Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 17 Útgáfufélag: Útgáfufélagifi DV ehf. Framkvæmdastjórí: Hjalti Jónsson Aðalrltstjóri: Óli Björn Kárason Rltstjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson Aðstoðarritstjórí: Jónas Haraldsson Fróttastjórí: Birgir Guömundsson Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blafiaafgreiösla, áskrift: Skaftahlið 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjórn: 550 5020 - Aðrar deildir: 550 5999 Grsn númer: Auglýsingar: 800 5550. Áskrift: 800 5777 Ritstyórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsingar: auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Akureyri: Kaupvangsstræti 1, sími: 462 5000, fax: 462 5001 Setning og umbrot: Útgáfufélagifi DV ehf. Plötugerð og prentun: Árvakur hf. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgialds. DV greiðir ekki viðmælendum fyrir viötöl viö þá eða fýrir myndbirtingar af þeim. Frelsi Aung San Suu Kyi Einhver aðdáunarverðasti baráttumaður fyrir lýðræði og öðrum mannréttindum í heiminum er Aung San Suu Kyi. Henni hefur með þrumandi þögn sinni og yfirveguð- um baráttuaðferðum tekist að halda nafni lands síns á loft í áraíjöld og sýnt þvilíka festu og eindrægni að ekki verð- ur likt við aðra mannréttindafrömuði í seinni tið en Nel- son Mandela. Og er hún þar á stórum stalli. Þessi glæsi- lega kona er fyrir löngu orðin að táknmynd fyrir lýðræð- isbaráttu á meðal þjóða heims. Áhugamenn um sögu og stjórnmálafræði hafa fylgst með baráttuaðferðum Suu Kyi í áratugi. Um margt hafa þær minnt á leiðir kattarins sem kemst með hægð sinni og lipurð hvert sem hann vill en getur engu að siður látið sem hann sofi á sama stað svo tímum skipti. Kattliðugar baráttuaðferðir Suu Kyi hafa tekið á sig ýmsar myndir, allt frá því hún sneri heim frá Bretlandi seint á niunda áratugnum, en þá logaði Burma í mótmælum og átökum alþýðu manna við herforingjastjórn landsins. Þúsundir lýðræðissinna féllu í blóðbaðinu mikla i Burma 1988. Heimurinn hefði varla tekið eftir því nema fyrir tilstilli Aung San Suu Kyi. Hún hefur æ síðan verið málsvari fólksins í þessu viðfeðma landi í Austurlöndum Qær sem hefur mátt þola ömurlega ógnarstjórn herforingj- anna i íjóra áratugi. Það sýnir yfirmáta styrk og stefnu- festu þessarar lágvöxnu og grönnu konu að hún hefur náð að sameina á annað hundrað stjórnarandstöðuflokka i landinu og boðið ófyrirleitnum illmennum byrginn. Nýfengið frelsi Aung San Suu Kyi er einhver gleðileg- asta fregn sem heyrst hefur frá þessu kúgaða ríki við Bengalflóa í langan tíma. Herstjórnin í landinu hefur set- ið þar svo lengi að völdum að baráttuþrek margra utan Burma hefur minnkað. Hið svokallaða alþjóðasamfélag hefur vissulega reynt að æmta og skrúfað fyrir samskipti við kúgarana í Rangoon, en það hefur engu skipt og að- eins aukið á eymdina heima fyrir. Raunverulegur stuðn- ingur við andspyrnuna hefur ekki hentað. Og sjálfsagt væri heiminum nákvæmlega sama um lífið í Burma ef ekki væri til kona á borð við Aung San Suu Kyi. Hún getur ekki gleymst. Hún er löngu orðin goðsögn og alltof stór