Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 12
12 Útlönd MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 I>V Indverjar segja þjóðarávarp Musharrafs hættulegt: Segja friðarviðræður ekki koma til greina ísraelskir innrásarliðar. Þrír námsmenn féllu í árás í gær Þrír ísraelskir námsmenn voru skotnir til bana í gær þegar palest- ínskur byssumaður læddist inn á skólalóð í Itamar-landnemabyggðinni nálægt bænum Nablus á Vesturbakk- anum og hóf skothríð. Tveir hinna follnu voru að leika körfubolta á skólalóðinni en sá þriðji var innan dyra. Ujórði námsmaðurinn særðist alvarlega áður en tilræðismaðurinn var skotinn til bana af öryggisverði. Fyrr um daginn var ísraelskur borgari skotinn til bana nálægt Ofra- landnemabyggðinni á Vesturbakkan- um, eftir að skotárás var gerð á bif- reið hans, en auk þess mun farþegi hafa særst alvarlega. Óbreyttur íbúi mun hafa skotið tilræðismanninn til bana. ísraelsmenn héldu áfram venju- bundnum aðgerðum á Vesturbakkan- um í nótt og morgun og var áhersla lögð á þorp i nágrenni Betlehem, auk þess sem ráðist var inn í bæinn Qalqilya. Að sögn talsmanna hersins voru átta meintir hryðjuverkamenn handteknir. Bush ræddi viö páfa um kynlífs- hneyksli presta George W. Bush Bandaríkjafor- seti og Jóhannes Páll páfi ræddu kynlífshneykslin sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna i Bandaríkjun- um að undanfórnu þegar þeir hitt- ust í Páfagarði í gær. Páfl lýsti yfir áhuga sínum á að hitta Bush aftur eftir tuttugu mín- útna fund þeirra. Ari Fleischer, talsmaður Hvíta hússins, sagði fréttamönnum að auk kynlífshneykslisins hefðu þeir Bush og páfi rætt trúfrelsi í Rússlandi, samskipti Bandaríkjanna og Rúss- lands og ástand mála fyrir botni Miðjarðarhafsins. Líbýumenn bjóða bætur fyrir flug- slysiö í Skotlandi Libýsk stjómvöld hafa boðist til að greiða rúmlega 250 milljarða króna í bætur til fjölskyldna þeirra sem fórast með þotu Pan Am sem sprakk yfir Lockerbie í Skotlandi árið 1988. Að sögn lögmannsstofu sem fer með málið fyrir Líbýumenn verður að aflétta refsiaðgerðum Bandaríkjanna og Sameinuðu þjóð- anna áður en féð verður greitt. Skoskur dómstóll fann líbýskan mann, Abdel Basset al-Megrahi, sek- an í fyrra um að hafa staðið fyrir sprengjutilræðinu í þotunni og dæmdi hann i lífstíðarfangelsi. Al- Megrahi var sagður tilheyra leyni- þjónustu Líbýu. Að minnsta kosti sex óbreyttir borgarar féllu og meira en tuttugu særðust þegar til skotbardaga kom á milli pakistanskra og indverskra her- sveita við landamæralínu ríkjanna í Punjabhéraði í gær. Þeir fóllnu voru allir íbúar þorpsins Bajra Garhi, Paskistansmegin við landamærin, en þeir féllu þegar indverskar hersveitir gerðu sprengjuvörpuárás yfir landa- mærin. Að sögn eins íbúa þorpsins voru þeir föUnu allir úr sömu íjöl- skyldunni, auk þess sem fjórir aðrir fjölskyldumeðlimir særðust alvarlega. Þá kom til harðra skotbardaga á Sam- ani-svæðinu í pakistanska hluta Kasmír, en engar fréttir höfðu í morg- un borist af atburðum. Bæði Pakistanar og Indverjar hafa flutt allt að milljón hermanna að landamærunum síðan árásin var gerð á þinghúsið í Delhi í desember sl., sem Indverjar segja að gerð hafi verið með fúllri vitund pakistönsku leyni- þjónustunnar af skæruliðahópi sem Pakistanar styðja. Spennan milli ríkjanna jókst aftur Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins reiddi öxina á loft í gær og kynnti tillögur um stórfelldan nið- urskurð á fiskveiðiflota sambands- ins til aö reyna að koma í veg fyrir útrýmingu fiskistofna. Tillöguraar hafa hins vegar í fór meö sér að tug- ir þúsunda sjómanna í aðildarlönd- unum sjá fram á heldur dapurlega framtíð. Tillögurnar sem framkvæmda- stjómin þrasaði og deildi um í margar vikur gera ráð fyrir að Jaswant Singh. um miðjan maí þegar skæruliðahópur réðst á indverska herbækistöð í Kasmír, með þeim afleiðingum að meira en þrjátíu manns féllu úr liði Indverja. Jaswant Singh, utanríkisráðherra Indlands, gagnrýndi í gær ræðu Mus- sóknartimi togara ESB verði skor- inn niður um 30 til 60 prósent, eftir því hvar veitt er og í hvaða fiski- stofna er sótt. Þetta þýðir í raun að fækkað verður um 8.600 skip í fiskveiðiflot- anum. Þá gera tillögumar einnig ráð fyrm því að rúmlega fjöratíu mfiljarða aðstoð til nýsmíði