Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002
Fréttir
H>"V"
D-listinn kynnir aðgerðaáætlun nái hann meirihluta í Reykjavík:
Fasteignagjöld lækki um
20% á fýrstu 48 dögunum
- viðræðuósk um uppbyggingu hjúkrunarrýma innan 48 tíma
„Jafn ítarleg aðgeröaáætlun hefur
ekki verið lögð fram með þessum
hætti fyrr. Við heyjum okkar kosn-
ingabaráttu á jákvæðum forsendum
og leggjum okkar baráttumál fram
með mjög skýrum hætti. Við viTjum
að borgarbúar viti nákvæmlega aö
hverju þeir ganga þegar þeir gefa
okkur atkvæði sitt," sagði Björn
Bjarnason, borgarstjóraefni Sjálf-
stæöisflokksins, þegar hann kynnti
aðgerðaáætlun D-listans sem hrint
verður í framkvæmd nái listinn
meirihluta í kosningunum.
Aðgerðaáætlunin er sundurliðuð
þannig að fyrst koma verkefni sem
á að vera lokið eftir 48 klukkustund-
ir við stjórn borgarinnar, þá eftir 48
daga, síðan 48 vikur og loks 48 mán-
uði eftir kosningar, eða við lok kom-
andi kjörtímabils.
Eftir 48 klukkustundir í meiri-
hluta ætlar D-listinn að vera búinn
að hefja rekstrarúttekt á fjármálum
borgarinnar og fyrirtækja hennar,
hefja undirbúning að sölu
Línu.Nets, stöðva jarðvegstökuna á
Geldinganesi, gera áætlun um aukið
aðgengi borgarbúa að upplýsingum
og þjónustu, boða til opinna borg-
arafunda í öllum hverfum borgar-
innar, funda með dómsmálaráð-
herra um löggæslumál borgarinnar,
óska eftir fundi með ríkisvaldi og
hagsmunaaðilum um framtíðarskip-
an flugvaharins og óska eftir við-
ræðum við ríkisvaldið um uppbygg-
ingu hjúkrunarrýma í Reykjavík,
þar sem borgin skuldbindur sig til
að leggja 250 milljónir á ári til mála-
flokksins.
DV-MYND GVA
Aðgerðaáætlun kynnt
Björn Bjarnason, borgarstjóraefni D-listans, kynnir ítarlega aðgerðaáætlun ásamt öðrum frambjóöendum listans. Að-
gerðaáætlunin tekur strax gildi nái D-listinn meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, og eiga merki þess að sjást strax
eftir 48 tíma við stjórnvölinn.
Eftir 48 daga ætlar D-listinn að
hafa lækkað fasteignagjöld um 20%
með lækkun holræsagjalda, stór-
lækka og leggja af fasteignaskatta og
holræsagjöld á eldri bogara og ör-
yrkja, leggja fram áætlun um að eyða
biðlistum eftir leikskólaplássi fyrir
öll börn, eldri en 18 mánaða, yfirfara
biðlista eftir þjónustu borgarinnar og
gera áætlun um að útrýma þeim og
efna til hugmyndasamkeppni um
uppbyggingu á Mýrargötusvæðinu,
svo eitthvað sé nefnt.
Eftir 48 vikur ætlar D-listinn að
hafa fullnægt eftirspurn eftir íbúða-
lóðum í Reykjavík, með skipulagn-
ingu íbúðabyggðar á Geldinganesi, í
Gufunesi og á SVR-lóðinni við
Kirkjusand, leggja fram áætlun um
lagningu Sundabrautar, tryggja öll-
um grunnskólabörnum heitan mat i
hádeginu og taka í notkun nýtt úti-
vistar- og fjölskyldusvæði á Mikla-
túni. Þá er aðeins fátt eitt nefnt.