fyrir einn og sama herinn. Hún hefur fórnað öllu fyrir málstaðinn, meira að segja uppeldi tveggja sona sinna sem hún átti með Bretanum Michael Aris. Og þeg- ar Aris lést úr krabbameini heima á Bretlandi 1999 neit- aði hún að yfirgefa Burma til að vera við dánarbeð mannsins sins. Lýðræði Burma sat fyrir. Stjórnmálaforingjar um heim allan hafa fagnað nýfengnu frelsi Aung San Suu Kyi en efast engu að síður um lýð- ræðisvilja herforingjastjórnarinnar í Burma. Það er eðlileg- ur efi. Herforingjastjórnin í þessu hrjáða landi hefur í engu sýnt á síðustu árum að hún vilji þjóð sinni vel. Hún hefur hvað eftir annað hneppt foringja lýðræðisaflanna í landinu í fangelsi og deyft með þeim hætti vonameista almennings. Herforingjunum hefur hins vegar ekki tekist að draga kjarkinn úr Suu Kyi. Og það skiptir sköpum. Aung San Suu Kyi minnir á að andóf verður aldrei kæft, hvort heldur það gerist i gersku gúlagi eða í ger- spilltum ríkjum Austur-Asíu. Andóf gegn óréttlæti er ósigrandi. Frúin, eins og hún er kölluð heima fyrir, mun á næstu dögum fara á meðal landa sinna og kveikja neist- ann að nýju. Hún mun sem fyrr sameina þjóð sína og heilla fólk með mælsku sinni, þokka og gáfum. Augu heimsins hvíla nú á Burma. Þau hvila á verkum herfor- ingjanna. Og nú þýðir ekki að lita undan. Sigmundur Ernir X>V Skoðun Sögulegt vor í vændum Jafnaðarmenn og fé- lagshyggjufólk standa að mörgum öflugum framboðum fyrir kosn- ingamar í vor og stefn- ir í góðan árangur víða. Reykjavíkurlist- inn býður fram í höfuð- borginni öflugri og þróttmeiri en nokkru sinni fyrr, eftir átta far- sæl ár við stjómvölinn. Stofnanir Reykjavíkur þjóna nú borgarbúum öllum í stað þess að vera bitlingamaskína flokksins. Björgvin G. Sigurðsson framkvæmdastjóri Samfýlkingarinnar Sjálfstæðis- Tákn þess besta Reykjavíkurlistinn er tákn margs þess besta sem félagshyggjufólk get- ur fengið áorkað. Með samstöðuna að vopni unnum við borgina úr klóm Sjálfstæðisflokksins fyrir átta árum og höfum síðan þá sýnt og sannað hvers félagshyggjuöflin eru megnug, standi þau saman. Siðan þá hafa verkin talað og lyft hefur verið grettistaki á fjöimörgum sviðum borgarlífsins. Nú býður Reykjavíkur- listinn fram þriðja sinni og æskir um- boðs borgarbúa til að halda frumkvöð- ulsstarfi sínu áfram og því meginverk- efni að breyta valda- stofnun íhaldsins í þjónustustofnun við borgarbúa. Gód borg betri Eftir átta ár undir stjóm Reykjavíkur- listans er Reykjavik orðin samkeppnishæf við það sem best gerist erlendis. Áframhaldandi uppbygging og fjárfest- ingar, hvort heldur er í félaglegri þjónustu eða orkuframkvæmdum, tryggja til framtíðar að Reykjavík standist er- lendan samanburð hvar sem borið er niður. Minnisvarðar Reykja- vikurlistans eru fjöl- margir og miða allir að því sama; að gera góða „Reykjavíkurlistinn býður fram í höfuðborginni öflugri og þróttmeiri en nokkru sinni fyrr, eftir átta farsœl ár við stjómvölinn. Stofnanir Reykjavikur þjóna nú borgarbúum öllum í stað þess að vera bitlingamaskína Sjálfstœðisflokksins.