Nýtt dagblað - 22.08.1941, Blaðsíða 4

Nýtt dagblað - 22.08.1941, Blaðsíða 4
 Eiftar Jónsson ínagister heldur lerindi í útvarpið 'kl. 20,30 í kvöld, sem hann nefnir: Gamáll fruxr. herji. fSumardvöl mœðr\a. Nokkrar mæð ur geta fcomizt að með bömum sín um ,á sumardvaLarheimili 1 Mæðraj styrksnefndar í Skólaseli Mennta' skólans. Þær mæður sem vilja siana pessu gefi sig fram í Þingholts stræti 18, kl. 4—6 síðdegis. Ferdafélag íslands ráðgerir að efna til skemmtifarar á Laufaleyf ir og Emstur og ef tiL vill um Almenning. Siðan verður farið uro Þórsmörk og Goðaland. Á þessari leið er mjög mikla náttúrufegurð að sjá. Upplýsingar um förina fást á skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörð, Tún- götu 5 og eiga þátttakendur að hafia vitjað farmiða fyrir Ul. 6 í dag. í>að tílh^nníst að jarðarför Sítfmundar Þorsfeínssonar# múrarameístara fer fram laugardagínn þann 23. ágúst, jarðað verður frá Fríhirhjunní, og hefst með bæn að heimili hins iátna. Þingholtsstræti 26 kluhhan 3. eftír hádegi. Aðstandendur Skotæfingar verða hjá brezka setuliðinu í dag og á morgun kl. 10—12 og 14—17. Æfingamar fara fram við Hvalfjörð og Sandskeið. Verðlagsvísitalan hækkar um 10 stig úr 157 upp í 167 Meíri en helmingur hæhkunarinnar sfafar af óhófsverdí á karföflum Kaupgjaldsnefnd lauk í gær við útreikning verðvísitöl- unnar, og hækkar hún um 10 stig eða úr 157 upp í 167. Hefur hækkunin aldrei orðið jafn mikil á einum mán- uði og nú. Hækkar kaup aJlt í samræmi við þetta frá næstu mánaðamótum og fer dagvinnukaúp verkamanna upp í kr. 2,42. Orsök þessarar gífurlegu hækkunar er fyrst og fremst hækkun á garðávöxtum, kjöti og kolum, en auk þess hafa fleiri vöruflokkar hækkað allverulega og ýms önnur almenn- ingsútgjöld. Nttniii I. s. I. tetsl nui trild íl Meistaramót í. S. í. hefst annað kvöld og heldur áfram á sunnudaginn og mánudag- inn. Keppt verður í 20 íþrótt- um og hafa þessi félög til- kynnt þátttöku sína: Glímufé- lagið Ármann, ,K. R., Ung- mennafélagið Selfoss, Ung- mennasamband Kjalamess- þings, Knattspymufélag Vest- mannaeyja, Knattspymufélag Siglufjarðar, Ungmennafélag- ið Skallagi-ímur, Borgamesi, íþróttafélag Reykjavíkur, Fim- nm-rfssKb shnmiii Framh. af 1. síðu. nota til þess að fara á yfir ána. Þá sagir Lundúnaútvarpið og frá þvi, að nú sé þýzka herstjómin farin að leggja áherzlu á það við hermennina, að vetrarLculdájr sé)u ekki eins miktir í Rússlandi og af er látið. 1 herstjómartilkynningu Þýzka (hersins segir meðal annars að Þjóðverjar hafi tekið borgina Kher son við Dnjeprárósa. \ Ótrúlega sterkar vamir. Lundúnaútvatpið segir frá tþví í sambandi við orustumar ,á Lenin- gradsvæðinu, að þýzka útvarpið hafi haft orð á því, 'að vamir Rauða hersins væru ótrúlega sterk ar. : ■ leikafélag Hafnarfjarðar og Knattspyrnufélagið Víkingur. Undanrásir hófust á íþrótta- vellihum í gærkvöldi í 100 m. hlaupi og í kvöld verður und- anrás í 200 metra hlaupi. Þátt takendur í