Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						\ú
14
MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002
Skoðun
I>V
Spurning dagsins
Á KA séns gegn Val?
(Spurt á Akureyri)
Guðný Jóhannesdóttlr blaöamaður:
Já, tvímælalaust. Ég þekki þaö af
eigin raun aö engin barátta er von-
laus og mun betra liöiö vinna.
Stelndór Gunnarsson KA-maður:
Það er alveg klárt. Ég held að KA vinní
nokkuö örugglega (í kvöld) en síOan
veröur aö s/á hvernig fer á Hlíöarenda
en ég er bjartsýnn á að KA vinni.
Anna Amadóttir húsmóðir:
A0 sjálfsögöu. Þeir eru búnir að standa
sig mjög vel og eiga þaO skiliö.
	mmr-\	
	a3t"W£w	i
|9h f	\^_^Jf  '.^m^^-	i
^H "	*i»	-
	i	1 1
Sigur&ur Guömundsson verslunarmaður:
KA-menn klára þetta3-2. Ég byggi
þetta á reynslunni. Ég heffariö é
leikina og styö liöið heils hugar.
Sævar Eystelnsson málari:
Nei, ekki séns, Fúsi rústar þessu,
þeir stoppa hann ekki tvo leiki í röO.
KA vinnur fjóröa leikinn en Valur
tekur þetta á HlíOarenda.
Þorbergur Sverrisson og Ingólfur
Sigfússon nemar:
Já, ekki spurning. Þeir taka þá rétt
eins og Haukana, Þetta verOur ekki
létt en þeir vinna samt.
Vörubílsfarmur
vanþekkingar
Páll
Vilhjálmsson
skrifar:
Eiríkur Berg-
mann Einarsson
er launaðnr er-
indreki Evrópu-
sambandsins og
stundar áróður
gagnvart íslandi.
í kjallaragrein
DV 30. apríl sl.
fer erindrekinn
með slíkt fleipur
""..........'"  .....'.....¦""""" um  Evrópusam-
bandið að undrun sætir. í grein-
inni reynir hann að selja þá hug-
mynd að ESB sé smáríkjabanda-
lag.
„Hugmyndafræðingar Evrópu-
samvinnunnar um miðja síðustu
öld sáu að ríki álfunnar voru of
smá til að takast á við öll þau
margslungnu viðfangsefni sem
samfélögin stóðu frammi fyrir",
skrifar Eiríkur.
Þetta er alrangt. Eiríkur sleppir
því að nefna hvaða ríki gengu til
samstarfs í Kola- og stálbandalaginu
sem var undanfari ESB. Það voru
Frakkland og Þýskaland sem
ákváðu samstariið en buðu ítalíu,
Hollandi, Belgíu og Lúxemborg að
vera meö. Stórríkin Frakkland og
Þýskaland eru og voru mótandi fyr-
ir ESB og forvera þess. Það voru
ekki vandræði smáríkja sem knúðu
á um stofnun sambandsins heldur
hitt að fyrir skelfileg mistök og
dómgreindarleysi höfðu stórríki álf-
unnar kallað yfir heimsbyggðina
tvær heimsstyrjaldir á fyrri hluta
tuttugustu aldar. Til að koma í veg
fyrir að ósætti stórþjóða Evrópu
leiddi í þriðja sinn yfir okkur styrj-
Undir ESB-fána
- Til aö foröast fleiri styrjaldir?
„Stórríkin Frakkland og
Þýskaland eru og voru mót-
andi fyrír ESB og forvera
þess. Það voru ekki vand-
rœði smáríkja sem knúðu á
um stofnun sambandsins
heldur hitt að fyrir skelfileg
mistök og dómgreindarleysi
höfðu stórríki álfunnar
kallað yfir heimsbyggðina
tvær heimsstyrjaldir á fyrrí
hluta tuttugustu aldar."
aldarfár á heimsvísu var efnt til
samstarfs um kol og stál sem í þá
daga voru ein mikilvæg-
ustu hráefnin í striðs-
rekstri.
Smáríkjatilbúningur
Eiríks er hans eigin hug-
arburður, settur á blað til
að fífla fólk til fylgilags
við málstaðinn. Hann
reynir að læða því inn
hjá lesendum að viðfangs-
efni þjóðríkja séu svo
flókin að þau geti ekki
staðið á eigin fótum. Smá-
þjóðum sé fyrir bestu að
ganga húsbændum erind-
rekans á hönd. Lesendur
þurfa þó ekki að hafa
nema snöggsoðna sögu-
þekkingu til að sjá í gegn-
um áróðurinn. Eftir að
hafa fengið framkvæmda-
valdið heim tókst íslendingum að
byggja upp nútíma þjóðfélag sem
mælist með þeim rikustu í veröld-
inni. Við erum í allt annarri stöðu
en smáríki á meginlandi Evrópu sem
hafa beinan hag af aðild vegna ör-
yggishagsmuna.