“ borg betri og íbúavænni. Strandlengjan hefur ver- ið hreinsuð, bylting átt sér stað í dagvistunar- málum, árleg menning- amótt haldin, glæsileg uppbygging íþróttamann- virkja og hundrað nýjar félagslegar íbúðir á ári, em meðal afrekanna. Endurnýjað umboö Mikilvægt er að Reykjavíkurlistinn fái endumýjað umboð til að byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Á síöustu árum hefur borg- inni fleytt lengra fram en bjartsýnustu menn óraði fyrir. Margt er enn ógert og mikilvægt að Reykja- víkurlistinn fái tækifæri til að halda áfram að breyta borginni í fyrsta flokks þjónustustofnun, þar sem'hagsmunir allra, en ekki nokkurra Qokks- gæðinga, em í fyrirrúmi. Björgvin G. Sigurðsson Bindandi samningur Grundvöllur þess að geta haldið velferðina með því að safna skuldum. uppi góðri velferðarþjónustu er traust Það er skammgóður vermir. Það verð- fjármálastjórn en við treystum ekki ur að stöðva skuldasöfnun borgarinn- . 40 nlHjcrear „Grundvöllur þess að geta haldið uppi góðri velferðarþjón- ustu er traust fjármálastjóm en við treystum ekki velferð- ina með því að safna skuldum. Það er skammgóður vermir. Það verður að stöðva skuldasöfnun borgarinnar og það œtla frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins sér að gera. “ ar og það ætla frambjóðendur Sjálf- stæðisQokksins sér að gera. Þjónustan í borginni getur orðið betri. Við munum leggja aukið fé til aidraðra og eyöa biðlistum eftir hjúkrunarrými fyrir aldraða. Öll börn 18 mánaða og eldri fá leikskólapláss, við munum eQa öryggi borgaranna og blása nýju lífi í miðbæinn og við æQ- um að byggja upp íbúðabyggð á Geld- inganesinu svo eitthvað sé nefnt. Tryggjum góða fjármálastjórn Við bjóðum borgarbúum upp á nýja stjórn með nýjum leiðtoga sem er treystandi tQ að fara með fjármál borgarinnar og standa við stóru orð- in. Björn Bjarnason hefur skrifað undir samning við borgarbúa, það hefur hann gert fyrir hönd okkar allra sem að framboði SjálfstæðisQokksins stöndum og eRir þessum samningi verður unnið. Þessi samningur er undirskrifaður af okkar hálfu og nú þurfum við að ná meirihluta hér í borginni tQ að geta framfylgt samn- ingnum. Það verður aQt kapp lagt á að stöðva skuldaaukninguna og for- gangsraða rétt í ákvörðunum um það i hvað fjármagnið fer. Það er ótrúlegt að hugsa tQ þess hver skuldaaukning- in er hér á degi hverjum; 11 mQljónir á dag ... 77 mQljónir á viku ... 330 mQljónir á mánuði ... 990 mQljónir ársfjórðungslega, þetta eru ótrúlegar tölur. Og hver á að borga þetta aQt? Það gerum við borgarbúar og þetta kemur niður á þjónustunni sem við njótum. Er bindandi Ég hef heyrt Ingibjörgu Sólrúnu Jórunn Frímannsdóttir B.Sc. í hjúkrunarfræöi, skipar 10. sæti á iista Sjálfstæöisflokksins fyrir borgarstjómarkosn- hluta ingamar gagnryna samning- inn sem við höfum nú undirritað við borgarbúa með því að tala um að það komi hvergi fram hvemig við æQum að standa undir kostnaðinum af þessu öQu. Þá lang- ar mig einungis að nefna tvennt sem R-listinn æQar að gera. Annars vegar að Qytja stóran Geldinga- ________________, nessins út á Eiðis- granda og hins veg- ar að grafa í gegnum gamla Víkur- kirkjugarðinn niðri