Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 19 DV Tilvera • T ónleikar MMaus og Lokbrá á Gauknum • Krar MBiarni Trvggva á Romance Hljómsveitirnar Maus og Lokbrá haida Trúbadorinn Bjarni Tryggva skemmtir tónleika á Gauknum í kvöld. Húsiö opnaö gestum á Café Romance I kvöld. kl. 21. ■Aðventutónleikar Amnestv Kl. 20 í Neskirkju viö Hagatorg veröur ís- landsdeild Amnesty International með að- ventutónleika í tilefni af alþjóölegum mannréttindadegi. Á tónleikunum koma fram margir af virtustu tónlistarmönnum landsins, meöal annars Björn Thorodd- sen gítarleikari, Egill Ólafsson söngvari, Guörún Birgisdóttir flautuleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Peter Maté píanóleikari, Signý Sæmundsdóttir söng- kona, Þóra Fríöa Sæmundsdóttir píanó- leikari og Þorsteinn Gauti Sigurðsson pí- anóleikari. Dagskrá tónleikanna er bæöi glæsileg og fjölbreytt og er ætluö allri fjöl- skyldunni. Miðaverö er kr. 1.500, og rennur ágóöinn til mannréttindastarfs ís- landsdeildar Amnesty International. ■Fílharmóníutónleikar Söngsveitin Fílharmónía heldur sína ár- legu aðventutónleika í Langholtskirkju kl. 20.30. Einsöngvari er Slgrún Hjálmtýs- dóttir. Sala aögöngumiöa er í Bókabúö Máls og menningar á Laugavegi 18, hjá kórfélögum og viö innganginn. •Listir ■Revfi i Gallerí Skugga Sýningin „Reyfi“ er í gangi í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Myndlistarkon- urnar Anna Þóra Karlsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir vinna saman undir nafninu Tó-Tó og á sýningu sinni í Gallerí Skugga sýna þær flókareyfi úr lambsull. Reyfin geta hvort sem er veriö sem verk á vegg eða í rými eöa til aö sveipa um sig. Viö þaö aö reyfin færast frá vegg eða rými yfir á líkama öðlast þau nýtt líf og form og taka á sig ýmsar myndir eftir því hvernig þeim er sveipaö. Sýningin stendur til 22. desember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Lárétt: 1 bás, 4 snjór, 7 önug, 8 listi, 10 slægjuland, 12 skipun, 13 vanvirði, 14 inn, 15 blekking, 16 sundfæri, 18 guðir, 21 gagnslausi, 22 hugboð, 23 elja. Lóðrétt: 1 rámur, 2 svefn, 3 afhuga, 4 smjaður, 5 armur, 6 nuddi, 9 óhrein, 11 ánægði, 16 gremju, 17 mánuð, 19 trúarbrögð, 20 sefi. Lausn neðst á síðunni. Skák Þær eru þrjár Polgarsystumar, Zsusa, Sofia og Judit. Judit er þeirra þekktust enda hefur hún náð lengst í skákinni af þeim systrum og er yngst. Sofia er miðsystirin og er sú þeirra sem slökust þykir en þó er hún góður skákmaður, nokkrir ís- lensku stórmeistaranna eru með svip- aðan Elo-stigafjölda. Þessi skák er tefld í Hollensku Vestur-Indíum i Karíbahafmu nálægt Venesúela. And- stæðingur Soflu nær að halda í horf- inu framan af en þegar hér er komið sögu er farið að halla undan fæti. Með nokkrum hnitmiðuðum leikjum gerir Sofia út um skákina og enn einn karlmaðurinn fellur fyrir þeim Polgar-systrum! Hvítt: Fredric Mensing (2200). Svart: Sofia Polgar (2462). Drottningarbragð. Afmælismótið í Curacao (9), 28.11. 2002. 