Erindreki Evrópusambandsins
kann ekki einu sinni skil á einföld-
ustu staðreyndum. Þannig segir
hann að Robert Schuman hafi verið
forseti Frakklands, en hann gegndi
aldrei því embætti. Schuman þessi
var ráðherra í nokkrum skammlíf-
um ríkisstjórnum Frakklands eftir
stríð. Við hann er kennd Schuman-
áætlunin, hvers meginmarkmið var
að tvinna saman pólitíska og efna-
hagslega samvinnu Frakklands og
Þýskalands, öhö - afsakið, smáríkj-
anna Frakklands og Þýskalands.
Samræmt próf í stærðfræði
K.E. Sigurðsson
skrifar:
Námsmatsstofnun brýtur niður
sjálfstraust ungs fólks á íslandi. í
samtölum sem fjölmiðlar hafa átt
við stærðfræðikennara og skóla-
stjóra hefur komið fram það sameig-
inlega mat þessa fólks að samræmt
stærðfræðipróf, sem fyrir 10. bekk
var lagt í lok apríl, hafi í senn verið
allt of þungt og í litlu samhengi við
það sem börnin höfðu numið.
Hver ber ábyrgð á því að vel lesn-
ir unglingar koma grátandi út úr
stærðfræðiprófi vegna þess að eitt-
hvert fólk sem sýnilega er ekki í
neinu sambandi við raunyeruleik-
ann leggur fyrir þá próf sem ekki er
i neinu samræmi við námsefni
þeirra  eða  undirbúning?  Hefur
„Hver ber ábyrgð á því að
vel lesnir unglingar koma
grátandi út úr stærðfrœði-
prófi vegna þess að eitthvert
fólk sem sýnilega er ekki
í neinu sambandi við
raunveruleikann leggur
fyrir þá próf sem ekki er
í neinu samræmi við
námsefni þeirra eða
undirbúning?"
kennarinn, menntamálaráðherra
ekkert um þetta að segja? í raun hef-
ur svonefnd Námsmatsstofnun unn-
ið hér stórkostlegt skemmdarverk.
Eða heldur einhver að þetta sé fall-
ið til að auka sjálfstrausts þessa
unga fólks? Og heldur eínhver að
þetta verði til þess að auka áhuga
þeirra sem nú húka 10. bekk á
stærðfræði?
Stærðfræði er alveg nógu erfið
námsgrein án þess að fólk á vegum
hins opinbera sameinist um að gera
hana ungu fólki enn erfiðari. Þeir
sem þarna þekkja til segja mér að
stærðfræðiprófið hafi einmitt ein-
kennst af gildrum og flækjum.
Það væri meira en réttlætanlegt
að DV leiddi höfunda þessa prófs og
ábyrgðarmenn þess á vegum Náms-
matsstofnunar fram í dagsljósið.
Þetta fólk er ábyrgt gagnvart al-
menningi, sem borgar laun þess, og
skuldar honum skýringar.
Líf mitt sem skófla
Ég vaknaði um daginn og fann fyrir einhverj-
um stirðleika í bakinu. Mér fannst ég stífur eins
og stilkur og ekki var laust við að svolítils seið-
ings gætti í mér neðanverðum. Já, ég var eins og
lurkum laminn og fannst það skrýtið því ég
hafði ekki verið að gera neitt af mér kvóldið
áður, tók bara spólu og horfði á upptöku á Viltu
vinna milljón?-þættinum muniði, þegar prestur-
inn vann. Mjög góður þáttur.
Þegar ég fór að bursta í mér tennurnar fram-
an við gamla IKEA-spegilinn minn komst ég að
því að ég var ekki lengur sami maðurinn og ég
hafði þekkt um árabil. Það var ekki framhjá því
litið. Það var ekki lengur um að villast. Ég var
orðinn skófla.
Á fjögurra ára fresti
Og svo sem ekki í fyrsta skipti. Ekki svo að
skilja að maður sé orðinn vanur þessu, en þetta
hefur komið yflr mig á fjögurra ára fresti og tek-
ur sig jafnan upp að vori. Það er eins og ég um-
myndist og verði að þessu verkfæri í höndum
misviturra manna.
Síðustu daga hef ég verið á ferð og flugi út um
allan bæ. Ég má ekki sjá tún eða torfu; ég fmn
mig tilknúinn til að stinga allt upp. Og það er
svo skrýtið að úthaldið á hverjum stað er sama
og ekkert. Mér er eiginlega öllum lokið eftir eina
stungu og get ekki fest mig við nokkurt verkefni.
Það er eithvert eirðarleysi í mér. í hvert sinn
sem ég dýfi pálnum í svörðinn er hugurinn kom-
inn annað og mig dreymir um að prófa nýjan
blett, nýja velli, nýja snarrót.
