Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ.
MIÐVIKUDAGUR 18 AGÚST 1976
17
Bruninn á Drangsnesi:
Kviknaði í út r ve*"f‘'kií
r kauplaust par
fra rafsuðu « rœtist
'Veðrið '
í dag verður hæg suðvestlæg átt á
vestanverðu landinu, skýjað en
víðast þurrt i dag, en sums staðar
súld i nótt. Á austanverðu iandinu
verður veður þurrt, en sólarlítið en
gott skyggni og hægviðri. Yfirleitt
verður fremur svalt alls staðar.
J
Daníel Magnús Bergmann,
f. 14.10. 1908, var sonur hjónanna
Ásgeirs Th. Daníelssonar lóðs og
skrifstofustjóra í Keflavík og
Jónínu Magnúsdóttur Bergmann
frá Fuglavík á Miðnesi. — Upp úr
fermingu brauzt hann til þess að
læra bakaraiðn bæði hér heima og
úti í Kaupmannahöfn. Þegar
hann kom heim frá námi gerðist
hann bakari hjá Alþýðubrauð-
gerðinni í Hafnarfirði, en 1940
fluttist hann til Selfoss og stofn-
setti fyrstu brauðgerðina þar.
Hann stofnaði einnig ásamt
öðrum Selfossbió. 1948 flutti
hann til Reykjavíkur. Daníel
kvæntist Guðríði Guðlaugsdóttur
og eignuðust þau tvo syni, Loft
Grétar búsettan i Svíþjóð og Guð-
laug forstjóra Karnabæjar. Þau
slitu samvistum fyrir 20 árum.
Daniel kvæntist síðar Jenný
Jakobsdóttur og eignaðist með
henni einn son, Ásgeir, og gekk
hann einnig ungri dóttur Jennýar
í föðurstað, Jakobínu Rut. Daníel
eignaðist einn dreng áður en
hann kvæntist, Gunnlaug Birgi,
sölufulltrúa.
Ingibjörg Bjarnadóttir
f. 5. júní 1922 í Reykjavík, lézt 10.
ágúst. Hún var dóttir hjónanna
Elínar Jónasdóttur og Bjarna
Brandssonar afgreiðslumanns hjá
Alliance. Ingibjörg giftist Vil-
hjálmi Guðmundssym bifreiðar
stóra og eignuðust þau tvær
dætur.
Garðar Már Vilhjálmsson.
Greniteig 16 Keflavík, andaðist
15. ágúst.
Ágústína Jónsdóttir,
Kleppsveg 6, andaðist 16. ágúst.
Sigurvin Júlíusson,
Hverfisgötu 88B, verður jarð-
sunginn fimmtudaginn 19. ágúst
frá Fossvogskirkju kl. 10.30.
Minningarathöfn um
Þórarin Helgason
frá Látrum i Mjóafirði verður í
Fossvogskirkju fimmtudaginn 19.
ágúst kl. 3 síðdegis. Útförin
verður gerð frá Vatnsfjarðar-
kirkju föstudaginn 20. ágúst kl. 2
eftir hádegi.
Þorsteinn Kr. Magnússon,
Bústaðaveg 93, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 19. ágúst kl. 13.30.
Norrœna húsið
Á fimmtudagskvöldið kemur. þann 19.
ágúst. er næst siðasta „Opna húsið". Þá mun
dr. Sigurður Þðrarinsson flytja erindi sem
hann nefnir Eldfjallavirkni á tslandi. og
sýnir hann jafnframt skuKKamvndir. Dr.
Sigurður mun flytja erindi sitt á sænsku og
hefst það kl. 20.30.
KI. 22.00 verður sýnd kvikmynd Osvaldar
Knudsens ..Surtur fer sunnan."
í anddyri Norræna hússins eru nú til sýnis
vatnslitam.vndir eftir Færeyinginn Trándur
Patursson. en hann er meðal skipverja á
skinnbátnum Brendan og hefur gert þessar
teikningar um borð i bátnum á leióinni frá
Færeyjum til tslands.
Útivistarferðir:
Föstudagur 20/8 kl. 20.
Krókur—Hungurfit, gengið á (irænaíjall og
viðar. Fararstjðri Þorleifur Guðmundsson.
Farseðlar á skrifstofunni. Lækjargötu 6. sími
14606.
Færeyjaferð 16.-19. sept. Fararstjóri Haraldur
Jóhannsson..
