Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. ÞKIÍJJUDAOUR 11. MAl 1976.
Lausir úr gœzlu en ennþá grunaðir:
Ferðin sem aldrei var farin
Kinari Bollasyni. Magnúsi Leó-
poldssyni. Valdimar Olsen ofi
Siíiurbirni Kiríkssyni. soni lálnir
voru lausir úr gæzluvarðhaldi í
fyrrakvoid. hofur „að ákvörðun
rannsðknardðmara verið gert að
sæta oftirliti lögreglu og takmörk-
unuin á forðafrelsi í þágu rann-
sóknar" Geirfinnsmálsins svokall-
aða.
Svo segir í fréttatilkynningu
frá Sakadómi Koyk.javikur um
ný.justu atburcM og' atriði. som
frani hafa komio vio rannsókn
málsins.
Aðalvitnið
játur morðið
Helzta vitni lögreglunnar til
þessa. Guðrún Krla Bolladóttir.
sem úrskurðuð var i 60 daga
gæzluvarðhald fyrir viku síðan.
játaði fyrir helgi að hafa s.jálf
myrt Geirfinn Kinarsson á at-
hafnasvæði Dráttarhrautarinnar í
Keflavík að kvöldi 19. nóvemhor
1974. Segist Erla nú hafa skotið
mann — er hún tel.ji hafa verið
Geirfinn Kinarsson — oinu skoti
að undirlagi sambýlismanns síns
og barnsföður. Sævars M.
Ciesielskis.
Sjóferðin
aldrei farin
I fréttatilkynningu sakadóms.
sem barst blaðinu í gær. er ekki
minnzt einu brði á sjóférðina sem
Magnús
Leópoldsson:
Missti
íbúðina
^i •
hann
satí
vaið-
haldinu
„Þetta hofur fyrst og fremst
verið mikil bið." sagði Magnús
Leópoldsson i viðtali við Dag-
blaðið. Hann kvaðst okki hafa
mikið um þotta mál að segja
oða gæzluvarðhaldið. „Kg var
muninn á brott snemma
morguns seint í januar og er
rétt kominn út. Kg er nú eiííih-
lega að hitta f.jölskyldu mína
eftir allan þonnan tíma." sagði
Magnús.
„Það er ómotanlegt að finna
alla þá hlý.ju, sem vinir manns
sýna manni i orði og verki. þó'.t
á ýmsu haf'i gongið þonnan
tima Kg or svona að átta mig
a þvi að okki varð h.já því
komizt að sol.ja íbúðina." sagði
Magnús. „('ii úr þvi soin komið
or. vaiðar þó mestu að málið
uppl.vsist og al' manni só létt
þossu l'argi. að okki só talað
um þá soin næstir manni
slanda,"     sagði     Magnús
Loópoldsson.
—BS
áður hafði vorið skýrt i'rá að hafi
orðið hinzta fiír Ceirfinns Kinars-
sonar. Aftur á móti heldur Krla.
að því or sojíir í tilkynningunni.
því stiiðugt fram að fjormehnihfi-
arnir. sem látnir voru lausir í
fyrrakvöld. hafi verið í Dráttar-
brautinni þetta kviild. Krist.ján
Viðar Viðarsson. som or einn
banamanna Cuðmundar Kinars-
sonar, bor hið sama. Aftur á mðti
hefur reynzt mjög orfitt að fá
Sævar til að tala bg er rann-
sóknarlógreglan  þoirrar skoðun-
ar. að hann viti mun moira en
hann er fús til að segja.
í fréttatilkynningunni or okki
holdur minnzt á tilgang farar
þeirra Kiiu. Krist.ján.s or Sævar.s
til Keflavíkur þotta umrædda
kviild. en f.jórði maðurinn með
þeim i bílnum — som onn er ekki
vitað hver or þrátt fyrir að
nokkrir monn séu jírunaðir þar
um — kann að geta varpað l.jósi á
það. Þá er okki vikið oinu orði að
þvi hvað hefur orðið um lík Coir-
finns.
Athafnasvæði Dráttarbrautarinnar
19. nóvember 1974? DB-mynd: ÓV.
