Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 f->V Fréttir Iðnaðarráðherra segir súrálsmenn einkum líta til Húsavíkur en ekki Suðurnesja: Göng undir Vaölaheiði nánast nauðsynleg - kallar á gríðarlega orku - mikill úrgangur myndi falla til REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 22.01 2147 Sólarupprás á morgun 04.47 Siödegisflóð 24.56 Árdegisflóð á morgun 00.56 04.32 04.29 04.29 Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að for- ráðamenn rússnesk-íslenska félags- ins Atlantsáls einblíni á Húsavík sem framtíðarstaðsetningu fyrir súrálsverksmiðju. Keilisnes hefur einnig verið orðað undir súrálsstór- iðjuna en Valgerður segir að menn horfi einkum til Þingeyjarsýslu vegna háþrýstisvæðisins þar. „Þetta er dálítið stórt mál og við höfum enn ekki kynnt okkur nægi- lega vel hvernig það fellur að ís- lenskum atvinnuháttum og um- hverfismálum. Við erum sannfærð um að það sé mikil orka á Þeista- reykjasvæöinu en það á eftir að rannsaka þetta miklu betur. Stærö- irnar í þessu máli eru þannig að það þarf um 5 milljónir tonna af gufu til að knýja svona stóriðju en til samanburðar nýtir Kísil- verksmiðjan 250.000 tonn,“ sagði iðnaðarráðherra í samtali við DV á Akureyri í gær. Valgerður segist styðja uppbyggingu verksmiðj- unnar fyrir norðan og segir að gífurlegur íjöldi starfsmanna muni fá vinnu við fyrirtækið ef það verður að veruleika. Jafnvel yrði spum eftir störfum of mikil til að nágrennið gæti sinnt því og í því ljósi m.a. gerist spurningin um göng undir Vaðlaheiði áleitin. „Göng koma strax upp í hugann þegar þetta dæmi er skoðað. Ég nefndi það fyrst fyrir fjórum árum að þau væru augljóslega hag- kvæmur kostur og allt sem hefur gerst síðan staðfestir það. Ef farið yrði í þessa stórframkvæmd sýnist manni augljóst að göngin yrðu skoðuð í mikilli al- vöru,“ segir ráðherra. Mikill úrgangur Súrálshugmyndin kviknaði I fyrrahaust og tengist störfum At- Valgerður Sverrisdóttir. Adrenalín gegn rasisma Adrenalínferö gegn rasisma var farin í gær á vegum KFUM&K, Laugarneskirkju, Nýbúadeildar Austurbæjarskóla og fé- lagsmiöstöðvarinnar Þróttheima. Alls fóru um 30 unglingar í ævintýraferð en í hópnum eru „nýbúar" og „síbúar Markmiö feröarinnar er aö gefa nýjum ís- lendingum tækifæri til aö kynnast ung- lingamenningunni og auka víösýni upp- runalegra íslendinga. Margir lögöu hönd á plóg til að hægt væri aö fara í þessa ferö en hárgreiöslustofan Scala hélt meðal annars sérstakan fjáröftunardag fyrir ungmennin. Vinsælu námskeiðin hjá Jónínu Ben halda áfram á Grand Hóteli, á þriðjudögum í maf milli 17:00 og 19:00 • Konur læra aö setja sér raunhæf markmið og vinna úr vandamálum sem upp koma. • Konur læra að biðja um ábyrgð og njóta þess að hafa hana. • Konur læra að þær sjálfar ráða ferðinni. • Þetta eru námskeið þar sem konurnar hlæja og skemmta sér saman en taka um leið á þeim vandamálum sem þær upplifa í leitinni að jafnræði. Innifalið er einn mánuður f Gullstöð Planet Pulse og bókin Dömufrí. Veíttur er afsláttur fýrir hópa og fyrirtæki. Sérstök gjafabréf á fýrírtesturínn fást hjá Gullstöðvum Planet Pulse. Verð fýrir námskeiði er 9.500 kr.- Grand Hótel býður þátttakendum á námskeiðinu sérstakt tilboð á kvöldverði. Uppl. í síma 568 9000 Upplýsingar og skráning í sfma 5881700 miUi kL 9:00 og 16:00 og jonina@planetpulse.is Cg|2 , HÓTEL REYKJAVÍK vinnuþróunarfélags Eyjaíjarðar. Rússamir hittu iðnaðarráðherra að máli á Hótel KEA i kjölfarið og sið- an hefur Atlantsál verið stofnað með 500 mUljóna króna hlutafé og milligöngu Fjárfestingarstofunnar. Vegna þeirrar miklu vinnu sem fram undan er verður verksmiðjan ekki að veruleika fyrr á næstu miss- erum, að mati ráðherra. Hugmyndin er aö flytja inn báxít frá námum í Gíneu, jarðveg sem er lýst sem rauðbrúnni eðju og er ljóst að gríðarlegur úrgangur mun falla til. Þannig verður aðeins um eitt tonn af súráli til úr hverjum fjórum tonnum af jarðvegi. -BÞ Hæstiréttur: Refsing þyngd Hæstiréttur hefur dæmt leigubíl- stjóra um fertugt í eins og háifs árs fang- elsi fyrir kynferðisafbrot gegn rúmlega þrítugri konu sem var farþegi í bíl hans. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa í leyfisleysi ruðst inn í íbúð konunnar þar sem hann síðan átti við hana mök á meðan hún lá ölvuð í rúmi sinu og gat sér engar bjargir veitt sökum þess. Leigubílstjórinn viðurkenndi að hafa verið í íbúðinni og að hafa átt kynferð- ismök við konuna en sagði hana hafa átt frumkvæðið. Dómurinn lagði ekki trúnað á fram- burð mannsms en notaðist við fram- burð tveggja vina konunnar sem höfðu aðstoðað hana við að komast til síns hebna og lagt hana í rúm sitt en síðan látið umræddan leigubílstjóra aka sér heim. Að því loknu sneri hann svo aft- ur til konunnar með áðurgremdum af- leiðingum. Miðað við ástand konunnar þótti Hæstarétti ótrúlegt að hún hefði vaknað, hleypt bílstjóranum inn og upp- hafið ástaratíot eins og leigubílstjórinn hélt fram. Hins vegar þótti sannað að hann hefði í leyfisleysi ruðst iim í íbúð- ina, lagst ofan á konuna og notfært sér ástand hennar. Maðurinn var dæmdur til að greiða konunni 700.000 krónur í skaðabætur auk alls sakarkostnaðar, tæpar 600.000 krónur. Aö auki var maðurinn dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi en rétturinn þyngdi dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá í desember um hálft ár. -áb Snjóflóðahætta í byrjun sumars Á fímmtudaginn slotaði loks snjó- komu og leiðmdaveðri sem þá hafði staðið samfleytt i heila viku nyrst á Tröllaskaganum. Mikmn snjó hefur sett niður í Siglufirði, Ólafsfirði og Fljótum. Þannig taldi bóndbm á Þrasastöðum i Fljótum að þar væri 60-80 cm jafnfailbm snjór en áður var þar sáralítill snjór enda hefur tiðarfar verið hagstætt síðari hluta vetrar, emkum í april. Mikill snjómokstur hefur verið á Siglufjarðarvegi meðan óveðurskaflinn stóð enda veður á köflum mjög vont. Þannig tókst að mestu að halda vegin- um færum nema í nokkrar klukku- shmdir þegar hann var hafður lokaður vegna snjóflóðahættu. Þegar veðrinu slotaði var hafist handa við mokstur á vegum í Fljótum en þar þurfti að ryðja alla vegi og nokkrar hebnreiðar og lauk því verki ekki fyrr en síödegis á fóstudag. -ÖÞ Frosl í nótt Suðaustan 10-15 m/s og rignbig eða súld sunnanlands og einnig á Vestfjörðum en annars skýjað að mestu og þurrt að mestu. Hiti 2-9 stig en viða vægt frost í nótt. Rigning og skúrir Suðaustlæg átt, 5-8 m/s, og víða dálítil rigning eða skúrir en skýjað og þurrt á Norðurlandi. Hiti 2 til 7 stig. Mánudagur til 8° Vindur: 8-13 ms Þriðjudagur tií 9° Vindun 8-13 m/s Miðvikudagur Hitl 3° tii 9° vtnaun 5-15 "V* Suöaustanátt, Suölæg átt og skýjaö meö vætusamt, rignlngu og súld einkum sunnan um land altt. tli en fremur mllt veöur. Afram frekar suölægar áttir meö tilheyrandi vætu um mest- allt land. t f t m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stlnnlngsgola 5,5-7,9 Kaldl 8,0-10,7 Stlnnlngskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviöri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveöur 28,5-32,6 Fárviöri >= 32,7 'Jiiíisl'íi JfL liL J AKUREYRI skýjaö 2 BERGSSTAÐIR skýjaö 2 B0LUNGARVÍK léttskýjaö 0 EGILSSTAÐIR skýjað 1 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 4 KEFLAVÍK léttskýjaö 2 RAUFARHÖFN skýjaö 3 REYKJAVÍK léttskýjaö 8 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 3 BERGEN rigning 8 HELSINKI léttskýjað 17 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 11 ÓSLÓ skýjaö 9 STOKKHÓLMUR rigning 12 ÞÓRSHÖFN skýjaö 5 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 7 ALGARVE AMSTERDAM skýjað 11 BARCELONA súld 10 BERLÍN skýjaö 13 CHICAGO alskýjað 9 DUBLIN hálfskýjaö 12 HALIFAX rigning 5 FRANKFURT skýjaö 11 HAMBORG rigning 10 JAN MAYEN él -2 LONDON léttskýjaö 8 LÚXEMBORG skýjaö 8 MALLORCA rigning 15 MONTREAL 4 NARSSARSSUAQ skýjaö 5 NEW YORK skýjaö 4 ORLANDO heiöskírt 26 PARÍS léttskýjað 12 VÍN hálfskýjaö 18 WASHINGTON léttskýjaö 15 WINNIPEG hálfskýjaö 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.