Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						24
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 15. AGUST 1977.
'  Veðrið  *
Áframhaldandí austlœg átl eins og
undanfarna daga. skýjafi og kannski
einhver litils háttar rigning sunnon-
lands en bjartara vefiur fyrir norfian.
Hlýtt áfram. líklega 13—16 stig í
Reykjavík og fer yfir 20 stig fyrir
norðan. f morgun kl. 6 var hiti sem
hér segir: Reykjavík 13, Galtarviti
15 (heitast), Hombjargsviti 7 (kald -
ast), Akureyri 10, Raufarhöfn 9,
Eyvindará 9, Dalatangi 8, Höfn í
HomatirAi 10, Kirkjubœjarklaustur
11, Vestmannaeyjar 10, Keflavíkur-
flugvöllur 11, Kaupmannahöfn 13,
Osló 10, London 15, Hamborg 15,
Palma Mallorca 15, Barcelona 20,
Madríd 17, Lissabon 17 og New
York 23 »»»¦
Jón G. Jónsson fyrrverandi
hreppstjóri, sem jarðsunginn var
i morgun frá Háteigskirkju, var
fæddur 24. ágúst 1900 á Kirkju-
bóli í Mosdal í Arnarfirði. For-
eldrar hans voru Guðmunda Guð-
mundsdðttir og Jón Jónsson
bóndi þar. Ungur að árum flutti
Jón með foreldrum sínum að
Dynjand^ í Arnarfirði og ðlst þar
upp. Var Jón sjómaður til ársins
1947.
Hann var hreppstjðri Suður-
fjarðahrepps frá 1940 til ársins
1967 er hann fluttist með konu
sinni og einkasyni, Birni Maron
til Reykjavíkur. Sonurinn fórst
árið 1970. Eftirlifandi kona Jóns
er Ingveldur Sigurðardóttir frá
Kirkjubóli í Ketildölum. Jón
gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á
meðan hann var busettur á Bíldu-
dal, varm.a. fiskmatsmaður, um-
boðsmaður sýslumannsins í
Barðastrandarsýslu, gjaldkeri og
formaður      sjúkrasamlagsins,
sýslunefndarmaður og í stjórn
Kaupfélags Arnfirðinga frá 1941
og stjórnarformaður þess.
Einar Jónsson prentari, Stóra-
gerði 20, lézt í Landakotsspitala
11. ágúst sl.
Hrefna Þorsteinsdóttir, Bólstað-
arhlíð 48, lézt í Landspítalanum
11. ágúst.
Þórður G. Jónsson múrarameist-
ari, ísafirði lézt á EJliheimilinu
Grund 11. ágúst. Minningarat-
höfn verður í Fossvogskirkju
miðvikudaginn 17. ágúst kl. 13.30.
Utförin verður gerð á Isafirði
laugardaginn 20. ágúst.
Sigurgeir Guðnason, Skólavörðu-
stíg 35, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag kl. 3 e.h.
Karl Jóhann Nílsen, Hörgshlíð 2,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 13.30.
Hjörtur Halldórsson fyrrverandi
menntaskólakennari verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 17. ágúst kl. 10.30.
Sigvaldi Jóhannsson garðyrkju-
maður, Mjósundi 3 Hafnarfirði
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkj-
unni í Hafnarfirði á morgun kl. 2
e.h.
Jóna Bjarnadóttir var jarðsungin
frá Fossvogskirkju í morgun kl.
10.30.
Kveðjuathöfn um Þorstein Valdi-
marsson, Nýbýlavegi 5 Kópavogi
fer fram á morgun kl. 15.00 frá
Fossvogskirkju.
Haukur Hólm Kristjánsson loft-
skeytamaður sem andaðist 6.
ágúst verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði í dag kl.
14.
Ingibjörg Magnúsdóttir, Holts-
götu 18 er látin.
