Nýtt dagblað - 04.01.1942, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 04.01.1942, Blaðsíða 1
Snnnudagur 4. janúar 1942 m*. 1. tbl Þetta blað er sett og prentað emgöngu af meistara og lærlingi, sem Prentarfél. ekki hefur barmað að vinna. Efni þess er fyrst og fremst helgað baráttu prentaranna og annara verkfallsmanna. llssWili ætlar ao icfa m tæððabjpoða- 100 on lEFðaiHún i iMðUii iiniðapna __ Næsfa skrefíð á eínrædísbraufínní á ad vera ad banna bæjarsfjórnarkosningartiar n. k, Verklýdsfélogín mófmæla harðlega þessum eínræðísaðferðum Tekur Alþýðuffokkurinn ráðherra sínn úf úr þjódsfjórnínní? Mallienn henasf lyrlr rélti ob hapununi islenzhu hWarinnnr genn hlíhu iljfinamieringanna 011 þjóðín verður að styðja þá, ef cínraeðís- klíkan $rlpur tíl ofbeldísráðsfafana Ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins eru í þann veginn að gefa út bráðabirgðalög, sem setja gerðardóm til að ákveða kaup þeirra verkamanna, sem nú eiga í verkfalli. Stefán Jóh. Stefánsson hefur tilkynnt verkalýðsfé- lögunum að þetta sé á seiði. í gærmorgun komu stjórn ir allra félaganna, sem nú standai í verkfalli: prentara, bókbindara, járnsmiða, raf- virkja og skipasmiða sam- an og samþykktu ýtarleg mótmæli gegn þessum fyr- irhugaða gerðardómi og skoruðu á öll alþýðusamtök og flokka þá, er með vinn- andi stéttunum vilja standa, að standa saman um að hnekkja þessu gerræði við lýðræði þjóðarinnar og rétt - verklýðsfélaganna. Pá er og látið í veðri vaka að bæjarstjórnarkosn- ingamar verði bannaðar til þess að hlífa þjóðstjómar- liðinu við dómi almennings. Hér er því á ferðinni hin hatramasta árás á lýðræð- ið. Pjóðstjórnin er að hrifsa til sín algert einræði í land inu. Alþýðuflokknum mun ekki þykja stætt með ráð- herra sinn, í stjóm, sem ger- ir sig svo bera að fjand- skap við alþýðuna og lýð- ræðið. Allt bendir til þess að Stefán Jóh. verði tekinn út úr þjóðstjórninni, þar sem Alþýðuflokkurinn ella gerðist samábyrgur um ger- ræðið. Þjóðin stendur frammi fyrir vægðarlausum einræð isaðgerðum.Stjómir tveggja flokka f landiim eru að taka sér einræðisvald í þágu milljónamæringanna. Blaðið hefur áður varað við því, að þetta myndi korna og bent á, hvernig al- þýðan verði að svara. Að- eins með því að láta yfir- stéttina kenna á því til fulln ustu hvert vald vinnuafl verkaíýðsins er, verður sigr að í þessari viðureign. Pað mun og vilji verkamanna nú, eins og samþykktir stjórnanna bera með sér. Strax og gerðardómslög hafa verið sett, breytist yf- irstandandi deila. Hún verð ur ekki lengur fyrst og fremst deila verkamanna og atvinnurekenda. Hún verð ur barátta allra verklýðs- samtaka og lýðræðissinna við ríkisvald, sem auðmenn landsins misbeita að hætti einræðissinna. Pess vegna verða nú all- ar vinnandi stéttir landsins að breyta samkvæmt áskor un þeirri, sem stjómjr verk- fallsmanna beindu til þeirra í 10. lið ályktunar þeirrar, er að framan getur. En sá liður hljóðar svo: „Fundurinn skorar á all- ar atvinnustéttir að efla hið snarasta til órjúfanlegra samtaka sín á milli og láta engin aukaatriði standa í vegi fyrir því, að öll vinnu- stétt landsins geti . komið fram sem ein heild tii varn- ar lífskjörum sínum“. Féiagar! Skilið könnunarlistum! — Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu flokksins kl. 4—7 í dag. Kærufrestur útrunn- inn á morgun. Verkföll prentara, járn- smiða, rafvirkja, bókbind- ara og skipasmiða, hófust 2. janúar. Samtök em ágæt og almenmur áhugi hjá verk- fallsmönnum fyrir að hætta ekki baráttu þessari fyrr en fullur sigur er unninn. Pað er nauðsynlegt að allur almeimingur átti sig fyllilega á því, um hvað hér er barizt. Verkfallsmenn berjast fyr ir hækkun grunnkaups, þ. e. a. s. fyrir raunvemlegri kauphækkun, því að kaup- Mótmælaalda verklýðshrey. spön bátímn, sem hefur hækkun samkvæmt vísitölu er, eins og allir sjá, engin raunveruleg kauphækkun. Verkfallsmenn eru því að berjast fyrir rétti vinnandi stéttanna til að bæta kjör sín, þegar hagur þjóðarinn ar sem heildar hefur batn- að stórkostlega. En þennan bata hafa stríðsgróðamennimir hrifs- að til sín. Peir hafa grætt tugi miljóna, samtals yfir hundrað miljónir króna og sölsa nú undir sig sívaxandi hluta af eignum hluta af ^ngarinnar skal brjóta í na þrælaLaganna við hún. eignum þjóðarinnar. Peir hafa ,,bætt kjör sín“ — úr skuldakóngum em þeir orðnir að miljónamæringum Island hefur aldrei séð ann- an eins ójöfnuð í auðskipt- ingu og nú. Pessir milijónamæringar vilja hindra verkalýðinn í því að bæta kjör sín. Peir vita, að verkaíýðurinn hefur vald nú, ef hann notar það. Peir vilja með öllum ráðum hindra að verkamenn noti. vald sitt til að bæta kjör sín‘. Ekkert annað en drottn- unarbneigð og Löngun til að kúga veLdur því, að yfir- stéttin neitar að ganga að kröfum prentara, jámsmiða og annara verkfaiismanna. Pað eru nógir peningar til. „Allt borgar sig“. Nú er það yfirstéttarkúg- unin alls nakin, sem sýnir þjóðinni ásjónu sína. En jámsmiðir, prentarar og aðrir forvígismenn í bar áttunni fyrir rétti aiþýðunn ar til kjarabóta, eru ekki á því, að láta Thórsarana, Jónas og aðra braskara fyr- irskipa vinnandi stéttunum sömu kjör og áður, meðan þjöðartekjumar margÉafti- Framh. á 2. sfóu.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.