Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 1
friálst, nháð dagblað 1. árg. — Þriðjudagur 16. september 1975 — 7.'tbl. Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078. f i i i i i i i i i Í i i i i i i i i i i i i i i i i i i • 9 Þegar DAGBLAÐIÐ flaug yfir slysstaöinn um kl. hálf átta i gær- kvöld, voru björgunarsveitir frá Eyjafjöllum og Vik i Mýrdal komnar á staðinn. Þar yfir sveimaði þyrla, — einn af grænu risum varnarliðsins, — og beið átekta. Flugvélin, sem fórst, var af Piper Commanche-gerð, og hafði brotlent. Voru brotin dreifð yfir allstórt svæði, eins og sjá má af mynd. Það var á Goðasteini, hæsta tindi Eyjafjallajökuls, sem flug- vélin lenti. Ekki reyndist unnt að kanna þennan stað fyrr en seinni hluta dagsins i gær vegna þess, hve lágskýjað var. Leitarmenn notuðu timann, meðan þeir biðu eftir þvi að rofaði til, til þess að kanna ábendingar, sem borizt höfðu. Tveir drengir i Vest- mannaeyjum höfðu talið sig sjá flugvélinaj svo og menn úr Sigöldu. Jafnvel Þórshafnarbúar, sem að öllu jöfnu sjá ekkert nema fljúgandi diska, töldu sig hafa séð eitthvað i flugvélarliki á sveimi yfir plássinu. En eins og venju- lega reyndust þessar ábendingar falskar. Með flugvélinni fórust ung, nýgift hjón, Robert Smith læknir frá Alabama i Bandarikjunum og kona hans Catherine. Þau komu hér við þann 12. ágúst og ætluðu að hafa hér stutta viðdvöl á leið- inni heim. —ÁT— — baksiðo HÁTÍÐAR- STEMMNING VIÐ EGYPSKA SENDIRÁÐIÐ í MADRID Erlendar fréttir bls. 6-7 Holklay Magic — sjá bls. 18 AR NEYTENDA SJÁLFRA SAMÞYKKTU ÞRIÐJUNGS HÆKKUNINA - bls. 18 Valur/Celtic: SKOTARNIR VILJA VINNA STÓRT - íþróttir í OPNU SUNNA VARÐ FYRIR 26.6 MILLJÓNA TAPI — segir yfirmatið BAKSIÐU- FRÉTT um sviptingu á flugrekstrarleyfi Sunnu Bankinn mátti frysta — segir borgar- dómur - sjá bls. 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.