Dagblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 1
I í i t i i i i i i i i 1. árg.— Laugardagur 27. september 1975 — 16. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078. ELDURI HOLMANESII HAFI Enginn mannskaði — Skipið dregið til Eskifjarðar — Sjá baksíðu Spasskí fœr að kvœnast Boris Spasski, fyrrverandi heimsmeistari i skák, fékk i gærkvöldi leyfi sovézkra yfir- valda til að kvænast frönsku stúlkunni Marinu Stcher- batcheff. Þau ætla að ganga i það heilaga næstkomandi mið- vikudag. Spasski er 38 ára, Marina 30 ára. Hann hafði látið i ljós ótta um, að yfirvöldin hindruöu hjúskapinn. —HH Allir f • • X i roð „Ertu vitlaus! Ætlarðu ekki að fara í röðina," æpti þessi unga dama að Björgvini Ijósmyndara, þegar hann laumaði sér fram fyrir og tók þessa mynd. Annars á myndin að minna okkur á að nú nálgast veturinn óðfluga og vissara er fyrir alla, bæði börn og f ullorðna, að huga að vetrarfatn- aðinum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.