í miðbæ tQ að komast að fornminjum í Aðalstræti. Gröfturinn í miöbænum er fram- kvæmd upp á aQt að 700 mQljónir, en Qutningurinn á Geldingarnesinu er hins vegar framkvæmd upp á 3-4 miQjarða. Samningur okkar við borg- arbúa stenst alveg, heQdarkostnaður samningsins á kjörtimabQinu er tæp- lega 2,8 mQljarðar, það verður ekki erfitt að standa við það. SjálfstæðisQokknum er 100% treystandi tQ að fara með stjórnina í Reykjavík, höfuðborg íslands. Það er engum betur treystandi en okkur, samstiQtum hópi frambjóðenda Sjálf- stæðisQokksins. Við erum tQbúin tQ að leggja okkur öQ fram við það að gera góða borg betri og vinna í þágu Reykvíkinga allra og standa vörð um velferð og veQíðan borgaranna. Setj- um Reykjavík í fyrsta sæti með því að gefa D-listanum atkvæði okkar í vor. Jórunn Frímannsdóttir Að láta sér líða vel E„Það er manninum eðlislægt að láta sér líöa vel. Enginn fer út i vímuefhaneyslu með það að markmiði að ánetjast heldur að láta sér Qða enn betur og gleyma gráum hversdagsleikanum um stund. Enginn æQar sér að verða HkQl þar sem aQar athafnir snúast um næsta drykk, næstu hasspípu eða næstu sprautu. Hræðsluáróður skQar heldur engu. Á tímabQi var því hald- ið fram að e-piQan væri svo hættuleg að ein piQa dygði Ql að drepa. Nú er e-piQan Qokkuð með hæQuminni vímuefnum í BreQandi og kostar ekki nema um 2000 krónur á íslensk- um vímuefnamarkaði. Víst getur hún drepið og óhoQ er hún áreiðanlega - en hversu mikQ er áhættan?" Bjarni Brynjólfsson í leiöara Séö og heyrt. Aftengdu málið pólitískt „Nú hefur sú megin- ákvörðun verið tekin að þeir sem nýta sameigin- legar auðlindir greiða fyrir þau afiiot. Það mun síðan fara eftir pólitískum meirihluta á þingi hverju sinni hversu hátt þetta gjald verður en grundvaQaratriðið er í höfn. íslendingar munu deQa um stjóm Qskveiða aQa tíð en það er með ólíkindum að jafnaðarmenn hafi ekki séð sigurinn í málfiutningi sínum ... Ríkisstjóminni tókst æQunarverk siQ: að aftengja málið pólitískt og halda því áfram í þrasi um stjómkerfi og tryggja að jafnaðarmenn fengu engan pólitískan ávinning þegar þetta gamia baráttumál þeirra var loks í höfii.“ Ágúst Einarsson á heimaslðu sinni. Spurt og svarað Er nýr gjaldmiðiU á Islandi líkast til eina fœra leiðin tíl að ná fram stödugleil Jóhannes Sigurjónsson, ritstjóri, Húsavik: Gegndarlaus stöðugleiki „Ég er ekki viss um að gegnd- arlaus stöðugleiki á genginu sé æskQegt ástand 01 langframa. HiQ er svo annað mál að það er óþarfi að horfa tQ gömlu góðu krónunnar í gegnum rómantísk gleraugu og ætla að bíta sig fastan í hana af þjóðrækninni einni saman. Ef evran kemur þá mun hún fyrstu misserin brengla verðskyn almennings, líkt og við gjald- miðQsbreytinguna árið 1981. Súkkulaðikúlu- sölumenn og blýantshöndlarar hækkuðu vörur sínar þá um mörg hundruð prósent án þess aö almenningur skynjaði raunvenQega hvað væri að gerast." Kristinn H. Gunnarsson, þingmadur Framsóknar: Verðbólga eða atvinnuleysi? „Það er vel mögulegt að halda efnahagslegum stöðugleika á Is- landi án þess að við tökum upp evru. Síðasti áratugur sem helgaðist af jafnvægi í