Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 Tilvera DV DVJVIYNDIR VALDIMAR Koss frá eiglnkonunni Eiginkona Lýös Árnasonar, íris Sveinsdóttir, óskar eigin- manninum til hamingju meö afmæliö. Prúðbúnir gestir Þær tóku sig vel út í afmæli Lýðs, taliö frá vinstri: Kristín Guðmundsdóttir, Sigríður Sigursteinsdóttir, sem er fyrrr- um umboösmaöur DV á Flateyri, og Stella Jónsdóttir. Lýður læknir á Flateyri fertugur Vinir Lýös læknis Árnasonar á Flateyri héldu honum fagnað i veit- ingahúsinu Vagninum á 40. afmæl- isdaginn hans, 6. desember. Lýður vissi að hann átti afmæli þennan dag, en því var haldið leyndu fyrir honum að til stæði að halda honum svo mikla veislu. Þegar til átti að taka og allt var til reiðu á Vagnin- um, bæði gestir og veitingar, var lækninn góða hvergi að finna. Var helst taiið að hann hefði farið í gönguferð upp í fjail með hundinn tO að njóta þar útiveru og næðis. Eftir allmikla leit tókst að hafa uppi á þeim félögum og var Lýður í senn glaður og undrandi er hann kom í Vagninn uppljómaðan og veislubú- inn. Fór gleðin vel fram og skemmtu viðstaddir sér hið besta. Er óhætt að segja að Lýður sé einn ástsælasti læknir sem verið hefur á Flateyri og hafa þeir þó margir not- ið mikilla vinsælda i héraði. Málin rædd Þaö voru margir sem náöu taii af afmælisbarninu. Á myndinni er Guömundur Hagalínsson ásamt hjónunum Lýöi Árnasyni og Irisi Sveinsdóttur. Skálað Þaö var fjöidi fólks sem kom í afmælisveislu Lýös og þáöi glæsilegar veitingar. jölagetmun E£jgjj| Hvað heitir fjallið semjólasveinninn er að skoða? Árið sem senn er á enda er ár fjállsins og DV-jólasveinninn því forvitinn um heiti Qalla vítt og breitt um landið. Hann er ekki alveg viss hvað fjöllin heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gefum við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitiö svarið krossið þið viö nafhið á hlutnum, klippið seölana út úr blaðinu og geyraið þá á vísum stað. Safniö saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimar fyrr en allar þrautirnar hafa birst. Annar vinningur er heimabíókerfi frá Sjónvarpsmiðstöðinni. THV70 JVC heimabíókerfi með DVD. JVC-heimabíókerfi Dolby Digital og DTS með DVD-spilara sem spilar CD-R/RW og MP3, RDS-útvarpi, geislaspilara og 5 hátölurum, 5x30 vatta, auk 140 vatta bassabox. Verðmætið er 149.990 krónur. áf2. , verðlaun Jólagt etraun | | Rudnitsdnalúb | [Búlandstlndur | |Tisdndnaurlbú ‘ Nafn:_______________________________________________ | Heimilisfang:_______________________________________ I í Staður:_____________________________________________ i Sími:_ Sendist til: DV, Skaftahlíö 24,105 Reykjavík Merkt: Jólagetraun DV Vinsælustu kvikmyndirnar Bond gefur ekki eftir Analyze That Robert De Niro og Billy Crystal eru í hlut- verkum mafíuforingja og sálfræöings. James Bond endurheimtir efsta sætið á listanum yfir mest sóttu kvikmyndimar í Bandaríkjunum á meðan Harry Potter þarf að sætta sig við þriðja sætið. Upp á milli þeirra kemst gamanmyndin Analyze That með Robert De Niro og Billy Crystal. Hún er framhald Analyze This sem náði miklum vinsældum fyrir rúmum tveimur árum. De Niro bregður sér aftur í hlut- verk mafiuforingjans sem þarf á sálfræðingi að halda og Crys- tal leikur sálfræðinginn sem nú þarf að gangast í ábyrgð við gerðum mafíósans. Ein