Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						I
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 2002
I>V
Neytendur
i
Starinn í hreiðurgerð:
Ekki flóafriður í húsinu
- ef aðgangur hans að
Einn af vorboðum íslands er star-
inn sem um þessar mundir er að
vitja hreiðra sinna. Starinn er
skemmtilegur fugl en honum fylgir
óværa sem hefur komið á hann
slæmu orði, nefnilega flóin. Stara-
flóin er í raun og veru hænsnafló en
þótt hænsnin séu dálæti hennar
leggst hún einnig á aðar tegundir
fugla, svo sem dúfur og stara.
Lífsferill flónna er þannig að full-
orðin dýr skríða úr púpum á vorin
þegar stararnir hreiðra um sig. Þær
byggja upp orkuforða sinn með því
að næla sér í nokkra blóðslurka og
verpa síðan í hreiðrin. Lirfur klekj-
ast úr eggjum að nokkrum dögum
liðnum, nærast á því sem til feflur
frá fuglunum og rotnandi hreiður-
efnum, vaxa þar upp fram á mitt
sumar og púpa sig þegar fullum
vexti er náð. Þannig biða þær svo
fram á næsta vor.
Vílja sitt blóö
Yflrleitt er friður fyrsta árið sem
starinn byggir sér hreiður en þá er
lagður grunnur að næstu kynslóð
flóa sem gætu skapað vandamál í hí-
býlum manna árið eftir. Ef starinn
mætir aftur í hreiðrið að ári eru lík-
ur á að flóin láti sér nægja blóð
hans og sjái ekkert tilefni til að fara
hreiðrinu er hindraður. Rétt að hreinsa þau eftir að varptíma lýkur
á flakk. Ef aðgangur starans að
hreiðrinu er hindraður, eða að fugl-
inn mætir ekki aftur, þá eru líkur á
vandræðum. Flærnar skríða úr púp-
um sínum og vilja sitt blóð seint í
mars eða apríl. Ef fuglinn er ekki til
staðar fara þær á stjá og leita tfl
allra átta út frá hreiðrinu. Sumar
finna sér leið inn í híbýli manna en
aðrar leita út úr holunni og stökkva
þar á allt sem á leið hjá, hvort sem
um er að ræða menn eða dýr.
Þannig geta þær llka borist inn I
hús. Feldur hunda og katta hentar
flónum vel tO að hanga í, enda verð-
ur ástandið oft verst á þeim heimil-
um sem slík heimilisdýr valsa um.
Bólgur og ofsakláði
Þótt starafióin kjósi helst fugla-
blóð fúlsar hún ekki við blóði spen-
dýra, þar með talið manna. Hún get-
ur því angrað mannfólkið I all-
nokkurn tíma framan af sumri. Yf-
irleitt eiga flæmar þó erfitt með að
fjölga sér í íbúðum okkar því rotn-
andi efni liggja yfirleitt ekki á glám-
bekk.
Viðbrögð við flóabiti eru mjög
einstaklingsbundin. Sumir verða
bitanna vart varir en aðrir blása
upp í bólgur og ofsakláða. Rétt er að
fara varlega í að klóra i bitin því þá

\^-,-\
Melndýraeyðlr með starahroiöur
Stari er mjög ötull við hreiöurgeröina
og ber í holu sína ógrynni afhreiður-
efnum, enda eru hreiður hans miklu
meiri um sig en gengur og gerist hjá
öðrum spörfuglum hér á landi. Þeg-
ar hann hefur verið óáreittur í sömu
holunni um nokkurra ára skeið hefur
myndast þar allvæn heysáta.
ágerast einkennin. Mjög algengt er
að menn séu bitnir um ökklana.
Flærnar stökkva upp í buxnaskálm-
ar, koma sér fyrir undir sokkum og
fá sér að snæða. Á skömmum tíma
nær ein fló að stinga nokkrum sinn-
um og því má oft sjá nokkur stungu-
sár I þyrpingu. Þá er einnig algengt
að menn séu stungnir undir belti
eða annars staðar sem fót þrengja
að. Þó er algengast að flær bíti
menn í svefni.
