Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. 19 14 ð Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Ólafur H. Jónsson Handboltapunktar frá V-Þýzkalandi Axel r Axelsson — Sigraði Val 19-16 í undanúrsiitum í gærkvöld eftir að hafa algjörlega yf irspilað Val í fyrri hálfleik þcss þó að leikurinn yrði nokkru sinni tvisýnn eða þeir ógnuðu sigri Vikings. Lokatölur 19—16. Viggó Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Viking en Gísli Blöndal jafnaði. Víkingur komst aftur yfir með marki Björgvins og á 7. mín. jafnaði Þor- björn Guðmundsson. Þar með höfðu Valsmenn sagt sitt síðasta orð í langan tíma. Komust ekki á blað meðan Vík- ingur skoraði hvert markið á fætur öðru og lék snilldarlega. Eftir 24 mín. var staðan 9—2 fyrir Víking. Loks á 27. mín. tókst fyrirliða Vals, Stefáni Gunnarssyni, að brjóta isinn. Skoraði þriðja mark Vals en Sigurður Gunnars- son, unglingalandsliðsmaðurinn stór- efnilegi hjá Víking, svaraði strax með fallegu marki. Var reyndar óheppinn að skora ekki tvívegis til viðbótar lokakafla hálfleiksins. Gnæfði yfir vörn Vals- manna í uppstökkum og Valsmarkið nötraði lengi eflir þrumufleyga hans. Stangarskot. Jón Karlsson skoraði fjórða mark Vals á 29. min. og rétt á eftir hrökk knötturinn i mark Vals af Magnúsi Guðmundssyni. Það var furðulegt mark. Magnús átti skot á mark af línu, sem Brynjar Kvaran varði. Knötturinn hrökk út aftur og I risann Magnús — skoppaði síðan í markið. Magnús var kominn niður og inn i teiginn en það tekur þennan risa islenzks handknatt- leiks — rúmir tveir metrar — svo langan tíma að falla í völlinn að dómararnir áttuðu sig ekki á þvi. Dæmdu mark og Valsmenn voru óhressir yfir því. Að FjöríKópa- vogslaug ásunnudag — og 10 ára afmælismót sunddeildar Breiðabliks7. maf Það verður mikið fjör í sundlaug Kópa- vogs á sunnudag, 30. apríl, þegar sund- mót barnaskólanna tjögurra i Kópavogi fer fram. Keppt verður í 50 m bringu- og skriðsundi og stigahæsti skólinn hlýtur bikarinn fagra hér að ofan til varðveizlu. Hann er gefinn af Strætisvögnum Kópa- vogs. Sunddeild Breiðabliks er 10 ára á næstunni og hinn 7. maí verður efnt til af- mælissundmóts i sundhöllinni i Reykja- vík. Keppt verður í 14 greinum og þátt- taka öllum opin. Þjálfari Breiðabliks cr Ólafur Guðmundsson, sá góðkunni sund- maður hér á árum áður. Margt efnilegt sundfólk er innan félagsins eins og t.d. Katrín Sveinsdóttir, Margrét Sigurðar- dóttir og Steingrímur Davíðsson. For- maður sunddeildar Breiðabliks er Gyða Stefánsdóttir og aðrir í stjórn Guðlaug Albertsdóttir og Sigurður Guðmunds- son. Það verður Vfkingur, sem leikur til úslita við FH i bikarkeppni HSÍ á laugardag kl. sex í Laugardalshöll. í gær sigraði Vfkingur íslandsmeistara Vals örugglega 19—16. f undanúrslitum. Ég minnist þess ekki f áratugi að hafa séð nýorðna íslandsmeistara eins gjörsam- lega yfirspilaða af öðru íslenzku liði og reyndin var langtimum saman f fvrri hálf- leiknum á fjölum Laugardalshallarinnar í gærkvöld. Eftir jafna byrjun skoraði Valur ekki mark i heilar 19 mfnútur — skoraði aðeins tvö mörk fyrstu 26 mfn. leiksins. Sóknarleikur