efnahagsmálum er skýrt dæmi um það. RéQ er að minna á að efnahagsmál á evrusvæðinu standa mjög mismunandi mfiii landsvæða og landa, enda þóQ gjaldmiðiQinn sé einn og hinn sami. Það má vissu- iega æQa að svefilumar í efnahagskerfinu hérlendis verði minni með evrunni, en atvinnuleysi gæO afhir orðið meira. I gegnum rokkandi verðbólgustig höfum við yfirleiQ tekið sveiQur í efnahagskerfinu hér. Minni verðbólga eða meira atvinnuleysi? Það er sér- fræðinga að meta hvor kosturinn sé betri.“ Svanfríður Jónasdóttir, þingmadur Samfylkingar: Skoðist af mikilli alvöru „Vfija menn halda í gengis- feQingaraðferðir fortíðarinnar tQ að lækka raunlaunin þegar farið hefur verið of geyst eða ytri áfoQ verða, eða temja sér meiri aga við hagstjómina? Ég er ekki í nokkrum vafa um það að fólkið í landinu viQ agann og þann stöðugleika sem honum fylg- ir. Fólk og fyrirtæki krefjast þess líka að vaxta- stig hér á landi sé i samræmi við það sem ann- ars staðar gerist. HæQ er við að lítQl gjaldmiðfil eins og krónan geO ekki við nútíma aðstæður mætt þessum kröfúm. AðQd að ESB og upptaka evru er því kostur sem verður að skoða af mik- Qli alvöru.“ Sigurður Kári Kristjánsson, lögfræðingur ogfu. formaður SUS: Líst illa á hugmyndina „Ég held að ein meginforsenda þess að á íslandi ríki stöðugleiki, hvort sem er í gengismálum eða að öðru leyti, sé sú að krónan verði áfram 01 staðar og að íslend- ingar hafi sjáfiir stjóm á sinni gengispólitík. Ekki erlend- ir aðfiar. Meö eigin gjaldmiðli geta íslendingar brugðist við breyQum aðstæðum í atvinnulífmu á eigin forsend- um. Það væri óhugsandi meö erlendum gjaldmiðli og af- leiðingamar kynnu að verða hræðfiegar. Varðandi upp- töku evrunnar á íslandi þá líst mér Qla á hugmyndina. Evran hefur fallið gríðarlega gagnvart doUar síðan hún kom á markað og þá er meirihluti utanríkisviðskipta okkar við lönd utan evrusvæðisins. Því get ég ekki séð aö það sé góð hugmynd að taka þann gjaldmiðU upp.“ Þetta segir Þórður Friöjónsson, forstjóri VÍ og formaöur hnattvæöingarnefndar utanríkisráöherra. Hann telur sveiflur á gengi krónunnar óæskilegar. Hvað verður um Halldór Laxness? Nú er margt skrafað um HaQdór Laxness eins og vonlegt er. Meðal annars spyr Þröstur Helgason að því í Morgunblaðspistli, hvort það sé nokkur leið að skoða verk hans í skýru ljósi nú - öll ræða sé svo fufi af klisjum um Hafidór og verk hans og sjálfur hafi hann „mettað svo andrúms- loftiö" í 75 ár að menn sjái ekki handa sinna skfi. Pistfihöfundur vonar að úr þessu rakni með tíð og tíma og auk- inni fræðQegri umræðu. Það er réQ að margt verður stagl- samt og klisjukennt í tali um Skáldið Mikla - tímarnir eru þannig, menn tala alltof mikið, hvort sem er um nóbels- skáld eða markaðslög- mál eða verðlag á græn- meti og þá étur hver upp efiir öðrum. Það er lítQ von tQ þess að við losnum i bili úr þeim hremmingum. Það er líka rétt að þegar lengra liður verð- ur auðveldara að skoða verk Halldórs úr nokkrum fjarska en varla rétt að segja að „þá fyrst mun merking hans og verka hans ljúkast upp.