360. Hafdís Vera Emilsdóttir, 23 ára bakvörður, 162 cm, 8/0. Stefanía Ásmundsdóttir, 21 árs framherji, 186 cm, 84/738. Kathryn Otwell, 23 ára bakvöröur, 180 cm, 0/0. Steinunn Jónsdóttir, 18 ára miöherji, 175 cm, 0/0. Berglind Karen Ingvars- dóttir, 16 ára bakvöröur, 163 cm, 0/0. Anna Soffía Sigurlaugs- dóttir, 20 ára framherji, 176 cm, 19/18. Sesselja Guöjónsdóttir, 20 ára miöherji, 176 cm, 36/26. Sigríöur Guöjónsdóttir, 23 ára miðherji, 178 cm, 30/203. Fjóla Eiriksdóttir, 18 ára framherji, 186 cm, 16/62. Sólveig Pálsdóttir, 36 ára bakvöröur, 175 cm, 186/947. }*EPS0N W/ DEILDIIM Komnar: Berglind Karen Ingvarsdóttir, frá Herði á Patreksfirði. Kathryn Otwell, frá Bandaríkj- unum. Sigríður Guðjónsdóttir, frá Keflavík. Farnar: Jessica Gaspar, til Grindavíkur. Sólveig Gunnlaugsdóttir, til Grindavíkur. Heimaleikir KFÍ: KFÍ-Grindavík 26/10 kl. 19.00 KFÍ-Grindavík 27/10 kl. 13.00 KFÍ-KR 23/11 kl. 20.00 KFÍ-KR 24/11 kl. 13.30 KFÍ-Njarðvík 4/1 kl. 20.00 KFÍ-Njarðvík 5/1 kl. 13.30 KFÍ-Keflavík 1/2 kl. 20.00 KFÍ-Keflavik 2/2 kl. 13.30 KFÍ-ÍS 1/3 kl. 20.00 KFÍ-ÍS 2/3 kl. 13.30 Óskrifað blað Lið KFÍ er óskrifað blað fyrir leiktíðina. Liðið hefur innan sinna raða mjög efnilega leik- menn sem geta gert mjög góða hluti. Lið KFÍ getur hæglega strítt bestu liðum deildarinnar ef það nær sér á strik. Guörún Edda Svein- björnsdóttir, 17 ára bak- vöröur, 166 cm, 0/0. Hrund Pórsdóttir, 20 ára miöherji, 176 cm, 7/4. Kristín Arna Siguröar- dóttir, 17 ára bakvörður, 165 cm, 0/0 Hafdís Gunnarsdóttir, 21 árs framherji, 172 cm, 25/55. Sigrún Hallgrímsdóttir, 20 ára bakvöröur, 168 cm, 20/23. Helga Þorvaldsdóttir, 25 ára bakvöröur, 178 cm, 137/1507. Kristin Björk Jónsdóttir, 27 ára bakvörður, 173 cm, 155/1363. íris Stefanía Skúladóttir, 15 ára framherji, 174 cm, 0/0. Gréta María Grétarsdóttir, 21 árs framherji, 173 cm, 121/1297. Hildur Siguröardóttir, 20 ára bakvöröur, 170 cm, 55/505. Komnar: Georgía Olga Christiansen, frá IS. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, frá Ár- manni/Þrótti. Hildur Jóna Þorsteinsdóttir, frá Haukum. Farnar: Guöbjörg Noröfjörö, til Hauka. Birna Eiríksdóttir, til Hauka. Rannveig Þorvaldsdóttir, til Hauka. Hanna Kjartansdóttir, til Danmerkur. Guörún Siguröardóttir, til Bandaríkj- anna. María Káradóttir, til Ítalíu. Sigrún Skarphéðinsdóttir, hætt. Elísabet Samúelsdóttir, hætt. Heimaleikir KR: KR-ÍS 10/11 .... kl. 16.00 KR-Keflavík 17/11 .... . ... kl. 16.00 KR-Njarðvík 5/12 .... . . .. kl. 20.00 KR-Grindavík 8/12 ... . .. . kl. 16.00 KR-KFÍ11/1 . ... kl. 20.00 KR-KFÍ12/1 . ... kl. 16.00 KR-ÍS 2/2 .... kl. 16.00 KR-Keflavík 13/2 . . .. kl. 20.00 KR-Njarðvík 23/2 .... .... kl. 16.00 KR-Grindavík 2/3 ... . .... kl. 16.00 Mikill missir KR hefur misst þrjá reynda leikmenn frá í fyrra og skörð þeirra Guðbjargar, Hönnu og Sigrúnar verða vandfyllt. Liðið verður þó í efri hluta deildarinn- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.