Víkings var beitt- ur og vörnin mjög sterk. Þau skot, sem komust f gegn á þessum tíma, varði landsliðsmarkvörður Vfkings, Kristján Sigmundss. með miklum tilþrifum. Það stóð ekki steinn yfir steini f leik Valsliðs- ins — örvænting og leikreyndustu menn liðsins gerðu sig seka um furðulegar villur. Vfkingur náði sjö marka for- skoti, 9—2, og úrslit voru ráðin. í síðari hálfleik unnu Valsmenn verulega á án Varnarliðs- menn unnu <c Til vinstri: Detlef Meycr (nr. 6) ungur og stórefniiegur linumaður hjá Dankersen í baráttu um knöttinn. Til hægri: „Heimsmeistarinn” Dieter Waltke sést hér skora úr hraðaupp- hlaupi, en það er hans sérgrein. SigurSigurðarP. SigmundssonaríV-Þýzkalandi: Tók forustuna þegar 400 m voru eftir og vaið fyrstur Þekktasti hlaupari Hafnfirðinga, Sig- urður Pétur Sigmundsson, sem dvelst í Vestur-Þýzkalandi í sumar við æfingar og keppni, eins og við höfðum áður skýrt frá hér á íþróttaopnunni, hefur að undan- fömu tekið þátt í tveimur víðavangs- hlaupum — Waldlauf eins og Þjóðverj- arnir kalla þau. Hann var f öðru sæti I fyrra hlaupinu — en sigraði í því síðara. auk þess sem félag hans, TSV Trost- berg, sigraði f þriggja manna sveita- keppni. Það var kærkominn sigur. Félagið hafði ekki unnið hana frá 1971. Fyrra hlaupið var í Traunstein 1. apríl og var ekki ýkja sterkt hlaup. Keppt var í tveimur flokkum fullorðinna. Milli- vegalengd um 2500 m og í langhlaupi um 9600 m. Sigurður Pétur valdi styttri vegalengdina og varð í öðru sæti af 16 keppendum. Átti ekki möguleika á sigri en sigurvegari varð Helmut Wenzl. Hann hefur oft náð góðum árangri i víðavangshlaupum og maraþoni. Hefur hlaupið þaðá 2 klst. og 30 minútum. Síðara viðavangshlaupið var i Teisen- dorf 9. apríl og var háð til minningar um Franz Korb, sem var vel þekktur íþrótta- maður hér áður fyrr. Keppt var í 16 flokkum karla og kvenna — og Sigurður var í flokki, sem hljóp 3400 metra. Það var farið hratt af stað. Um mitt hlaupið var Sigurður Pétur í þriðja.sæti en seig á. Þegar 400 metrar voru eftir tók hann forustuna og hélt henni það s«m eftir var hlaupsins. Keppendur voru 26 og í fyrstu sætunum urðu þessir hlauparar: Sigurður P. Sigmundsson, TSV Trostberg 10:36 min. Helmut Wenzl, LG Traunstein, 10:41 min. Herbert Huber, LG Ruhpolding, 10:47 mín. Ludwig Knollmíiller, T V Eggenfelden, 10:53 min. HansPeterSteiner.TSVTrostberg, 11:01 min. Helmut Grumann, TV Eggenfelden, 11:06 mín. Horst-Dieter Steiner, TSV Trostberg, 11:11 mín. „Ég var mjög ánægður með þetta hlaup, sem eflaust er eitt af mínum al- beztu hlaupum,” sagði Sigurður Pétur i samtali við DB. „Á eftir mér kom til dæmis i mark hlaupari, sem á bezt 8.13.0 mín. í 3000 metra hlaupi. Hann náði þeim árangri 1976. Hlaupið vakti talsverða athygliogvar getið allítarlega i „Trostberger Tagblatt”,” sagði Sigurður ennfremur. Mörg hlaup eru framundan hjá honum og J. maí verður alþjóðlegt mót í Trostberg. Einar bróðir hans er enn ekki kominn til Trostberg, þar sem ekki reyndist unnt að fá vinnu fyrir hann líka — atvinnuleyfi. En hann er þó væntanlegur til Trostberg á næst- unni. - hsim. , í