Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. AGUST 1976.
lið til Israels. Ber að fagna þess-
ari ákvöröun Skáksambands-
ins, þó vitað sé að við getum
ekki sent okkar sterkasta lið þá
er það aðalatriðið að vera með.
Það er orðin það mikil breidd í
skákinni á tslandi að við getum
vel sent nokkurs konar varalið
en samt náð árangri sem fylli-
lega er hægt að sætta sig við.
Hér er svo að lokum stutt
skák sem tefld var á alþjóðlegu
móti í Svíþjóð ekki alls fyrir
löngu.
' Hv. Dan Hansson.
Sv. Niklasson.
Sikileyjarvörn.
1. e4                       c5
2. Rf3                     Rc6
3. b4!?
Mjög skarpur leikur sem
gefur hvítum góð tækifæri ef
svartur þekkir ekki réttu svar-
leikina.
3.                          cxb4
4. d4                       e6
5. Bd3                     d5
6. Rbd2                   Be7
Svartur  á  í  erfiðleikum  í
skákinni, að koma mönnum sín-
um út. Hér kom einnig til
greina 6... g6 og síðan Bg7.
7. e5                     Rh6
8. Rb3                    Rf5
9.g4!
Hvítur  teflir  djarflega  og
kemur þessi leikur alveg í veg
fyrir að svartur geti leikiðh7-
h5.
9.
10. Rxh4
11.0-0
12. f4
13. Be3
14. fxe5
Kh4
Bxh4
f6
0-0
fxe5
Be7
I fljótu bragði lítur svarta
staðan alls ekki illa út en ef
betur er að gáð eru alls staðar
veikleikar í henni. Endalokin
eru skammt undan.
15. Hxf8+                Bxf8
16. Df3                   Bd7
17. Hf 1                   Be7
18. Dh3 svartur gafst upp.
Ef 18.... g6 þá kemur 19. Hf7!
Kxf7 20. Dxh7+ Kf8 21. Bxg6
og svartur er óverjandi mát.
Eftir 18. ... h6 hefði fylgt 19.
Bxh6 og svartur er varnarlaus.
EINFALT, EN FALLEGT
Enn höldum við áfram þar
sem frá var horfið sl. laugardag
og tökum fyrir spil nr. 29.
Vestur  gefur. ettu.	Allir	utan
NoRÐUR		
? 62		
<?AG10		
0 A752		
+ AKG3		
SUÐUR		
? K853		
<? KD983		
06		
«642		
Sagnir gengu:
Vestur Norður Austur.Suður
1 spaði dobl    pass   3 hjörtu
pass   4 hjörtu pass   pass
pass
Utspil tígulkóngur. Suður
var mjög ánægður með
samninginn, drap á tígulás og
Austur átti annan slag á
spaðaníu og spilaði hjarta.
Áfram spaði og hjarta til baka
frá vörninni. Nú gat suður
trompað einn spaða í blindum
en þegar hann reyndi lauf-
svíningu seinna í spilinu og
hún heppnaðist ekki, varð hann
að sætta sig við nlu slagi. En
var þá einhver betri leið til í
spilinu? Já, hún er til og er
einföld — en falleg. Þú drepur
tígulútspilið á ás og spilar tígli
og trompar. Nú spilar þú laufi á
kðng og tfgli og trompar. Enn
kemur lauf á ás og tígull
trompaður. Þá spilar þú laufi
og enginn getur hindrað það að
þú trompir fjórða laufið með
öðru hjónanna. Þú færð þvi sjö
slagi á tromp og ás og kóng f
laufi og tfgulás, samtals tfu
slagi.
Spil nr. 30. Suður gef ur. Allir
á hættu.
NoROUR
Utspil vesturs tfgulþristur.
