Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 1
30 þúsund tonn komin af sumarloðnu: Veiðamar örugglega arðbœrar 2. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 3. AGÚST — 168. TBL. RITSTJÓRN.SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIOSLA, ÞVERHOLTI 2, SlMI 27022 segir dr. Biörn Dagbjartsson Nú fjölgar stööugt pemi bátum, sem fara á loðnuveiðar og nýta þessa óvæntu búbót á annars dauðum tima, og sagði dr. Björn Dagbjartsson forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins í morgun að þeir væru orðnir á milli 20 og 30. Frá því að tilraunaveiðar fjögurra báta byrjuðu snemma í júli og öllum varð frjálst áð fara á veiðarnar eftir miðjan júlí, hafa um 30 þúsund af loðnu borizt á land og yfirleitt fer hún í fyrsta flokk. Björn sagðist ekki í nokkrum vafa um að veiðarnar væru bátunum hagkvæmar. Nú eru nokkrir bátar á miðunum n-v af Horni, 100 til 160 mílur undan landi, en einhvern ís er að reka inn á veiðisvæðið. Nú er löndunarbið á öllum Norðurlandshöfnum, líklega fram á fimmtudag, en siglinga- tími bátanna af miðunum þangað er um 12 tímar. Hins vegar er pláss á Faxaflóahöfn- um, en siglingin þangað tekur heila 30 tíma aðra leiðina. Því má búast við að eitthvað hægi á næstu daga. Á laugardagsnótt og sunnu- dag fengu 11 til 12 bátar um 5 þúsund tonn og tilkynnt var um eitthvað á þriðja þúsund tonn í gær. Sem dæmi um afrakstur af þessum veiðum, sagði Dr. Björn að bátarnir fengju um 3,6 milljónir króna fyrir 500 tonna farm af 1. flokks loðnu, en að sögn Björns hefðu loðnubátarn- ir legið aðgerðarlausir þennan tíma, hefðu loðnuveiðarnar ekki lofað eins góðu og raun ber vitni nú, og auk þess hefðu verksmiðjurnar verið aðgerðar- lausar að öðrum kosti. Væri hér um að ræða hreina aukagetu eða aukaframlag í þjóðarbúið. irjálst, úháð dagblað V í sómanum Fjölmennar útisam- komur voru haldnar víða um land um helgina og er mól þeirra, er af þeim afskipti, að sjald- an hafi tekizt eins vel til, þrótt fyrir leiðinda- veður, a.m.k. ó föstudag víðast hvar. Lítið bar ó ölvun og öll framkoma mótsgesta var yfirleitt til prýði, auk þess, sem öll umferð ó vegum úti gekk stór- slysalaust. Þessi mynd er tekin ó Bindindismóti við Galta- lœk, en nónari fréttir af mótunum eru ó bls. 8 og 9 í blaðinu í dag. —HP. DB mynd: Rst— Aðalgatan ó hluta til þjóðvegur Samt eru íbúar rukkaðir um gatnagerðargjald — sjó bls. 4 Víkingur 1. grefur aftur ó Mars í dag Erlendar f réttir bls. 6-7 Olympíuleikarmr sigur Kanadamanna — Olympíublað bls. 13,14,15,16,17,18 og 19 Overkfæra- skúr BANDARISKA HLUSTUNARKERFIÐ KOSTAÐIMANNS LÍF ÁRIÐ1965 Bandarískur sjóliði fórst við vinnu við hlustunarkerfið árið 1965. Bandaríkjamenn lögðu svo mikið upp úr leyndinni við verkið, að þeir komu á fram- færi upploginni frétt um lát mannsins. Sjóliðinn fórst ekki „á skemmtisiglingu'' eins og sagt var í frétt i Morgunblaðinu heldur við sprengingar. Rás var sprengd í beinu framhaldi af gríðarmiklum skurði, senr islenzkir verkamenn unnu við að gera.frá húsi i býggingu á Stafnesi. skammt frá radar- slöðinni, og lil sjávar. tslenzku verkamönnunum, sem við þetta unnu. var ekki kunnugt um tilgang skurðarins. Frásögn af þessu starfi og öðrum þáttum hlustunar- málsins er i kjallaragrein Halldórs Halldórssonar. £7 O"- mötuneyti // // // ll skuráur // Sjó bls. 11 Teikningin sýnir, hvernig aðstaðan var við vinnuna við hlustunarkerfið. Efst eru rada'rskerniarnir. Frá stóru húsi, þar sem a>tla iná, að sé miðstöð fyrir kerfið. liggur djúpur skurður til sjávar, seni siðar hefur verið fylltur. Til ha'gri eru vinnuskúrar. skúr kafara, niötuneyti. verkfæra- skúr og einn skúr enn. A ininn' niyndinni er sýnt. hvar skerinarnir eru iniðað við flugvöllinn, Stafnes og Hafnir. "" " ’ ' ^ Nú var aBt

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.