Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						MÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002
21
T>V
Tilvera
Keith Jarret 57 ára
Keith Jarret á að
baki 35 ára farsælan
feril. Hann er snilling-
ur sem hefur haft
ómæld áhrif á yngri
djasspíanista. Á síðustu
15 árum hefur hann
einnig getið sér gott orð sem klassísk-
ur píanóleikari og hefur á þeim vett-
vangi einbeitt sér að nítjándu aldar
tónlist fyrir píanó og habsicord. Þá
hefur hann samið smá og stór tón-
verk. Jarret fæddist í Pennsylvaníu
og byrjaði þriggja ára gamall að leika
á pianó og vakti snemma athygli. Áð-
ur en hann varð fimmtán ára hafði
hann leikið í mörgum tónleikahöllum.
Stjörnuspá
Gildir fyrir fímmtudaginn 9. maí
Vatnsberinn (20. ian.-18. febO:
I Einhver spenna ríkir í
' kringum þig og hún
gerir þér erfltt fyrir
að sinna þvl sem þú
þárft. Þegar liður á daginn
batnar ástandið til muna.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
jj Þú gerir áætlanir
varðandi framtíðina
og það er líklegt að
þær standist. Gefðu
þér méiri tíma fyrir sjálfan þig,
það borgar sig.
Hrúturinn (21. mars-19. aprih:
#V Látru ekki vaða ofan í
^^t%Jþig þó að einhver sé
\j^«  meö tilburði í þa átt.
^^ Stattu á þínu og farðu
eftir eigin innsæi.
Happatölur þínar eru 5,11 og 22.
Nautið (20. aaril-20. maíi:
Eitthvað verðu til
, þess að gleðja þig
sérstaklega. Liklega
er það velgengni
einnvers þér nákomins.
Happatölur þínar eru 13, 24 og 30.
Tvíburarnir (21. maí-2i. iúnn:
\^  Reyndu að gera þér
y_r^ grein fyrir ástandinu
-yjf   í kringum þig. Þú
^S^   gætir þurft að taka
skjóta ákvörðun sem á eftir að
hafa mikil áhrif.
Krabbinn (22. iúní-22. iúlfi:
Gerðu þér dagamun,
| þú átt það skiliö eftir
' allt sem þú hefur lagt
á þig undanfarið.
i l>ínu striki og láttu
engan trufla þig.
LJónlð (23. iúlí- 22. áeústi:
i Þú færð frérrir af máli
sem ekM hefur verið
á dagskrá lengi. Það á
eftir að vera talsvert
í umræðunni á næstunni.
Happatölur þinar eru 2,19 og 34.
Mevlan (23. áeúst-22. sepu:
j£\j±  Þér hættir til að vera
-%^J^ dálitið óraunsær. Það
^^V^ihværi þægilegra fyrir
*   f þig ef þér tækist að
breyta því. Hugaðu að heilsunni,
sérstaklega mataræðinu.
Vogln (23. sent.-23. okU:
jf Ekki er allt gull sem
€^*Zf glóir. Farðu varlega
\f   í viðskiptum og
rf     leitaðu til sérfróðra
manna ef þú hyggur á meiri
háttar viðskipti.
Sporodrekinn (24. okt.-2l. nóv.t:
^^\   Gleymdu ekki að
*\\\   sinna öldruðum
\ Y\j*ættingja sem þarfnast
Ifþín. Þaö er afskaplega
þakklátt að þú eyðir örlitið meiri
(ima í að sinna honum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
^^ Ini mátt vera ánægður
\^^^með árangur þinn
B að undanförnu. Nú
\    getur þú leyft þér að
taka það rólega áður en næsta
lota hefst.
Steingeitln (22. des.-19. ian.i:
^ ^  Eitthvað óvænt hendir
\Si  fyrri liluta dags og á
\Jh eftJr að hafa töluvert
¦^f**  umstang í för með sér.
Vinir þínir eru hjálpsamir við þig.
Happatölur þínar eru 9, 24 og 35.
Guðmundur Jónsson
fyrrverandi bóndi
Guðmundur Jónsson, Strandgötu
32, Neskaupstað, er sjötugur á morg-
un, 9. maí.
Starfsferill
Guðmundur fæddist á HaUsstöðum
á Fellsströnd í Dalasýslu, 9. maí 1932.
Hann stundaði búskap í Túnsgarði á
Fellsströnd 1952-79 og í Skógum í
sama hreppi 1979-91 er hann brá búi
og flutti til Neskaupstaðar.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 14. 9. 1956
Ester Kristjánsdóttur, húsmóður f. 11.