Sigurður, Magnús og Árni eitt hver. Fyrir Val skoruðu Þorbjörn Jensson 5, i Jón Karlsson 4 — þrjú víti — Þorbjörn Guðmundsson og Gísli 3 hvor, Stefán | Gunnarsson eitt. 1 Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmars- l son og Jón Friðsteinsson og gætti iðulega furðulegs ósamræmis i dómum þeirra. Þegar Gunnlaugur benti I aðra áttina benti Jón i hina — og undan- i tekningarlaust lét Jón dóma Gunnlaugs | standa. hsim. Tvöstig Þróttar Þróttur nældi sér I tvö stig á Reykja- víkurmótinu i knattspyrnu i gær, þegar liðið vann nýliða Fylkis úr Árbænum með 2-0 á Melavellinum. Þorgeir Þor- geirsson skoraði fyrra mark Þróttar strax í byrjun — Páll Ólafsson hið siðara þremur mín. fyrir leikslok. Leikurinn var ekki rismikill. Sigur Þróttar mjög verðskuldaður og ‘Sverrir Brynjólfsson bezti maður liðsins. Staðan í mótinu er nú þannig: Vfkingur 4 3 0 1 9-3 7 KR 4 2 2 0 6-1 7 Valur 4 2 0 2 13-4 6 Þróttur 4 2 11 5-3 5 Fram 3 111 3-3 4 Ármann 4 10 3 2—17 2 Fylkir 5 0 2 3 0—7 2 Næsti leikur verður á sunnudag. Þá leika KR og Víkingur kl. 14.00. Á mánu- dag leika Fram og Þróttur en Ármann og Fylkiráþriðjudag. Árni Indriðason, hinn sterki varnarmaður Vlkings, skorar gegn Val 1 gær. DB-mynd Bjarnleifur. íslandsmóti Qórða aldursflokks I blaki lauk 1 gær I tþróttahúsinu i Garðabæ. Þrjú félög sendu lið til keppni — Vikingur, Stjarn- an og HK og var leildn tvöföld umferð. Vikingur sigraði f öllum leikjum sfnum með 2-0 og hafði sigrað i mótinu, þegar Uðið lék siðasta leik sinn i gcr við Stjörnuna. HK varð f öðru sæti, sigraði Stjörnuna 2-1 f báðum leikjunum. Eftir leikinn f gær voru Vfking- um afhentir verðlaunapeningar — íslandsmeistarar f blaki 4. flokks 1978. Þeir eru á myndinni hér að ofan — allt nemendur f 12 ára bekk Fossvogsskðla. Efai röð frá vinstri: Karl Þráinsson, fyrirUði, Agnar Rúnar Agnarsson, Helgi Jðnsson, Eyjðlfur Simonarson og Gunnar Árnason, þjálfari. Fremri röð: Jðhannes Ingi Jóhannesson, Þröstur Ólafsson og Andri Marteinsson. Þetta er i fyrsta sinn, sem Íslandsmót f þessum aldursflokki er háð. DB-mynd Bjarnleifur. Körfuknattleikslið varnarliðsins sigraði fslenzka úrvalsliðið f sendiherra- keppninni f gær f Hagaskóla 88-78 f fjórða leik liðanna. Það kom ekki að sök fyrir fsl. liðið. Það hefur sigrað í keppn- inni — sigraði í þremur fyrstu leikjunum. Fimmti og sfðasti leikur liðanna verður á Keflavikurflugvelli á laugardag. Dankersen 24. april 1978. Dankersen lék þann 19. april í Kiel leik, sem áður hafði verið frestað vegna þátttöku Dankersen I Evrópu- keppni meistaraliða. Eins og áður var Ostechöllin yfirfull, 7.000 áhorf- endur. Fyrir Kiel var mikið i húfi, þar sem liðið er f alvarlegri fallhættu. Varð að vinna þennan leik. Áhorfendur voru svo sannarlega með; hvatningarhrópin voru gifurleg. Dankersen, sem á nú enga möguleika á að halda meistara- krónunni, lék yfirvcgaðan leik og náði strax forystu 8—7 var staðan f hálf- leik. t seinni hálfleik náði liðið siðan algjörum yfirburðum. Lék taktískan leik og sigraði 24—17. Er líða tók á leikinn voru áhorfendur orðnir þreytt- ir á getuleysi Kielliðsins og