Anddyri
Norrœna hússins
Tvuir Danir, mynilvi'fnaoyrkiitKin Anni'Mc
llolli'scn (jii kcrumikmunurinn l'clcr TybjiirK
sýna vcrk sín í un<i(iyri Nnrræna hússins. Á
sýninnunni cru ofin lcppi úr ull o« flciri
cfnum. krúsir i skúlplúrslil ii|í skUlur úr
slcini. Sýflllliíin cr tipin lii 17. Ulíúst.
Norrœnu húsið
Syning á verkum Björns Birnis vur npnuð
];iu;'.;tf(i:ij.:iiLii 1.'!. ágúst. A sýningunni cru
svartkrilurmyndir, vatnslila- og olíumyndir,
i'itmij: myndir málaðar meo acryllitum.
Björn or á förum til Bandarfkjanna lil fram-
haldsnáms.
Bókasafn
Norrœna hússins
Opnuð hefur verið sýning á myndskreyting-
um úr ut j;;ti u iii nokkurra verka finnska Ijóða-
skáldsins J.L. Runebergs ásamt sjálfum
bókunum. Sýningin er gerð í tilefni af 100
ára dánarári skáldsinsog eru það Háskola-
búkasafnið í Helsingfors og finnska bók-
menntafelagiðsem standa aðsýningunni.
Sýningin verður f bókasafninu til 22. ágúsl.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opinTcl. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum í sumar.
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna i
Galleri Sðlon Islandus. A sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og
eru öll vcrkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
belgar fram til ágústloka. Lokað á mánu-
dögum.
Gallerí Suðurgötu 7
Hreinn Friðfinnsson opnaði málverka-
sýningu á laugardaginn. Sýningin er opin
virka daga frá kl. 16-22 og um helgar frá kl.
14-22. Syningin eropin til 17. ágúst.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja-
list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið I
tómsfundum sínum. Konurnar eru: Áslaug
Sverrisdóttir, Hólmfrlður Bjartmars,
Stefanfa Steindórsdóttir og Björg Sverris-
dóttir. Erþettasölusýning.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókevDÍs.
Iþróttír
Íþróttir í dag
fslandsmótið  í  knattspyrnu  1.
deild
Laugardalsvöllur kl. 19 Vikingur — lA
Fró djassvakningu:
Djasscombó Alfreðs Alfreðssonar djassar í
kvðld á Fríkirkjuvegi 11 kl. 21. Djassvakning.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson i húsi þvf sem hann bjó f á
sínum tlma að öster Voldgade 12 I Kauþ-
mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir
sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum tfmum.
Árbœjarsafnið
SýninK á Re.vkjavikurmyndum Jóns Helga-
sonar biskups verður í eimreiðarskemmunni
t Arbæjarsafni. Sýningin er opin aiia virka'
daga- ncma mánudaga frákl. 13-6.
Bókabílar. Kæki .loö i Buslðasafni. simi .*!6270.
yjðkomúslaðir  bokubilanna  cru scm  hér
'scKÍr:
Árbæjarhverfi.
Verzl Kofabæ 3M þ'riðjud. kl. I.:i0:i.00
Vcr/I llraunhæ 102 priðjud. kl. 7.00-9.00.
Vctzl. Kijfuliæ 7-9 þrinjud. kl. :i.:il)-6.oo.
Breiðholt.
Brclðholisskijli    inúnud.   k.   7.00-9.00.
miovtkuil. kl 4.00-6.00. fösiud. kl. :i.:i(l-5.(M).
lli'jlaiíuiðui-. Ilöluhvcífi inánud kl. l.:«l-:i.oo.
fimmtuil. kl -1.00-6.00.
Vcrzl. Iðufclli fimmlud. kl 1 :iO-:l.:)0.
Vcrzl. Kjiit ög Kiskur vio Scljulii'uut fiislud
kl. i.:ío-:i.:ío
Vcrz.l. Sliuumncs fiinintud. kl. 7.00-9.00.
Vciz.l.  við  Viilvufcll  mUnud.  kl.  :i.:i(l-ti.0(i,
niiðvikud. kl. I.:i0-:i.:10. fiistud. kl. 5.30-7:00.
Háaleitishvarfi
ÁlftuitH i'arskúli miðvikud. kl. I..'!0:|.:10. .