undanrásunum voru sem hér segir 18 í 100 m. hlaupinu, 6 í 400 m. hlaupi og 15 í 200 m. hlaupi. Bocnnet fyri'um utanríkismálaráöherra 3g einn af ötulustu brautryðj- mdum fasismans í Frakklandi Til mínnís Nœturlœknir: Halldór Stefánssro Ránargötu 12, sími 2244. Nœturuördur er í Reykjavikur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. ptvarpiö i tiag: j 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. t 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Hall- dórs frá höfnum). 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Gamall frumherji (Einar Jónsson magister). 21,00 Útvarpstríóið: Trio nr. 14, eft Haydn. i 21,15 Upplestur: „Jóka“, ismásag^ (ungfrú Jensína Jensdóttir). 21,35 Hljómplötur: Næturljóð, eft ir Mozart o. fl. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. ' Langmest er verðhækkunin á kartöflúm |og hækkar vísitalan fyr ir það eitt um 5,8 stig. Er hækk- un þessi svo mikil að kartöflu' magn, sem í ;ársbyrjun kiostaði kr, 118 kostar nú kr. 421,56. Þá kem' ur kjöt næs,t í röðinni með 1,7 stig síðan kol með ,0,5 stig, sjúkrasam-' lagsgjöldin 0,5, tóbak 0,4, strætís vagnar 0,2, egg 0,2, fatnaður 0,2 og ‘ auk þess íhefur orðið dálítil hækkrm á fiski. Eini vörufíokkur^ inn, sem lækkaði á þessu tímablli er kornvara, sem ær nú komin nið lur í sí»ma; verð og hún var í júnÞ mánuði. • ’ Yfirlit þetta sýnir, að hækkunin hefur að heita má öll orðið á inn- Iendum vörum, einu vörunum, sem stendur i okkar valdi að ráðanokkru verulegu um verð á. Sýnir þetta betur en allt annað, hve stjómar- völdunum hefur verið mikil al- vara að draga úr dýrtíðinni eða halda í við að hún færi upp úr öllu viti. ' Það verður til dæmis ekki séð hvaða nauðsyn ber til þess, að kartöfluframleiðendur l!fái nær fjórfalt ,'verð fyrir vöru sína, mið- Wð [við það, sem var fyrir strið, og að öll þjóðin sé skattlögð til að halda uppi okri á kartöflum. Gerizt áskrif- endur að Nýju dagblaði ;; Jofm Steinbecíc: ÁRÁSiN < ► ♦»»»»»»» o ♦»»»■>»»»»-:• »»»»»»»»»»»»♦»»»»»»■ Það var orðið dimmt, þegar mennimir tveir stigu út úr veitingavagninum í lítilh borg í Kalifomíu og gengu rólega eftir hliðargötunum. Loftið var þrungið ilmi þroskaðra á- vaxta, sem barst frá geymslustöðvrmum. Hátt yfir húsgöfl- unum titmðu blá bogaljós og símaþræðimir vörpuðu mjóum skuggum á jörðina. Gömlu timburhúsin Voru kyrlát og hljóð. Götuljósin spegluðust dapurlega í óhreinum rúðunum. Mennimir tveir vom álíka háir, en annar þeirra var miklu eldri heldm en hinn. Þeir voru snöggklipptir, klæddir ská- ofnum baðmullarfötum. Eldri maðurinn var í sjómannsúlpu. Fótatak þeirra bergmálaði hátt í timburhjöllunum. Yngri maðurinn byrjaði að blístra: Komdu til mín þunglynda bam. Hann hætti snögglega. „Ég vildi að ég gæti gleymt þessu bölvaða lagi, þannig er það allan daginn. Þetta er líka gamalt lag“. Félagi hans sneri sér aö honum: „Það er beygur í þér Root. Segðu satt. Þaö er bölvaður beigur í þér“. Þeir vora