Hreinsun á kuldatíma
Best er að reyna að koma í veg
fyrir aö stari byggi sér hreiður en
þeir velja helst að verpa inni á loft-
um, í þakskeggjum eða í holrýmum
í veggjum. Finni húsráðendur stara-
hreiður þarf að hreinsa það burt.
Það á að gera að varpi loknu en best
er að hreinsa þau burt á kuldatíma
aö haust- eða vetrarlagi. Þá eru
flærnar í hvíld í púpum og eru til
friðs. Starinn er alfriðaður fugl og
því er óheimilt að eyðileggja varp
hans. Ef ráðist er á hreiðrin að vori
eða sumri er um brot á lögum að
ræða auk þess sem nokkuð er víst
að ekki verður flóafriður í húsinu.
Gæta þarf þess að hreinsa upp og
fjarlægja öll hreiðurefni og helst að
verða sér úti um eiturefni til að
eitra allnokkurt svæði í kringum
hreiðrið. Sé vandamálið orðið veru-
legt þarf að leita ráða hjá meindýra-
eyðum. En grundvallaratriðið er að
losna við hreiðrin og koma í veg
fyrir hreiðurgerð.
Heimild: Starinn og árlegtflóa-
fár, vefsíða Náttúrufrœðistofnunar
íslands, ni.is
Kartöflurækt:
l Að pota útsæðinu niður
rétti tíminn frá 20. maí til 10. júní
Kartöflurækt hef-
ur lengi verið stund-
uð hér á landi og
ekki er langt síðan
önnur hver fjöl-
skylda átti kartöflu-
garð. í dag er þetta
ekki eins algengt,
sérstaklega eftir að
framboð á landi sem
bæjarfélög buðu
Ibúum sínum til
þessara nota minnk-
aði. Þó eru allmarg-
ir sem eiga sér
skika, hvort sem
það er í garðinum
við húsið, sumarbú-
staðinn eða í landi
bæjarfélagsins.
Hvort vinnan við
ræktunina borgar
sig er álitamál en víst er að margir
hafa ómælda ánægju af því að rækta
sín matvæli sjálfir og fá tækifæri til
að dunda sér í náinni snertingu við
móður jörð endrum og sinnum.
Vel þarf að lofta um
Nú er rétti tíminn tO að kaupa út-
sæði, ef ekki var sýnd sú fyrirhyggja
að taka frá nokkur kOó af uppsker-
unni frá í fyrra. Miða skal við að um
5 kg af útsæði þurfi í 25 fermetra
garð. Gæta skal þess að vel lofti um
þann stað sem kartöflurnar eru
geymdar á meðan þær spíra því þær
þurfa súrefni tO öndunar og of mOcfll
raki getur aukið hættuna á út-
breiðslu sjúkdóma. Algengast er að
útsæði sé látið spíra í rimlakössum
og eru það í raun hentugustu flátin.
Séu annars konar Dát notuð þarf að
gæta þess að á þeim séu rifur tO að
vel lofti um. Ekki ætti að setja fleiri
en tvö tO þrjú lög af
kartöflum I hvern
kassa.
Verð á útsæði er svip-
að hjá þeim aðflum sem
neytendasíðan hafði
samband við, en 5 kg
pokar kosta 690 kr. í
Frjó, 775 kr. í Blómavali
og 780 kr. í Garðheim-
um. Á öUum stöðum
Falleg uppskera      fengust      premier,
Hæfíleg þyngd á útsæðiskart-  gifllauga, Helga og rauð-
öflu er 40-60 g og eru þær sett- ar íslenskar.
ar 4-5 cm niður í moldarjarðvegi -
ogescm í sandjarðvegi.   ' niold eftir 20. maí
Sprettan, og þar meö uppsker- Þegar kartöflurnar
an, verður fyrr á ferðinni sé   eru orðnar vel spíraðar
glært plast eða treQadúkur lagð- ætti að fara að huga að
ur yfir beðin þar til grösln eru niðursetningu þeirra,
komin vel upp.       svo framarlega sem ytri
skUyrði leyfa. Ekki ætti
að setja þær niður of snemma því ef
jörðin er of köld og blaut getur það
valdið kuldaskemmdum á spírunum.
