Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAC.BLAÐIÐ. FÚSTUD.-U.UR 20. AGUST 1976.
15
[ ÚTVARPS-0G SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU j
Sunnudagur
22. ágúst
8.00 Morgunandakt.    Séra    Sigurður
Pálsson vígsIubiskupTlytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.  8.15  Veðurfr- gnir.  Létt
morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntonleikar. (10.10 Veður-
íregnír). a. Orgelkonsert í F-dúr op. 4
•nr. 4 eftir Hándel. Simon Preston
leikur á orgel með Menuhin-
hljómsveitinni; Yehudi Menuhin
stjórnar. b. Sinfónía nr. 40 í g-moll
(K550) eftir Mozart. Enska kammer-
sveitin leikur; Benjamin Britten
stjórnar. c. Konsertfantasía i G-dúr
op. 56 eftir Tsjaíkovský. Peter Katin
og Filharmo/iiusveit Lundúna leika;
Sir Adrian Boult stjórnar.
11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur:
Sera Lárus Halldðrsson. Organleikari:
Daníel Jðnasson. Kór Breiðholts-
sóknar syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar\ Tónleikar.
13.20 Mér datt það í hug. Haraldur
Ðlönjial lögfræðingur rabbar við
hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar. Isaac Stern
leikur á fiðlu með La Suisse Romande
hljómsveitinni. Wolfgang Sawallisch
stjðrnar. a.. Svíta i D-dúr eftir
Bach. b. Sinfónia nr. 3 eftir
Stravínsky. c. Fiðlukonsert í D-dúr op.
77eftír Brahms.
15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
16.00 Islenzk einsöngslög. SÍgurveig
Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda
Kaldalóns, Þórarin Guðmundsson,
Árna Thorsteinsson og Jóhann Ó. Har-
aldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur
ápíanð.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
17.10 Bamatfmi: Ólafur H. Jóhannsson
sijórnar. Lesnar verða tvær sögur úr
bókinni „Við sagnabrunninn". Alan
Boucher endursagði sögurnar. Helgi
Hálfdánarson þýddi. Lesarar: Knútur
R. Magnússon og Þðrhallur Sigurðs-
son. Einnig verður flutt itölsk og írsk
tónlist.
18.00 Stundarkom með hörpuleikaranum
Osian Ellis. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guð-
mundsson. Halldór Guömundsson og
Örnólf'ur Thorsson.
20.00 islenzk tónlist. „Paradís", — fyrsti
þáttur óratóríunnar Friðs á jórðu eftir
Björgvin Guðmundsson í hljóm-
sveitarútsetningu dr. Hallgríms
Helgasonar. Flytjendur: Svaia Niel-
sen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Odd-
geirsson, söngsveitin Filharmonía og
Sinfóníuhljðmveit Islands. Stjórn-
andi: Garðar Cortes.
20.40 fslenzk skáldsagnagerð. Þorsteinn
Antonsson rithöfundur flytur þriðja
og síðasta erindi sitt: Táknmálið.
21.15 Kammertónlist. Strengjakvartett í
B-dúr op. 55 nr. 3 eftir Haydn;
AUegri-kvartettinn leikur.
21.35 Um Gunnarshólma Jónasar og
Níundu hljómkviðu Schuberts. Dr.
Finnbogi Guðmundsson tók saman
efnið.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást-
valdsson danskennari velur lögip og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
23. águst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Frðttirkl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og
10.00. Morgunbœn kl. 7.55: Séra
Kagnar Kjalar Lárusson flytur
(a.v.d.v.) .Morgunstund barnanna kl.
8.45: Baldur Pálmason byrjar að lesa
söguna ..Sumardaga á Vóllum" eftir
Guðrúnu Sveinsdðttur. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt Iðg miíli alriða. Tónleikar
kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00:
Janns Starkerog Hljðmsveitin Fílhar-
monfa leika Sellókonsert í a-moll op.
129  eftir  Schumann;  Carlo  Maria
Giulini stjórnar / Rikishljómsveitin í
Berlín  leikur Hljómsveitarkonsert í
gömlum stíl op. 123 eftir Max Reger;
Otmar Suitner stjórnar / Hljðmsveit
franska  útvarpsins  leikur  „Sumar-
Ijóð"  eftir  Arthur  Honegger;  Jean
Martinon stjórnar.