6. 1938, frá Efri-Múla í Saurbæjar-
hreppi. Hún er dóttir hjónanna Krist-
jáns Jóhannssonar, f. 5. 12. 1901, d. 9.
11.1970 og Valgerðar Hannesdóttur, f.
10. 4. 1898, d. 2. 7. 1992.
Börn Guðmundar og Esterar eru
Jón, f. 28. 6.1956, búsettur í Neskaup-
stað, sambýliskona hans er Ragnheið-
ur Þórarinsdóttir og eiga þau einn
son, en hann á þrjú börn frá fyrra
hjónabandi; Valgeir Kristján, f. 7. 4.
1958, búsettur í Neskaupstað, kvæntur
Elísabetu Biígisdóttur og eiga þau
þrjú börn, og tvö barnabörn; Friðjón,
f. 25. 3. 1959, b. á Hallsstöðum á Fells-
strönd, sambýliskona hans er Kristín
Heiðbrá Sveinbjörnsdóttir og eiga þau
4 börn; Garðar fflíðar, f. 16. 5. 1962,
búsettur í Reykjavík, sambýliskona
hans er Kristín Ákadóttir og á hann
tvö börn; María Kristín, f. 9. 4. 1965,
búsett í Reykjavík, gift Jóni Helga
Eiðssyni og eiga þau eina dóttur. Fyr-
ir átti María eina dóttur; Guðni Hann-
es, f. 20.10.1972, búsettur á Akureyri,
Fimmtug
sambýliskona hans er Sigríður Lovísa
Björnsdóttir og eiga þau eina dóttur.
Bræður Guðmundar eru Hilmar, f.
9. 7.1933, búsettur i Kópavogi, kvænt-
ur Kristínu Guðmundsdóttur og eiga
þau þrjá syni; Einar Hólm, f. 20. 10.
1936, búsettur í Stykkíshóhni, sam-
býliskona hans er Valgerður Valdi-
marsdóttir; Kristinn, f. 9. 8. 1948, bú-
settur á Bifröst og á hann þrjá syni;
Svanur, f. 29. 6.1950, búsettur á Akra-
nesi, kvæntur Halldóru Danielsdóttur
og á hann þrjú börn.
Foreldrar Guðmundar: Jón Guð-
mundsson, f. 19.1.1909, d. 7. 4.1979, b.
á Hallsstöðum, og kona hans, Jófríður
Einarsdóttir, f. 5. 3.1907, sem nú dvel-
ur á dvalarheimilinu Silfurtúni í Búð-
ardal.
Ætt
Jón var sonur Guðmundar, bróður
Sigurbjargar, langömmu Þorgeirs Ást-
valdssonar dagskrárgerðarmanns,
Svavars Gestssonar f.v. alþingis-
manns og nú sendiherra og ömmu
Friðjóns sýslumanns, fóður Þórðar,
forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Guð-
mundur var sonur Jóns, b. í Skógum,
Jónssonar. Móðir Jóns í Skógum var
Ingveldur á Hallsstöðum, Þorkelsdótt-
ir, b. í Knarrarhöfn, Þorkelssonar, á
Hömrum í Hraunhreppi (Laga-Móra),
Sigurðssonar. Móðir Guðmundar á
Breiðabólstað var Salome Þorsteins-
dóttir, b. á Leysingjastöðum, Helga-
sonar, b. á Leysingjastöðum, Jónsson-
ar, b. á Skarfsstöðum, Guðmundsson-
ar, b. í Sælingsdal, Péturssonar. Móð-
ir Jóns á Skarfsstöðum var Sólveig
Ingibjörg Gísladóttir
þroskaþjálfi
Ingibjörg Gísladóttir þroskaþjálfi,
Vesturgötu 23 í Reykjavík, er fimmtug
á morgun, 9. maí.
Starfsferill
Ingibjörg fæddist á Seyðisfirði, 9.
maí 1952 og ólst þar upp.
Hún útskrifaðist frá Þroskaþjálfa-
skóla Islands árið 1976 og hefur starf-
að síðastliðin 30 ár að mestu leyti með
fólk með þroskahömlun, m.a. á eftir-
töldum stöðum: Kópavogshæli, Skála-
túni, Leikskólanum Brákarborg, Von-
arlandi og sambýlinu Stekkjartröð 1
á Egilsstöðum, Lækjarási, Sólheimum
í Grímsnesi, og nú í Bjarkarási.
Ingibjörg bjó um átta ára skeið í
Svíþjóð, Noregi og Danmmörku og
starfaði á sambýlum og dagvistun fyr-
ir þroskahefta.