Enginn vöxrur á sér heldur stað fyrr
en jarðvegshitinn er kominn yfir 5°
C. HeppOeg viðmiðun fyrir niður-
setningu kartaflna er að fylgjast með
laufgun birkitrjáa. Þegar á þeim sést
grænt brum er öflu óhætt. Flestir
kartöfluræktendur setja niður í garð-
ana sína á timabOinu 20. maí tfl 10.
júní en á Norðurlandi getur niður-
setningin dregist um nokkra daga
þegar Ola viðrar.
Blandaður áburður
Garðurinn þarf að vera vel undir-
búinn og jarðvinnsla öU vel af hendi
leyst. I hann er annaðhvort settur bú-
fjáráburður eða tflbúinn áburður eða
blanda af þessu tvennu, sem yflrleitt
skflar bestum árangri. Þumalfingurs-
reglan er sú að setja 30 lítra af þurrk-
uðum Ufrænum áburði og 4-6 kg af
garðáburði á hverja 25 fermetra af
garðlandinu. Rétt er fyrir garðeig-
endur að kynna sér vel hvers kyns
áburðargjöf hentar í garðinn þeirra
því hlutföU næringarefnanna í jarð-
veginum skiptir sköpum fyrir útkom-
una. Þó má benda á að í þessum efn-
um er hófsemin best og of mOrið er
um að bruðlað sé með áburð í heim-
Oisgörðum, tfl óbóta fyrir ræktunina
og kartöflurnar. Þó að hér á landi
hafi löngum tíðkast aö gefa aflan
áburðinn við upphaf ræktunarinnar
fer betur á því að skipta áburðar-
magninu í tvennt eða þrennt, gefa
fyrsta skammtinn í upphafi, sáldra
siðan geymda áburðinum á mflli
raða þegar grös eru komm vel á legg.
Þannig nýtist hefldarnæringin betur.
Nokkrar tegundir
Margar tegundir eru til af kartöfl-
um en algengastar hér á landi eru
guUauga, premier, Helga og rauöar
íslenskar. Þessar sortir hafa mis-
munandi eiginleika og sé garðurinn
stór er gott að setja niður fleiri en
eina tegund, t.d. eina snemmsprottna
og eina seinsprottna tU að lengja það
tímabfl sem uppskera fæst.
Gullauga er nukið ræktað hér á
landi. Undan því koma meðalstórar
kartöflur sem eru fremur snemm-
þroska. GuUaugað er þurrefnaríkt og
vinsæl matarkartafla. Það geymist
vel.
Helga er um flest eins og guUauga
en hefur rauðleitt hýði og þykir
bragðbetri og hraustari. Hún er frem-
ur snemmþroska kartöflutegund og
geymist vel. Hún er þurrefnisrík og
afar vinsæl sem matarkartafla.
Premier kartöflur eru stórar og af
þeim kemur mflcfl uppskera. Þær eru
mjög snemmþroska og þurrefnisrík-
ar og henta vel í aUa kartöflufram-
leiðslu. Þær geymast þó ekki eins vel
og guUaugað og hættir tU að spíra
þegar Uður á vetur.
Rauðar íslenskar er vinsælasta
afbrigðið og hefur haldið þeim vin-
sældum í meira en 100 ár. Kartöfl-
urnar eru smáar og fremur sein-
þroska. Þær eru þurrefnisríkar og
þykja afar bragðgóðar og geymast
vel.
Að lokum er hér góð hugmynd.