klöppuðu gestunum lof í lófa. Grund og Waltke voru markhæstir hjá Dankersen með 6 mörk hvor, Ólafur skoraði 4 mörk. Um síðustu helgi urðu úrslit þessi: Dankersen-Milbertshofen 25—17 á heimavelli sinum. Liðið á þrjá erfiða leiki eftir og verður gaman að sjá hvort leikmenn liðsins halda taugum sínumí lagi I baráttunni við Gummersbach um meistaratignina. Markvörðurinn Hoffmann, sem varði svo vel i úrslitaleik H.M. og talinn er vera einn bezti markvörður heims, er aðalstyrkur liðsins ásamt vinstri handar stórskyttunni Kliihspiess. Þeir eru ekki fáir leikirnir, sem þessir tveir hafa unnið fyrir Grosswallstadt. Hofweier lék sér hreinlega að Huttenberg. 24—12 eru ótrúlegar tölur. Simon Schobel hjá Hofweier sýndi stórleik, skoraði 10 mörk, en hann hefur verið í öldudal í síðustu leikjum. Einar Magnússon og félagar hans í Hannover kræktu i sitt fyrsta stig á útivelli. 15—15 urðu lokatölur i Neu- hausen. Einar var yfirburðarmaður á vellinum. Skoraði 6 mörk þrátt fyrir strangagæzlu. Staðan að 24 umferðum loknum er nú þessi. 1 Gummersbach 24 19 2 3 456-372 40 Grosswallstadt 23 19 1 3 427-343 39 Dankerson 23 16 2 5 398-347 34 Híittenberg 24 13 1 10 384-371 27 Hofweier 24 11 4 9 430-397 26 Milbortshofen 24 12 1 11 402-409 25 Göppingen 24 10 2 12 388-385 22 Rheinhausen 24 10 2 12 437-461 22 Nettelstedt 24 9 3 12 424-404 21 Kiel 24 9 2 13 388-410 20 Dietzenbach 24 9 2 13 388-417 20 Derschlag 24 8 1 15 414-443 17 Hannover 24 6 1 17 333-408 13 Nouhausen 24 3 2 19 356-458 8 Auf wiedersehen, Axel Axelsson, ÓlafurH. Jónsson. öðru leyti þurftu þeir ekki að vera i óhressir með dómgæzluna. Staðan 11— 4 í hálfleik. A 1 lok fyrri hálfleiksins var Skarphéðni Óskarssyni, hinum sterka varnarmanni Víkings, vikið af leikvelli. Valsmenn voru því einum fleiri í byrjun síðari hálf- leiks. Það nýtti Þorbjörn Jensson vel og skoraði tvö fyrstu mörkin i hálfleiknum fyrir Val. Hefur vaxið mjög í hverjum leik að undanförnu — bezti maður Vals í gær. Ólafur Jónsson kom inn á hjá Vík- ing og liðið náði aftur sjö marka forskoti með mörkum Árna og Viggós. En Þor- björn Jensson hafði ekki sagt sitt síðasta orð. Skoraði tvö falleg mörk, 13—8. Ólafur Jónsson skoraði tvívegis úr Tueart skoraði Knattspyrnan er byrjuð I USA. í fyrsta leik sinum sigraði New York Cosmos Dallas 3—1. Dennis Tueart, áður Man.City, skoraði eitt af mörkum , Cosmos — lagði annað upp en hann var ! keyptur i stað Pele. Ballesteros í fyrsta sæti Severiano Ballesteros, Spáni, hafði tveggja högga forustu eftir aðra umferð á opna Madrid-golfmeistaramótinu. Var með 138 högg — sex undir pari. (66 og: 72). Howard Clark var með 140 högg og| Peter Townsend, báðir Bretlandi, með 142 högg. | bergi var vikið af velli. Víkingar voru því einum færri í sjö mínútur i siðari hálf- leik. Tveir Valsmenn fengu þá áminn- ingu. Eftir að Jón Karlsson hafði mis- notað víti fyrir Val — skotið framhjá"— skoraði Gisli Blöndal 16. mark Vals á lokasekúndunum. Eftir stórleik sinn í fyrri hálfleik léku Víkingar oft mjög rólega í þeim síðari. Hugsuðu mest um að halda fengnum hlut. Það ko.m þeim stundum í koll. Nokkrum