Fjöiskylda
Sambýlismaður Ingibjargar er
Charles Jón Brainard, vélsmiður, f.
24. 2. 1958. Foreldrar hans: Guðný
Jónsdóttir, f. 12.2.1927 og Charles GO-
bert Brainard, f. 18. 5.1926 nú látinn,
til heimilis í DeBary, Flórída.
Dóttir Ingibjargar frá fyrri sambúð
er Björk Albertsdóttir, f. 27. 2. 1978,
hennar sonur er Bergur Snorri, f. 18.
5. 2000. Þau búa í Reykjavik.
Systkini Ingibjargar eru Sigurður
Kristinn, búsettur í Garðabæ, f. 14. 6.
1955, giftur Mörthu Finnsdóttur, þau
eiga soninn Finn Martein.
Sigtryggur, býr á Akureyri, f. 8. 8.
1956, hann á fjögur börn: Telmu, gift
Kjartani Erni Sigurðssyni og eiga þau
dótturina Maríu Sól; Kjartan, Sigurð
Kristinn og Guðborgu Björk.
Ólafía Maria, f. 9. 2.1958, í sambúð
með Guðjóni Egilssyni. Þau búa á
Seyðisfirði og eiga soninn Emil
Smára. Áður átti Ólafia soninn Gísla
og Guðjón synina Snorra, Egil og Jó-
hann og þrjú barnabörn.
Ragnheiður, f. 2. 10. 1965, búsett í
Kópavogi, er í sambúð með Sigurði
Víðissyni og eiga þau soninn Birki
Örn. Áður átti Ragnheiður soninn
Andrés Má og Sigurður dótturina
Ágústu.
Guðrún, f. 22. 5. 1971, býr á Seyð-
isfirði og á soninn Vilhjálm Rúnar.
Sigurveig, f. 13. 5. 1973, gift Vil-
hjálmi Ólafssyni og eru þau búsett á
Seyðisfirði.
Hálfsystkini Ingibjargar, samfeðra:
Sigrún Helga Guðjónsdóttir, f. 12.10.
1955, býr á Akureyri, hún á þrjú börn:
Brynjólf í sambúð með Önnu Maríu,
þeirra dóttir er Bjarklind; Sandra
Hrönn og Birkir Guðjón.
Pétur Örn Guðjónsson, f. 4.10. 56,
búsettur á Akureyri.
Kristján Jón Guðjónsson, f. 26. 8.
1958, búsettur á Akureyri. Hann á
eina dóttur, Ellý Dröfn og tvö
barnabörn.
Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir, f. 11.
6. 1962, i sambúð með Oddgeiri Ey-
steinssyni. Þau eiga dótturina Hafdísi
og búa i Reykjavík.
Ásgeirsdóttir, prests í Tröllatungu,
Einarssonar.
Móðir Jóns á Hallsstöðum var
Kristín Jónasdóttir, b. i Köldukinn,
Magnússonar, b. í Arnarbæli, Magn-
ússonar. Móðir Kristínar var Maria
Ólafsdóttir. Móðir Maríu var Ingi-
björg Oddsdóttir. Móðir Ingibjargar
var Þuríður Ormsdóttir, hreppstjóra í
Fremri-Langey og ættföður Ormsætt-
arinnar, Sigurðssonar.
Jófríður var dóttir Einars, b. í Vogi,
Guðbrandssonar, b. í Vogi, Einarsson-
ar, b. á Kýrunnarstöðum, Einarsson-
ar. Móðir Einars í Vogi var Jóhanna
Guðrún Jónsdóttir, b. í Knarrarhöfn,
Jónssonar, b. í Skálholtsvík, Hjálm-
arssonar, prests í Tröllatungu og ætt-
föður Tröllatunguættarinnar, Þor-
steinssonar.
Móðir Jófríðar var Hólmfríður
Ágústa Björnsdóttir, b. á Ytra-Felli,
Ólafssonar, b. á fflaðhamri, Björns-
sonar, b. á Orrastööum, Björnssonar.
Guðmundur tekur á móti gestum
þann 11. maí í Sigfúsarhúsi, húsi eldri
borgara á Norðfirði, frá kl. 16.00.
Foreldrar Ingibjargar: Gísli Sig-
urðsson (kjörfaðir), bókari og vél-
stjóri, f. 26. 6. 1926, d. 14. 7. 1991 og
Guðborg Björk Sigtryggsdóttir, f. 28.
7 1931, búsett á Seyðisfirði.