Prófið að sá ýmsum kryddjurtum, eins
og t.d. dflli, steinselju, timian og gras-
lauk, í eitt hornið á kartöflugarðinum.
Kryddjurtir eiga vel við soðnar kart-
öflur og auka mjög við matreiðslugOdi
þehra og hoflustu. Saxið kryddjurtirn-
ar yfir kartöflurnar þegar búið er að
flysja þær á diskinn og borðið með ögn
af smjöri og salti.           -ÓSB
Heimildir fengnar frá Blómavali
Smáráð
* Ef tO eru hálfar
,  sítrónur er gott að
W" J ' \ kreista   úr   þeim
^ safann 1 ísmolabox og
frysta.
^
* Botnar I konfektkössum eru oft
úr plasti með aflavega löguðum hótf-
um. Þau eru skemmtfleg tfl að frysta
í þeim ísmola. Einnig er auðvelt að
losa þá.
* Stóra dúka sem þarf að geyma
lengi er gott að hengja á herðatré
með slá. Þá myndast síður brot í
þeim.
* TO að losna við slettur þegar
rjómi er þeyttur er gott að serja skál-
ina í plastpoka.
* Það er gott að hreinsa saumavél-
ar og lyklaborð á tölvum með pípu-
hreinsurum. Þeir fjarlægja rykið og
með þeim má komast í aUa króka og
kima.
* Þurrblómaskreytingar er gott að
rykhreinsa með því að blása á þær
með lægstu stfllingu á hárblásara.
* Þegar matur
brennur við í ör-
bylgjuofninum og
vond lykt er úr hon-
um er gott að setja
skál með vatni og sítrónusafa í ofn-
inn og sjóða dálitla stund.
Sítrónusafinn losar lyktina og gufa
mýkir matarleifarnar sem þá er auð-
velt að strjúka úr ofninum.
* Geymið kerti f ís-
Æsl   skápnum,  þau  brenna
¦k hægar þegar þau eru not-
"  *W uð.
* Ef verið er að vökva hengiplönt-
ur er fint að serja ísmola á moldina í
stað þess að heUa vatni. Þeir bráðna
í rólegheitum og engin hætta er á því
að það flæði út úr.
* Þegar verið er að flytja er ráð-
legt að setja upp rúmin fyrst. Þegar
flutningsdeginum lýkur er ekki víst
að mikið þrek sé eftir tfl að búa upp
rúmin og ósköp gott að geta farið
beint að sofa.
* Ef brauð er
orðið gamalt má
bursta yfir það með
mjólk og baka það í
ofni í 10-15 mín.
*  Kóladrykkir eru ágætir tfl
blettaheinsunar, heUið þeim í salern-
ið, það leysir vel upp óhreinindi.
* Ef til er afgangur af soðnum
hrlsgrjónum er gott að nota þau I
salat.
* Matbúið meira en þörf er á af
því sem auðvelt er að frysta, pakkið
vel og setjið í frysti, merkt og dag-
sett. Þannig er hægt að spara sér
vinnu þá daga sem mest er að gera.
* Takið tfl hliðar þá peningaupp-
hæð sem ætluð er tU matarkaupa og
notið eingöngu tfl þess. Þá freistast
maður ekki tO að nota þá peninga í
annað eða aö taka af öðrum pening-
um tfl matarkaupa.
Úr Viltu spara? e. Vlgdtsl Stefánsdóttur
Verölækkun á
MASTERCRAFT
jeppadekkjum
sáumuc
(oníinenfal*
Kópavogi - Njar&vík - Selfoss
Öldurchf.  Akureyri
1522
Glæsilega hönnuð og kraftmikil stæða
með 2x100W útgangs-magnara,
og Power Bass hátalara.
\ o •
.þegarhljómtækiskipta máli
1922 Cj\_S 2002
BRÆÐURNIR
OKMSSON
Lágmúla 8 • Simi 530 2800
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32