Skömmu eftir hádegi í gær varð
stórbruni á Drangsnesi. Eldur
Vestf írðingafélagið
í Reykjavík
eftir til þriggja daga ferðar austur i Lón
27.-29. ágúst i von um að sólin skini i kringum
nöfuðdag. Þeir sem óska að komast með í
ferðina verða að láta vita sem allra fyrst í
sima 15413 vegna bíla. gistingar o. fl.
Aðalfundur NAUST, Náttúruverndarsamtaka
Austurlands. verður haldinn á Hallormsstað
helgina 21.-22. ágúst næstkomaridi
Auk aðalfundarstarfa verða á laugardag
tvær skoðunarlerðir. kvöldvaka verður um
kvöldið. þar sem Arnþór (iarðarsson dýra-
fræðingur. Sigurður Þórarinsson
jarðfræðingur og Hjörleifur (iuttormsson líf-
fræðingur fjalla um votlendi og verndun
vatnsfalla.
Eftir hádegi á sunnudag. 22. ágúst. verður
almennur fundur um Lagarfljót þar sem
Eyþór Einarsson magister greinir frá um-
hverfisrannsóknum í tengslum við miðlun
vegna Lagarfossvirkjunar.
Fundirnir eru opnir almenningi.
kom upp í vélasal frystihússins á
staðnum og magnaðist hann
skjótt. Fengu menn ekki ráðið við
neitt, en ekki er slökkvilið á
Drangsnesi. Var kallað á slökkvi-
lið frá Hólmavík og kom það fljót-
iega. Var þá orðið of seint að
bjarga frystihúsinu, en menn
dældu vatni á pressur i frysti-
klefa og tókst þannig að bjarga
þeim. Eins tókst að verja íbúðar-
hús, sem stendur skammt frá
frystihúsinu. Ljóst er, að þarna
hefur orðið mikið tjón, því um 30
manns vinna að staðaldri i frysti-
húsinu og byggir staðurinn
afkomu sína eingöngu á þeirri
vinnu og verðmætasköpun, sem
þar verður.
A Drangsnesi búa um 100
manns og þaðan eru gerðir út
fimm minni bátar.
„Verið var að rafsjóða á verk-,
stæði við hliðina á vélasalnum og
mun það vera orsök eldsins,"
sagði Haukur Einarsson, oddviti á
Drangsnesi í viðtali við Dag-
blaðið. „Okkur tókst að bjarga
aðalvélunum, pressum og
mótorum, en allt annað brann,
nema ef vera sk.vldi svolítið af
framleiðslu, sent okkur tókst
einnig að bjarga.“
Sagði Haukur það lán i óláni, að
nýlega hefði verið skipað út tölu-
verðum birgðum og því hefði
verið mun minna af framleiðsl-
unni í húsinu en venja er.
„Húsið var tryggt, en gamalt,
og ég tel ekki líklegt að trygg-
ingarféð hossi langt upp í að
greiða nýbyggingu," sagði
Haukur ennfremur. „En það er
það, sem við verðum að gera, því
fr.vstihúsið var meginundirstaða
alvinnulifs hér á staðnum og
verkafólkið ekki tryggt gegn
slíkum skaða og þvi kauplaust þar
til úr rætist." HP.
íþróttaviðburður í fyrsta sinn ó íslandi!
KARATE-JUDO í LAUGARDALSHOLLINNI
Tanaka Sensei á verðlaunapallinum
eftir sigurinn á heimsmeistara-
mótinu í Los Angeles 1975.
Sensei Tanaka, 6 dan, tvívegis japanskur meistari
og heimsmeistari árið 1975 í karate, stýrir flokki
úrvals karatemanna í Laugardalshöllinni 19. ágúst
nk. kl. 21.15.
Judosýning undir stjórn landsliðsþjálfarans
Murata, 4 dan.
Jafnframt verður úrslitakeppni Íslandsmóts Karatefélags
Reykjavíkur og sýning félagsmanna undir stjórn Kenichi
Takefusa, 3 dan.
Einstakt tœkifœri til að sjó fullkomnasta sjólfsvarnarkerfi
heims.