önnur ný kvikmynd, Empire, er í fjórða sætinu. Er þar um að ræða kvikmynd, sem er blanda af krimma og gamni. Segir þar frá við- skiptum eiturlyfjasala og sölu- manns á Wall Street og má varla milli sjá hvor er meiri glæpon. Það sem vekur kannski einna mesta at- hygli þessa dagana er slakt gengi nýjustu Disney-teiknimyndarinnar, Treasure Planet. Þetta er mynd sem kostaði vist 110 milljónir dollara og verður, ef fram fer sem horfir, fyrsta stóra teiknimyndin frá Disn- ey sem kolfellur. -HK HELGIN 6. - 8. DESEMBER ALLAR UPPHÆÐIR I ÞÚSUNDUM BANDARlKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA Tmu. INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLM BÍÓSALA O 2 Dle Another Day 12.843 120.207 3347 o _ Analyze That 11.034 11.034 2635 o 1 Harry Potter.... 10.086 213.970 3387 o _ Empire 6.281 6.281 867 © 4 Treasure Planet 5.547 23.650 3227 © 3 The Santa Clause 2 5.327 120.141 2356 o 5 Eight Crazy Nlght 4.854 20.044 2503 © 6 Frlday After Next 2.800 29.117 1452 © 8 8 Mlle 2.548 111.179 2015 © 9 The Ring 2.519 123.312 1642 0 7 Solarls 2.354 13.222 2406 © 10 They 2.346 10.822 1623 © 11 My Big Fat Greek Wedding 2.013 213.263 1257 © 12 The Emperors Club 1.545 11.656 807 © 14 Frida 1.251 17.061 621 © 15 Far From Heaven 945 6.889 286 © 13 Extreme Ops 780 4.373 1800 © 17 Bowllng For Columbine 629 12.875 246 © - Equllibrlum 541 541 3011 © 18 El Crimen del Padre Amaro 402 3.084 122 Framtíðarlöggan Það er hart barist um efsta sæti myndbandalist- ans þessar síðustu vikur ársins. Hver stórmyndin af annarri lítur dagsins Ijós þessa dagana og erfitt fyrir eina að halda sér á toppn- un. Austin Powers, sem vermdi efsta sætið í síðustu viku, verður að láta það eft- ir til framtíðartryllis Spiel- bergs, Minority Report, og Men in Black n, sem kem- ur ný inn á listann, verður að láta sér nægja annað sætið. Minority Report gerist i Washington árið 2054. Þá hafa hefðbundnar löggæslu- aðferðir vikið fyrir nýstár- legri vinnuaðferðum. Sérstaka sjáendur dreymir þá glæpi sem eru framdir. Sjá- endurnir hafa aldrei haft rangt fyrir sér og því til lítils að efast um hæfni þeirra. Það kemur svo að því að það á að kjósa um hvort eigi að alvæða þessa tegund lög- gæslu. Lögreglumað- urinn John And- erton, leikinn af Tom Cruise, helsti málsvari fyrir-glæpa kerfisins hefur alla tíð treyst á sjáend- uma en hvað gerir hann þegar hann er allt í einu orðinn grunaður um morð af fyrir-glæpa kerfinu sem hann treysti svo vel? -HK Minorlty Report Tom Cruise ferðast á óvenjulegan máta. 3X31 333 FYRRI VIKA HTILL (DREIRNGARAÐILI) O O © © © © O o © 0 © © © © © © © © 3 Minorlty Report (skífani _ Men in Black II (skífani 1 Austin Powers.... (myndform) 2 About a Boy (sam myndbónd) 4 The Scorpion King isam myndbóndj _ Frailty (MYNDFORM) _ Royal Tennenbaums (sam myndbönd) 15 Novocaine <sam myndbönd) 5 Scooby-Doo (sam myndbönd) ' 40 Days and 40 Nights (sam myndbónd) 6 Monster’s Ball imyndformi 8 Star Wars II (skífanj 9 Resident Evil (sam myndböndj 10 Stuart Little 2 (Skífan) 13 The Accldental Spy (skífan) 14 My Big Fat Greek Wedding (myndform) 11 Spider-Man (skífanj 12 Showtime (Sam myndböndj _ ísöld (skífan) 17 Mothman Prophecies (sam myndbönd) vikur ÁUSTA 2 1 2 4 3 1 1 2 2 7 5 4 3 2 3 10 5 7 7 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.