Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 102. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						34
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002
Islendingaþættir
I>V
Umsjón: K|artan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli II Fólk í fréttum
90ára
Ragna R. Slgurösson,
Espigeröi 2, Reykjavík.
Valgerður Guömundsdóttir,
Lundi, Grindavlk.
75ára
Hreinn Þórhallsson,
Ljósavatni, S-Þingeyjarsýslu.
lOára___________
Soffia Ingadóttir,
Sóltúni 9, Reykjavík.
Elísabet Agnarsdóttlr,
Hafraholti 50, ísafirði.
60 ára________
Halldór S. Guömundsson,
Bakkastöðum 73, Reykjavík.
Gunnhlldur A. Gunnarsdóttir,
Dyrhömrum 20, Reykjavík.
Hinrika Halldórsdóttir,
Miðvangi 143, Hafnarfirði.
Ingunn Gyoa Hjelm,
Miðvangi 2, Hafnarfirði.
Edda Bolladóttir,
Kotárgeröi 21, Akureyri.
Gerður Jónsdóttir,
Miðtúni, Dalvík.
Svavar Sveinsson,
Gilbrún, Selfossi.
50 ára______________
Krlstinn Gunnarsson,
Klapparstíg 1, Reykjavík.
Jeffrey Mlkael Cosser,
Æsufelli 6, Reykjavík.
Ingibjörg Halldóra Jakobsdóttir,
Fannafold 162, Reykjavík.
Áskell Vllhjálmsson,
Gnípuheiði 15, Kópavogi.
Leonard Czeslaw Clmoszko,
Hafnarfirði.
Anna BJörg Jónsdóttir,
Lækjarhvammi 29, Hafnarfiröi.
Þorsteinn Júliusson,
Laugarbæ, Borgarf.
Páll Ragnar Sveinsson,
Sunnuvegi 3, Selfossi.
40 ára______________
Guölaug Jónsdóttir,
Mjóuhlíð 10, Reykjavík.
Sigurlaug J. Slguröardóttlr,
Skipholti 47, Reykjavík.
Bára Hafstelnsdóttir,
Flúöaseli 42, Reykjavík.
ingibjörg Jóhanna Elríksdóttir,
Tungubakka 32, Reykjavík.
Svandis Sigurðardóttir,
Krummahólum 4, Reykjavík.
Þórlaug Inga Þorvarðardóttir,
Furugrund 68, Kópavogi.
Rodrigo Tolo Jumapao,
Þverbrekku 4, Kópavogi.
Rósa Karlsdóttir,
Brúnási 18, Garðabæ.
Ingibjörg B.K. HJartardóttlr,
Suðurhvammi 11, Hafnarfirði.
Jónína Guðrún Færseth,
Baugholti 13, Keflavík.
Hilmar Guðstelnsson,
Skólavegi 16, Keflavík.
Jón BJarni Andrésson,
Háarifi 13, Rifi.
Hulda Birna Frimannsdóttir,
Brekkubyggð 19, Blönduósi.
Jóhann Ottesen,
Hvanneyrarbraut 54, Siglufirði.
Guðrún BJörg Vikingsdóttlr,
Sæbakka 7, Neskaupstað.
Hilmar Slgurðsson,
Þiljuvöllum 26, Neskaupstað.
Jón Þröstur Ólafsson,
Heiðmörk lla, Hveragerði.
Helgi Þór Gunnarsson,
Áshamri 58, Vestmannaeyjum.
Þórlaug Steingrímsdóttir,
Búhamri 26, Vestmannaeyjum.
Andlát og jaröarfarí
Ríkharður Axel Slgurðsson lyfjafræðingur,
Birkihlíð 5, lést á Landspítalanum viö
Hringbraut 1. maí.
Aðalheiður Magnúsdóttir, Efstasundi 80,
Reykjavík, lést á líknardeild Landspítala,
Landakoti, 1. maí.
Jón Einar Samúelsson múrarameistari,
Kaplaskjólsvegi 59, Reykjavík lést á
Landspítalanum viö Hringbraut 1. maí.
Slgurður Þ. Tómasson, Bólstaðarhlíö 45,
Reykjavík veröur jarðsunginn frá
Bústaðarkirkju þriðjudaginn 7. maí kl.
13.30.
GuðJón Júniusson múrari, Smyrilshólum 4,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 7. maí kl. 13.30.
Anna Pálína
Árnadóttir
söngkona
Anna Pálína Árnadóttir, söng-
kona og dagskrárgerðarmaður,
hefur gefið út nýjan disk sem hún
nefhir Guð og gamlar konur.
Starfsferill
Anna Pálina fæddist 9. mars
1963. Hún gekk í Öldutúnsskóla í
Hafnarfirði og gerðist strax söng-
kraftur með kór skólans. Eftir
það lá leiðin í Flensborg og þaðan
útskrifaðist hún sem stúdent 1983.
Hún lauk námi frá Kennarahá-
skólanum 1988 og hefur stundað
nám við Tónlistarskóla FÍH, auk
þess sem hún hefur numið söng
hjá einkakennurum, innlendum
og erlendum.
