Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 25
DAC.BLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JUNl 1977. 25 Spil dagsins kom fyrir á stór- móti og spilarinn i suður náði lólegum árangri, skrifar Tercnce Reese. Vestur spilaði út hjarta- kóng í fjórum hjörtum suðurs. Suður gefur. Allir á hættu. Norðlr A enginn 1074 ó DG975 * G9864 V.:>Tl H Al >TI K A 98543 * AKD2 KDG V 95 010632 O 84 *7 * KD532 SltHTl * G1076 Á8632 0 AK * A10 Sasnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 hj. pass 2 hj. 2 sp. dobl pass 3 tígl. pass 4 hj. pass pass pass Spilarinn i suður drap útspilið með ás og trompaði spaða. Pá tók hann ás og kóng í tígli og trompaði aftur spaða. Kn þegar tiguldrottningu var spilað frá blindum trompaði austur. Tapað spil. Eins og spilin liggja gat suður unnið sögnina með því að spiia ás og kóng í tígli eftir að hafa drepið fyrsta slag á hjartaás. Síðan trompa spaða. Tígúldrottningu spilað frá blindum og ef austur trompar kastar suður laufatíu. Hefur möguleika að vinna sögn- ina. Eðlilegast hefði verið í byrjun að gefa hjartakóng. Vestur heldur sennilega áfrarn í hjarta, og þá drepur suður á ás. Tekur tvo hæstu í tígli. Trompar spaða og kastar síðan tapslögum á tígulinn. En vestur á betri vörn eftir að hafa fengið fyrsta slag á hjarta- kóng. Spaða. Hvítur leikur og vinnur m§,—ip m JSÉ Ui m m pp vm m i ú ■ gp ■ I . M W'/ý/ fm u Íí íH 111! B : . & Pfr §§ m m M m *. ■ n 1. Df4+ — Ka5 2. Dc7+ — Hb6 3. Da7+ — Ha6 4. Dc5+ — Rb5 + 5. Kc4 — Hb6 6. Db4+ — Ka6 7. Kc5l — Kb7 8. Da5! og vinnur annaðhvt'Ct hrókinn eða riddar- ann meá auð\eldum vinningi. 'SrBYSrt'a' "i^/xy'' . -/V •/V>i © King FMtum Syrxíic«t«. Inc.. 1»7«. Wortd ri«hU Ætlarðu að eyðileggja hjá mér allan daginn vegna þriggja mínútna yfirsjónar? Reykjavik: Lögroglan sínji lllfifi. slökkvilirt «K sjúkrahifroiö simi 11100. Seltjarnarnes: Ltjuref’lun sími 18455. slökkviliö og sjúkrabifroirt sími 11100. Kópavogur: LöKro«lan simi 41200. slökkvilið oji sjúkrabifreirt sími 11100. Hafnarfjörður: Löjíroj'lan simi 51106, slökkvi- lirtoj: sjúkrabifroirt sími 51100. Keflavík: Löjiro^lan simi. 3333. slökkvilirtirt slmi 2222 0« sjúkrabifreirt sími 3333 0« í sinium sjúkrahússins 1400. 1401 oj> 1138. Vestmannaeyjar: Löj’roj'lan sími 1666. slökkvi- lirtirt sími 1160. sjúkrahúsirt simi 1955. •Akureyri: Löj’roj’lan símar 23222. 23223 0« 23224. slökkvilirtirt 0« sjúkrabifroirt simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavik og nagrenni vkkuna 3.-9. júni er i Apoteki Austurbæjar og Lyfjabuð Breiðholts. í>art apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vör/.luna á sunnudöj’um. helKidöj:um og al- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúrtaþjónustu oru gofnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarrtarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureýri. .Virka daga or opirt í þossum apótekum á opnunartíma búrta. Apótokin skiptast á sina vikuna hvort art sinna kvöld-. nætur- og holgi- dagavörzlu. A kvöldin or opirt i því apóteki sem sór um þossa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum or opirt frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A örtrum tímum or lyfja- frærtingur á bakvakt. Upplýsingar oru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opirt virka daga kl. 9—19. almonna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opirt virka daga frá kl. 9—18. Lokart i hádoginu milli kl. 12.30 og U- - SflSTU SXÝJAMYMÚftNHZNftrl / /SÆZKVÖLDt . /3ö6r<S/ ? - a/EI ■ Hl/ER.lYlCj MtT! £6, *£> F/IIZA AÐ /-‘T' ? Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld-. og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- sLofur lokaðar, en læknir er til viðtals göngu(leild Landspítalans. sími 21230. SJþplýsingar um lækna: og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- sjörtinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akuroyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni r sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjaf. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Koykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnos. sími 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Koflayík sími 1110. Wstmannaevjar simi 1955. Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. ,kl. 18.30- 19.304 Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: K1 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kj.. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og.sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshaaiið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laúfgard. kl. ■15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19r 19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ASalufn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, slmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, Sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. -9-18, auinudaga kl’. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sðlheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólhoimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. -- Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Gironumer okkar ar 90000 RAUÐI KROSSÍSLANDS Hvað segja stjörnurnar Spain gnair fyrir þriðjudaginn 7. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu þegar einhver af gagnstæða kyninu stríðir þér örlitið. Bjóddu heim til þín gömlum hressum kunningjum. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Forðastu að lenda i illdeil- um í dag. Allt litur út fyrir að stormasamt verði í kringum þig og fjölskylduerjur hefjist auðveldlega. Reyndu bara að gera grín að öllu saman. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Það verður þér mikil freisting að eyða peningunum í óþarfa í dag. Ástamálin standa 1 blóma og þú verður kynnt(ur) fyrir einhverjum af gagnstæða kyninu sem hafa mun mikil áhrif á þig. Nautið (21. apríl—21. mai): Einhver aðili af gagnstæða kyninu lofar þér einhverju sem svo verður ekki staðið við. Taktu þessu með jafnaðargeði og lá^tu það ekki angra þig neitt. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Gættu þín á nýrri mann- eskju í kunningjahópi þínum. Hún spyr alltof margra persónulegra spurninga. Það verður einhver breyting á þínum daglegu störfum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Gift fólk kemur til með að njóta nýrrar og dýpri tilfinningar hvort til annars. Eini agnúinn sem virðfst vera á þessu er að líklega kemur sinhver óvænt í heimsókn þegar þið viljið vera ein. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver faerir þér fréttir af’ gömlum vini þínum og þær munu koma þér mjög á óvart. Þú verður mjög fegin(n) þegar þú kemst að raun um að þetta voru tómar ýkjur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ljúktu við eitt verk áður en þú býrjar á öðru og áður en þú ferð eitthvað út. Dýravinir munu eignast nýtt gæludýr. Erfitt verður að temja það. Með þolinmæði mun það takast. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir að ráðgera sumar- fríið í dag, sérstaklega þó ef þú ætlar f langferð. Þú hefur ekki undan að mæta í mannfagnaði. Láttu það samt ekki bitna á f jölskyldunni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú færð heimboð I kvöld, þiggðu það. Reyndu að draga með þér ófram- færna manneskju. Hún mun meta það við þig seinna meir. Vertu ekki of harkaleg(ur) við þér yngri mann- eskju. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú virðist vera nokkuð niðurdregin(n) og þreytt(ur). Reyndu að vera meira undir beru lofti og fara fyrr að sofa. Finndu þér rólegt og uppbyggjandi tómstundagaman. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Ef þú átt í óviturlegu ástarsambandi, þá er þetta rétti dagurinn til að binda enda á það. Þú skemmtir þér vel í kvöld og söknuðurinn verður minni. Vinsældir þfnar aukast. Afmælisbarn dagsins: Þér mun ganga vel að afla peninga þetta árið. Tómstundagaman mun verða þess valdandi að þú aflar þér auka penings. Þú lendir í stormasömu ástarævintýri, sem mun ekki endast lengi. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn f Laugardal Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 lang- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafhið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu- Opið daglega 13.30-16. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. 'Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeviar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir rinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 8547^, Akurevri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið ér við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem -borgarbúar telja sig þurfa að fá^pðstoð borgarstofnana. Ég sagði Línu að ég væri genginn í skemmtiklúbb.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.