Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Blaðsíða 26
26 H&Iqorblctcí X>"V" LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 DV-mynd GVA Jólabókabúð Óliætt er að segja að bókaverslun Pennans-Eymundssonar í Austurstræti setji skemmtilegan svip á götumyndina. Jólaseríur þekja framhlið versl- unarinnar sem er reyndar ekkert annað en gluggi. Þeir sein leita að bók- um í Austurstræti þurfa alla vega ekki að villast á leið sinni. i > Sósuhitakanna Heldur hita á jólasósunni. Verð kr. 3.314 JólabúðiÉiipír byggt búió Smáralind 554 7760 568 9400 RYÐFRITT STÁL í TÍSKU Vöruúrvalið er hjá okkur Þctta er aðeins hluti úrvalsins Snilldartaktar bakara um allan bæ Piparkökuhúsakeppni Kötlu hefur ávallt kallað fram meistaratakta hjá bökurum um borg og bý, bæði ungum og gömlum. Keppnin hefur vakið verðskuldaða athygli meðal gesta Kringlunnar en framlög í keppnina eru þar til sýnis. Skilafrestur í piparkökuhúsaleik Kötlu rennur út á mánudag: 400.000 króna vöruúttekt fyrir fallegasta húsið - allir þátttakendur fá glaðning Nú eru síðustu forvöð að taka þátt í piparkökuhúsaleik Kötlu þar sem hægt er að vinna til afar glæsi- legra verðlauna. Til að taka þátt þarf einungis að byggja piparköku- hús. Þeir sem ætla að taka þátt að þessu sinni verða að skila húsun- um sínum í Kringluna mánudag- inn 9. desember milli kl. 18.30 og 21.00. Þar mun starfsfólk Kötlu taka við þeim og setja upp glæsi- lega sýningu á öllum húsunum sem mun standa í Kringlunni dag- ana 10.-15. desember. Verðlaunaaf- hending fer siðan fram í Kringl- unni föstudaginn 13. desember. Piparkökuhúsaleikur Kötlu hefur verið fastur punkt- ur í jólaundirbúningi margra fjölskyldna undanfarin ár. Sömu fjölskyld- urnar hafa tekið þátt í leiknum ár eftir ár og hafa sumir þátttakendur jafnvel unnið oftar en einu sinni. Síðan hafa nýir keppendur bæst viö á hverju ári. Verðlaun í piparkökuhúsaleikn- um eru vegleg sem aldrei fyrr en verðlaun eru veitt fyrir 3 falleg- ustu húsin. Einnig verður besta barnahúsið verðlaunað sérstak- lega. 1. verðlaun er 300.000 króna gjafabréf frá versluninni Epal, sem býður húsbúnað og gjafavörur í miklu úrvali, ásamt 100.000 króna gjafabréfi frá versluninni Dún og fiður sem selur fyrsta flokks sængur, kodda og rúmfatnað. Fyrstu verðlaun eru þvi samtals 400.000 króna virði. 2. verðlaun er 70.000 gjafabréf frá Bræðrunum Ormsson sem selja heimilistæki í miklu úrvali. 3. verðlaun eru 30.000 króna gjafabréf frá Bræðrunum Ormsson. Verðlaun fyrir fallegasta barna- húsið er leikjatölva frá Nintendo ásamt gjafabréfi upp á 15.000 krón- ur frá Bræðrunum Ormsson sem er umboðsaðili Nintendo á íslandi. Allir þátttakendur fá „Malt og Appelsín" fyrir fjölskylduna þegar þeir sækja húsin sín og öll börn sem senda inn hús fá M&M jóla- körfu. í dómnefnd piparkökuhúsa- leiksins eru Valgerður Matthí- asdóttir, stjórnandi Innlits, útlits á Skjá 1, formaður, Eyjólf- ur Pálsson, Epal, Ana Bára, Dún og fiður, Halldór J. Ragn- arsson, gæðastjóri Kötlu, Bergsveinn Arilí- usson, bakari Kötlu, og Haukur L. Hauksson, blaðamað- r á DV. -hlh i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.