“ Svo endan- legur sigur í túlkunar- fræðum vinnst vonandi aldrei, hvort sem menn svo skrifa fieiri eða færri doktorsritgerðir um Halldór Laxness. Ur fjarlægð Úr vissri fjarlægð verður sumt auðveldara í mati á skáldi - en á hinn bóginn verður annað erfiðara. Einkum mun nýjum kynslóðum reynast æ torveldara að skilja inn í hvaða tima Halldór Laxness skrifaði verk sín. Sá er mestur munur á þeim tíma þeg- ar Halldór var mest dáð- ur og hataður í þessu landi og okkar dögum, að bókmenntir hafa þok- að úr sessi í vitund manna. Þá sem nú var auövitaö fullt af fólki Arni Bergmann nthöfundur sem lét sig liQu varða hvað skáld létu frá sér. En þeir sem lásu voru að líkindum tiltölulega Qeiri en nú og það sem mestu skiptir: þeir gerðu sér samskipti sín við skáldverk að stærri og sterkari þætti í hugsun sinni og upplifun heimsins en lesendur nú gera. Menn prófuðu sjálfa sig og skiln- ing sinn á tilvistarvanda einstaklinga og kynslóða og stétta í ríkum mæli við það fólk, þá veruleikatúlkun sem þeir fimdu í skáldskap. Á þessu sterka sambandi eru „Úr vissri fjarlœgð verður sumt auðveldara í mati á skáldi - en á hirin bóginn verður annað erfiðara. Einkum mun nýjum kynslóðum reyn- ast æ torveldara að skilja inn í hvaða tíma Hall- dór Laxness skrifaði verk sín. Sá er mestur mun- ur á þeim tíma þegar Halldór var mest dáður og hataður i þessu landi og okkar dögum að bók- menntir hafa þokað úr sessi í vitund manna.“ vissulega ýmsar hliðar: það réð miklu um að menn tóku miklu ást- fóstri við „sín“ skáld (sem þeir áttu vissulega ekki, en kusu sér að vin- um) - og kannski filan bifur á öðr- um. Eftir á má vel segja að þessi við- horf hafi að því leyti verið skamm- sýn aö þau ýttu undir fordóma í garð þeirra sem ekki voru í náðinni hjá tQteknum lesara. En hvað um það: svarið við spumingunni „hvað var Halldór Laxness" (eða Einar Ben. eða Tómas eða Steinn) er nátengt sjáfium móttökuskfiyrðum bók- mennta sem stóðu fyrir nokkrum áratugum enn í miðpunkti hverrar umræðu, hvort sem ræfi var um ást- ir, bændur, byltingu eða þjóðemi. „Ekki ótilneyddir" Hvað þýðir það að þessi móQökuskQyrði eru nú liðin tíð? Ungur mennt- skælingur sagði í útvarpi á dögunum að skólafélag- ar sínir læsu helst ekki verk Halldórs Laxness ótilneyddir - m.ö.o. ekki án þess að þau væru skyldulesning á náms- skrá. Dapurlegt ef satt reynist en segir ekki margt um verk Halldórs sjálfs því líklegast þýðir þetta að menntskælingar lesi helst ekki íslenskar skáldsögur ótilneyddir (nema kannski þá bók sem var verið að kvik- mynda rétt í þessu). Hall- dór Laxness eða Gunnar Gunnarsson eða hver annar sem við nefnum, þeir eru annars vegar það sem þeir voru á sinni átakatíð, þegar bókmennt- um var ætlaður veglegur sess í heimsmyndinni. Hins vegar eru þeir háðir því sem verður úr sam- skiptum þeirra við mögu- lega lesendur okkar daga og næstu framtíðar. Sumir þeirra týnast og gleymast, sem er vissu- lega ekki nýQ undir sól- unni, fáeinir munu halda velli. En eirmig þeir geta staðið tæpt ef bókmenntir hrekjast enn lengra út í hom í sálarkytrum en þær em nú komnar. Ámi Bergmann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.