Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. septembor. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Þli gætir lent í hiniim verstu deilum. láttu því ákveðnar. róttækar fullyrðingai ekki fara lenjira. Gefðu heilsufarinu ineiri saum. Þú gætir þurft sðrfræðileaa aðstoð. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Fundur með {>ömlum vini kallar fram margar ánægjuíegar minningar frá liðinni tið. Eitthvað sem þú lest mun hafa áhrif á afstöðu þína til ákveðins vandamáls. Hruturinn (21. marz—20. apríl): Þú munt undrast breytingu á gömlum vini sem hefur verið fjarverandi um tíma. Skyndileg breyting á dagskrá kvöldsins mun hafa eitlhvað óva»nt i för með sér. Nautið (21. april—21. mai): Þú munt hal'a meira fé á milli handanna en þú hafðir ráðgert. Ef þú kaupir föt skaltu ekki gefa skoðunum annarra neinn gaum. Þér ferst bezt að dæma um hvað fer þér. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Athugaðu af alvöru stöðu þína I nýju ástarævintýri ef þú vilt ekki blandast um of í það samband. Skopskyn þitt mun hjálpa þér út úr erfiðum aðstæðum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): ÞÚ ert uppfullur af hug- myndum um hvernig skal skemmta sér. Vertu ekki undrandi þó að fjárfrek áætlun fái ekki góðar undir- tektir. Þú munt endurvinna traust þitt á gömlum vini LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Ef yngri persóna angrar þig eitthvað munu hvöss orð lítið bæta um. Einhver gæti krafið þig um efndir gamals loforðs. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þátttaka I hópaðgerðum, sérstaklega íþróttum, ætti að vera mjög hagstæð í dag. Ókunnugur aðili í hópnum mun reynast mjög skemmti- legur. Vektu athygli annarra á þeim sem lítið berast á. Vogin (24. sept.—23. okt): Þú þarft að sýna sjálfstæði til að ljúka ákveðnu verkefni. Ef félagi þinn virðist þreyttur, skaltu veita honum meiri hjálp. Rólegt kvöld ætti að hafa góð áhrif á ykkur báða. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): A óvæntum fundi með ákveðinni persónu muntu heyra óvæntar fréttir. Yngri persóna, sem á I erfiðleikum í ástamálum, þarfnast áheyrnar og góðra ráðlegginga. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þín á ofurlitlu ósætti í félagslífinu. Þú verður fyrir vonbrigðum þegar vinur tekur góðan greiða sem sjálfsagðan hlut en reyndu að láta ekki á því bera. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ferð í parti ætti skopskyn þitt _að afla þér mikilla vinsælda. Neitaðu þátttöku í skoplegu athæfi sem mun særa tilfinningar annarra. Afmælisbam dagsins: Fyrstu mánuðirnir reynast frekar tilbreytingarlausir og leiðinlegir. Á eftir kemur mjög fjörlegt tímabil. Þú gætir þarfnazt lögfræðilegrar að- stoðar lil að innheimta skuldir þínar. Astarævintýri. sem kemur upp í sumarleyfinu og mun endast eitthvað áfram. er líklegt. Gengisskráning NR. 164 — 1. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185,50 185,90 1 Stnrlingspund 329,10 330.1C 1 Kanadadollar 189,50 190,00- 100 Danskar krónur 3063,40 3071,60- 100 Norskar krónur 3367,30 3376,30 100 Sænskar krónur 4218,60 4230,00- 100 Finnsk mörk 4766,10 4779,00- 100 Franskir frankar 3763.40 3773.50- 100 Belg. frankar 478,20 479,50- 100 Sviss. f rankar 7496,90 7517,10 - 100 Gyllini 7037.40 7056,40 * 100 V.—Þýzk mörk 7350,10 7369,90 * 100 Lírur 22,05 22,11 * 100 Austurr. Sch. 1037.80 1040,60 100 Escudos 596,00 597,60 • 100 Pesetar 272,90 273,60 100 Yen 64,22 64,39 Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414, Keilavik simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akurevri simi 11414, Keflavík stmar 1550 eltirlokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjávik. Kópavogi. Hafnar- í'irði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar «>g i öðrum tillellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ,.1>Ú ÍMÍrm'lur |)o a«) rti srgdi. aO |)«*!la \a*ri |)aA skasla \ ik\ol<lmalinn — <*u mcinii |nid |)anniu. aA |x*lia \a*ri |>a Inksiiis \lir- sladii) ' Finnst þér ekki að við ættum alveg endilega að fara inn? Meö því móti gerum við skyldu okkar við einn af okkar ólánsömu meðbræðrum, sem hefur orðið gjaldþrota. