Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978.
17
DAGBUVDID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI
Nýtt Wilson golfsett
til sölu. Járn: 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9.
Pitching wedgde.
Tré: 1,3 og 5. Seist með eða án
poka. Uppl. í síma 30285.
Til söiu tvíbreiður svefnsófi,
á kr. 23.000 og Elektrolux
ryksuga, sem ný, á 35.000 kr.
Uppl. í síma 13847 eða 19804.
Tii sölu vegna brottflutnings,
ódýrt: Allskonar hlutir til
heimilishalds, þ.á m. hjónarúm,
fataskápur, hornsófi, sófaborð,
vegghillur, stereofónn m. útvarpi,
uppþvottavél, hrærivél, pottar,
pönnur o. fl. í eldhús. Einstakt
tækifæri fyrir ungt fólk sem er að
byrja búskap. Vinsamlegast
hringið í síma 21678 í kvöld og
næstu kvöld eftir kl. 7.
Nýlegt sjónvarpsspil
til söiu. Uppl. I síma 74730.
Eldavél.
Til sölu 3 hellna Rafha eldavél í
fullkomnu lagi. Verð 9 þúsundlcr.
Uppl. í síma 82548 milli kl. 18 og
20.
Til sölu eldhúsborð,
120x75 cm, frá Stálhúsgögnum,
með hvítri harðplastplötu og er á
fjórum stálfótum. Borðið selst á
15 þús. kr. Uppl. í síma 17253 eftir
kl. 18.
Fallegur kaninupels
nr. 40-42 og svört leðurkápa nr. 38
til sölu, einnig segulband með 2
hátölurum. Uppl. eftir kl. 7 í sima
21239.
Til sölu nýlegar gardínur,
8 lengjur. Uppl. hjá auglýsingaþj.
DB í síma 27022. H73194
Farmiði
til Kaupmannahafnar til
Uppl. i síma 12086.
sölu.
Tii sölu tvær rafmagnshandfæra-
rúllur,
24 volt, einnig 24ra volta dínamor,
nýyfirfarinn, cutout, rafgeymir,
12 volt, 200 amper og Electric
fisksjá. Uppl. i síma 42278.
Til sölu er Pfaff 97
saumavél, verð kr. 23 þús. Uppl. í
síma 22351.
Plastskilti.
Framleiðum skilti á krossa,
hurðir, póstkassa í stigaganga og
barmmerki.og alls konar aðrar
merkingar. Sendum í póstkröfu.
Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin
Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Er skíðaútbúnaður dýr,
Ekki hjá okkur. Komdu og sjáðu
hvað við getum boðið. Sportmark-
aðurinn, Samtúni 12. Opið kl.
1—7 alla daga nema sunnudaga.
Rammið inn sjálf.
Seljum útlenda rammalista í
heilum stöngum. Gott verð. Inn-
römmunin, Hátúni 6, sími 18734.
Opið 2-6.
TH sölu gömui
eldhúsinnrétting og gamiar
hurðir. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022
I
Óskast keypt
D
Óska eftir að kaupa
100 kilóvatta rafhitatúpu. Uppl. í
sima 26657.
Óska eftir afgreiðsluborði
fyrir snyrtivöruverzlun. Uppl. í
síma 52449 eftir kl. 18.
Kúttsög
(yfirsög í braut) óskast. Uppl. í
síma 86821. .
Rokkur óskast.
Þeir sem hringdu í síma 31206
fyrir ca tveim vikum vinsam-
legast hringi aftur. Vegna ein-
skærrar óheppni týndust síma-
númer og heimilisföng þeirra sem
hringt höfðu.
Taistöð óskast.
Vil kaupa góða talstöð fyrir sendi-,
bíl, uppl. í síma 74891 á kvöldin.
— ------_ /" Hvernig öflum við fjár tií^
/ Við eigum ekki krónu.X | að sinna þörfuin okkar?
Nú verðum við bókstaflega)
''að finna einhver úrræði 1
7
Geturn við ekki boðið
fólki að þvo upp? Ekki
eiga allir uppþvotta
vélar!
^ OK. OK. ...Við N
reýnum! Þú þværð
upp og þurrkar. Ég
hreinsa upp glerbortin!
Verzlunin Höfn auglýsir.
Rúllukragabolir úr bómull, verð
kr. 1.930.- straufrí sængurvera-
sett, kr. 5.700, lérefts sængurvera-
sett kr. 2.400, lérefts sængurvera-
sett, kr. 2.800, damask sængur-
verasett, kr. 3.800, hvít lök verð
kr. 1.300, mislit lök á kr. 1.500,
diskaþurrkur, 175 kr. stk. bleiur,
180 kr. stk. Póstsendum. Verzlun-
in Höfn, Vesturgötu 12, sími
15859.
Siðar herranærbuxur,
bláar kr. 924, hvítar kr. 925 gráar,
þykkar kr. 966. Suttar herrakrep-
nærbuxur kr. 375, stuttar herra-
bómullarnærbuxur frá kr. 545
Hlírabolir I stil kr. 930, drengja-
nærföt. Gott og ódýrt úrval. Þor-
steinsbúð Keflavik, Þorsteinsbúð
Reykjavík.
Þykkar telpusokkabuxur,
bæði dýrar og ódýrar, þykkir
sportsokkar, allar stærðir, þunnir
kvensportsokkar frá 110 kr. parið/
þunnar kvensokkabuxur frá 140
kr. parið. Þorsteinsbúð Keflavfk,
Þorsteinsbúð Reykjavík.
Gróft og fínt
prjónagarn frá 155 kr. hnotan,
Babygarn, Cornelia og Trine,
hespulopi, tweedlopi, band-
prjónar hringprjónar, og
heklunálar. Allts konar smávara.
Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteins-
búð Reykjavfk.
(Jtskornar hillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir,
áteiknuð puntnandklæði, öll
gömlu munstrin. Áteiknuð vöggu-
sett, áteiknuð koddaver, blúndur
og smávara. Sendumí póstkröfu.
Opið á laugardögum. Uppsetn-
ingabúðin Hverfisgötu 74, sími
25270.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flau-
eli. Frágangur á allri handavinnu.
öll fáanleg klukkustrengjajárn.
Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir
20 litir, frá kr. 260. Veitum allar
leiðbeiningar viðvíkjandi upp-
setningu. Allt á einum stað. Opið
laugardag. Uppsetningábúðin
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Harðfiskur á þorrabakkann,
seljum brotafisk og mylsnu.
Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími
40170.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað, sálmabækur,
servíettur og fermingarkerti.
hvítar slæður, hanzkar og vasa-
klútar. Kökustyttur, fermingar-
kort og gjafavörur. Prentun á
servíettur og nafnagylling á
sálmabækur. Póstsendum um allt
land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing-
ólfsstræti 6.
Leikfangaverzlunin
Leikhúsið Laugavegi 1, simi
14744: Fisher Price leikföng,
dúkkuhús, skóli, þorp, sumarhús,
sjúkrahús, bílar, peningakassi,
símar, flugvél, gröfur og margt
fleira. Póstsendum. Leikhúsið,
Laugavegi 1. sími 14744.
Úrval ferðaviðtækja
>g kassettusegulbanda. Bíla-
legulbönd með og án útvarps.
Bílahátalarar og loftnet. T.D.K.
4mpex og Mifa kassettur og átta
rása spólur. Töskur og hylki fyrir
cassettur og átta rása spólur.
Stereóheyrnartól. Islenzkar og er-
iendar hljómplötur. músik-
cassettur og átta rása spólur,
•iumt á gömlu verði. Póstsendum.
F. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2. Sími 23889.
Fyrir ungbörn
í
Nýlegur kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 42305.
Til sölu vel með farin
skermkerra. Uppl. I síma 51510.
Óska eftir
tvíburakerruvagni og kerrupok-
um. Uppl. í sfma 73132.
Fatnaður
Til sölu brúðarkjól!
með slóða og slöri (frá Báru).
stærð 38. Uppl. í sima 44467 eftir
kl. 7.
Brún mokkakapa,
stærð 42, til sölu. Uppl. í síma
16789.
Vetrarvörur
Óska eftir að kaupa
notuð skíði fyrir 12 ára dreng og
skíðaskó númer 38, einnig er til
sölu skíði fyrir 6-8 ára. Uppl. hjá
auglþj. DB í slma 27022. H73206.
Til sölu Skyroule
vélsleði, árg. ’76, 45 hö, ekinn ca
700 mílur. Uppl. í síma 82170.
Til sölu Hagan Sprint
skíði, 150 cm, og skíðastafir.
Einnig reimaðir skíðaskór. Selst
allt á 8 þús. Uppl. í síma 41523.
Húsgögn
Ödýrt hjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 18034.
B
Sófasett til sölu,
verð 100 þús. Uppl. í sima 92-1491.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn-
sófar, hjónarúm, svefnsófasett.
Kynnið vkkur verð og gæði. Send-
um í póstkröfu um land allt. Opið
1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126, sími 34848.
Bra — bra ódýru
innréttingarnar í barna- og
unglingaherbergi, rúm, hillusam-
stæður, skrifborð, fataskápur,
hillur undir hljómtæki og plötur,
málað eða ómálað, gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Trétak hf.
Þingholtsstræti 6 sími 21744.
Húsgagnaverzlun
.Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, sími 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
Skrifborð.
Vil kaupa stórt og vandað skrif-
borð.-Uppl. hjá auglþj. DB, sími
27022. H72783
Nýlegur ísskápur
til sölu. Upplýsingar hjá auglþj.
DB í síma 27022. H73159
Bra-Bra
ódýru innréttingarnar í barna- og
unglingaherbergi, rúm, hillusam-
stæður, skrifborð, fataskápur,
hillur undir hljómtæki og plötur,
málað eða ómálað, gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Trétak hf.
Þingholtsstræti 6, simi 21744.
Mjög vel með farin
Haka þvottavél til sölu. Uppl. í
sima 86189.
Þvottavél til sölu.
Philco Bendix. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 26063.
ísskápur til sölu.
Uppþ í síma 23126 eftir kl. 6.
Til sölu Ignis hv ittavél.
uppgerð í top..standi, Uppl.
sima 66229.
Ullargólfteppi —nælongóifteppi.
Mikið úrval á stofur. herbergi,
stiga, ganga og stofnanir. Gerutn
föst verðtilboð. Það borgar sig að
líta inn hjá okkur. Teppabúðtn
Reykjavíkurvegi 60. Hafnarf.,
sími 53636.
I
Hljómtæki
B
Til sölu sambyggð
stereotæki, eins árs gömul, til
greina kemur að skipta á 50 cub.
hjóli. Uppl. í sfma 34097 eftir kl.
4.
Til sölu plötuspilari,
Pioneer PL 115 D. uppl. í síma
25164.
Til sölu tveir hátalarar,
Harman Kardo, verð kr. 50 þús.
Uppl. í slma 52243 eftir kl. 7.
Hljóðfæri
Til sölu 2ja borða
Yamaha rafmagnsoregl með
trommuheila. Uppl. í síma 18998,
eftir kl. 19.
Nýlegt og gott
píanó óskast til kaups. Uppl. t
síma 71416.
Píanó óskast.
Má vera gamalt. Uppl. í síma
73573.
Trommusett.
Vel með farið trommusett til sölu.
Uppl. í síma 26658 eftir kl. 3.