12.00 Dagskráin.   Tónleikar.   Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tðnleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,Blomið blóðrauða"
eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor-
steinson og Guðmundur Guðmunds-
son íslenzkuðu. Axel Thorsteinson les
(15).
15.00 Miðdegistónleikar. Ingrid Haebler
leikur  PíanósónÖtu  í  E-dúr  (D459)
eftirSchubert. Christoph Eschenbach,
Eduard Drolo og Gerd Seifert leika
Tríö í Es-dúr fyrir píanó. fiðlu og horn
op. 40eftir Brahms.
16.00 Fréttir.    Tilkynningar.    (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom
17.10 Tðnleikar.
17.30 Sagan: „Sumardvöl í Grænufjöllum"
eftir Stefán Júlíusson. Sigríður Eyþórs-
dóttirles (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Oaglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Um  daginn  og  veginn.  SÍgurður
Lárusson  bóndi  á  Gilsá  í  Breiðdal
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Dulskynjanir IV. Ævar R. Kvaran
flyturerindi sitt: Salfarir.
21.15 Samleikur:  Hlíf  Sigurjónsdóttir og
lck Chou Moon leika Sðnötu í A-dúr
fyrir  fiðlu  og  píanð  eftir  César
Franck.
21.30 Útvarpssagan:  „Stúlkan  úr Svarta-
skógi" <oftir  Guðmund  Frimann. Gísii
Halldórsson leikari les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.       Búnaðarþáttur.
Baldur Gestsson bóndi Ormsstöðum í
Dalasýslu segir frá í viötali við Gísla
Krisbjánsson.
22.35 Norskar vísur og  vísnapopp.  Þor-
valdur örn Árnason kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
24. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les
söguna „Sumardaga á Völlum" eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur (2). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Gewandhaus-hljómsveitin í
Leipzig leikur Sinfóníu nr. 1 í c-moll
eftir Anton Bruckner; Václav
Neumann stjðrnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða"
eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor-
steinson les (16).
15.00 Miðdegistónleikar. Henryk Szeryng
og Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg
leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir
Karol Szymanowski; Jan Krenz
stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í West-
phalen leikur Sinfóniu nr. 3 (Skógar-
sinfóniuna) op. 153 eftir Joachim
Raff; Richard Knapp stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Sagan: „Sumardvöl í Grœnufjöllum"
oftír Stefán Júlíusson. Sigríður Eyþórs-
dóttirles (6).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Það er leikur að læra". Björg
Einarsdðttir, Erna Ragnarsdóttir og
Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þált-
inn.
20.00 LÖg unga fálksins. Sverrir Sverris-
son kynnir.
21.00 „Signý var góður vefarí", smásaga
eftir Þuríði J. Árnadóttur. Margrét
Helga Jóhannsdóttir íeikkona les.
21.30 „Rauða  kvennaherdeildin",  píanó-
svíta    eftir    Yim    Cheng-Chung.
Höfundurinn leikur. Arnþór Helgason
kynnir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maríu-
myndin''  ef tir  G uðmund  Steinsson.
Kristbjorg Kjeld leikkona lýkur lestri
sogunnar (7).
22.35 Harmonikulog. Sone Banger leikur
með hljómsveit Sölve Strands.
23.00 Á hljóðbergi. Meðan ég man... —
Austurríski  leikarinn  Fritz  Muliar
segir  gamansögur  af,.Gyðingum  og
Öðru góðu fólki.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
25. áqust
7.00 Morgunútvarp. veðtirfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbœn     7.55.     Morgunstund
bamanna. kl. 8.45: Baidur Pálmason
les söguna „Sumardaga á Völlum"
eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Kirkjutónlist. kl. 10.25: Dr. Páll
Isólfsson- leikur orgelverk eftir Bacft.
Morguntónleikar. kl. 11.00: Milan
Bauer og Michal Karin leika á fiðlu og
píanó Sönötu nr. 3 í F-dúr eftir
Hándel / Walter Klien leikur
Fantasíu í d-moll (K397) eftir
Mozart/Ronald Turini og Orford
strengjakvartettinn leika Píanókvint-
ett op. 44 eftir Schumann.
12.00 Dagskráin.             Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir      og      fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða"
oftir Johannes Linnankoski. Axel
Thorsteinsson les (16).