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sím' 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrybifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og holgidagavarzla apóteka 1 Reykjavík vikuna 3. sept.—9. sept. er í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögúm, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lvf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Koflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. SlysavarAstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Köpavogur. simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik. simi 1110. V'estmannaeyjar. sími 1955. Akur- eyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— l6og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19 30 mánud. — fÖstud. laugard. óg sunnúd. kl 15 — 16. Barnadeild alla daga kl 15— 16. Grensasdeild: K1 18.30 — 19.30. alla daga og kl. 13 — 17 á latigard. og stinnud. Hvitabandið: MálUld. — föstlld. kl. 19— 19.30. iaugard. og suniuid. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mántld. — lailgard. kl. 15 — 16 og kl 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra belgidaga kl. 15 — 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl 15 — 16 og 19 — 19 30. Barnaspitali Hringsins: Kl 15 — 16alla daga. Sjukrahusið Akureyri: Alla daga ki 15—16 og 19 — 19 30 Sjukrahusið Keflavik. \lla ilaga kl 15 — 16og 19 — 19 30 Sjukrahusið Keflavik \lla daga kl 15 — 16 og 19 — 1!» 3(1 Sjukrahusið Vestmannaeyjum \ll.i da.'.a Kl 15 16 og 19 19 3(1 Sjukrahus Akraness \11.■ >1 i. . ki | 5 tll |6 . 19 - 19 3(1 Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma.51100. *1 Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- ' unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma ,1966. Orðaaáta 90 1 2 3 4 5 6 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er TÁLA. 1. Stór hlutur 2. Tala 3. Upp með sér. 4. Er álútur 5. Fegrar 6. Læðir. Lausn ó orðagótu 89: 1. Svalur 2. Storka 3. P'levta 4. Fjöldi. 5. Bragur 6. Tékkur. Orðiðí gráu reitunum: STELUR. (0 Bridge Það er ekki sama í hvaða átt lokasögnin er og hér er gott dæmi frá leik Sviss og Kanada á ólympíumótinu í Monte Carlo. Þegar Kanada var með spil vesturs-austurs varð lokasögnin 3 grönd í vestur. Bernasconi spilaði út hjartasexi. Þó var aldrei minnzt á spaða eða lauf í sögnum. Norður * KG107 65 0 1087 ♦ G543 Vestur ♦ ÁD9 <?G82 0 ÁKD ♦ 10972 Austur , ♦ 642 <? ÁD73 OG532 ♦ KD SUÐUR ♦ 853 <7 K1094 0 964 ♦ A86 ’ Kehlea í vestur lét lítið úr blindum og drap níu Tony Trad með gosa. Þá spilaði hann laufi. Trad tók á ásinn og spilaði spaða og norður drap níu vesturs með tíunni. Hann spilaði hjarta — og Kehela var í klemmu. Hann hafði ekki efni á því að drepa á ás — og lét því lítið. Trad fékk slaginn á tíuna og spilaði spaða. Kehela réð ekki við neitt — varð tvo niður. Á hinu borðinu varð lokasögnin þriú grönd í austur. Þar spilaði suður út tígli. Það munaði miklu. Nú gat Catzeflis náð út laufaás og þegar suður spiiaði spaða lét hann níuna. Norður var inni og gat ekki gert sagnhafa neinn grikk. Unnið spil og Sviss vann leikinn stórt, 19-1. If Skák Á ólympíumótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Belkadi, Túnis, sem hafði hvitt og átti leik, og Nielsen, Danmörku. 29. Dxf4! — exf4 30. Hxe8+ — Kg7 31. Hle5! — Hd7 32. Bd4 og avítur vann. — Kf ég liefði þekkt þa>r í sundur á sínum tima. \ a>ri ég áreiðanlega giftur í dag!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.