undir einu af bláu ljósunum Root var hugsandi á svipinn, augun vora hvöss og drættirnir kring um munn- inn harðir: „Nei, ég er ekki hræddur". Þeir voru nú aftur komnir í skuggann. Hörkudrættimir í andliti hans slöknuöu aftur. „Eg vildi að ég væri vanari. Eg hef aldrei verið send- ur út áður. Þú veizt á hverju þú átt von. En ég hef aldrei farið í slíka för áður“. Eina leiðin til þess aö læra þaö, er sú, að gera það sjálf- ur“ svaraði Dick, „maður lærir aldrei neitt fyllilega af bók- um“. Þeir gengu yfir jámbrautarlínu. Varðstöö var lýst upp með grænum ljósum. „Það er fjári dimmt“, sagði Root. „Skyldi tunglið koma upp seinna. Líklega fyrst enn er svona dimmt. Ætlar þú að tala fyrst, Dick?“ „Nei, það gerir þú. Eg er reyndari og ætla aö vita hver áhrif þín ræða hefur, svo ætla ég að segja það, sem til vantar. Ertu viss með það, sem þú ætlar að segja?“ „Já, alveg viss. Eg hef það allt í höfðinu. Eg skrifaði það niður og lærði það allt saman. Eg hef heyrt menn segja frá því aö þá hafi rekið í vörðumar, og að þeir hafi ekki komiö orði út úr sér, þangað til allt í einu aö oröin streymdu fram eins og fossaföll. Stóri Mike Sheame sagði, að þannig væri það með hann. En eg vildi ekki eiga neitt á hættu, svo að ég hripaði það niöur“. Eimlest pípti ömurlega og um leið og hún fór eftir beygju varpaði hún skærri birtu út fyrir veginn. Uppljómuö lestin þaut fram hjá. Dick sneri sér viö og horfði á hana meðan hún fór fram hjá. „Það vora ekki margir með þessari“, sagði hann ánægjulega. „Sagðir þú ekki að gamli maöurinn þinn ynni við jámbrautarveginn. Root reyndi að bæla niður gremjuna í rödd sinni. „Jú, hann vinnur áreiðanlega þar. Hann er afturhaldsseggur. Hann rak mig út. Þegar hann vissi erindi mitt. Hann var hræddur um að tapa vinnunni. Hann skilur ekki málefnið. Ég talaöi við hann, en hann skildi mig ekki. Hann rak mig út. Rödd Roots var gremjublandin og lág. Allt í einu tók hann eftir því hve hún var veik og leiðindafull. „Það er gallinn við þá“ sagði hann önuglega. „Sjóndeildar hringur þeirra nær ekkl út fyrir vinnuna. Þeir sjá ekki hvemig farið er með þá. Þeir eru fjötraðir í hlekkjunum“. „Mundu þetta ,sagði Dick. „Þetta var gott. Er þetta í ræð- unni þinni?“ „Nel, en ég get bætt því inn í, ef þú segir aö það sé gott.“ Götuljósin vora nú orðin strjálli. Röð af trjám óx með- fram veginum, því þeir vora nú komnir í úthverfi bæjarins og brátt tók sveitin við. Fram með gangstéttalausum veg- inum vora nokkur hús og illa hirtir garðar. „Jesús, en það myrkur“. sagöi Root. „Skyldi nokkuö verða aö. Þessi nótt er góö til þess að komast undan, ef eitthvað fram í þögn stundarkorn. Dick blés niður í kragann á úlpunni sinni. Þeir héldu á- fram í þvögu stundarkom. „Heldur þú að þú myndir reyna að sleppa, Dick? spuröi Root. „Nei, það veit guð. Það væri brot á fyrirskipunum. Við veröum kyrrir, hvað sem á gengur. Þú ert ungur enn þá.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.