Ef vestur hefði spilað út hjarta
í fyrsta útspili hefði sagnhafi
ekki átt nokkra möguleika í
spilinu, en eftir tígulútspilið,
hvort viltu vera í sókn eða
vörn? Það virðist vera eftir
útspilið að spilið sé unnið því
að sagnhafi fær á tigulkðng og
svínar spaða og þá geti hann
gefið niður hjarta í fjórða
laufið. En austur er með f
leiknum og hann veit að suður
á tígulkðng. Þegar suður lætur
lftinn tfgul frá blindum þá
lætur hann tígultfu og þegar
hann kemst inn á spaðakóng
s'pilar hann litlum tígli til að
koma vestri inn, fær hjarta til
baka og spilið er tapað. En gat
suður þá ekki gert eitthvað í
málinu? Þegar útspilið kemur
getur suður tryggt það að
vestur komist inn í spilið með
því að láta tigulgosa frá
blindum og nú er sama hvað
Sagnirgengu:	
Suður	Norður
21auf	2 tíglar
3 grönd	pass
spnaoi sp.	loa,  iianii	æiiaoi  ao		+ AD7		austur gerir, spilið er unnið.
trompa spaða f bhndum. Spuar				<?KG4		
þú spilið eins?				0G42		Það  er  alltaf  sama  sagan,'
Svona voru allar hendurnar:				+DG65		einf alt, en f allegt.
	NORÐUR		Vestub		AllSTUR	
	* 62		? 62		*K4	
	V AGIO		<? 10873		<?AD95	Spil nr. 31. Suður gefur. Allir
	0 A752		OD973		OA1086	á hættu.
	+ AKG3		«1085		+942	NORDUR
Vestur		AUSTUR		SUÐIiH		? 64
+AD1074		+ G9		*G 109853		<?83
<?74		«5652		<?62		0 G10753
OKDG9		010843		OK5		+ D1083
«97		+D1085		+ AK7		
	SUÐUR		Sagnir gengu:			Si:0Hl
	+ K853		Suður	Norður		*ÁKG
	<? KD983		1 spaði	21auf		<?Á106
	06		2 spaðar	4 spaðar.		OÁD4
	«642		pass			+ÁKG6
Utspil "vesturs hjartafjarki.
Austur átti fyrsta slag á hjarta-
drottningu og spilaði hjartanfu
til baka og suður gaf aftur. Og
suður var inni á hjartaás f
þriðja slag. Ef tígul- eða spaða-
svíning heppnaðist á sagnhafi
níu slagi. En hvort á hann að
svína spaða eða tfgli? Suður
áleit að bezti möguleikinn væri
að leggja niður tfgulás, ef
kðngur væri einspil, og sfðan
svína spaða, eftir að vera búinn
að taka spaðaásinn fyrst, ef
spaðadrottning væri einspil, en
ekkert skeði. Hann fór því inn á
laufadrottningu og svfnaði
spaða og þegar vestur f ékk slag-
inn á drottningu var spilið
tapað. Enn gamla, góða spurn-
ingin: gat sagnhafi gert betur?
Svona voru allar hendurnar:
NoRÐUR
+ 64
<?83
0G10753
? D1083
í--------------------	Bt
SiMON SlMONARSON	"Íh'
	
Vestur
*D93
<? KG742
OK82
+ 95
AUSTUR
* 108752
<?D95
0 96
+ 742
SlIÐIW
? ÁKG
<?Á106
OÁD4
+ÁKG6
Utspilið hjartaf jarki gefur til
kynna að vestur geti ekki átt
meira en fimm hjörtu. Við
sjáum hjartaþrist f blindum,
því gefum við hjarta aðeins
einu sinni, tökum síðan laufin
öll og erum inni á hendinni til
að spila út hjartatíu. Vestur
getur hirt sfna þrjá hjartaslagi
en verður sfðan að gefa okkur
annaðhvort tígul- eða spaðaslag
og spilið er unnið. Alltaf sama
sagan, einfalt en....
Bridgefélagið Ásarnir
Úrslit sfðasta mánudags.
