Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 Helgctrblaö H>V 33 hildur lágum rómi. „Einhvem tíma þegar ég var kom- in norður og var um kvöldið að bursta tennurnar leit ég spegilinn og svo niður á vaskinn og sá að þar voru þunglyndistöflurnar, kvíðatöílurnar og svefntöflurnar. Ég brotnaði saman þegar ég horfði í spegilinn og sá að það var engin ég eftir, það var ekkert eftir af mér, það var bara þessi tO- búna manneskja sem hann hafði skapað. Það var í rauninni versta áfallið þegar ég gerði mér loksins grein fyrir hvað hlutirnir höfðu geng- ið langt,“ segir HrafnhOdur „Ilinn týpíski ofbeldismaður“ Sambandinu lauk fyrir rúmu ári. Stuttu seinna var HrafnhOdur kynnt fyrir konu sem starfaði hjá Stígamót- um. „Og svo lýsti hún bara hhium týpíska ofbeldismanni og hvert ein- asta atriði passaði við þennan mann sem ég hafði verið með. Þá í rauninni létti mér rosalega því að ég fékk stað- festingu á því að þetta var ekki bara einhver vitleysa í mér, ég hafði raun- verulega verið beitt ofbeldi," segir HrafnhOdur. Herferðin Ekki segja frá er sprottin upp úr þessari sögu, sem er ekki tæm- andi frásögn, ásamt sögum þriggja annarra stúlkna. íris Aníta Hafsteins- dóttir, höfundur bókarinnar Ekki segja frá, Hrafnhildur, vinkonur þeirra og aðstandendur hafa tekið sig saman og myndað hóp sem vOl berj- ast gegn ofbeldi og vekja athygli á þessu þjóðfélagslega vandamáli. Her- ferðin hefur farið víða um land, þar sem haldnir eru fyrirlestrar um þessi málefni og eftirspurnin fer sífellt vax- andi. Bæjarfélög, starfsmenn leik- skóla og grunnskóla, félagsmiðstöðv- ar, framhaldsskólar, meðferðarheim- ili, starfsmannafélög og félagasamtök eru dæmi um þá sem hafa óskað eftir fyrirlestrum herferðarinnar. „Við töl- um um hvaða fagaðOa þú getur leitað til og hvernig þú átt að tala við börn um þessi mál. Við vOjum kenna fólki hvað það getur gert tO þess að hjálpa einhverjum sem það elskar út úr að- stöðu sem þessari. Við erum að reyna að segja með þessari herferð að það þekkja aUir einhvern sem hefur orðið fyrir einhvers konar ofbeldi hvort sem það er heimOisofbeldi eða kyn- ferðisofbeldi og þá verðurðu að vita hvernig þú átt að bregðast við,“ segir Hrafnhildur. Vegna þeirra góðu við- bragða sem herferðin hefur fengið hafa aðstandendur ákveðið að halda henni áfram þar til fræðsla um þessi mál er komin inn í kennsluskrá leik- skóla og grunnskóla. Eftir að hafa rætt við bæði kennara, börn og ung- linga hafa aðstandendur sannfærst enn frekar um nauðsyn þess að opna þessa umræðu innan veggja skólanna og byrja nógu snemma. Aðstandendum herferðarinnar hef- ur fjölgað mikið frá því hún hófst, yf- irleitt bætast einhverjir við í hverjum fyrirlestri og eru félagar staðsettir meðal'annars á Akureyri og í Vest- mannaeyjum, þannig að umfangið hefur aukist gífurlega og er það von aðstandenda að hópurinn haldi áfram að stækka og styrkjast svo að herferð- in nái tO sem flestra. Ýmsar hug- myndir hafa komið upp og meðal ann- ars hefur verið rætt um að stofna um- ræðuhópa þolenda og aðstandenda þar sem fólk getur hitt aðra sem eiga svipaða reynslu að baki. En er Hrafnhildur sú eina sem kemur fram undir nafni sem þolandi í herferðinni? „Já, kannski út af því að ég er sú eina sem get það. Ég á ekki börn með manninum, hann er ekki á landinu, það er svona minnst hætta á því að ég geti orðið fyrir ein- hverjum skaða, það er ekkert sem tengist honum héma. Þó að það sé al- veg ofboðslega erfitt þá vO ég frekar gera það ef ég sé fram á að það gagn- ist einhverjum," segir þessi hugrakka stúlka að lokum. Sigríöur Ásgeirsdóttir Allar nánari upplýsingar um herferöina má fínna á heimasíðu hennar: www.herferdin.tk og þar er einnig hægt að panta fyrirlestra. Senda má fyrirspurnir og athugasemdir á tölvupóstfangiö: herferd@hotmail.com ,AHt það bestakemur frá Þýskalandi. AEG heimilistækin, Beck’s bjórinn og LOEWE sjónvarpstækin” (Elke Stahmer f. 1941 í Kiel í Þýskalandi) LOEWE ACONDA 40 • 100 Hz • Super Black Line myndlampi • Widescreen Flatur skjár • 3 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur »RCA og Super-VHS Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 3500 síðum 4 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 104.5 X 76.5 X 63.5» Þyngd 92 kg kr.479 LOEWE Planus 32" 100 Hz Super Black Line myndlampi • Widescreen 3 x Scart tengi • RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS að framan Tengi fyrir heyrnatól Tíslenskt textavarp með 1750 síðna minni 6 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 99x59x57.5 (BxHxD) Þyngd 52.5 kg kr. 209.900.- LOEWE Planus 29" 100 Hz Super Black Line myndlampi 2 x Scart tengi • RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 390 síðum 6 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd f mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 81.6 X 60.2 X 49.2 (B x H x D) • Þyngd 42.5 kg kr. 134 LOEWE Calitía 29" 100 Hz Super Black Line myndlampi2 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 420 síðna minni 2 Hátalarar, 2 x 25W PIP (Mynd i mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 68x62x50.5 Þyngd 42.5 kg kr. 134.900.- LOEWE Profil+ 29" Super Flatline myndlampi Flatur skjár • 2 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heyrnatól Islenskt textavarp með 420 síðna minni 2 Hátalarar, 2 x 20W 5 ára ábyrgð á myndlampa 80x57.5x48.5 (BxHxD) Þyngd 38.5 kg kr.98 BRÆÐURNIR ORMSSON RdDIONAUST LAGMULA 8 • SIMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI «SÍMI 462 1300 Vertu í BEINU sambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.