Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 1
t í f dagblað 2. árg.— Fimmtudagur 29. janúar 1976 24. tbl. Ritstjórn Siðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 Samningshugmyndirnar frá London: FENGU ÞUNGAN BYR MEDAL ÞINGLIÐS STJÓRNARINNAR — Togarasjómenn setja úrslitakosti, eru órólegir á miðunum „Samningshugmyndirnar”, sem fengust út úr viðræðunum i London, fengu þungar undir- tektir hjá þingmönnum stjórn- arflokkanna i gær. Hér er ekki um að ræða „samningsdrög”, heldur „hugmyndir” um það, hvernig hugsanlegt kynni að vera að ná samningum. í þessum „samningshug- myndum” er gert ráð fyrir „vopnahléi” á miðunum fram að næstu helgi. Það er nokkuð óljóst, hvað á að felast i þessu vopnahléi, en Bretar hafa lagt áherzlu á, að togararnir yrðu látnir i friði. Laust fyrir hádegið settu brezku togaraskipstjór- arnir á miðunum brezku stjórn- inni úrslitakosti. Þeir sögðust sigla út, ef þeir hefðu ekki feng- ið herskip sér til verndar um há- degið i dag. Vont hljóð var i mörgum stjórnarþingmönnum i gær- kvöldi, meðal annars vegna þess, að Bretar höfðu ekki minnkað kröfur sinar um afla- magn nema litið eitt. Þing- mönnum þótti sem litill árangur hefði náðst i viðræðunum i London. Fyrirmæli um að dreifa sér Brezku togararnir fengu i gærkvöldi fyrirmæli um að þeir skyldu dreifa sér. Fyrirmælin munu hafa komið frá útgerðar- mönnum i Hull. 1 morgun höfðu sumir farið eftir þessu, en um tuttugu voru enn i þéttum hóp út af Þistilfirði. Flestir létu reka, enda varð- skipnálægt. — HH Geir kom með „samningshug myndir” frá London f Siðustu fréttir: SIGLA ÚT FYRIR Upp úr hádeginu fór brezki togaraflotinn að þokast i átt- ina út fyrir 200 milna mörk- in, þolinmæði Bretanna var á þrotum. Skoffín eða skuggabaldur? Ókennilegt kvlklndi ógnaði starfsmanni í fiskimjölsverksmiðju Honum brá illa i brún raf- indið. En þegar farið var að fótspor, en ekki gefið þeim virkjanum hjá Lýsi og mjöli i athuga hræið kom i ljós, að neinn sérstakan gaum. önnur Hafnarfirði, er hann hélt sig sjá þetta var alls ekki refur. Haus- sönnun þess að dýrið hafi verið illvigan ref fyrir ofan sig, er inn liktist þó refshaus, en lapp- þarna lengi er, að nú sést ekki hann klifraði upp i rafmagns- irnar virtust helzt ættaðar frá lengur köttur inni á svæðinu og rennu. Dýrið var vigalegt og apa. Og ekki nóg með það, búk- rottur virðast vera flúnar af risu á þvi hárin eins og á ketti. urinn leit út fyrir að vera af hólmi. ketti! Ef einhver lesandi getur gefið Rafvirkinn hraðaði sér hið Þetta dýr hefur sennilega upplýsingar um, af hvaða bráðasta niður og náði i starfs- gengið laust i húsum Lýsis og tegund þetta fyrirbæri er, þá félaga sinn, sem brá hart við og mjöls um nokkurn tima. Starfs- eru ábendingar þakksamlega náði i skotvopn og skaut kvik- mennirnir höfðu séð torkennileg þegnar. —AT— Hér sjáum við furðudýrið. Hjá Náttúrufræðistofnun tslands fengum við þær upplýsingar, að um þrjá möguleika væri að ræða um dýrið: Hálfvaxinn ref- ur, útileguhundur eða skoffln. Maðurinn til vinstri á litlu myndinni er sá, sem skaut dýr- ið. Hinn er rafvirkinn, sem það ætiaði aö ráöast á. DB-mynd: Björgvin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.