Austurvcr.  Iluulcilisbruut  múnitil.  kl.  l.:i(l-
2.30.'
Miðljici.  Iluulcilisbruut.  mUnuii.  kl.  4.:ltk
6.00. miðviklld. kl. 7.00-900. flislud. kl. 1.30-
2.3(1.
Holt—Hliðar
Ílili'ig.syi-giii'2 luiðjiiil. kl. I..'10-2.30.
Slukkuhlið 17 míuiud. kl. 3.00-4.00. miðvikuil.
kl. 7.UU-9.00.
.'Kl'nusiskoli Kciiiiuruhúskuhiiis injðvikiiil kl.
4.00-6.00.
Laugarás
Vcizl Vlð Niirðtii'briin |iiiðji'd. kl 4.30-6.(KI.
Laugarneshverf i
Dulbiaiil  KlcppsvcKiii'linðjuil kl. 7.00-9.00.
l.utlKuhckiii' llnsulclKiii' l'ösluil. |cl. 3.00-5.0(1.
Sund
Klc.....vi-kiii  152  við  lloltuvcj;  riis'lud.  kl.
5.30-7.00.
Tún
IIUHiil III. In'lðjuil kl. 3.00-4.011.
Vesturbær
Vcrzl. við llutihuKu20liiiiiulitil kl. 4 30-li.OO
KK-hciiinhð fimmlilil kl. 7.011-9.00
Skcijufjiirðui' — Kinuisiics fnnniiuil. kl. 3.00-
4.00.
Vcizlullli' við lljurðui'llugu 47 inuuuil kl. 7.00-
J'IIO. fiinilllillÍ kl. 1.30-2 30.
l.»rið
skyndihjálp!
RAUÐIKROSS ÍSLANOS
Eigendur Borgarbilasölun'nar, Guðmundur Þ. Halldórsson og Olafur Hafsteinsson.
Ný bílasala, Borgarbflasalan
Um sl. mánaðamót var opnuð
ný bílasala, Borgarbílasalan, að
Grensásvegi 11 i húsi Málarans.
Þar er rúmgóður sýningarsalur
inni og útiaðstaða fyrir fjölda
bíla. Eigendur bílasölunnar eru
Guðmundur Þ- Halldðrsson og
Ölafur Hafsteinsson og starfa auk'
þeirra tveir sölumenn.      -JH
Gassprenging í Lýsi og mjöli hf.
—vinnsla hefst aftur um miðja vikuna
Nokkuð öflug gassprenging
varð i þurrkaraofni Lýsis & mjöls
hf. í Hafnarfirði laust fyrir kl. 8 á
föstudagsmorgun. Sprenging varð
í sjálfum pfninum, sem lyfti upp
steinunum i hleðslunni, þannig að
hluti af þakhvelfingu ofnsins
hrundi niður. Engin slys urðu á
mönnum og litlar skemmdir á
öðru en of ninum.
Tveir þurrkarar eru í bræðsl-
unni, sem bræða loónn dag og
nótt. Þeir eru þó keyrðir saman,
svo hætta varð vinnslu í verk-
smiðjunni vegna sprengingarinn-
ar.
„Það er okkur hulin ráðgáta
hvernig þetta gat skeð," sagði
Gunnar Þorbergsson verksmiðju-
stjðri I samtali við Dagblaðið í
morgun, „allt virtist með eðlileg-
um hætti. Það er sjaldgæft að
svona komi fyrir, þótt stundum
kvikni í þurrkaranum eða sílóun-
um bak við þurrkarann."
Maður norðan af Akureyri, sem
vanur er hleðslu slíkra ofna, kom
strax álaugardag og, er nú u.þ.b.
hálfnaður með hleðslu ofnsins. Er
gert ráð fyrir að verkinu ljúki á
miðvikudagskvöld og hefst
vinnsla þá þegar, en orðið hefur
að vísa loðnubátum frá, þannig að
framleiðslutap verksmiiðjunnar
er töluvert.
