Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1976.
23
i
Útvarp
1
Utvarp annað kvðld
kl. 20,30:
Dagskrárstjóri
i klukkustund
Ekki
óvanur
oð
stjórna
Helgi Hallvarðsson skipherra
verður dagskrárstjóri í eina
klukkustund. Gaman verður að
heyra hvaða efni eru honum
hugstæð og hverju hann vill
koma á framfæri til okkar
hlustenda. Helgi er nú skip-
herra á varðskipinu Óðni.
Myndin er tekin í góðu tómi er
hann slappaði af á milli ferða
þegar á þorskastríðinu stóð.
— KL
Útvarp annað kvöld kl. 19,25: Orðabelgur
LístttEn frosögn ciff
MoskvuiéHarhökluiium
„Þáttur þessi verður um ung-
verska rithöfundinn Arthur
Koestler," sagði Hannes Giss-
urarson umsjónarmaður þáttar-
ins Orðabelgs, sem verður á
dagskrá útvarpsins kl. 19.25
annað kvöld.
„Einkum mun verða fjallað
um bók hans „Myrkur um
miðjan dag". Bókin hefur
komið út á íslenzku. Einnig
hefur birzt eftir hann ritgerð í
bókinni Guðinn sem brást.
Myrkur um miðjan dag er
listræn frásögn af Moskvu-
réttarhöldunum 1938 sem
vöktu mikla undrun og umtal
Hannes Gissurarson umsjónar-
maður Orðabelgs. Honum þykir
mjög gaman að gera þessa
þætti.
DB-mynd Bjarnleifur.
víða um heim, þá ekki sizt á
íslandi. Þar dró Stalín fyrir
dóm ýmsa helztu samstarfs-
menn sína í hópi bolsévíkanna.
Bók Koestlers er tilraun til sál-
fræðilegrar greiningar á játn-
ingum sakborninganna og í
víðara samhengi úttekt á rúss-
nesku byltingunni. Hann velti
fyrir sér vandamálum, eins og
tilganginum og tækinu í stjórn-
málum, hvernig menn verða að
flokksverum og öðru slíku.
Koestler var mikill ævintýra-
maður. Upphaflega starfaði
hann sem blaðamaður. Hann
gekk í þýzka kommúnistaflokk-
inn árið 1930 og barðist í
spænsku borgarastyrjöldinni
meó lýðveldishernum. Hann
var tekinn þar til fanga og beið
aftöku en var síðan látinn laus
árið 1938.
Skömmu síðar sagði hann
skilið við kommúnistaflokkinn
og skrifaði bók sína, Myrkur
um miðjan dag. Síðan hefur
hann sinnt ritstörfum. Hefur
hann skrifað margt um vísindi
og kommúnisma. George
Orwell hefur sagt að bók hans,:
Myrkur um miðjan dag, sé
meistaraverk hans.
Koestler er á lífi og býr nú á
Bretlandseyjum."
„Mér finnst mjög gaman að
gera þessa þætti," sagði
Hannes, „þetta er lífrænt og
skemmtilegt starf og ég ætla að
halda þessu áfram eins lengi og
grundvöllur er fyrir þessu hjá
mér. •
Ég vil koma á framfæri þökk-
um til allra þeirra sem hafa
hringt í mig og þakkað mér
fyrir þættina og eins til þess
fólks sem hefur bent mér á
efni. Einnig vil ég þakka starfs-
mönnum útvarpsins, samvinn-
an við þá hefur verið með ágæt-
um."               — KL
^Sjónvarp
Sunnudagur 29. ágúst
18.00 Bleiki parduiinn: Bamlarisk teikni-
myndasyipa. Þyðandi Jon Skaptason.
IX.10 Sagan af Hróa hetti. 5. þattur.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.~33 Haildór Laxness og skáldsögur hans
IV. VúsR'inn Olasim lektur ræoir vio
skaldio um C.erplu.
21.25 Jane Eyre. Bresk íramhaldsmynd
gero eftir söeu Charlotte Bronte. 4.
þáttur.
22.15 Fra Ustahatið 1976. I eplagarSi
sveiflunnar. í upphafi hljómleíka
Benny Goodmans i Laugardalshðll 12.
nirii siriiistlióiiiil U-kii \ilnalnnleikar
inn Peter Appleyard og kvartett jass.
Kvartettinn skipuðu Gene Bertoncini,
gitar. Mike More, bassi, John Bunche,
pianó. og Connie Kay, trommur.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
22.50 A8 kvöldi dags. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson, .prestur í Lang-
holtsprestakalli i Rcykjavík. flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
B
Þarna  er  víbrafónleikarinn Peter Appleyard í hægum takti með kjuðana, fyrst þeim tókst
að festa hendur hans á mynd tiltölulega óhreyfðar.
Sjónvarp annoð kvöld kl. 22,15: í eplagarði sveiflunnar
Stórgóðir hljóðf œraleikarar
Annað kvöld kl. 22.15 verður
sjónvarpað frá Listahátíð. Nú
verður sjónvarpað frá upphafi
hljómleika Benny Goodmans í
Laugardalshöll 12. júní sl.
Utsending frá hljðmleikun-
um verður í þrennu lagi, fyrst
verður tekið fyrir upphaf tón-
leikanna þegar víbrafónleikar-
inn Peter Appleyard og kvart-
ett léku jass af fingrum fram.
Kvartettinn skipuðu Gene
Bertroncini, gítar, Mike More,
bassi, John Bunch, píanó, og
Connie Kay sem barði tromm-
urnar.