Anna Pálína hefur lagt sig fram
um að syngja vísnatónlist og
„draga fram ljóðið í lögunum".
Hún starfaði mikið með Vísnavin-
um og hefur haldið söngskemmt-
anir um allt land, auk þess sem
hún hefur komið fram á öllum
Norðurlöndunum og Grænlandi,
sem fulltrúi íslands á hinum
ýmsu tónlistarhátíðum og á tón-
leikaferöum með eigin hljómsveit.
Á efnisskrá hennar er að finna
allt frá hefðbundinni norrænni
vísnatónlist yfir í islensk sönglög,
þjóðlög, barnatónlist, sálma og
jasstónlist.
Guð og gamlar konur er sjö-
unda plata Önnu Pálínu, útgefin
af útgáfufyrirtækinu Dimmu sem
hún og maður hennar eiga.
Anna Pálína hefur verið dag-
skrárgerðarmaður i útvarpinu í
rúm 11 ár. Meðal þátta hennar þar
eru: Saltfiskur með sultu (barna-
og fjölskylduþáttur),
Pálína með prikið
(þáttaröð um vísna-
tónlist), Brestir og
brak (þáttaröð um
íslenska leikhústón-
list), Já, einmitt! og
Sperrið eyrun! Þá
var hún einn af hug-
myndasmiðum Vit-
ans, barnavefs og
barnatíma.
Fjölskylda
Anna Pálína er
gift Aðalsteini Ás-
berg Sigurðssyni,
rithöfundi og tón-
listarmanni, f. 22.7.
1955. Foreldrar hans eru Þorgerð-
ur Kristjana Aðalsteinsdóttir, f. 6.
11.1931, og Árni G. Jónsson, bóndi
á Öndólfsstöðum í Reykjadal, f.
10.11. 1933.
Börn þeirra Önnu Pálínu og Að-
alsteins Ásbergs: Aron og ísak, f.
5.2. 1986, d. sama dag. Árni Húni,
f. 11.8. 1988, Þorgerður Ása, f. 7.6.
1990, og Álfgrímur, f. 18.3. 1997.
Systkini Önnu Pálínu: Ásgeir
kennari, f. 10.3.1940, kvæntur Sig-
ríði Jóhannesdóttur alþingis-
manni. Þeirra börn eru Jóhannes,
Þóra Kristín, Ester og Aldís; Páll
framleiðslustjóri, f. 30.7. 1944,
kvæntur Bryndísi Skúladóttur
sérkennara. Þeirra börn eru Árni,
Gyða og Svanur; Kristín hjúkrun-
arfræðingur, f. 11. 10. 1945, gift
Einari Sindrasyni yfirlækni.
Þeirra börn eru Sindri, Árni PáU
og Ingigerður; Björgúlfur Kláus, f.
15.3. 1947, nú látinn, hann var
kvæntur Anne Dabney Árnason.
Þeirra börn eru Páll og Ásgeir;
Hólmfríður, talmeinafræðingur, f.
22. 5.1948, var gift Friðriki Rúnari
Guðmundssyni, talmeinafræðingi.
Þeirra börn eru Frosti, Herdís og
Friðrik Snær.
Foreldrar Önnu Pálínu: Ester
Kláusdóttir f. 30.4.1922, starfsmað-
ur í Hafnarborg í Hafnarfirði, og
Árni Gíslason framkvæmdastjóri,
f. 15. 11. 1920. Hann lést árið 1987.
Ætt
Ester var dóttir Pálínu Björg-
úlfsdóttur frá Eyrarbakka og
Kláusar Hannessonar frá Blika-
stöðum í Mosfellssveit.
Árni var sonur Gísla Ásgeirs-
sonar og Kristínar Kristjánsdótt-
ur frá Bíldudal við Arnarfjörð.
Shaolin-munkarnir
á leið til landsins
Næstkomandi laugardag verður i
Laugardalshöll sýningin Wheel of Life
sem byggð er á blöndu fuilkominnar
íhugunar og iðkunar Kung Fu-sjálfs-
varnarlistarinnar. Um er að ræða
merkilega sýningu sem hefur farið sig-
urför um heiminn og verið sýnd í
mörgum löndum. Það eru tuttugu og
fimm munkar frá hinu helga kin-
verska musteri sem segja sögu af bar-
áttu Shaolin-munkanna fyrir tilveru
sinni og vörn musterisins. Ber sýning-
in gífurlegum líkamlegum styrk
munkanna glöggt vitni. Það eru tutt-
ugu og fimm munkar sem taka þátt í
sýningunni, þar af tíu á aldrinum
10-12 ára.
Munu þeir koma til með að sýna
hér ótrúlega likamsfimi, jafnframt því
sem þeir segja sögu sína, hvernig þeir
þróuðu bardagalistina Kung Fu þegar
þeir máttu ekki nota vopn í baráttu
sinni við hin veraldlegu öfl. Sýningin
er síðan blönduð nútíma-rokktónlist
sem gerir það að verkum að nútíminn
og gamlar hefðir blandast á áhrifamik-
innhátt.