15.00 Miðdegistónleikar.       Tékknesk
sinfóníuhljómsveit leikur „Litla sin-
fóníu" eftir Benjamín Britten: Libor
Hlavácek stjórnar., Tékkneska Fíl-
harmoníusveitin leikur „Gullrokkinn"
sinfðnískt ljöð op. 109 eftir Antonín
Dvorák: Zednék Chalabala stjórnar.
Alfred Brendel leikur á pínó með
Kennarakórnum og Filharmoníu-
hljómsveitinni í Stuttgart Choral
fantasfu op. 80. eftir Beethoven:
Wilfried Boettcher stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
• Veðurfregnir).
16.20 Tðnleikar
17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan
kynnir óskalög barna inna tólf ára
aldurs.
17.30 Fœreyska kirkjan, saga og sagnir
— fyrsti hluti.HalIdór Stefónsson tók
saman og flytur ásamt öðrum. Einnig
verða flutt dæmi um færeysk
sálmalög.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fréttauki. Tilkynningar.
19.35 Um rannsóknlr og þekkingu a land-
grunni islands. Dr. Kjartan Thors
jarðfræðingur flytur erindi.
20.00 EÍnsÖngur: Guðmundur Jónsson
syngur íslenzk lög. ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó.
20.20 Sumarvaka. a. Úr dagbókum presta-
skólamanns- Séra Gísli Brynjðlfsson
segir frá námsárum Þorsteins prests
Þórarinssonar í Berufirði; — f jóröi og
síðasti hluti.
b. Kvæði eftir Guömund Guðna
Guðmundsson. Höfundur les c.
Pólitískar endurminningar.' Águst
Vigfússon kennari segir frá kosninga-
ferðlagi með Hannibal Valdimarssyni.
d. Álfasögur. Ingölfur Jónsson frá
Prestbakka skráði. Kristján Jónsson
leikari les. e. Kórsöngur: Kirkjukór
Hveragerðis- og Kotstrandarsókna
syngur nokkur log. Söngstjóri: Jön
Hjörleifur Jönsson. Píanólejkari:
Sólveig Jónsson.
21.30 Útvarpssagan:     „Stúlkan     úr
Svartaskógi" eftir Guðmund Frímann
Gísli Halldörsson leikari les (16).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
Sigurðar Ingjaldtsonar frá Balaskarði.
Indriði G. Þorsteinsson byrjar lesturínn.
T2.A0 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
26. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
barnonna kl. 8.45: Baldur Pálmason tes
söguna „Sumardaga á Völlum" eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur (4). Tiikynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við
sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson
- sér um þáttinn. Tðnleikar. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Zdenék Bruderhans og
Pavel Stépán leika Sónötu nr. 8 í
G-dúr fyrir flautu og píanó eftir
Haydn / Nicanor Zabaleta og kammer-
sveit undir stjórn Paul Kuentz leika
Konsert fyrir hörpu og hljómsveit nr.
1 í C-dúr eftir Ernst Eichner / ítalski
kvartettinn leikur Strengjakvartett í
B-dúr (K589) eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frfvaktinni. Sigrún Sigurðar-
döttir kynnir óskalög sjömanna.
14.30 MÍMegissagan: „Leikir í fjörunni"
eftir Jón óskar. Höfundurinn byrjar
lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljðm-
sveitin f San Francisco leikur
„Protée", sinfðnfska svítu nr. 2 eftir
Milhaud; Pierre Monteux stjörnar.
Sinfóníuhljómsveit Lunduna leikur
Sinfðnfu nr. 4 í f-moll eftir Vaughan
Williams; André Previn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli bamatfminn. Sigrún Björns-
dóttir hefur umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Fœreyska kirkjan, saga og sagnir; —
annar hluti. Halldór Stefánsson tók
saman og flytur asamt öðrum. Einnig
flutt dæmi um færeyska kirkjutónlist.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 i sjónmali. Skafti Harðarson, og
Steingrimur Ari Arason sjá um þátt-
inn.
20.00 Gestir í útvarpssal: Aage Kvalbein og
Harald Bratlie leika saman á selló og
píanó: a. Sellósónata í G-dúr eftir
Sammertini. b. Sellósónata i d-moll
eftir Debussy.
20.20 Leikrít: „Æðikollurínn" eftir Ludvig
Holberg. (Áður útv. 13. febrúar 1965).
Þýðandi Dr. Jakob Benediktsson.
Leikstjóri: Klemenz Jðnsson. Per-
sðnur og leikendur:
VÍIgeschrei ....................Valur Gislason
Leonóra dóttir hans................................