Ætt
Faðir Ingibjargar er Guðjón Jóns-
son, sjómaður, f. 7. 7.1929. Kona hans
er Dísa Pétursdóttir, f. 17. 6.1934, þau
búa á Akureyri. Foreldrar Guðjóns
voru Krisrjana Þorsteinsdóttir og Jón
Hjörtur Vilhjálmsson.
Guðborg er dóttir Páls Sigtryggs
Björnssonar og Maríu Ólafsdóttur,
þau voru bændur á Seyðisfirði.
Gísli var sonur Sigurðar Kristins
Gíslasonar sjómanns og konu hans,
Ólafiu Sigurþórsdóttur, i Reykjavík.
Storafmæií
fímmtudaginn 9. maí
90ára
Aöalheiöur Þorsteinsdóttir,
Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfiröi.
80 ára_
Aleth Kristmundsson,
Brávallagötu 42, Reykjavík.
75 ára
Siguröur B. Þorbjörnsson,
Langholtsvegi 32, Reykjavík.
Ámi Slgur&sson,
Melaheiöi 7, Kópavogi.
70 ára
Höröur Sigurbjörnsson,
Hamrahlíö 17, Reykjavík.
Daníel Gestsson,
vallarbraut 3, Seltjarnamesi.
Jens Jakob Hallgrímsson,
Holtageröi 70, Kópavogi.
60ára
Steinunn Guðlaugsdóttir,
Selvogsgrunni 31, Reykjavlk.
Hannes Haraldsson,
Hofteigi 19, Reykjavík.
Guömundur Jóhannesson,
Jórsölum 3, Kópavogi.
Edith María Óladóttir,
Vallarbraut 6, Njarðvík.
Gunnar Friöriksson,
Víðigrund 24, Sauðárkróki.
Ásmundur Jóhannsson,
Hólabraut 1, Hrísey.
50 ára
Anna Magnúsdóttir,
Klapparstíg 7, Reykjavík.
Ingibjörg Gísladóttir,
Vesturgötu 23, Reykjavík.
Margrét Baröadóttir,
Drápuhlíð 45, Reykjavík.
Hreinn Ömar Slgtryggsson,
Klapparbergi 13, Reykjavík.
Jóhannes Báröarson,
Hverafold 66, Reykjavík.
Albert Gu&mundsson,
Tjarnarstíg 14, Seltjarnamesi.
Ósk Sigmundsdóttir,
Hæðargötu 10, Njarðvík.
Ríkarour Már Pétursson,
Lágholti 23, Mosfellsbæ.
Pétur Þör Jónasson,
Brekkugötu 14, Akureyri.
Jóhann Frímann Stefánsson,
Munkabverárstræti 40, Akureyri.
Margrét V. Þóröardóttir,
Vestursíöu 2c, Akureyri.
40ára
Dóra Lúövíksdóttir,
Grenimel 32, Reykjavík.
Eyvindur Þorgilsson,
Ásgarði 133, Reykjavík.
Daníel Rúnar IngóHsson,
Lindarbraut 2, Seltjarnarnesi.
María Andrews,
Vatnsnesvegi 28, Keflavík.
Sesselja Svavarsdóttlr,
Ásabraut 14, Sandgeröi.
Sævar Guomundsson,
Lyngmóa 13, Njarövík.
Jónína Kristín Jónsdóttlr,
Tunguvegi 3, Njarövík.
Petrún Björg Jónsdóttlr,
Hlíðargötu 17, Neskaupstað.
Raquel D. Cabllao,
Hjallabraut 1, Þorlákshöfn.
Smáauglýsingar
522
550 5000
Alltaf versnar það:
Britney farin að púa rettur
Hún trúir hvorki á dóp né sígar-
ettur, heldur aðeins á almáttugan
guð. Samt er það nú svo að söng-
konan Britney Spears lét ljós-
myndara góma sig með linsu sinni
þar sem hún fékk sér smók úti á
svólum hótelherbergis síns í
Sydney í Ástralíu. Svo var söng-
konan í knallstuttum stutfbuxum.
Britney hafði komið auga á ljós-
myndarann og reyndi að forða sér
inn í herbergið en var ekki nógu
snör í snúningum.
Fátt varð um svör þegar tals-
kona Brirney var spurð út í reyk-
ingar hennar og hvort þær gætu
ekki orðið til þess að leiða ung-
linga út i tðbaksnotkun.
Britney hefur í mörg ár klifað á
heilbrigðu og kristilegu líferni
sínu en brestir virðast komnir í
þá blessuðu brynju.
Britney Spears
Söngkonan unga virðist ekki lifa
jafn kristilegu og heilsusamlegu
lífi og hún heldur sjálf fram.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32