Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 32
Maður numinn - á brott í bíl í Hveragerði - límdur og hótaö með hamri Liðlega tvítugum manni tókst í gærkvöld að komast út úr bíl manna sem höfðu rænt honum og gera lögreglu í Hafnarfirði viðvart eftir að ekið hafði verið með hann Krýsuvíkurleiðina alla leið frá Hveragerði. Árásarmennirnir höfðu vafið límbandi utan um J+ fórnarlambið og haft í hótunum við það með hamri á leiðinni, sam- kvæmt upplýsingum DV. Mannin- um tókst með naumindum að kom- ast út í Hafnarfirði þar sem hann gaf sig fram við fólk og bað um hjálp. Lýst var eftir bíl mannsins í nótt þar sem einn af árásarmönn- unum hafði tekið hann traustataki í Hveragerði. Lögreglan í Hafnarfirði rann- sakar málið en búist er við að kæra verði lögð fram - þaö eina sem lögregluyfirvöld segja að sé raunhæft i málum sem þessum. Málsatvik eru þau að ungi mað- urinn var í hraðbanka í Hvera- gerði þegar árásarmennirnir komu að honum. Skipti engum togum að hann var tekinn upp í bíl mannanna sem voru þrír. Tveir óku með hann á brott en þriðji maður tók bíl fórnarlambs- ins og ók á eftir. Maðurinn var vafinn með límbandi og honum svo hótað með hamri á leiðinni. Ekið var Krýsu- víkurleiðina. Þegar bíllinn kom til Hafnarfjarðar tókst fórnarlambinu með naumindum að sleppa út, samkvæmt upplýsingum DV. Fór hann í hús þar sem hann komst í síma. Lögreglunni var gert við- vart, ekki síst vegna þess að mað- urinn saknaði bíls síns. Hann hafði ekki fundist í morgun. Ekki liggur fyrir hvers vegna árásin átti sér stað. Eftir því sem DV kemst næst hefur ungi maður- inn alvarlega hugleitt að leggja fram formlega kæru. Lögreglan í Hafnarflrði var með málið í sínum höndum í morgun og vildi sem minnst um það segja að svo stöddu. -Ótt DV-MYND SÁ Land Rover ‘64 fékk glæsilelkaverölaunin Fornbílaklúbburinn hélt upp á 25 ára afmæli sitt meö glæsilegri sýningu um helgina í húsnæöi Bifreiöa og landbúnaöarvéla aö Grjóthálsi 1 í Reykjavík. Þar voru í fyrsta sinn veitt svonefnd „Glæsileikaverölaun“ sem Filtertækni gaf og hlaut þau Sig- urjón Karlsson fyrir Land Rover árgerö 1964. Þykir sá bíll einstaklega vel upp geröur og vel viö haldiö. Á sýningunni voru líka 40 merkustu gripir féiagsmanna, þeirra á meöal framdrifmn Cord árgerö 1936 sem talinn er tuga miiljóna króna viröi. Aösókn að Listahátíð: Stefnir í met „Okkur virðist að það stefni í metaðsókn að Listahátíð í ár,“ segir Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Listahátiðar í Reykja- vík. Hún segir að fleiri miðar hafl ver- ið seldir í forsölu i ár en á fyrri hátíð- Uppselt var á tónleika Vocal Sampling um helgina og í dag hefst sala á miðum á aukatónleika sígauna- sveitarinnar Taraf de Háidouks. „Það má ekki gleyma því að fullt hefur ver- ið út úr dyrum á ókeypis viðburðum sem boðið hefur verið upp á. Einnig hafa Hafharhúskvöldin mælst vel fyr- ir,“ segir Sigríður Margrét. Enn eru örfá sæti laus á Hrafnagaldur Sigur Rósar og Hilmars Amar HUmarsson- ar í Laugardalshöll á fóstudag. -sm FRÉTTASKOTIÐ SIMINN SEM ALDREISEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskót, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Framsóknarmenn til varnar heilbrigðisráðherra: Lítilsvirðing sem ekki verður liðin - sjálfstæðismenn mótmæla samanburði Bjöm Bjamason mótmælir þessu og segir ummæli Magnúsar sýna mikla vanþekkingu á málinu, nema um vísvit- andi rangfærslu sé að ræða. „Yfirlýsing ríkisstjómarinnar um menningarhús var gefrn eftir ítarlegar umræður í rík- issfjóm. Það vora fjðrir ráðherrar, tveir frá Sjálfstæðisflokki og tveir frá Fram- sóknarflokki, sem gáfú þessa yfírlýs- ingu á blaðamannafundi í ráðherrabú- staðnum og síðan hefúr