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 g6 4. h3 Bg7 5. e3 c5 6. c3 b6 7. Be2 Bb7 8. Rbd2 0-0 9. Re5 Rfd7 10. Rdf3 Rc6 11. Rxc6 Bxc6 12. 0-0 e6 13. a4 a6 14. Dc2 De7 15. Hfcl h6 16. h4 f5 17. c4 Kh7 18. a5 dxc4 19. axb6 Rxb6 20. dxc5 Dxc5 21. Rd4 Bd5 22. RÍ3 Be4 23. Bd3 Bxd3 24. Dxd3 (Stöðumyndin) 24. - e5 25. Bh2 e4 26. Dd6 Dxd6 27. Bxd6 Hf6 28. Be5 exf3 29. Bxf6 Bxf6 30. Hdl Bxb2 31. Habl c3 32. Hd6 0-1. toj 06 ‘Qts 61 ‘no3 u ‘&m 9i Tqej3 n ‘§nuip>t 6 ‘mu 9 ‘ujo g ‘ijæpiQau \ ‘umjiqBjj g ‘jnj z ‘spq i qjajQO'j túqi gz ‘unj§ ZZ ‘RÁuo iz ‘Jisg/ gi ‘i§3ií 91 ‘jÉj si ‘unjn f\ ‘iBuis si ‘Qoq zi ‘{§uo oi ‘pjqs 8 ‘jjijn 1 ‘uuoj f ‘jjoq j qjajEq DV-MYND GVA I Ijósaskiptum Miðbærinn er kominn í jólabúning og hafa jólaskreytingar sjálfsagt aldrei veriö meiri. Þegar fer aö skyggja tekur bærinn því nokkrum breytingum og er tilkomumikiö aö sjá jólaskreytingarnar. Myndin er tekin i jósaskiptunum þegar birtan er hvaö fallegust yfir vetrarmánuöina. Dagfari Sllílii* Skandaliserað með tilþrifum Nú er tími jólahlaðborða í algleymingi. Jólahlaðborðin virðast hafa fest í sig í sessi sem helsta skemmtan landans á aðventunni. Og eins og alltaf þegar landinn tekur sig til er allt stórkostlegt í sniðum. Það er ekki nóg að hafa tíu til fimmtán rétti, nei þeir skulu vera vel á fjórða tuginn og mikið af öllu. Þetta er sosum ágætt, ekki síst þegar horft er um öxl til þess tíma þegar jólaglöggið var aðalmálið. ís- lendingar þurftu auðvitað að taka þann sið með trompi og hella sig augafulla og éta síð- an rúsínurnar til að vera blindaugafullir. Margir skandaliseruðu með tilþrifum og enduðu kvöldið með því að æla í leigubílnum á leiðinni heim. Leigubílstjórar brugðust við þessum vágestum með því að klæða aftursætið með plasti. Nú er plastið ekki leng- ur sett á og menn eru í stað- inn pakksaddir og venjulega fullir, svona eins og íslending- ar verða fullir. En ef eitthvað er sameiginlegt með landanum og Bretum er útlit fyrir að um fimmtungur þeirra sem sækja jólahlaðborð og tilheyrandi partí með vinnufélögunum verði sér til skammar. Það er enn verið að skandalisera. Annaðhvort með því að haga sér eins og fífl, segja vinnufé- lögum, sérstaklega yfirmönn- um, til syndanna eða grenja utan í þeim eða drepast hrein- lega úr drykkju. Þá er ótalið daður og jafnvel framhjáhald í stórum stíl. Mannskapurinn flippar út. Að þessum ósköp- um loknum er farið á annað fyllirí, með kortin. Já, það eru að koma jól. Haukur L. Hauksson blaðamaður Myndasögur 9-15 Hann hefur þurft smáhreyfingu. ®KFS/Otetr.Bulta Eg er hræddur um að við Þú getur fengið Engin deyfíng. Engin deyfíng og ég tek vit- lausa tánögl. neyðumet til að taka af pér tánöglina, herra Mjaldur. iparnaðar"? .ðparnaðar- “Spari- (— eparnaðar“? tAnagÖw^ GERDIR DEUJX (BEST) ^ 5PARNAÐAR 5PARISPARN- ADAR Hvernig? hurfum við ekki að fá svona símaþjónustu? 7-rj Vá Tanni, við getum grætt mikla peninga á skyggnigáfu þinni! Nei, við snúum okk- ur beint að almenningi! Þetta á við venjulega hunda, ekki þá sem eru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.