Allt eru þetta frábærir hljóð-
færaleikarar en þó hreif Peter
Appleyardhugi og hjörtu áheyr-
enda með frábærum víbrafón-
leik. Það var undravert hvað
hann var lipur með kjuðana
þótt það segi nú ekki allt. En
sjón er sögu ríkari og ég ráð-
legg jassaðdáendum eindregið
að láta þennan þátt ekki fram
hjá sér fara. Fyrri hluti tónleik-
anna, þegar þessir hljóðfæra-
leikarar komu einir fram, var
af mörgum talinn betri hluti
tónleikanna, þvi eitthvað var af
„konungi sveiflunnar", sem
komið hefur hjörtum svo
margra til að slá hraðar með
klarinettuleik sínum, dregið,
enda kannski engin furða,
kominn á þennan aldur. En
hrífandi framkoma hans og
góðlátleg kímni bættu samt allt
upp.
Nefnist þáttur þessi „í epla-
garði sveiflunnar", 'stjórn upp-
töku hafði Tage Ammendrup
medhöndum.         — KL
Sjónvarp sunnudag kl. 18,10:
Sagan af Hróa hetti
Vinur alþýðunnar
Hrói höttur verður á dagskrá sjónvarpsins kl,
18.10 á morgun. Þá verður sýndur 5. þáttur uni
kappann en þættirnir eru 12 alls.
Efni fjórða þáttar var á þá leið að útlagarnir
ákváðu að nú skyldu þeir ekki una lengur ofríki
launráðamanna sem tóku toll af öllum sem fóru
í gegnum Skírisskóg. En alþýða manna ann því
ekki beint vel að þurfa að greiða einhverjum
toll þótt leið eigi um skóginn. Með fyrrgreindri
ákvörðun þeirra útlaganna leggja þeir alþýðu
manna lið og eignast ýmsa góða stuðningsmenn.
Launráðamennirnir flytja sjóð í eigu ábótans
í Maríuklaustri til Nottingham svo að skatt-
heimtumenn konungs fái ekki lagt á hann toll.
Ábótinn heitir launráðamönnum aðstoð fyrir
þennan greiða. En útlagarnir ráðast á lestina og
ná sjóðnum á sitt vald.
Hrói hjálpar Ríkarði riddara frá Engi til að
gjalda ábótanum skuld og er útlögunum
launaður greiðinn með vopnum.
Talsvert ofbeldi og bardagar eru á stundum í
þáttunum um Hróa hött og er því foreldrum
bent á að athuga hvort þeir telji þætti þessa við
hæfi barna sinna.                  — KL
William  Marlowe í hlutverki sínu sem Gis-
borne.

Utvarp
i
Sunnudagur
29. ógúsí
8.00 Morgunandakt. Sera Sigurður Páls-
son vi'Kslubiskup flytur ritninííaroró
og bæn.
8.10 Frettir.  8.15  Veðurfregnir.  Lótt
morgunlög.
9.00 Frétlir. ÚfdrÖttur úr forustugrein-
um daKblartanna.
9.15  Morguntónleikar.   (10.10   Veðtlt-
In-uniii í'Y.i lónlisi.-ir'liVilfd i Sclnwt-
zin«en.
11,00 Messa í Hóladomkirkju (Hl.jðm'. frá
Hólahátið fyrra sunnúdag). Séra Bplll
Gústavsson   í   Lauiási   prOdikar
12.15 Dafískráin. Tonleikár.
12.25 VeðuríreKnir o« frét.ír. Tilkynn-
injiar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það í hug.  Krislinn G.
J6hannsson  skólastjóri  á  Ólatsíirrti
talar.
13.40 Miödegistónleikar.
15.00 Hvemig var vikan?  Umsjón:  Páll
Heiöar Jónsson.
16.00 Islenzk    einsöngslög.    (iuórun
TðmasdoUir synKur lög eftir Björn
Franzson.   (Juðrún   Kristinsdóttir
leikur á píanó.
li.lji W'rtuilréiíiur. FrrUu
16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests
kynnir löv, af hljðmplötúm.
17.10 Barnatími:    Frá    skólatónleikum
Sinfóniuhljómsveitar  fslands> 7.  fehr.
1975. Stjðinandi: Jean-Pierre Jaequ-
illat.  Einleikari:  Manuela  Wiesler.
Kynnir:  Þorgerður  InKóllsdðttir.  a.
Fyr.sti þáttur úr Flautukonserl i C-dUr
eftir Mozart. b. Sinfónía nr. 5 (3. oj» 4.
þattur) eftir Sehubert. c. ..Lærisveinn
iialdiameistarans" eflir Dukas.
18.00 Stundarkom mofl þýzka píanóleikar-
anum Werner Haas. Tilkynninjíar.
18.45 Veðurfreíinir. Dasskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynninsar.
19.25 Oroabelgur. Hannes Gissurarson
sér um þáttinn.
20.00 Kammertónlist. Tríð í Es-dúr op. 40
eftir Brahms. Dennis Brain. Max ,
Salpeter og Cyril Preedy leika ó horn.
fiðlu og píanó..
20.30 Dagskrárstjóri i eina klukkustund.
Helííi Hallvaj-ðs.son skipherra ræður
da^skránni.
21.25 Lýrísk svíta fyrir hljómveit eftir Pé\
fsólfsson. Sinlðniuhljðmsveit Islands
leikur. Páll P. Palsson stjðrnar.
21.40 „Nýr maflur", smásaga eftir Böðvar
Guðmundsson. JlÖfundur les.
22.00 Fróttir.
22.15 Veðurfreiinir.  Danslög.  SífíViildl
þorjiilsson danskennari velur löjiin q$
kynnir.
2:1.25 Frettir. DaKskrárlok.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24