..............................Bryndís Petursdóttir
Krðkarefur..................Bessi Bjarnason
Pernilla..............Herdis Þorvaldsdóttir
Magðalóna raðskonalnga Þðrðardóttir
Leandir ................Baldvin Halldórsson
Leðnard brððir Vilgesehrei ..Jón Aðils
Korfits............................Gestur Pálsson
Eiríkur Maðsson......Rúrik Haraldsson
Petur Eiríksson ........Gísli Halldórsson
Aörir leikendur: Jðhanna Norðfjörð,
Guðmundur Pálsson, Flosi Ólafsson,
Helgi Skúlason. Þorgrímur Einarsson,
Ævar R. Kvaran. Valdemar Helgason,
Karl Guðnnindsson og Benedikt Arna-
son,
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði.
-Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
les (2).
22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jðns-
son kynnir tðnlist um drauma.
23.35 Frettir. Dagskrárlok.
Föstudagur
27. ugúst
7.00 Morgunútvarp. Veöuriregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Frðttirkl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl 8.45: Batdur Pálmason lés
söguna „Sumardaga a Völlum" eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur (5). Tílkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Tðnleikar kl. 10.25. Morguntðnleikar
kl. 11.00: Alicia de Larroeha og Fílhar-
moníusíeilin í London leika Sinfðn-
ískt tilbngði lyrir píanð og hljðmveil
eftir César Franck: Ralael Fruhbeck
de Burgós st.jðrnar. Hollywood Iiowl
sinfóníuhljðmsveitin leikur „Forleik-
ina" sinfóniskt ljðð nr. 3 eftir Franz
Liszt: Miklos Rozsa stjórnar. Regino
Saint de la Maza og Manuel de Falla-
hljómsveitin leika Conciertu de Aran-
jues fyrir gítar og hljómsveit eftir
Joaqín Rodrígo: Cristóbal Halffter
stjórnar.
12.00 Dagskráin.Tönleikar.
Tilkynningar                       i
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tii-
kynningar.
13.00 Við vinnuna.Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Loikir f fjörunni"
eftir Jón Óskar.Höfundur les (2).
15.00 Miðdegistónleikar, Willy Hartmann
söngvari, konunglegi ðperukórinn og
hljómsveitin flytja tðnlíst eftir Lange-
Muller úr leikritinu „Einu sinni var"
eftir Holger Drachmann. Walter
Klien leíkur á pfanó Ballöðu op. 24
eftir Edvard Grieg.
15.45 Lesin dagskré næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphom.
17.30 Tveiráferðfyrir Hom og Bangsi með,
Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri
hluta      frásögu      sinnar     af
Hornstrandaferð.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldðrsson
flytur þattinn.
19.40 iptottir. Umsjón Jón Ásgeirsson.
20.00 Pianósonata í G-dúr op. 78 eftir
Franz Schubert. Vladimir Ashkenasy
leikur.
20.40 Mistilteinn og munaðerhyggja,
Sígurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur
erindi.
21.05 Promenade- tónleikar frá útvarpinu í
Stuttgart-Guðmundur Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan:     „Stúlkan     úr
Svartaakógi" eftir Guðmund Frímann.
Gísli Halldðrsson leikari les sögulok
(17).
22.00 Fróttir.             "  .
22.15 Veðurfregnir. I deiglunni.  Baldur
Guðlaugsson sér um viðræðuþatt.
22.55 Áfangar.  Tðnlistarþáttur i  umsjá
Ásmundar   Jónssonar   og   Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
28. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurlregnir kl
7.00. 8.1.Í oí! 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
(ok forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00
Morgunbran kl. 7.55.
Morgunstund barnarina kl. 8.45:
Baldur Pálmason les söguna ,'Sumar-
daga á Viíllum" eftir Guðrúnu Sveins-
dóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög nnlli atriða. Óskalög sjúklinga kl.
10.25: Kristin Sveinbjörnsdotiir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veouríregnir      og      fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Út og sufiur. Ásta K. Jöhannes
döttir og Hjalti J6n Sveinsson sjá um
siðdegisþátt með blönduðu efiii.
(lfi.OOFréltir. 16.15 Veðurfregnir).
17.30 Tvair fyrir Horn og Bangsi meö.
Höskuldur Skagfjörð flytur siðari,
hluta frásögu sinnar af Hornstranda-
ferð.