verið unnið í samræmi við hana,“ segir Bjöm. Framsóknarmenn bregðast margir hart við gagnrýni á heUbrigðisráðherra. „Sú líthsvirðing sem sjálfstæðismenn hafa sýnt heUbrigðisráðherra verður ekki liðin,“ segir Guðjón Ólafur Jóns- son, formaður kjördæmissambands framsóknarmanna í suðurkjördæmi Reykjavíkur, 1 pisfli á hriflu.is. -ÓTG Lítið lát er á yflrlýsingum i kjölfar yf- irlýsingar Jóns Kristjánssonar heU- brigðisráðherra og borgarstjóra um fjölgun hjúkrunarrýma í Reykjavík á næstu árum. I minnisblaði Reykjavikurlistans vegna málsins - sem birt er á vefnum xr.is - er Jóni tU stuðnings rifjuð upp nýleg yflrlýsing Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra um stækkun Reykja- nesbrautar. Hún hafi verið „hliðstæð yf- irlýsingu heUbrigðisráðherra og með sama fyrirvara um samþykki fjárveit- ingarvaldsins." Jákob Falur Garðarsson, aðstoðar- maður samgönguráðherra, sagði við DV í morgun „gjörsamlega fráleitt" að bera þessar yfirlýsingar saman; fjárheimUdir vegna stækkunar Reykjanesbrautar séu tU staðar í Bjöm Bjarnason. Jón Kristjánsson. vegaáæflun sem samþykkt hafi verið af Alþingi. Magnús Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í Frétta- blaðinu i dag að vUjayfirlýsingar af þessu tagi séu ekki einsdæmi. Bjöm Bjamason hafi sem menntamálaráð- herra skrifað undú yfirlýsingar um byggingu mennmgarhúsa víða um land sem ekki hafi reynst „pappírsins vúði.“ Tveir listar í boði í Akrahreppi í Skagafirði: Vilja nýta kvenkostina betur - segir oddviti Hreyfingarlistans I Akrahreppi í Skagafirði em nú í fyrsta smn í tólf ár tveú listar boðnú fram vegna sveitarstjómarkosninganna um helgma. Síðustu árrn hafa þar verið óhlutbundnar kosnmgar. „Við vUjum koma hreyfingu á málin og markmiðin með framboðinu eru í meginatriðum þijú. í fyrsta lagi að vekja umræðu um hreppsmálin sem hafa ekki verið mikið í almennri um- ræðu, í annan stað að hreyfa við hrepps- nefndinni sem setið hefur að mestu óbreytt í tólf ár. Og síðast en ekki síst að nýta kvenkosti sveitarinnar ögn betur en helmingur íbúa hér í hreppnum er kvenfólk. Víða er unnið að því að auka veg kvenna en engin kona hefur verið hér í hreppsnefnd," segú SvanhUdur Pálsdóttú sem skipar efsta sæti H-list- ans, Hreyfmgarlistans í Akrahreppi. SvanhUdur segú að það verði ömgg- lega eUUiverjar breytmgar á hrepps- nefnd kvenfólki í hag, það geti ekki öðmvísi farið þar sem kona sé nú í öðm sæti á hinum listanum. Aðspurð segú SvanhUdur að í sjálfu sér sé þessu framboði ekki stefnt tU höf- uðs þeúri hreppsnefnd sem nú situr og aUs ekki sé á stefnuskrá Hreyfingarlist- ans að sameina Akrahrepp Sveitarfélag- mu Skagafirði. Þvert á móti halda í sjálfstæði hreppsms ems og málum sé háttað í dag. í öðra sæti á Hreyfingarlistanum er ÞorkeU Gíslason, bóndi á VíðivöUum. Hitt framboðið í sveitarfélagmu er Akrahreppslistúm. Agnar H. Gunnars- son, bóndi í Miklabæ, er í fyrsta sæti hans og í öðra sæti er Guðrún Hilmars- dóttú, bóndi á Sólheimum. íbúar Akrahrepps era rúmlega 220 talsins. -ÞÁ Heimsmet í Hlíðarfjalli! 1 fyrsta skipti í sögunni var opið á skíöasvæðUiu í HlíðarfjaUi við Ákur- eyri um hvítasunnuhelgUia. „Þetta er afar sérstök staða og það má eiginlega segja að þetta sé heimsmet hér í fjaU- rnu. Ég er búinn að ræða við elstu menn og þeú segja að þetta sé í fyrsta skipti sem opið er í fjaUið um hvíta- sunnuna," sagði Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Skíðastaða. Aðsókn í fiaUið hefur verið góð í vet- ur og seldust fleúi miðar en í fyrra þrátt fyrú mun færri opnunardaga. Opnunardagar voru 85 í ár en þeú voru 136 í fyrra. -BÞ/ÓK Sportvörugerðin Skipholt 5, s. 562 8383

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.