í lok kjörtímabilsins, eða eftir 48
mánuði, ætlar D-listinn að hafa efnt
samning sinn við borgarbúa, sem
sendur var í hvert hús á dögunum:
að hafa stöðvað skuldasöfhun, selt
Línu.Net og aukið eftirlit með fjár-
reiðum borgarinnar, að hafa hreins-
aö til og byggt upp i miðborginni, að
hafa leyst húsnæðisvanda þeirra
sem búa við óviðunandi aðstæður
og að hafa eflt innra starf skólanna
og bætt menntun reykvískra barna.
Aðgerðaáætlunin verður auglýst
fyrir kosningar.            -hlh
Hafnarfjörður:
Samfylking
fengi
meirihluta
Samfylkingin fengi hreinan
meirihluta í bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar ef miðað er við niðurstöður
nýrrar skoðanakönnunar sem
Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið.
Samkvæmt könnuninni er núver-
andi meirihluti sjálfstæðismanna og
framsóknarmanna fallinn. Ef miðað
er við þá sem tóku afstöðu þá
mælist Samfylking með 49,9%, Sjálf-
stæðisflokkur með 41,9%, Fram-
sóknarflokkur með 4,7% og Vinstri
hreyfingin - grænt framboð með
3,5%. Framsókn og VG þurfa að
bæta töluvert við sig til að ná
manni inn í bæjarstjórn.
Úrtakið var 1200 manns og rúmur
þriðjungur aðspurðra gaf ekki upp
afstöðu sina. Óákveðnir mældust
19,6%, 8,1% neituðu að svara og
8,6% ætla að skila auðu.      -aþ
879 enn án
sumarstarfa
Reykjavíkurborg hefur ráðið 946
nema til starfa hjá stofnunum sín-
um og fyrirtækjum í sumar. Rúm-
lega helmingur þeirra, eða 500, var
ráðinn til borgarverkfræðings. 879
umsækjendur eru enn án starfa og
eru 65% þeirra umsækjenda fædd
árin 1983-1985. Þetta kemur fram í
gögnum frá íþrótta- og tómstunda-
ráði Reykjavikur.
Fleiri stofnanir og fyrirtæki
eiga eftir að ráða skólafólk til
vinnu. Vinnuskólinn og Orkuveit-
an munu ráða 255 skólanema til
starfa í sumar og aörar stofnanir
geta tekið við fleiri starfsmönnum,
sem og Skógræktarfélag Reykja-
víkur. Þá hefur verið lagt til að 50
milljónum króna verði ráðstafað til
að ráða allt að 200 skólanema til
starfa.                    -HI
Hljótt um rannsókn á Thermo Plus í Reykjanesbæ:
Kærur um meint
fjársvik og veðsvik
- erindi Fjármálaeftirlits á borði Ríkislögreglustjóra
Enn heyrist lítið af rann-
sókn mála varðandi fjárreiður
og gjaldþrot kælitækjaverk-
smiðjunnar Thermo Plus í
Reykjanesbæ á síðasta ári. DV
hefur þó staðfestar heimildir
fyrir kærum sem sendar hafa
verið Fjármálaeftirliti og Rík-
islögreglustjóra vegna máls-
ins. Þar er bæði um að ræða
kærur gegn stjórn Thermo
Plus og eins gegn Sparisjóði
Keflavíkur sem var viðskipta-
banki Thermo Plus hér á
landi. Þá sendi Fjármálaeftir-
litið Ríkislögreglustjóra erindi
um rannsókn í febrúar á við-
skiptum með hlutabréf
Thermo plus. Hefur fleiri at-
hugasemdum í kjölfarið verið
vísað beint til Ríkislögreglu-
stjóra.
í samtali við fyrrverandi
starfsmann Thermo Plus kem-
ur fram að hann keypti hluta-
bréf í Thermo Plus af Spari-
sjóðnum í ágúst 2000 á níföldu
nafnverði. Hann hafi síðan
komist að því að SPK hafi ekki
haft heimiíd til að selja hluta-
bréf í óskráðum félögum á
gráa markaðnum svokallaða
eins og í Thermo Plus. Hann
segist hafa treyst orðum
starfsmanna Sparisjóðsins um gott
gengi félagsins. Einnig hafi það haft
veruleg áhrif að Pricewater-
houseCoopers fegraði í skýrslu
myndina af áætlunum um að ná
heimsyfirráðum á þessum markaði.