sinnum dæmd leiktöf á Vík- ing. En i heild komst liðið vel frá þessum* leik með Kristján markvörð — þó út- haldið brygðist honum í síðari hálfleik — Björgvin, Viggó, Ólaf Jónsson og Árna sem beztu menn. Hjá Val voru þeir nafnarnir Þorbjörn Jensson og Þor- björn Guðmundsson beztir ásamt Brynjari markverði í síðari hálfleik. Mörk Víkings í leiknum skoruðu Viggó 6 — eitt viti — Þorbergur 4, Björgvin 3, Ólafur Jónsson 2, Páll. Tíu landsliðs- menn valdir Tiu enskir landsliðsmenn verða i ensku úrvalsliði i knattspyrnu, sem leika mun fjóra leiki i Nýja-Sjálandi, einn i Singapore og einn i Malasíu I sumar. Meðal þeirra eru Mike Channon og Joe Corrigan, Man.City, Phil Thompson og Terry McDermott, Liverpool, Paul Mariner, Ipswich, John Gidman, Villa, Dave Clement, QPR, John Richards, Wolves og Gordon Hili, Derby. Þeir Allan Ball, Southamptaon, og Gerry Daley, Derby, mun leika í Banda- ríkjunum i sumar. Ball með liðf Phila- delphfu. Kiel-Gummersbach 16—22 Rheinhausen-Göppingen 12—13 Dietzenbach-Nettelstedt 21—14 Grosswallstadt-Derschlag 20—15 Hofweier-Huttenberg 24—12 Neuhausen-Hannover 15—15 Dankersen lék heimagegn Milberts- hofen frá Múnchen. Ekki komst maður hjá því að sjá að algjört áhuga- leysi ríkir meðal leikmanpa Milberats- hofen. Liðið hefur náð því takmarki sinu að forðast fall og það virðist nægja. Dankersen lék án Axels Axels- sonar, sem tognaði illa á vinstri hand- legg í leiknum gegn Kiel í fyrri viku. Waltke var drýgstur hjá Dankersen með 8/6 mörk. Kiel lék aftur á heimavelli. Nú gegn Gummersbach. Leikurinn var nokkuð jafn fyrstu 40 mínúturnar, en þá kom leikreynsla, leikmanna Gummersbach í Ijós. Þeir sigu framúr og unnu örugg- lega 22—16. Erhard Wunderlich, aðalskytta Gummersbach, lék ekki með vegna meiðsla, en vonandi getur hann leikið með félögum sínum i næsttí mörk — Þorbjörn Jensson, Jón víti, og Gísli — en þá hafði Magnúsi Guðmundssyni verið vikið af velli. Staðan 16—14 eftir 22 mín. Þorbergur breytti stöðunni í 17—14 og Brynjar Kvaran varði víti frá Sigurði Gunnars- syni. Þá skoraði Jón úr viti og aftur tveggja marka munur, 17—15, Það stóð ekki lengi. Víkingar — með alla inn á — skoruðu tvö næstu mörk, Þorbergur og Viggó víti. Staðan 19—15, þegar Þor- úrslitaleiknum um Evróputitil bikar- meistara, sem fer fram í Dortmund þann 4. maí nk. Deckarm og Brand voru beztir hjá Gummersbach í leikn- um i Kiel. Göppingen náði ’að sigra Rhein- hausen 13—-12. Þessi mikilvægi sigur kemur sjálfsagt til með að bjarga Gunnari Einarssyni og félögum hans frá falli, þó enn sé reyndar allt opið. Dietzenbach tók á móti Nettelstedt og tók liðið i karphúsið. 21 —14 sigur Dietzenbach var-sanngjarn og Nettel- stedt virðist algjörlega heill.um horfið. Úr síðustu átta leikjum hefur liðið aðeins náð 2 stigum. Nokkuð, sem enginn reiknaði með af þessu „stjörnu- liði” eins og það er kallað hér í Þýzka- landi. Herbert Lúbking, stóra stjarnan kringum hinar stjörnumar, náði ekki að skora í leiknum gegn Dietzenbach, nokkuð sem ekki hefurgerzt í áraraðir hjá manninum. Júgóslavinn Krstic átti stórleik fyrir Dietzenbach og skoraði 8/1 mörk. Grosswallstadt átti ekki i neinum verulegum erfiðleikum með Derschlag vinstra horninu fyrir Viking, 15—8 eftir 8 min. Jón Karlsson, viti, Þorbjörn Guðmundsson skoruðu fyrir Val — og Valsmenn minnkuðu muninn niður i fjögur mörk, þegar Páll Björgvinssyni var mikið af velli. 