Shaolin-munkarnir búa í Henan-
héraði í Kína, þar sem þeir hafa hald-
ið til í yfir 1500 ár. Þeir eru Zen-
búddistar og hafa ávallt verið friðsam-
ir. Fyrstu munkarnir af þessari reglu
þróuðu sjáVfsvarnarlistina Kung Fu
sem öflugt varnarvopn í baráttunni
við ættflokka sem létu ófriðlega og
herstjóra sem vildu eyðileggja trú
Afmælisbarnið
George Clooney 41 árs
George Clooney á afmæli i
í dag. Clooney varð þekktur
fyrir að leika einn lækninn í |
sjónvarpsseríunni Bráða-
vaktinni. Hann hefur fest
sig í sessi i kvikmyndum og
er ein vinsælasta kvik-
myndastjarnan í dag. Clooney virðist kunna
að njóta lifsins og kemur alltaf fyrir sem vel
afslappaður maður og lætur bað ekki nafa
áhrif á sig þótt slúðurpressan sé að bendla
hann við hina og þessa glæsipíuna. I fjöl-
skyldu Clooneys er mikið um fólk í skemmt-
anabransanum. Faðir hans, Nick, var leik-
ari og sjónvarpsþáttastjórnandi, frænka
hans er söngkonan Rosemary Clooney og
leikarinn Jose Ferrer var frændi hans.
Stjörnuspá
Gildir fyrir þriðjudaginn 7. maí
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
Gerðu þér grein fyrir
því að aUlr eiga við
sín vandamál að
stríða, ekki bara þú.
Þér hættir til að loka þig af
í eigin heimi.
Fiskarnlr (19. febr.-20. marsV.
Gerðu ráð fyrir að þú
verðir fyrir truflunum
siðari hluta dags. Þér
finnst lífsbaráttan
hörð en hagur þinn fer batnandi.
Happatölur þínar eru 9,18 og 25.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríl):
^V Eitthvað verður til að
^"^m*minna þig á löngu
\j^A  liðna tíð og þér finnst
^L eins og allt hafi verið
betra þá. Mundu að þú lifir í
nútíðinni en ekki fortíðinni.
Nautið (20. april-20. roaiV.
/      Það borgar sig að gefa
J^^^ öðrum hlutdeild í
[^y^ hugsunum sínum.
l^J    Þeir geta áreiðanlega
gefið góð ráð varðandi erfitt mál
sem er að angra þig.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúnil:
^^  Undarleg staða kemur
fj^upp i vinahópnum og
mjff   sýnist sem mál geti
^^^   orðið ansi flókin þó að
tilefnið virðist ekki mikið.
Happatölur þínar eru 5, 24 og 27.
Krabblnn (22. iúni-22. iúin:
Mikill styrkur
Munkarnir búa yfir miklum styrk sem
gerir þeim kleift að þola mikið líkam-
legt álag.
þeirra og ná yfirráðum yfir hinu stór-
brotna musteri reglunnar.      -HK
Þú gerðir réttast í því
aö blanda þér okki i
deilur annarra heldur
_ sinna eigin málum.
I Énginn vill þiggja ráð frá þér
I í dag. Kvöldið verður ánægjulegt.
j Llðnið (23. iúli- 22. áeústl:
Þú ert ekki einn á báti
í vandamáli sem þú
stendur frammi fyrir.
Vinir þínir eru fullir
velvilja og þú þarft aðeins að
leyfa þeim að komast að.
Mevlan (23. áaúst-22. sept.i:
Ji^  Gerðu þér greinfyrir
•*^^^\ því að ekki snýst allt
^^^p.um þig eða það sem þú
f ert að fást við. Það er
þreytandi að hlusta á fólk sem
talar eingöngu um sjálft sig.
Vogin (23. sept-23. okt.l:
Munkar á öllum aldri
Munkarnir sem koma fram á sýningunni í Laugardalshöll eru frá ellefu ára aldri.
S Þú tekur til hendinni á
r*^Æ  heimihnu og sýnist
V^r   ekki vanþörf á því. Svo
rf    virðist sem eitthvað
mikiö standi til í fjölskyldunni.
Happatölur þínar eru 7,18 og 25.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.i:
~j\   Þú stendur í stórræð-
*V\\   um á viðskiptasviðinu.
\\ \jjSvo virðist sem
^ fasteignakaup eða
eitthvað slikt sé á döfmni. Þú
ert í essinu þínu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.i:
iLáttu smámuni ekki
draga úr þér kjarkinn
varðandi ákvörðun
sem þú þarft að taka
varðandi framtíð þína. Þú getur
það sem þú vilt.
Stelngeitln (22. des.-19. ian.i:
Þú stendur á krossgöt-
um í vissum skilningi.
Það er upplagt að
reyna eitthvað nýtt
í stað þess að hjakka sífellt í
sama farinu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-15
14-15
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40