A riðill. Meðalskor 165 st.
1. Rafn Kristjánsson — Jðn P.
Sigurjónsson 197 st.
2.  Ingibjörg Halldórsdðttir —
Sigríður Pálsdóttir 187 st.
3.   Guðmundur Pálsson —
Sigurmundur Stefánsson 185
st.
4.  Bjarni Pétursson — Vigfús
Pálsson 180 st.
B riðill. Meðalskor 108 st.
Guðmundur Arnarsson — Jón
Baldursson UL-menn 123 st.
Sigurjón Tryggvason — Baldur
Kristjónsson  123  st.  Baldur
ísl.m. f einm.
Ester     Jakobsdðttir     —
Guðmundur Pétursson 120 st.
Kristfn Lýðsdóttir — Þorgeir
Eyjólfsson 114 st.
Þátttaka stóreykst og er farið
að bera á þekktum andlitum.
Baráttan eykst eins og sjá má á
þvf að í B-riðli eru tvö pör jöfn
að stigum.
Af kunningjum mínum
Kunningi minn, sem er útlendingur,
spurði mig um daginn hvað rigndi
eiginlega marga daga á ári hér. Þrjú
hundruð sextíu og fjóra daga, sagði ég.
Hafið þið þá sðlskin hér f einn dag á ári,
spurði hann. Nei, nei, sagði ég. Þennan
eina dag gengur á með skúrum.
Regnið lemur rúðuna mína,
rúðan mín að því spyr,
hvort regnið sé ekki að krókna úr kulda.
Komdu inn, þarna eru dyr.
Regnið hamast á hurðinni minni,
en hurðin er rammlega læst
og biður regnið að haf a sig heim
og hringja bjöllunni næst.
Kunningi minn, sá heimski, kom til
mín um daginn og sagði — veistu af
hverju ríkissjóður er alltaf tómur. —
Nei, sagði ég. — Það er af því, sagði
hann þá, að það er aldrei neitt í
honum.— Ég sagði honum að mér þætti
þetta lélegur brandari. — Allt í lagi,
sagði hann, en veistu þá hvað er lfkt með
geirfugli og óspjallaðri mey —. Nei,
sagði ég. — Hvorugt er til, sagði hann.
Hvernig veistu það, spurði ég. Nú, er
kannski ekki búið að útrýma
geirfuglinum, spurði vinur minn.
Hann byssunni lyfti, en lét hana síga
um leio og hann miðaði,
og hátt hann bölvaði heimskingja þeim
sem háðfugla friðaði.
Konan mín trúir ekki neinu sem ég
segi, sagði einn vinur minn við mig um
daginn. Hún kom askvaðandi inn í hús-
bóndaherbergið sitt fyrir nokkru, þar
sem ég sat í mestu makindum, og sagði,
ég veit að þú heldur fram hjá mér með
konu forstjórans þíns. Hvernig veistu
það, spurði ég. Nú, svo þú viðurkennir
það, sagði hún. Alls ekki, sagði ég, aftur
á móti veit ég að kona forstjórans mfns
hefur haldið þó nokkuð oft fram hjá
honum með mér.
Þið hafið kannski tekið eftir þvf að
vinir mfnir koma oft við sögu í þessum
þáttum. Þeir eru þó aldrei nafngreindir.
Það er vegna þess að þeir eru ekki
þekktir menn. Nú er ég ekki einn um
það að tala um vini mfna. Þ.e.a.s. ég er
einn um að tala um vini mína, en
fjöldinn allur af mönnum talar um vini
sfna. Þá segja þeir gjarnan — vinur
minn Halldór og eiga þá við Laxness, eða
vinur minn Einar og eiga þá við ráðherr-
ann. Sumir tala jafnvel um vin sinn
Þorgeir og eiga þá við Þorgeir.
Á sunnudögum geng ég gjarnan
að gamni minu niður að Tjörn
að horfa á vora himinmigu,
heiðvirt fólk og þeirra börn.
