Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 1
2. AR G. — FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1976 — 176. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 1 2. SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR 0 G AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022 f r— Aldrei verið meira eníór: Ilið opinbera tekur í ár meira en nokkru Sinni fyrr af „kökunni", samkvæmt nýjum tölum, sem Dagblaðið hefur aflað sér. Ríkíð hirðir 36-37,4 prósent of „kðkunni ## Skatttekjur hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga, verða liklega i ár milli 36 og 37,4 af húndraði af þjóðarfram- leiðslunni. Þær voru í fyrra 34,9 af hundraði og 33 af hundraði þjóðarframleiðslunn ar árið þar áður. Þetta hlutfall hefur aukizt með árunum. Það var 28,9 af hundraði árið 1969. Ríkið mun i ár líklega hirða skatttekjur, sem nema 28-29 af hundraði af þjóðarfram- leiðslunni og sveitarfélögin 7- 7,4 af hundraði. Viðlagasjóðs- gjald og önnur gjöld nema ein um af hundraði af þjóðarfram leiðslunni. HH. Á Hverfisgötuhorninu — þar sem tíminn líður hœgt Stórborgarbragurinn hefur dæmis á horni Vitastígs og eftir er í borginni og hefur ekk- Maðurinn í dyrunum er Grímar ekki alveg gert út af við gömlu Hverfisgötu, þar sem verzlunin ert breytzt lengi. Þar fæst Jónsson, góðkunnur knatt- góðu Reykjavík. Á stöku stað i Varmá hefur verið til húsa í steinolía á brúsa, „landsins spyrnumaður í Val í þá gömlu bænum er lífið eins og það var mörg herrans ár. Varmá er bezta ljósaolía“, eins og stendur góðu.... fyrir áratugum síðan. Til líklega eina „krambúðin", sem á skiltinu á veggnum. -DB-mynd: Arni Páll. íslenzkt raf magn til fjarlœgra landa? SAMSTARFSMAÐUR WBUCR VON BRAUN KOM HINGAÐ TIL VIÐRÆÐNA — bls. 4 Orkuvinnsla og orkusala til annarra landa hefur veriðtölu- vert á dagskrá að undanförnu. Hefur komið í ljós, að mikil vinna hefur verið lögð í kannanir á möguleikum á út- flutningi rafmagns og m.a. hefur Krafft Ehricke, geimrannsóknamaður og einn af samstarfsmönnum Werner von Braun, verið hér á landi til viðræðna við ráðamenn um möguleika á flutningi raforku til annarra landa með gervi- hnetti. Þá hefur verið gerð ítarleg könnun á möguleikum orku- flutnings með sæstreng milli Skotlands og Islands og er nið- urstaða þeirra rannsókna já- kvæð. HEFUR GEFIÐ BLÓD 70 SINNUM, OFTAR EN NOKKUR ANNAR — bls. 8 , Hvað borga stór- kaupmenn í skatta??? — bls. 9 ísland er lóglauna- land! — bls. 9 Þokaó Mars í morgun- sórið Erlendar f réttir bls. 6-7 íslands- meistarar ÍA unnu bikar- meistara ÍBK í Bikarkeppni KSÍ — sjd íþróttir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.