18.00 Tðnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Fjaðrafok. Þáttur i umsjá Sigmais
B. Haukssonar.
20.00Óperuténlist: baattir úr „Keisara oy
amiö" oftir Lortzing. Söngfðlk: II:;.
C.Uden, Eberhard Wachter, Oskar
Czerwenka, Valdemar Kmett og Fritz
Muliar. Kór Vínaröperunnar syngur
með hljðmsveit Alþýðuðperunnar í
Vln .            Stjðrnandi:   Peter
Ronnefeld.
20.40 Sumri haltar. Bessi Jðhannesdóttir
tekur saman þátt meö blönduðu efni.
21.10 Slavneskir dansar op. 72 eftir'
Dvorák. Útvarpshljómsveitin I
Milnchen leikur; Rafael Kubelík
stjórnar.
21.40 „Tynda bréfið", smásaga eftir Karel
Capek. Hallfreður örn Eiríksson
íslenzkaði. Karl Guðmundsson leikari
les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Oanslbg.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. ágúst
18.00 Bleiki pardusinn. Bandarisk
teiknimyndasyrpa.
18.00 Sagan af Hróa hetti. 4. þáttur. Eíni
þriðja þáttar: Hröi frðttir að
brúðkaup Gisbornes og Marion verði
bráölega. og hann reynir að ná
fundum hennar. Gisborne handsamar
Hróa. en honum tekst aö flyja. Jóhann
prins hefur spurnir af silfurnámu en
skortir vinnuafl til að nýta hana. Her-
menn fógetans brenna þorp nokkurt
til grunna og fbúarnir eru lá^nir þræla
í námunni. Hrói og félagar hans leysa
þorpsbua úr ánauðinni og nota silfrið
til að bæta þeim tjónið. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
Hle.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans
III. I þexsum þætti ræðir EiðurGuðna-
son við skáldið um Isiandsklukkuna
og keiiua viðar við. Stjðrn upptiiku
Sigurðnr S\.')iii Pðlssnn.
^i._' jöm»j tfi«. íJie.sK liaiiilialdsmynd
gerð cftir sögu Charlotte Brontí?. 3.
þáttur. Efni annars þáttar: Roehester.
eigandi óðalsins, þar sem Jane er
heimiliskennari, fellur af hestbaki og
meiðist. Hann kennir Jane um. en
býður henni þð til tedrykkju og
yfirheyrir hana. Kemst hann að raun
um. að hún er fyllilega jafnoki hans.
þð að henni gangi raunar stundum illa
að skilja, hvað fyrir honum vakir.
Nótt eina kviknar eldur á dularfutlan
hatl í svefnherbergi Rochesters. Jane
Eyre kemur að og bjargar honum, og
þegar hann þakkar nenni, liggur
annað og dýpra á bak við orðin en
venjulegt þakklæti. Þýðandi Öskar
Ingimarsson.
22.10 Skemmtiþattur Don Luríos. Auk
Lurios og dansflokks hans skemmta
Katja Ebstein. The New Seekers og
Roger Whitlaker.
22.40 Að kvöldi dags. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson, prestur í Lang
holtsprestakalli i Reykjavík, flytur
hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
23. ágúst
20.00 Frúttirog voður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.                           <
21.10 Hvemig brvgðist þú við? Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Charles
Humphries. Aðalhlutverk Ian
McShane og Helen Cotterill. Derek
West hefur verið kvæntur í mörg ár,
á 2 dætur og lifir hamingjusömu
fjölskyldulifi. Hann fer isöluferð til
æskustöðvanna, og þar kemst hann að
þvl, að hann a þriðju dðtturina.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdðttir.
22 00 Við dauoans dyr. I þessari
bandárlsku fræðslumynd er rætt við
kunnan lækni. Elisabetu Kubler-
Ross. Að lokinni heims.styrjöldinni sið
ari fór hún til starfa I fangabúðum og
síðan hefur hún einkum unnið að því
að letta fólki siðustu stundirnar á
banabeöi. Læknirinn skýrir viöhorf
sín til þessara alvörumála i ljósi sér-
stæðrar lífsreynslu. Þyðandi Jón O.
Edwald.
'22.55  Dagskráriok.
Þriðjudagur
24. ágúst
20.00 Fréttir og veSur.
20.30 Auglýsingar og dagskrát
20.40 Vopnabúnaður heimsins. Sænskur
f ræðslumyndaflokkur um vigbúnaðar-
kapphlaupið og vopnaframleiðslu I
heiminum. 2. þáttur. M.a. lýst eld-
flaugabirgöum og eldflaugavarnakerf-
um stðrveldanna. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.30 McCloud. Bandariskur sakamála-
myndaflokkur. Bírasfnir bflþjófar.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.45 Dagskrarlok.
