Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Blaðsíða 25
37 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002 I>V Tilvera Bæjarbókasafn Ölfuss flutt: í fjórfalt stærra húsnæði Fögnuður var ríkjandi sl. föstu- dag i Þorlákshöfn þvi þá var opnuð Egilsbúð, bóka- og minjasafn Ölfuss, í nýjum húsakynnum að Hafnar- bergi 1. Viðstaddir voru um eitt hundrað gestir og bárust safninu góðar gjafir og kveðjur í tilefni dagsins. Þar má geta veglegrar bókagiafar frá ekkju og bömum Gunnars Markússonar, fyrsta bóka- varðar Þorlákshafnar, sem sinnti því starfi í þrjátíu og tvö ár. Safnið fluttist úr 100 fermetra húsnæði við Unubakka i tæplega 400 fermetra rými í hinu nýja Ráð- húsi Ölfuss, sem einnig er sam- komuhús og félagsmiðstöð. Bóka- safhið var stofnað árið 1965, þá í 25 fermetrum með 100 eintök af bókum en hefur nú yfir að ráða um 24.000 bókatitlum. í framhaldi af stækkun safnsins nú verður afgreiðslutíminn lengdur til muna. Forstöðumaður safnsins er Jón Sævar Baldvinsson. -Gun. Jón Sævar Baldvinsson, forstööu- maöur safnsins, og Auöur Krist- mundsdóttir, kennari og ieiösögumaöur. Árni Friöriksson, arkitekt hússins, og Þortákshafnarbúarnir Guöni Péturs- son bæjarritari, sr. Baidur Kristjáns- son og Hannes Sigurösson bæjarfulitrúi. Fjórar kátar Drífa Hjartardóttir alþingismaöur, Sesselja Jónsdóttir, bæjarstjóri i Þorláks- höfn, Margrét Frímannsdóttir alþingismaöur og Anna Lúthersdóttir, forstööu- maöur öldrunarmála í Þorlákshöfn. DV-MYNDIR GUN. Mörg handtök aö baki Þær Guöný Svavarsdóttir, bókavöröur á Höfn, og Guöfinna Karlsdóttir og Bára Bjarnadóttir, bókaveröir í Þorlákshöfn, höföu staöiö í ströngu viö flutningana. Jóga í allt sumar! Sumartílboð sem gíldir út maí! Fjórir mánuðir á verðí þriggja! Jóga hjá Guðjóni Bergmann, Ármúla 38, 3. hæð Hjá okkur verður opið í allt sumar og ef þú kaupir þriggja mánaða kort á 14.900 kr. færðu fjórða mánuðinn (sumarfríið) frían. Kíktu á stundarskrána á www.gbergmann.is Sími: 690-1818 Tölvupóstur:gbergmann@strik.is * gluggafilmur >20 6560 eðu UítJ á úi vinnustöðum Góð vörn gegn blindandi sól og endurskini 10 Wr -> ^ Vörn gegn innbrotsþjófum og skemmdarvörgum Dregur úr hitasveiflum og lækkar hitareikninginn Drequr úr slysahættu ef glerið brotnar Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2-110 Reykjavik Simi 520 6666 Bréfasimi 520 6665 • sala@rv.is r % r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.