Keflavík: hverjir voru þarna
Sœvar með riffil
Orðrótt segir svo í fréttatil-
kynningu     Sakadóms     um
atburðina í Dráttarbrautinni í
Keflavík þetta kvóid:
„Samkvæmt frásögnum þoirra
Kristjáns Viðars og Krlu urðu þau
vitni að ágreiningi og átökum
milli manna. Telur Kristján Viðar
sig þar hafa séð til manna. sem
eltu ok umkringdu mann einn og
þjörmuðu síðan að honum með
höggum og barsmíðum og .jafnvel
eggvopnum. Hafi maður þessi
verið orðinn mjög illa á sifí
kominn og blóðugur er hann sá
hann síðast. Þá hafi einhverjir
manna þessara hins vegar stugg-
að sér frá og Sævar Marinó farið
með síjí að bifreið þeirra. Telur
Kristján Viðar síjí minnast þess,
að er þeir voru komnir í bifreið-
ina, hafi hann séð riffil í höndum
Sævars Marinós. en Erlu sá hann
þá ekki. Þá hefir Erla nú nýlega
skýrt svo frá, að Sævar Marinó
hafi. er þetta gekk yfir, verið með
riffil í höndunum os haldið
honum mjög að sér og nánast lagt
hann í hendur hennar og sagt
henni fyrir verkum um þaó
hvernig hún skyldi beita honum
gegn nærstöddum manni, sem þá
var þegar mjög illa á sig kominn.
„Sortnaði
fyrir augum..."
Hafi hún síðan að fyrirmælum
Sævars Marinós beint þesu vopni
að manninum og hleypt af. Hafi
henni þá sortnað fyrir augum,
misst byssuna í hendur Sævars
Marinós, sem stóð fast að baki
hennar, en síðan hlaupið á brott
og falið sig, og síðan komizt til
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur
eins og áður hefir verið skýrt frá.
Eftir myndum að dæma telur
Erla næsta sennilegt, að sá, sem
fyrir þessu varð, hafi verið Geir-
finnur Einarsson."
Þá segir í tilkynningu Saka-
dóms, að þau Sævar, Kristján,
Erla og Tryggvi Rúnar Leifsson
(sem tók þátt í morðinu á
Guðmundu Einarssyni), séu öll í
gæzluvarðhaldi ,,og jafnframt
gert að sæta sérfræðilegri rann-
sókn á líkamlegu og andlegu heil-
brigði og er sú rannsókn hafin
fyrir nokkru."
Hver veit?
I lok tilkynningarinnar leitar
Sakadómur til almennings og
biður um aðstoð:
„Ástæða er til að ætla, að menn
þeir sem staddir voru í Dráttar-
braut Keflavíkur umrætt sinn
hafi skýrt einhverjum frá því. Þá
er ástæða til að ætla að þeir
Sævar Marinó, Tryggvi Rúnar og
Kristján Viðar hafi skýrt ein-
hverjum frá afdrifum Guðmund-
ar Einarssonar.
Er hér með skorað á þá, sem
slíka vitneskju hafa, að gefa sig
þegar fram við rannsóknarlög-
regluna."                 —ÓV.
Geirfinnsmálið:
SAKSOKNARIVILDIFRAMLENGJA VARDHALDIÐ
Embætti rikissaksóknara
mun hafa krafizt framlenging-
ar á varðhaldsúrskurði þeirra
fjögurra manna, sem látnir
voru lausir í fyrrakvöld í sam-
bandi við rannsóknina á hvarfi
Geirfinns Einarssonar. Saka-
dómarinn í málinu, Örn
Höskuldsson, varð ekki við
þeirri  kröfu,  eins  og  fram
kemur í fréttum af þessu máli
annars staðar í blaðinu.
Síðastliðinn föstudag var enn
einn maður úrskurðaður í
gæzluvarðhald í tengslum við
rannsókn þessa máls. Er það
leigubílstjóri úr Reykjavík.
Engin 'grein hefur verið gerð
fyrir því. hver rök eru fyrir
þeirri ákvörðun.        — BS
„DASAMLEGT AÐ SJA SOLINA
AFTUR EFTIR MARGA MÁNUÐI"
— segir Einar Bollason eftir 105 daga gœzluvarðhaldsvist
Einar Bollason, kenn-
ari í Hafnarfirði, kom
heim til sín laust fyrir
klukkan eitt í fyrrinótt
eftir að hafa setið í
gœzluvarðhaldi í þrjá og
hálfan mánuð.
„Ég sat uppi með fjölskyld-
unni fram undir morgun og sá
sólina koma upp í fyrsta skipti í
marga mánuði," sagði Einar
Bollason i samtali við frótta-
mann blaðsins í gærkvöld.