og breytinga á fiskiskipum verði lögð niður á næstu fjórum árum. Þá verður fjármunum varið í að reyna að fá sjómenn til að fara fyrr á eftir- harrafs sem hann flutti í ávarpi til pakistönsku þjóðarinnar í fyrradag og sagði að það hefði bæði valdið von- brigðum og verið hættulegt. „Það þýð- ir ekkert fyrir hann að boða frið með byssuna á lofti og styðja við bakið á hryðjuverkamönnum á sama tíma. Það verða engar friðarviðræður á meðan þeir halda áfram að styðja hryðjuverkin," sagði Singh. Á sama tíma beita Bandaríkja- menn, Rússar og Bretar ráðamenn ríkjanna auknum þrýstingi og mun Jack Straw, utanríkisráðherra Breta, hitta indverska ráðamenn á fundi í dag, eftir að hafa rætt við Pervez Mus- harraf, forseta Pakistans, í Islamabad í gær. Þá hefur Pútín Rússlandsforseti boðið leiðtogum deiluaðila til sátta- fundar í Kasakstan, auk þess sem Ric- hard Armitage, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandarikjanna, mun væntan- legur á svæðið í næstu viku. Þá var Seiken Sugiura, aðstoðarut- anríkisráðherra Japans, væntanlegur til Pakistans í dag, en hann mun reyna sitt til að miðla málum. laun en ella eða skipta um vinnu. „Valið er skýrt. Annaðhvort tök- um við erfiðar en nauðsynlegar ákvarðanir nú ellegar fiskiðnaður- inn mun deyja drottni sínum þegar við þurfum að skera enn meira nið- ur eftir nokkur ár,“ sagði Franz Fischler, sem fer með fiskveiðar í framkvæmdastjóm ESB. Búist er við að tillögumar mæti mikilli andstöðu ríkisstjóma aðild- arríkjanna, einkum þó Miðjarðar- hafslandanna og írlands. REUTERSMYND Trillukarl í úthverfi Aþenu Grískur trillukarí stendur á bát sínum í höfninni í Keratsini, úthverfi höfuöborgarinnar Aþenu. Evróþusambandiö ætlar aö skera niöur fiskveiöiflota sinn vegna tétegs ástands fískistofna. Miöjarðarhafsþjóðirnar í sambandinu segja að veiðar verksmiöjuskipa frá Noröur-Evrópu eigi sök á því hvernig komiö er. Ný sjávarútvegsstefna ESB kynnt í gær: Skipasmíðastyrkir lagðir af Hægrimenn meö forystu flokkamir sem W' 'ZiÁ Frakklandsforseta & Æf hafa aukið forskot j|Í sitt á vinstriflokk- RL ÆM ana fyrir þingkosn- ingarnar í næsta mánuði, ef marka má nýja skoðana- könnun sem birtist í gær. Bráða- birgðastjórnin fær 34 prósent stuðn- ing en sósíalistar 24,5 prósent. Sprengjur í strætó Sprengjur sprungu í morgun í þremur strætisvögnum í Ahmeda- bad, stærstu borg Gujarat-fylkis á Indlandi, þar sem mikil átök hafa verið milli múslíma og hindúa. FBI bætir sig Robert Mueller, forstjóri banda- rísku alríkislögreglunnar FBI, ætlar að kynna breytingar í dag sem eiga að gera FBI betri í að greina upplýs- ingar sem berast. FBI hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa ekki getað komið í veg fyrir árásirnar í haust. Chandra var myrt Yfirvöld í Washington DC úr- skurðuðu í gær að Chandra Levy, sem átti í ástarsasmbandi við kvæntan þingmann, hafi verið myrt. Hún hvarf fyrir meira en ári en lík hennar fannst á dögunum. Bátur Kennedys fundinn Flak eftirlitsbátsins PT-109 sem John F. Kennedy sigldi á í heims- styrjöldinni síðari hefur fundist undan Solomon-eyjum. Japanar sökktu bátnum. Reynt að fela lík Við réttarhöldin yfir Slobodan Milo- sevic, fyrrum Júgó- slavíuforseta, fyrir stríðsglæpadómstól SÞ kom fram í gær að Serbar hefðu reynt að leyna af- tökum hundraða Albana í Kosovo með því að flytja líkin í fjöldagröf nærri Belgrad. Fimm særðir í írak írakar sögðu í gær að fimm manns hefðu særst þegar banda- rískar og breskar orrustuvélar gerðu árásir á skotmörk í norðan- verðu írak. Haider lofar og prísar Austurríski hægriöfgamaður- inn Jörg Haider hefur borið lof á Júrgen Möllemann, varaformann Frjálsra demókrata i Þýskalandi, fyrir að segja að hægriöfgamenn hafi unnið á í kosn- ingum i Evrópu að undanfomu þar sem hefðbundnu flokkamir hefðu ekki megnað að vinna bug á glæp- um og taka á málefnum innflytj- enda. Frjálsir demókratar hafa ver- ið sakaðir um að færast meira til hægri fyrir kosningamar í haust. orðinn að veruleika Þessi fullkomna þvottavél ernú á sérstöku afhuelistilboði kr. 80.000 1922 2002 I tilefni af80 ára afmceli Brceöranna Ormsson hafa þýsku AEC verksmiðjurnar hafið framleiðslu á nýrri AEG þvottavél jýrir hinn kröfuharða íslenska markað Umboósmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.