Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1976. 9 „Ef menn skilo ekki framtölum þýðir þoð oftost hœrri skotto" - finnsk lista hönnun, íslensk listasmíð. Við höfum yfir 40 gerðir af sófasettum, Patriarca er aðeins eitt af þeim. Dýrt? Það er álitamál. A A A A Húsgagnadeild JIB Jón Loftsson hf. ZJ ®i!i II 11 _J Hringbraut 121 Sími 28601 segir Bergur Guðnason ó Skattstofu verzlun utanríkis Vöruskiptajöfnuðurinn okkar varð enn hagstæður í júlí, þriðja mánuðinn í röð. Hann varð hag- stæður um nálægt 1,2 milljarða. Hins vegar hefur hann verið óhagstæður um 2,8 milljarða fyrstu sjö mánuði ársins. Vöruskiptajöfnuðurinn, mis- munurinri' á verðmæti útfluttra og innfluttra vara, var í júlí í fyrra óhagstæður um 1,5 milljarða og um hvorki meira né minna en 15,2 milljarða fyrstu sjö mánuði ársins í fyrra á gengi þess árs. Það síðasta, sem frá sér- fræðingum hefur heyrzt um þetta mál, er, að vöruskiptajöfnuðurinn verði enn í ár geysilega óhag- stæður þrátt fyrir nokkuð góða niðurstöðu um skeið. Útflutningur á áli skiptir sköpum um, að jöfnuðurinn er nú hagstæður. Hann mun í júlí síðastliðnum 1,5 milljörðum, en flutt var inn fyrir íslenzka ál- félagið fyrir 247 milljónir króna. Útflutningur á áli nemur alls um 6,6, milljörðum fyrstu sjö mánuðina en innflutningur til álfélagsins 2,1 milljarða. Við samanburð á tölum í ár og í fyrra verður að hafa í huga, að meðalgengi erlends gjaldeyris i júlí í ár er talið vera 11.3 prósentum hærra en það var i sama mánuði í fyrra, og gengi erlends gjaldeyris fyrstu sjö mánuðina er talið vera 14 prósentum hærra en þar var í fyrra. Útflutningurinn fyrstu sjö mánuði þessa árs hefur numið um 40 milljörðum og inn- flutningurinn urn 43 milljörðum. —HH Reykjavíkur „Ef menn skila ekki framtölum svo árum skiptir getur það vart endað méð öðru en gjaldþroti,“ áagði Bergur Guönason starfs- maður Skattstofu Reykjavíkur. Sagði Bergur að ástæðan fyrk- því að menn kynnu að verða lýstir gjaldþrota væri sú að eftir því sem fleiri ár liðu án þess að menn skiluðu framtali væri þeim mun harðar sRattlagt. Þegar' skattar eru áætlaðir á menn er byggt á fyrra árs framtali sé það fyrir hendi. Þá eru athugaðir launaseðlar ef um launþega er að ræða. Siðan er lagt á menn og bætt nokkuð ofan á þær tekjur sém koma í ljós við fyrrgreindar upplýsingar. Bergur benti á að ef menn lékju þetta gagngert til að sleppa við skattlagningu, ætti það að koma í ljós ef þeir skiluðu framtali árið eftir. Ef maður skilar ekki framtali 2 ár í röð eru tekjurnar mjög ríflega áætlaðar sagði Bergur og væri það undantekningarlaust bætt við meira af hálfu skatt- stofunnar en í fyrsta skipti sem menn skila ekki framtali. skattskrá er lögð fram. Skili þeir framtalinu meðan kærufrestur varir, er bætt við 20%. Skili menn hins vegar ekki framtali fyrr en eftir að kærufresti lýkur verða þeir að sætta sig við að 25% sé smurt ofan á tekjur þeirra. Algengt að hœstu skattgreiðendur hafi ekki skilað framtali Bergur sagði að það kæmi oft fyrir að þeir, sem væri gert að greiða hæstu opinberu gjöldin, hefðu látið áætla tekjur sínar. Þeir kynnu síðar að kæra og þá gætu þeir lækkað. Af þeim 37 aðilum sem skatthæstir voru hér í Reykjavík má telja að 9 aðilar hafi látið áætla sínar tekjur. Má þar nefna menn eins og Pál Líndal og Eirík Ketilsson og þá menn sem báru hæstu og næsthæstu skattana hér í Reykja- vík. Þegar -Bergur var spurður að því hvort algengt væri að starfsmenn ríkis og bæja létu áætla-sínar lekjur, sagði hann að það kæmi næstum aldrei fyrir. BÁ.- Ef kœrt er, verður að skila framtali Bergur sagði að enda þótt menn kærðu yfirleitt til að fá lækkun yrðu þeir alltaf að.greiða heldur meira en ef þeir hefðu talið fram á sinum tíma. Þannig leggjast 15% ofan á uppgefnar tekjur ef menn skiia framtali sínu áður en Enn hagstœð þróun í PATRIARCA EKKIER ALLT GULL SEM GLÓIR Yfirleitt hafa menr. freistazt verið talin njóta þess að fá að skoðuð. Við flettum upp á til að álíta gulismiði svona yfir- seljast með hærri álagningu. nokkrum gullsmiðanna í leitt vellríka menn á okkar En svo virðist ekki vera ef borginni og þá kom í ljós að mælikvarða. Vara þeirra hefur skattskrá Reykvíkinga er gamla orðtakið gildir allt gull sem glóir! Ekki er Nafn Kornelíus Jónsson tesk. esk. útsvar barnab. samtals gullsmiður Halldór Sigurðsson 96.566 532.684 122.400 751.650 gullsmiður Benedikt Guðmundsson 182.618 119.695 202.400 37.500 467.213 gullsmiður Bárður .lóhannesson 0 5.950 99.100 105.050 gullsmiður Jóhannes Leifsson 302.363 24.633 206.100 533.096 gullsmiður Öskar Gíslason 11.059 188.991 107.500 37.500 270.000 gullsmiður Magnús Steinþórsson 33.542 76.800 113.500 223.842 gullsmiður (Gull og silfur Magnús E. Baldvinsson 70.871 2.884 136.400 37.500 210.155 gullsmiður 943.673 8.756 443.900 1.396.329 Guðmundur Þorsteinsson Jón Sigurjónsson 1.130.927 56.297 421.600 1.608.824 gullsmiður Leifur Kaldal 454.830 41.985 285.000 37.500 744.318 gullsmiður Hjálmar Torfason 0 3.823 64.200 68.023 gullsmiður Jóhannes Ó. Guðmundsson 242.167 31.198 202.200 93.750 380.815 gullsmiður 0 0 77.700 77.700 Handa þeim 9 * sem spyria um það vandaðasta og besta: (\

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.