Miðvikudagur
25. ógúst
20.00 Frúttirog voður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Pappírstungl. Bandarískur mynda-
flokkur.  Húsabrask.  Þýðandi  krist-
mann Eiðsson.
21.05 Nýjasta.tsskni og vtsindi. Meindýrog
sjúkdómar ígroðri. Flugumferðarstjórn.
Fyrirbygging  tannskemmda.  Umsjón
Örnólfur Thorlacius.
21.30 Hættuleg    vitneskja.    Breskur
njðsnamyndaflokkur I sex þáttum. 4.
þáttur. Efni þriðja þáttar: Eiginkona
Kirbys segir honum. að Pierre hafi
skilið eftir bðk heima hjá þeim. Laura
viðurkennir að hala njðsnað um hann.
Kirby fer heim og skoðar bókina. 1
hana er ritað nafn konu og
heimilisfang í Frakklandi. Hann
helduc þangað og hittir konuna af
máli. Þýðandi Jðn 0. Edwald.
21.55 Ust í nýju Ijóai. Breskur
fræðslumyndafiokkur. 2. þattur.
Skoðuð gömul málverk af konum og
fimm konur láta í ljós álit sitt á
myndunum. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
22.25 Dagskráriok.
Föstudagur
27. ágúst
20.00 Fróttir og veður.
20.30. Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Grænland- „Og hann kailaði landið
Gnanland". Fyrri- hluli fræöslu-
myndar, sem gerð er sameiginlega af
danska, norska og islenska
sjónvai'pinu. Rifjuó upp sagan af
landnámi ístendinga á tírænlandi og
skoðaðar minjar frá landnámsöld.
Þýðandi og þulur Jðn O. Edwald.
Síðari hluti myndarinnar verður
sýndur 3. september nk. .
21.20 Lygalaupurinn (BiIIy Liar). Bresk
bíðmynd Irá árinu. 1963, byggð á
samnefndu leikriti eftir Keith
Waterhouse og Wlllis Hall. Leikstjðri
John Schlesinger. Aðalhlutverk Tom
Courtenay og Julie Christie. Billy
Fisher starfar hjá útfararstofnun.
Hann hefur auðugl Imyndunarafl og
dreymir dagdrauma, þar sem hann
vinriur hvert stðrvirkið íi fæt'ur öðru
og  þannig  flýr hann gráan og tn-
breytingarlausan hversdagsleikann.
Laugardagur
28. ágúst
18.00 Iþróttir.  Umsjðnarmaður  Bjarni
Felixson.
Hla.
20.00 Fréltir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagakrá.
20.35 Maður til taka. Breskur gaman-
myndaflokkur. Hundar á hrakhólum.
Þýðand Stefán Jökulsson.
21.00 Heimsókn. Bliðudagur á Bakkafirði.
Þessi þáttur var kvikmyndaður, þegar
sjðnvarpsmenn fóru i stutta heimsðkn
til Bakkafjarðar i Norður-Múlasy.slu
einn gððviðrisdag haustið 1974, svip-
uðust um I grenndinni og fylgdust
með störfum fðlksins í þessu friðsæla
og fámenna byggðarlagi. Umsjðnar-
maður Ómar Ragnarsson. Stjórn
upptöku Þrándur Thoroddsen. Aður á
dagskrá 10. növember 1974.
21.35 Skemmtibattur Karels Gotts.
Söngvaririn Karel Gott og fleiri
tékkneskir listamenn flytja létt ltíg.
Þ.vðandi Jðhanna Þráinsdóttir.
22.10 Hvernig kraskja á i milljónamnring.
(How To Marry A Millionaire).
Bandarlsk biðmynd frá árinu 1953.
Aðalhlutverk Marilyn Monroe, Betty
Grable og Lauren Bacall. Þrjár ungar
og glæsilegar fyrirsætur hafa einsett
sór að giftast auðmtínnum. Þær taka á
leigu ihurðarmikla ibúð í þvi skyni að
leggja snörur sinar fyril' milljöna-
mæringa á lausum kili. Þýðandi Dðra
Hafsteinsdóttir.
23.40 Dagskrarlok.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24