„Eftir að hafa verið þrjá og
hálfan mánuð i burtu frá f.jöl-
skyldunni, alltaf í þessari bið
og óvissu. er ösköp oðlilegt að
taugarnar þurfi einhvern tíma
til að jafna sig," sagði Einar um
heilsufar sitt og líðan. Hann
kvað þó f.jarri því að hann hefði
verið látinn sæta harðræði i
varðhaidinu.
„Eg átti hj;eint alls enga von
á þvi að verða sleppt lausum
með tilliti til þess sem á undan
var gengið," sagði Einar. „þótt
maður hafi auðvitað alltaf alið
með sér von um það. Raunar
man ég okki nákvæmloga
hvernig þetta gekk fyrir sig
nema hvað að það var bókað og
lesið að á grundvoli þossa og
hins þá væri okkur hér með
sleppt. Það yar okkort sórstakt
drama í kringum það on
ánæg.julegt engu að síður.
Maður bjó sig frekar undir það
versta og reyndi að bygg.ja sig
upp þannig."
Einar Bollason kvaðst ekki
vera þeirrar skoðunar að mál-
inu væri nú lokið hvað sig
snerti. „Þaðeuekki auðvelt að
segja til um það." sagði hann.
„en málinu er náttúrlega ekki
lokið fyrr en það er fyllilega og
endanlega upplýst og rannsókn
að fullu Tokið. Ég ber fulla trú
og traust til þeirra sem hafa
þessa rannsðkn með höndum og
hef ekki ástæðu tíl að ætla
annað on að þeir leggi sig alla
fram við að upplýsa málið."
Einar sagðist ekki hafa á
reiðum hiindum skýringu á því
hvors vegna vitnin (þeirra á
meðal er hálfsystir hans) bæru
enn að fjórmenningarnir. sem
látnir voru lftusir i fyrrakviild.
Einar Bollason: „Maður bjó sig
frekar undir það versta..."
DB-mynd: BB
hefðu verið í Dráttarbrautinni f
Keflavík að kvöldi 19. nóvem-
ber 1974.
„Mér bykir í sjálfu sér ekki
óeðlilegt að rannsóknarlögregl-
an fari varlega í yfiiiýsingum
sínum svona í fyrstu umferð,"
sagði hann, „en maður vonar
bara að næsta yfirlýsing verði
heldur huggulegri. Baráttan er
fyrst að byrja núna. en það er
gott að vita af öilum þeim góðu
vi num sem hafa komið eða
haft samband á annan hátt."
-ÓV.
BUINN AÐ SOFA MIKIÐ TIL FRAIJANUAR
N
II
— segir Valdimar Ólsen í víðtali við DB
„Það er gaman að geta horft
út um gluggann og sóð vorið
sem maður vissi að var koinið."
sagði Valdimar Olsen í viðtali
við Dagblaðið i gær.
Valdiinar oi' oinn þoirra
inanna som lálinn var laus úr
gæzluvarðhaldi i l'yrrakviild en
hann var handtekinn snonvma
niorguns  hinn  2t\.  janúar  sl.
vogna    rannsóknarinnar    ;i
hvarfi Coirfinns Kinarssonar.
„Kg got í s.jálfu sér okkort
sagt um þotta furðulega mál. nó
heldur það hvernig ég er
kominn inn í það. Hið sama hofi
ég raunar um Magiuis Loó-
poldsson og Sigurb.j.örn Kiriks-
son að sogja. Kg veit auðvitað
vel hvor Kinar Bollason or þótt
við séum ekki meira en mál-
kunnugir. ef svo má segja."
sagði Valdimar.
„Kg er svona að átta mig á
hlutunum el'tir að vora búinn
að sofa mikið til fra þvi í
.janúar. Kg só að landholgin or á
siiuiin stað. búið að stol'na nýtt
flllgfólag og hækkii bonsinið
svo eitthvað só nofnt. Kg vissi
þó að það var verkfall. Það var
vegna þess að engin mjólk var
til. Þá var mér sagt frá því,"
sagði Valdimar Olsen.
Varðandi þetta mál. sem að
voiuim hef'ur verið svo mjög til
umræðii. kvaðst Valdimar
aðeins oiga þá ósk að það
skvrðist soiu allra fyrst.
— BS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24