Aðeins þessi eina sýning á f immtudagskvöldið
íLaugardalshöllinni
Bura Sensei, 4 dan, brýtur 15
þakhellur með berum hnefum
Handknattleiksdeild Leiknis
[ DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022
ÞVERHOLTI 2
i
Til sölu
Tvöfaldur stálvaskur
62x1.60 til sölu. Einnig gömul
Rafha-eldavél. Sími 17654.
Litið notuð Zanussi
þvottavél. kringlótt borð (notað),
útvarpstæki, burðarrúm, stórt
barnarúm og stóll til að láta á
barnavagn lil sölu. Allt vel með
farið. Uppl. í síma 18522 eftir
kl. 4.
Eins manns svefnsófi
og Philips HI FI stereo magnari
15x 15 til sölu. úppl. i síma 21128.
Panel-klæðning.
65 ára ófúinn panell til siilu, mjög
sérstæður og ófáanlegur í dag.
Uppl. að Fellsmúla, Rangárvalla-
sýslu. Símstöð Meiri-Tunga.
Rafstöövar og fl.
Til sölu Lister dísil 12 hestafla óg
riðstraumsrafalar 3 fasa 220 og
380 volt. 1 stk. 8,5 k.v.a. — 1 stk.
10 k.v.a. — 1 stk. 13 I k.v.a. — 1
stk. 15.6 k.v.a. — 1 stk. 37,5 k.v.a.
— 2500 metrar 35 kvaðrata eirvir
— 18 stk. raflínustaurar. — 1 stk.
dísil rafsuðuvél á vagni 300 amp.
Upplýsingar í síma 32932 eftir kl.
7 á kvöldin.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
Smíðajárn.
Mjög fallegir smíðajárnskerta-
stjakar. veggstjakar. gójfstjakar
og hengikrónur til söiu. Gott verð.
Upplýsingar i síma 43337 á kvöld-
in og um helgar.
Gólfteppi (ii sölu,
40 ferm á góðu verði. Uppl. í sirna
32286.
[ Óskast keypt
Miðstöðvarketill óskast.
10-12 rúmmetrar með tilhe.vrandi
útbúnaði og rafmagnstúpu í sanis-
konar ketil. Uppl. í sima 94-3474
og 94-3372.
Öska eftir góðum
miðstöðvarkatli, 2'A—3 fm. Uppl.
t síma 92-6514 milli kl. 19 og 20.
Góðar kojur með dýnum
óskast til kaups. Uppl. í sínia 92-
8304 milli kl. 6 og 8.
Verzlun
Verksmiðjuútsala á undirfatnaði.
Litið magn af síðum bómuliar
sloppum á kr. 1.800. Komið og
gerið góð kaup. Ceres, Bergstaða-
stræti 52.
Blindraiön, Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir;
brúðukörfur margar stærðir;
hjólhestakörfur; þvottaköiTur —
tunnulag — og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Mikið úrval af
austurienzkum handunnum
gjafavörum. Borðbúnaður úr
bronsi, útskornir lampafætur.út-
skornar styttur frá Bali og
mussur á niðursettu verði. Gjafa-
vöruverzlunin Jasmin h/f.
Grettisgötu 64. Sími 11625.
úrvals bómullargarni kr. 180.
Sjón er sögu ríkari. Póstsendum.
Sími 85979. Hannyrðaverzlunin
Lil ja, Glæsibæ.
Húsgögn
Antik-húsgögn til sölu.
Uppl. í síma 42649.
Óska eftir að kaupa
notuð skrifstofuhúsgögn, m.a.
afgreiðsluborð. Tilboð sendist
Dagblaðinu fyrir 28. ágúst merkt
„Skrifstofuhúsgögn — 25840“
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar,
höfum opnað skrautfiskasölu.
Verið velkomin. Opið frá kl. 5—8
f.vrst um sinn. Fiskar og fugiar
Áusturgötu 3.
Ilarðfiskur.
Seljum brotafisk, saltfisk og
marineraða síld. Opið alla daga til
kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar-
braut 6, Kópavogi .
Konur—útsaia.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.
Við erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, góbelin,
naglalistaverkum, barnaútsaums-
mvndum og ámáluðum stramma.;
Heklugarnið okkar er ódýrasta
heklugarn a íslandi. 50 gr afi
Tekkbókahilla,
tekkborðstofuskápur, 4ra sæ
sófasett með stáldfótum, sva>-
flauelsjakki á fermingardrer
dúkkuvagn til sölu. Uppl. í
74447 eða 72767.