Dagblaðið - 23.08.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.08.1976, Blaðsíða 1
2. ÁR(i. — MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1976 — 185. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLÁ 12, SÍMI 83322. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022 Starfsmenn í f jarskiptastöðvum varnarliðsins af almennum vinnumarkaði í Bandaríkjunum og ekki undir herlögum: FJOLDI UIliNDINGA SKATT- FRJÁLS HÉR 0G NÝTUR ¥ TAI I CDIAIIJA — íslendingar gœtu allt I ULLr KlVINUA einsunniðþessistörf -SJA BAK- SÍÐU ÍLAND EFTIR ERFIÐA KEPPNI Fyrsta alvörusiglingakeppn- in hér á landi fór fram í Foss- voginum um helgina. Þar vöru margir keppendur og gekk keppnin í alla staði vel, enda veður mjög hagstætt. Nokkur smáóhöpp urðu að vísu, svo sem smáárekstur, brot á stýri o. fl. en að sögn kunnáttumanna telst slikt víst ekki til tíðinda í keppnum sem þessum. Sigurvegarar í keppni á eld- knöttum urðu Gunnar Hilmars- son og Finnur Torfi Stefánsson, en á flipper urðu Þór Oddsson og Sigurður Ragnarsson fyrstir. Á myndinni sjást nokkrir keppenda koma bátum sínum á land eftir harða keppni í grenjandi roki og rigningu. DB-mynd Árni Páll. HJÓN LÉTUST í UMFERÐARSLYSI í HELGAFELLSSVEIT Fullorðin hjón létust í gær- dag í árekstri sem varð á blind- hæð á þjóðveginum við Hraun- háls i Helgafellssveit, — skammt frá Stykkishólmi. — í hinum bílnum voru hjón með tvö börn. Þau sluppu öll ómeidd. Að sögn lögreglunnar í St.vkkishólmi er blindhæðiu, þar sem áreksturinn yarð, illa merkt. Skilti er aðcins öðrum megin við hæðina. Veður var V gott er áreksturinn várð og vegurinn ekki verri en gengur og gerist. Lögreglan vildi taka fram vegna þessa slyss, að það hafi bjargað ökumanni og farþega i öðrum bílnum. að þeir voru báðir með öryggisbeltin spennt. — Nöfn hjónanna er ekki hægt að birta að svo stöddu, þar eð ekki hefur enn náðst í alla ættingja þeirra. —ÁT Vegagerð hér óttfalt dýrari en í Bretlaridi — bls. 9 ...... Ritstjóri Reykjavikurblaðs, en búsettur norður í Þingeyjarsýslu — bls. 8 t 1 1 * Árvökull lögreglumaður bjargaði lífi manns sem ráðiztvaró — bls. 4 SVONA VERÐA MENN RÍKIR — Lýst með dœmum, hvernig menn grœða ó verðbólgunni — sjó kjallaragrein Reynis Hugasonar á bls. 11

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.