-JH/BS
Minnsngarspjöld
Minningarspjöld Menningar- og minningar-
sjóSs kvenna eru til sölu 1 Bðkabúð Braga,
laugavegi 26, Reykjavlk, Lyfjabúð Breið-
holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjððsins
að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa'
Menningar- og minningarsjððs kvenna er
opin .'1 fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) sfmi
18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og
æviminningabök sjððsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur. s. 24698.
Minningarspjöld
Sjálfsbjargar
fást á eft.rtöldúm stöðum. Rcykjavík: Vestur-
bæjar Apótek , Reykjavikur Apótek, Garðs
Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg
Búðagerði 10, Skrifstufa SJHrJliaréíi
Hátúni 12. Hafnarfjörður:," Bókabúð OHvers
Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9,
Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells-
sveit: Bðkaverziunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást í Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og í skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum sfmleiöis — f sfma 15941 og
getur |>;'i innheimt upphæðina f gfró.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitirnar
fast á e'tirtöklum stöðum: Bðkabúð Braga
Laugavcgi 26, AmatOrverzluninni Laugavegi
55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-
húsinu simi 82898, hjá Sigurðir Waage s.
34527, Magnúsi Þörarinssyni s. 37407, Stefáni
Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins-
syni s. 13747.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást 1 verzluninni Vei
Verinu Njólsgötu 86, slmi
Ingibjörgu  Jakobsdóttur,  slmi
Félag einstœðra foreldra
Skrifstofa félagsins verður lokuð júli- og
ágústmánuð.
Frá Kattayinafélaginu
Nú stendur yfir afllfunheimilislausra katta
og mun svo verða um ðákveðinn tima. Vill
Kattavinatclagið I bessu sambandi og af
marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja
kattaeigendur til þess að veita köttum slnum
það sjálfságða öryggi að merkja þá.
Ferðafélag íslands
Miðvikudagur 17. ág. kl, 08.00. Þúrsmericur-
farð. Farseðlar og nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Sumartay-físferðir.
16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, Öraafasveit og
Homafjörð. Komið á allra fegurstu og
þekktustu  staðina  á  þessari  leið.  Gist  f
húsum. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson.
19. ág. 6 daga ferð til E^u^alta f VatnajökH
Gengið þangað eftir jöklinum frá Jökullónim
á Breiðamerkursandi. Gist allar nætumar t
húsum Jöklarannsóknarfélagsins.
24. ág. 5 daga ferð á syðri FjaJfabsksvag.
25.  ág. 4ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul.
Gist f húsum.
25. ág. 4ra daga berjaferö i Bjarkariund.
Farmiðar og nánari uppl. á skrifstofunni.
Esjugöngur Ferftaféiags fstands f haust.
Sunnudagur 14. ág.
Laugardagur 20. ág.
Sunnudagur 28. ág.
Laugardagur 4. sept.
Laugardagur 11. sept.
Sunnudagur 18. sept.
Laugardagur 24. sept.
Sunnudagur2. okt.
Nr. 151 —11.	ágúst 1977	
Eining       Kl.  12.00	Kaup	Sala
1 Bandarikjadoliar	197.40	197,90"
1 Steriingspund	343.20	344.10'
1 Kanadadollar	183.30	183,80'
100 Damkar kronur	3283.30	3291.60'
100 Norskar krúnur	3752.15	3761,65'
100 Sainskarkrönur	4491.50	4502.90
100 Finnsk mörit	4897,05	4909,45*
100 Franskir f rankar	4032,90	4043,10'
100 Belg. frankar	555.65	557,05
100 Svissn. frankar	8181.20	8201,90*
100 Gyllini	8075,10	8095,60*
100 V-þyzk niörk	8520,55	8542,15*
100 Lírur	22,37	22,43
100 Austurr. Sch.	1199,65	1202,66'
100 Escudos	508.75	510.05*
100 Pesetar	233.10	233.70
lOOYen	74,22	74.41-
* Broyttng fra síöusiu skranintju.
Dagblað
án ríkisstyrks

hjáist'
áJiáð
Það lif i!
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28