DV hefur einnig undir höndum
tftjriMfiidar.wMiiij gmmcA t& (ftrfírabð MMpvVt,,        !.-            "í»._..
æ^«j^'
ml
ttvf;
ísp
^r
tU þétm, ðt-^flw við **-> m** Ílur-fcrfj: 'V_3
IXXJOGOO .
**#**#
*ns>\.\m
0741.19» ..,  •
0J.C1.1V95
Q7jtt.lMf
MdDUWÍ, ¦•**
gauat ,
MvtaM to» Mr-K-b VMkth *yj&én4lá V*T *»»«***• « 3.0. L4dU <á-W_-±r
mm+wmvma&m&mmmMmm*t0**f¥ÍmíÍ^^
fi-wíí i*-»1U irt^ TI-0] ffl *-8kiA ^
<tx «*, «6 !k»ti_iið.L_n < _->__*_: m; & vxA <*¥- *ptxA _• •_ -i_at_^wj_*g<il&_
m^+nmim**mmmm&mmm   ¦¦•'•-'¦•¦       .-xr^-..
¦"-n-rínfirlu,\mí\ú-" J j hjfc *mmmM*M*mMirmrílf^n^itortiin»Mi.«l'lii_Mi»
-«-> ir (btckre-« Híáam TTÖ W -_-._t.s_- £_¦. MfcfcUd t&am fi*_y_-_: fyiir pmmi
*»»__•_-__».                 ¦ I  •¦ ¦'
StwH^ðaBUBi  1  Krt«*  V  teimiU  -4  fi-«9M^  rttflDtH  6«  AytdðT  ^wbJMtM  MftMtt
»5*1
¦ 'T'   -¦  .ífc.-' 'í"'
Meint ólöglegt handveö
Þetta framsal til Sparisjóðs Keflavíkur hefur veriö
kært á þeim forsendum að um ólöglegan gjörning
sé að ræða.
afrit af framsali 7 hlutabréfa í
Thermo Plus sem voru í eigu Fimm
ehf. að nafhvirði 7 milljónir króna
til Sparisjóðs Keflavíkur 7. júní
1999. Voru bréfin framseld sem
handveð fyrir skuldum Thermo
Plus við bankann. Var þetta hand-
veð undirritað af Tom Rosein-
grave, framkvæmdastjóra
Thermo Plus. Skrifar hann
sig sem prókúruhafa Fimm
ehf. DV hefur hins vegar feng-
ið það staðfest hjá Einari Sig-
urbergssyni, stjórnarfor-
manni Fimm ehf. á þessum
tíma, og Ragnari Sigurðssyni,
srjórnarformanni Thermo
Plus á sama tima, að Tom hafi
ekki haft prókúruumboð til að
undirrita þetta framsal. Þeir
segjast reyndar ekki hafa haft
vitneskju um þetta framsal
fyrr en það var lagt'fram í
Héraðsdómi Reykjaness fyrir
nokkrum vikum. Sparisjóðn-
um sem viðskiptabanka hafi
átt að vera fullkunnugt um að
Tom hafði ekki heimild til að
ganga frá slíkum gjörningi.
Auk þess hafi í lögum félags-
ins verið skilyrt að tveir
menn rituðu firmað sem ekki
er gert á þessu framsali. Eigi
að síður hafi starfsmenn
Sparisjóðsins tekið þetta
framsal gott og gilt. Það sé
hins vegar ólöglegt og hefur
það verið kært.
