Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 27
51 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002 DV Tilvera Kirk Douglas 86 ára Ein af kvikmyndahetjum síðu$tu aldar, Kirk Douglas, á afmæli i dag. Douglas er em þrátt fyrir að hafa lamast í talfær- um eftir hjartaáfall (þurfti að læra að tala upp á nýtt). Kirk Douglas var sann- kallaður hetjuleikari og karlmennskan uppmáluð, var stórstjarna í þrjá áratugi og lék í mörgum eftirminnilegum kvik- myndum. Hann fæddist í New York, sonur rússneskra innflytjenda sem komu til Bandaríkjanna 1912, og var hann skírður Issur Danielovitch. Um tíma náðu Kirk Douglas og Burt Lancaster vel saman í kvikmyndum og gerðu hvem smellinn á fætur öðrum. Gildir fyrlr þriöjudaginn 10. desember Vatnsberinn (20. ian.-!8. febr.): - Dagurinn verður róleg- * ur í vinnunni og þú gætir mætt einhverri andstöðu við hug- mýndir þínar sem þú ættir ef til vill að endurskoða. Flskamlr (19. febr.-20. mars): Hópvinna á vel við þig Pí dag og þér gengur vel að semja við þitt fólk. r Viðskipti ganga vel þó ekkert sérstakt gerist á þeim vett- vangi. Hrúturinn (21. mars-19. aoríl): b Vertu hreinskilinn við i þína og fjölskyldu og athugaði að einhver er viðkvæmur fyrir gagnrýnTfrá þér. Tviburarnir (2: Nautiö (20. april-20. mai): Dagurinn verður við- r burðarríkur og þú ætt- ir að fara varlega í öll- um fjármálum. Það gætú komið upp aðstæður sem virðast réttlæta fjárútlát. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þú ert viðkvæmur fyr- rir gagnrýni og þér hættir til að vera óþarflega tortrygginn. Þú átt'engu að síður góð sam- skipti við vini þína. Krabbinn (22. iúni-22. iúií): Fjölskyldan hefur í imörgu að snúast og þú ' skalt athuga að vinur gæti þarfnast þín. Eitt- hvert happ bíður þín í fjármálum. Liónlð (23. iúlí- 22. áeústl: , Rólegt tímabil er ' framundan og þú færð nægan tíma til að hug- leiða afstöðu þína til ákveðins atviks. Meyjan qz. ágúsi=22,.s.ept,): Ástarmálin eru að komast á skrið en ’^W^f-vertu samt þolinmóð- * ' ur. Farðu varlega ef ferðalag er á dagskrá en ekki hafa alltof miklar áhyggjur. Vogin (23. sept.-23. oktá: ^ Vertu bjartsýnn varð- andi vandamál sem \f hefur angrað þig. Þú r f færð lausn þinna mála innan tíðar. Sporðdreklnn (24. okt.-21. nóv.l: Þú átt góða tíma framundan. Fjármálin \ \ Vj^hafa sjaldan staðið * jafnvel og þú ættir að nota kvöldið til að gera þér daga- mun. Bogmaðurinn (22. nóv-2i. dssJ; -Þú hefur verið afar "viðkvæmur gagnvart ákveðinni persónu undanfarið. Varastu að láta afbrýðisemina hlaupa með þig í gönur. Steingeltln (22, des.-19. ian.); ^ Ekki taka það nærri þér þó að einhver sé Imeð leiðindi við þig. Framkoma hans ætti ekki að skipa þig neinu máli. Þú ættir að heimsækja góða vini þína. Ungur íslenskur fatahönnuður selur á alþjóðamarkaði íslensk ull sem ekki stingur Um siðustu helgi var stödd hér á landi Ingibjörg Hanna Pétursdóttir fatahönnuður og sýndi hún hluta af þeim fatnaði sem hún er að vinna að. Tískusýningin var haldin í Hafiiarborg í Hafiiarfirði og sýndu tvær vinkonur Ingibjargar, þær Ásta Guðmundsdóttir og Guðbjörg Ingvarsdóttir, einnig sína framleiðslu, Ásta samkvæmiskjóla úr náttúrlegum efiium og Guðbjörg ýmsa skartgripi. Föt sem Ingibjörg hefur hannað hafa vakið mikla athygli. Sem dæmi var hún ein af þeim fyrstu sem hönnuðu fót úr fiskroði hérlendis. Ingibjörg út- skrifaðist frá listaskólanum í Ut- recht í Hollandi eftir 5 ára nám árið 1998 