15—11. Björgvin skoraði fyrir Viking en Valsmenn þrjú íþróttir VÍKINGUR í ÚRSUT BIKARSINS GEGN FH íslandsmet Liljuí 400 metra hlaupi Lilja Guðmundsdóttir bætti islandsmet sitt i 400 metra hlaupi verulega á innanhússmóti I Norrköping i Sviþjóð fyrir nokkrum dögum. Hún hljóp vegalengd- ina á 61.3 sekúndum og varð langfyrst. Næsta stúlka i hlaupinu hljóp á 65 sekúndum, svo um enga keppni var að ræða. Eldra íslandsmetið i 400 metra hlaupi innanhúss var 62.2 sek. og setti Lilja það á móti i Gautaborg 1975. Félag Lilju sigraði bæði i karla- og kvennaflokki i miklu götu-boðhlaupi um götur Norrköping. Keppt var i fimm manna sveitum og hlaupnar mismunandi vegalengdir. Lilja hljóp lengsta sprettinn — 1800 metra — fyrir sitt félag og sveitin sigraði. Fimmtán kvennasveitir tóku þátt í götuhlaupinu. Lilja dvelur nú í æfingabúðum á Mallorka ásamt nokkrum öðrum frá Norrköping. Vikudvöl og komið aftur fyrstu dagana í maí. 6. mai verður mikið skógarhlaup, sem Lilja mun taka þátt i — en mótin hefjast um 20. maí. Snókerkeppni á Klapparstfg Nýlokið er keppni 1. og 2. flokks i snóker á Billjard- stofunni á Klapparstfg, Keppni 2. flokks var háð f sfðustu viku. Keppendur 12 og útsláttarfyrirkomulag að venju. Sigurvegari varð Óttar Hauksson — ekki alls óþekktur spilari og sigraði hann alla keppinauta sína örugglega. 1 fyrstu umferð lék hann við Jcns Ormslev, fyrrverandi íslandsmeistara 2. flokks, og réð sá leikur miklu um úrslit þessa móts. Öttar sigraði í hörðum leik. í undanúrslitum léku saman Gunnar Ólafsson og Nikulás Þorvarðarson. Gunnar sigraði örugglega og kom mjög á óvart á þessu móti. Hann lék síðan til úrslita við Öttar — og sigraði Óttar með 165 stigum gegn 94. Auk farandsbikar fyrir efsta sætið hiutu þrír efstu menn peningaverðlaun. 11. flokki var keppt nú í vikunni. Einnig 12 þátttak- endur þar og útsláttarkeppni. Keppnin var mjög tvi- sýn. Í undanúrslitum léku Guðni Halldórsson og Bjarni Jónsson og sigraði Guðni á siðustu kúlu — sjöinu — eða með 131 stigi gegn 120. í úrslitum lék Guðni við Þórð Jóelsson og sigraði þar einnig í tvísýn- um leik. Aftur á siðustu kúlu. Lokatölur 162 stig gegn 148. Keppt var um farandbikar og hefur Guðni mögu- leika að vinna hann til eignar næsta ár. Þrir efstu menn hlutu einnig peningaverðlaun. KKF. Daninn vann EM-titilinn íhnefaleikum Danski hnefaleikamaðurinn Jörgen Hansen vann aftur Evrópumcistaratitilinn f welterwigt i hnefaleik- um í Randers i gærkvöld. Sigraði þá meistarann Alain Marion, Frakklandi, á rothöggi f sjöttu lotu. Frakkinn var betri i lciknum þar til að rothögginu kom. Hansen er 35 ára — 12 árum eldri en Marion — og vann titil- inn á síðasta ári frá Marco Scanno, ítaliu. Tapaði honum hins vegar tveimur mánuðum sfðar til Jörg Eipel i Vestur-Berlfn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.