Blaðinu hefur borist mikill
fjöldi athugasemda um meint
misferli i viðskiptum Thermo
Plus. Hefur fyrrum hluthöfum verið
bent á að leggja inn erindi og
fyrirspurnir     á     netfangið
thermo@torg.is. Erfiðlega hefur
hins vegar gengið að fá upplýsingar
um stöðu málsins hjá
Ríkislögreglustjóra.        -HKr.
REYKJAVÍK  AKUREYRI
Sólariag í kvöld        23.03      22.49
Sólarupprás á morgun  03.45
Siodegisnóö           1642
Árdegisflóö á morgun  04.26
03.30
20.45
08.59
"JSJjjtb J }'.JÍi}ú
Viða úrkoma
Austlæg átt, víða 5-10 m/s. Dálítil
rigning með köflum, einkum
sunnan og austan til. Hiti 5 til 16
stig, hlýjast í innsveitum
norðaustanlands.
'Jb'iijl'ii íl Uil)j£lSU
^s
Styttir upp
Suðaustlæg átt, víða 5-10 m/s,
rigning með köflum, einkum
sunnan og austan til, en dregur úr
síðdegis. Hiti 5 til 16 stig hlýjast í
innsveitum norðaustanlands.
Jh'iíjlíi i&tsin ihjiýíJ
Laugardagur Sunnudagur  Mánudagur
Hiti4°	Hrti5a	Hiti8'>
till3*	«14*	«117°
V.ndur; 3-S	Vindur: 3-8 m/s	Vindur: 3-8 m/s
Norblægátlog rigning noroan Ul en annars	Áfram nofNæg átt meö úrkomu norbanlands. En	Hægoustlæe áttogskýjoöað mestuA4ands
skýjaö og þurrt aomestu-	annars shýjaö en aomestu þurrt	en bjart S^ands. HlýnarlveM.
		m/s
Logn		0-0,2
Andvari		0,3-1,5
Kul		1,6-3,3
Gola		3,4-5,4
Stinningsgola		5,5-7,9
Kaldi		8,0-10,7
Stinningskaldi	10,8-13,8	
Allhvasst	13,9-174.	
Hvassviöri	17,2-20,7	
Stormur	20,8-24,4	
Rok	24,5-28,4	
Ofsavefiur	28,5-32,6	
Fárviðri		>= 32,7
JöÍÆ. }± a		
AKUREYRI	léttskýjaö	3
BERGSSTAÐIR	skýjaö	2
BOLUNGARVÍK		2
EGILSSTAÐIR	skýjaö	4
KIRKJUBÆJARKL.	rigning	7
KEFLAVÍK	skýjaö	6
RAUFARHÖFN	skýjaö	4
REYKJAVÍK	rigning	6
STÓRHÖFÐI	alskýjaB	7
BERGEN	rigning	12
HELSINKI	léttskýjaö	16
KAUPMANNAHÖFN	skýjaö	14
ÓSLÓ	skýjaö	18
STOKKHÓLMUR		15
ÞÓRSHÖFN	alskýjaö	9
ÞRÁNDHEIMUR	léttskýjaö	20
ALGARVE	léttskýjað	13
AMSTERDAM	skýjaö	14
BARCELONA	léttskýjaö	15
BERLÍN	skýjaö	18
CHICAGO	heiöskírt	14
DUBLIN	súld	10
HALIFAX	léttskýjaö	10
FRANKFURT	rigning	14
HAMBORG	rigning	16
JAN MAYEN	rigning	5
LONDON	hálfskýjaö	19
LÚXEMBORG	rigning	10
MALLORCA	léttskýjaö	19
MONTREAL	heiöskírt	12
NARSSARSSUAQ	skýjaö	4
NEW YORK	heiöslírt	12
ORUNDO	skýjað	19
PARÍS	skýjað	11
VÍN	skýjað	17
WASHINGTON	heiöskírt	5
WINNIPEG	þokuruöningur   2	
¦ :íií>i#:llliiVÍ.'ii:MI|.',lj:«'iii:ii;Hl		ji|M».< 'M

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32