og fór síðan í fram- haldsnám í Helsinki og París þar sem hún hlaut hæstu gráðu. Árið 2000 tók hún síðan þátt í Festive de Hyere í Frakk- landi, en mik- ill heiður þykir að fá að taka þátt í þessari sýningu. Aðeins 20 hönnuðir hvaðanæva úr heiminum fá að taka þátt, og hlaut Ingibjörg mjög góða dóma. Ingibjörg rekur nú vinnustofu ásamt tveimur stallsystrum sínum í Utrecht. Hún er sú eina sem vinnur eingöngu föt úr íslenskri ull, sem er sérstaklega þæfð og stingur því ekki eins og venjuleg lopapeysuull. Föt- in eru létt og mjúk og ekki sakar að þau eru einstaklega smekkleg. Fötin, sem eru nær eingöngu tískufót, era aö- allega seld í verslanir í Englandi, Italíu og Japan, en nú er verið að vinna að markaðssetningu í París. Auk þess er stefnt að því að framleiða og selja ann- ars konar föt, s.s. bamafót, teppi og fleira hér á íslandi og hefur þeg- ar verið gerður samningur um kaup á vélum. Sú fram- leiðsla fer væntanlega fram á Seyðisflrði. Þess má geta að nú þegar er farið að selja föt sem Ingibjörg hef- ur hannað i verslun- inni 38 þrep á Lauga- vegi. Ingibjörg er gift Bass Mijnen stærðfræð- ingi og eiga þau eina dóttur, Nínu. -eh Hönnun Ingibjargar Hönnu Bolur úr þæföri ull. MYND EVA HREINSDÓTTII Hönnuður og dóttlr Hér er Ingibjörg bol, aö sjálfsc þæföri ull, ása dóttur sinni a> vel hepþnaí sýningu r skömi Rauöur síðkjóll með háum kraga, þunnur og létt- ur, úr þæfðri Verð frá 68.500- m. grind Queen 153 x 203 •' Good Housekeeping Rekkjan Skipholti 35 * Sími 588 1955 OV-MYND PÉTUR S. JÖHANNSSON Nafnar og hótelstjórar Hér eru þeir nafnarnir, Óli J. Ólason og Óli sonur hans. Þeir opna Hótel Ólafsvík um mánaðamótin og stýra þá þrem hótelum á Vesturlandi. góða kosti, bæði góða sali og aðrar aðstæður. Ekki er að efa að bæjarbúar eru mjög ánægðir að fá rekstur í húsið aftur og munu taka vel á móti nýj- um hótelrekendum. -PSJ 7-sj i betbergsskola i heimsokn a Dv Aöalgeir Sigurösson, Andrea Sól Kristjánsdóttir, Arnar Bjarki Jónsson, Arndís Sara Þórsdóttir, Árni Grétar Finnsson, Benedikt Reynir Kristinsson, Daníel Freyr Þorsteinsson, Erna Oddný Gísiadóttir, Freydís Helgadóttir, Guörún Al- bertína Einarsdóttir, Gunnar Emil Sigurösson, Hafsteinn Hafnfjörö Jónsson, Hafsteinn Þór Guöjónsson, Helena Karisdóttir, Hólmfríöur Stefánsdóttir, Jó- hann Heigi Ólafsson, Jónas Karl Jónasson, Katrín Huld Vignisdóttir, Klara Ingvarsdóttir, Krístrún Gunnarsdóttir, Signý L. Siguröardóttir, Steinunn Eiríks- dóttir, Sunna Jóhannsdóttir, Sveinn Ragnar Sigurösson, Tryggvi Jónsson. Kennarí er Sandra Jónasdóttir. Tveir Ólar opna hótel í Ólafsvík Nýir eigendur eru að taka við rekstri Hótel Höfða í Ólafsvík. Það eru þeir feðgar Óli Jón Ólason og Óli sonur hans sem munu opna það í byrjun desember. Hótelið á að heita Hótel Ólafsvík og er það samnefnt hlutafélag sem stendur að rekstrinum. Þeir feðgar eru ekki ókunnir hótelrekstri því að þeir reka bæði Hótel Reykholt i Borgarfirði og Hótel Stykkishólm og Óli J. Ólason hefur um áratuga- skeið verið virtur hótelstjóri víða um landið. í samtali við DV sögðu þeir feðg- ar að þeim litist vel á reksturinn og samstarf hótelanna á Vesturlandi muni nýtast vel ,bæði hvað varðar bókanir og reksturinn allan. Byrjað verður með jólahlaðborði og dans- leik 7. desember og þegar er búið að bóka í nær fullan sal. Ætlunin er að vera með ýmsar uppákomur í vetur en húsnæðið býður upp á ýmsa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.