Þarna er fallegt fyrirbæri,
fegurð þess er engu lík.
Mér fannst klárt að koma þvi fyrir
í klofinu (vaginal area) á Reykjavík.
Fyrir þá sem ekki skilja utlensku skal
það tekið fram að vaginal area þýðir
klof, eða þungamiðja.
Ég held ég hafi lesið þessa til-
kynningu í blaði um daginn. Reykja-
víkurborg verður eitt hundraó og níutíu
ára í dag. Hún verður að heiman.
Ég varð fyrir merkilegri reynslu um
daginn. Ég var kvaddur samkvæmt
þrítugustu og sjöttu grein laga numer
sextíu og átta frá árinu nítján hundruð
sjötíu og eitt, til viðtais á skrifstofu
rannsóknardeildar      ríkisskattstjóra.
Þarna var ég yfirheyrður í tvær mínótur.
Ég sagði auðvitað ekkert nema sann-
leikann og maðurinn, sem yfirheyrði
mig, trúði mér. Þeir hjá skattinum eru
alltaf að taka svokallaðar stikkprufur.
Ég hef alltaf haldið að þær væru i þvf
fólgnar að taka framtöl af handahófi úr
bunkanum og athuga síðan þau framtöl.
Nú er ég kominn á aðra skoðun. Hver sú
skoðun er veit ég ekki. En undanfarin
þrju ár hefur framtal mitt ætíð verið
rannsakað. Ég veit ekki hvers vegna. En
fyrir þremur árum orti ég eftirfarandi
vísu í blað.
Það er eilífur bratti i efnahagssnatti,
afrakstur  sjá  menn  nú  vinnunnar
sinnar.
Enginn mig latti, ég laug undan skatti
og  lagúi  við  drengskapinn  konunnar
minnar.
Ég þekki konu sem hefur alltaf fullar
hendur fjár. Hún er gjaldkeri í Búnaðar-
bankanum.
Hve himneskt er að halda brúðkaup
•glæst.
Til heiðurs þér með faiskri rödd ég syng.
Þinn draumur í þessum heimi hefur
ræst,
á hönd þér berðu ávísanahring.
Ég fékk bréf um daginn sem sagði, ég
elska frfmerki. Hvernig stendur á því,
spurði ég. Ef þU værir bréf, sagði bréfið,
hvern mundir þú þá elska, kannski
símamálastjóra? Heldurðu að maður geti
bara valið úr, bætti það síðan við. Ekki
aldeilis, en mikið öfunda ég oft
frímerkin. Af hverju, spurði ég. Nú
auðvitað vegna þess að skrifstofu-
stúlkurnar gera alltaf þetta, þú veist, við
okkur, en símamálastjóri gerir alltaf
þetta, þú veist, við frímerkin.
Ljóð á
laugardegi
BENEDIKT
AXELSSON  %'
Liðnir æskuleikir
ieita á hugi manna.
Ellin ætið kveikir
elda minninganna.
Æskuárin líða
án áhyggna og kvíða.
Barni er löng sú bið,
sú bið að verða fullorðið.
Timinn liður leifturhratt
er lítum við með söknuði á farinn veg.
Fullorðin við f innum vel
hve f jarskalega barnæskan er dásamleg.
Hér við sitjum saman
sæl á ævikveldi
við glðð frá arineldi
áfram malar tímans kvörn,
og við þráum að verða aftur börn.
Þetta var dægurlagatexti vikunnar. Ef
þið kunnið ekki lagið, þá hafið þið þó
alla vega textann.
Því fólki, sem ætlar út um helgina, vil
ég benda á það, að nú eru mánaðamót.
Látið ykkur samt ekki detta í hug að fara
á mánaðamót. Það er ekkert gaman,
bíðið heldur eftir hestamanr.amótunum.
— Ben.Ax.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24