Torfur á loft - með brosi
Ég er búinn að taka 42 skóflustungur á síðustu
þremur vikum og flestar hafa heppnast alveg
glimrandi vel. Fólk er farið að taka eftir þessu.
Og fyrir alllöngu fór að bera á áhuga fjölmiðla-
manna á þessu háttalagi mínu. Nú birtast iðulega
af mér myndir í blöðunum þar sem ég sést kasta
torfunum á loft og brosa svolitið í leiðinni. Já,
það er gaman að þessu. Og gerir engum illt.
Ég veit sem er að ég losna við skófluna á
næstu vikum. Þetta hefur aldrei
háð mér í langan tíma í einu.       C%/Xffc
A gjalddegi eöa eftir elndag?
- Allt eftir samkomulagi.
Gjalddagi - eindagi
Óskar Sigurðsson skrifar:
Það gætir óskihanlega mikils mis-
ræmis milli banka og sparisjóða hér
t.d. varðandi gjalddaga og eindaga.
Einn banki hefur reglu um aðeins
viku milli gjalddaga og eindaga, aðrir
kannski 30 daga. Svo er manni sagt að
þetta ráðist bara af „samkomulagi"
milli bankans og viðkomandi við-
skiptavinar! Eins er þetta um kostnað-
arliði sem bankar krefja greiðendur
um, t.d. dráttarvexti og „kostnað" sem
oft er ótilgreindur á greiðsluseðli.
Bankarnir koma út með ofsagróða
þessa dagana. Ágætt i sjálfu sér, en
ekkert slaka þeir á gagnvart við-
skiptavinum sínum sem allt byggist
þó á - að greiði ekki fyrr en á eindaga.
Því þá græðir bankinn mest! Hver
sagði „bananabankaland"?
I boði borgarstjora
Ólöf hringdi:
Borgarstjóri hefur undanfarin ár
boðið þeim sem verða 70 ára á árinu
til mannfagnaðar 1. maí og eru þá veit-
ingar fram reiddar. Mér fmnst það
samt ekki sanngjarnt að þeir sem
drekka áfenga drykki geta valið á
milli þriggja tegunda; rauðvíns,
hvítvíns eða bjórs, en okkur hinum
sem ekki siriakka áfengi er einungis
boðið upp á eina óáfenga tegund,
nefnilega djús eða appelsinusafa.
Þarna er um mismunun að ræða sem
ég kann ekki við. Þeir sem skvetta í
sig eru þarna settir skör hærra en hin-
ir. Vil þó ekki segja að borgarstjóra
beri nein nauðsyn að bjóða þessum
hópi fólks, en mismunun í veitingum
á þennan hátt er grfitt að þola.
Sjóðir undir smásjá
Páll Sveinsson skrifar:
Loks er far-
ið aö örla á
meira eftirliti
með öllum
þessum opin-
beru sjóðum
og styrkjum
sem ríkið, þ.e.
við skattborg-
arar stóndum
undir. Það var
laukrétt hjá
formanni Kvikmyndasjóðs að láta
fara ofan í saumana á fjármálastjórn
sjóðsins, ef ástæða var til að ætla að
reikningshaldið væri ekki eins og
þurfa þykir. Það á að halda áfram á
þessari braut og láta kanna alla opin-
bera sjóði, hverju nafni sem nefnast,
til þess að ekki falli blettur á stjórn
sjóðanna eða formenn þeirra. í dag
dugar ekkert nema harkan sex þegar
um fjármál er að ræða í þessu landi.
Ekki þarf að vera um að ræða neinn
sérstakan ágreining, bara hert eftirlit.
Fóstureyðing
J.M.G. skrifar:
Uthlutun úr Kvik-
myndasjöol
- Flekklaus fjár-
málastjóm?
Sú spurning vaknar hvort læknir
einn (kona) hafl framið trúnaðarbrot
þegar hann sagði, að erlendar dans-
meyjar sem hér starfa óski í „auknum
mæli" eftir fóstureyðingu. Fróðlegt
væri að vita hvers vegna íslenskar
konur óska eftir fóstureyðingu. Tæp-
lega eru þær allar dansmeyjar. Þessi
hópur útlendra kvenna er ekki stærri
en svo að með úrtakskönnunar-aðferð-
inni væri hægt að finna út um hvaða
einstaklinga er að ræða. Læknir er
hins vegar bundinn þagnarskyldu sem
hann virðir ekki er hann birtir upp-
lýsingar um trúnaðarmál og notar þær
síðan í áróðri sínum. - Réttir aðilar
hh'óta að taka á málinu.
IPV Lesendur
Lesendur geta hringt allan sólarhring-
inn í síma: 550 5035.
Eöa sent tölvupóst á netfangið:
gra@dv.is
Eða sent bréf til: Lesendasíöa DV,
Skaftahlíö 24,105 Reykjavík.
Lesendur eru hvattir til að senda mynd
af sér til birtingar meö bréfunum á
sama póstfang.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32