Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 1
MMBIAÐIB fijálst, úháð daffblað 1. árg. — Þriöjudagur 9. september 1975 — 2. tbl. 83322 Ritstjórn Afgreiðslo Áskriftir Auglýsingar Beinar línur: 85112 - 85119 Ritstjórn 22078 Afgreiðsla — óskriftir 22050 Auglýsingar Notið beinu línurnar þegar 83322 er ó tali JUAN CARLOS, KONSTANTIN OG ANNA MARÍA Á BALLI HJÁ INGIMAR EYDAL Z ÓH blaðasali hefur vlst aldrei haft annan eins mannsöfnuð i kringum sig. Alla vega hefur lögreglan ekki áður þurft að aðstoða hann við sölustarfið. (Ljósmynd DAGBLAÐSINS, Bjarnleifur) Smóauglýsingarnar fóru vel af stað: ÞÆR BÁRU AFBRAGDS ÁRANGUR ,,JU, jú, það hefur mikið verið hringt. Reyndar fór þetta hægt af stað, en með kvöldinu höfðum við meira en nóg að gera við simann,” sagði kona nokkur, er við höfðum samband við hana til að kanna, hvort auglýsing hennar hefði borið árangur. Og þannig voru yfirleitt svcr annarra auglýsenda, sem við höfðum samband við. StUlka ein, sem auglýsti eftir vinnu fékk snemma i dag upp- hringingu frá öskureiðum manni sem hálfpartinn krafðist þess, að hUn mætti þegar i stað til vinnu hjá sér. Óhætt mun að fullyrða, að smáauglýsingasiða Dag- blaösins hafi farið vel af stað. 140 auglýsingar voru i blaðinu á móti 106 i Visi, og verður það að teljast mjög gott, þar sem slagurinn um smáauglýsingarnar er mjög harður um þessar mundir. —AT— BLAÐIÐ KOM EINS OG SPRENGJA Á BORGINA — sjó bls. 4 og 5 um einstœðar undirtektir við útkomu blaðsins Hvor gerir njósnarana útlœga? RÍKIÐ EÐA ASI - BAKSÍÐA Álagið ó síma DAGBLAÐSINS: KEMUR NIÐUR Á LANDBÚNAÐINUM Rannsóknastofnun land- bUnaðarins hefur verið meira og minna sambandslaus við umheiminn undanfarna daga. Astæðan er DAGBLAÐIÐ. SimanUmer þessara tveggja stofnana eru mjög lik. Simi DAGBLAÐSINS er 83322 en Rannsóknastofnunar 83320. „Hér hafa allar simalinur verið rauðglóandi,” ságði simastUlkan hjá stofnuninni, „svo ég hef eiginlega ekkert getaðannað simanum hérna.” DAGBLAÐIÐ vill af þessu tilefni biðja lesendur og aöra, sem þurfa að hafa samband við blaðið, að sýna biðlund, þótt illa gangi að ná sam- bandi. Þá viljum við vekja at- hygli á þvi, að i dag verða tek- in tvö ný simanUmer i notkun. Simi afgreiöslu blaðsins verður framvegis 22078 og simi auglýsinga 22050. —ÓV

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.