Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978.
þróttir
Iþróttir.
Sþróttir
Iþróttir
Iþrc
Standard vann
! stóran sigur
Standard Liegc vann göðan sigur á
nágrönnum sinum, FC Liege, i 1.
deildinni í Belgiu í gær. 4—0 og við
sigurinn skauzt Standard upp i þriðja
sætið i deildinni.
Úrslit urðu þessi:
Molenbeek-Antwerpen 5-3
Beveren-La Louviere 3-1
FC Brugge-Waterschei 2-0
Winterslag-Beringen 3-1
Charleroi-Beerschot 1-0
Lierse-Lokeren 1-1
Courtrai-Anderlecht 1-4
Standard-FC Liege 4-0
Berschem-W aregem 1—1
Staða efstu liða er nú þannig:
Anderlecht 6 5 0 1 19-7 10
Beveren 6 3 2 1 13-5 8
Standard 6 2 3 1 10—6 7
Waregem 6 2 3 1 8-8 7
Waterschei 6 2 3 1 4-3 7
Beerschot 6 3 12 9-3 7
Antwerpen 6 3 12 10-7 7
Lierse .6312 9-7 7
Loks tap
h já Ajax
Þá kom að þvi að Ajax Amsterdam
tapaði i 1. deildinni í Hollandi. Tapið var
þó óvænt — gegn nýliðum MVV
Maasricht 1—0. Ajax heldur þó forustu
í deildinni þrátt fyrir tapið.
Urslit í deiidinni urðu þessi:
Maasricht-Ajax 1-0
Utrecht-Nec Nijmegen frestað
Zwolle-Sparta 0—0
Nac Breda-Haag 3-0
Twente-AZ ’67 4—2
Volendam-Haarlem 4-0
Roda-Deventer 1-1
Feyenoord-PSV 1-0
Arnheim-Venlo 1-1
Staða efstu liða er nú þannig:
Ajax 8 7 0 1 27-7 14
Roda 8 5 3 0 16—3 13
PSV 8 5 1 2 20-5 11
Twente 8 3 5 0 11—5 11
Feyenoord 8332 12—6 9
Cosmos
sigraði
Athletico
Madrid
New York Cosmos sigraði Atleticc
Madrid 3—2 i vináttuleik i Madrid á
laugardag. Cosmos skoraði þrjú fyrstu
mörk leiksins. Chinaglia fyrsta markið
eftir 72 min. Siðan komu Bogicevic og
Seninho Cosmos í 3—0 á 77. og 79.
min. Þá vöknuðu leikmenn spánska
liðsins. Rubio skoraði á 80. min. og á 87.
min. skoraði Leivinha en ekki tókst
Athletico að jafna.
Þriðji
tapleikur
BjörnsBorg
Mjög óvænt úrslit urðu i Trans
American opna meistaramótinu i tennií
á laugardag, þegar nær óþekktur tennis-
leikari frá Rhódesíu sló Svfann Björn
Borg úr keppninni. Andrew Pattison
sigraði Bjöm, sem raðað var i fyrsta sæti
á mótinu, með 7—5, 2—6 og 6—4.
Björn gerði sig sekan um margar villur i
leiknum. Þetta er þriðji tapleikur hans á
einum mánuði eftir margra mánaða
sigurgöngu. Tvívegis hefur Björn tapað
fyrir Jimmy Connors, USA. Fyrst í úr-
slitum bandarfska meistaramótsins.
„Hann virtist mjög þreyttui — og lék
ekki á sinn venjulega hátt,” sagði
Pattison eftir að hafa sigrað Björn Borg
laugardaginn.
rjjjjr ' ' r, ;
íMÆI
1 . J' -
fc >
. .......
„Þetta er minn bolti” má greinilega lesa úr svip islenzka risans f liði tS — sköilóttur rétt eins og Bandarfkjamaðurinn
Hudson 1 Uði KR, nauðasköllóttur og Hudson varð að sætta sig við ósigur gegn Bjarna og félögum. DB-mynd Ari.
Akurnesingarní
Austur-Þýzkalam
Landsliðs
Magnús Gfslason símar frá HaUe i
morgun.
„Drottinn minn, Dýri”, sagði Árni
‘ Þorgrímsson, formaður landsUðsnefnd-
ar, þegar honum barst sú frétt á laugar-
dag, að Dýri Guðmundsson, landsliðs-
miðvörðurinn úr Val, hefði skorizt á fæti
i sumarieyfi sfnu á Ibiza og gæti ekki
leikið gegn Austur-Þjóðverjum hér í
Halle á miðvikudag. Dýri steig á skei í
fjöruborðinu og skarst það illa að
útilokað er að hann geti leikið.
Nú voru góð ráð dýr. Það þurfti að
velja leikmann í stað Dýra í iandsliðið —
og aðeins örfáar klukkustundir þar til
landsliðsmennirnir áttu að halda áleiðis
til Austur-Þýzkalands. Þeir Árni og
Youri Ilicthev landliðsþjálfari brugðu á
það ráð að velja ekki einn mann í stað
Dýra, heldur 2. Þeir höfðu samband við
Bayern ef st í
Þýzkalandi
Úrslit i 1. deild í V-Þýzkalandi á
laugardag urðu þessi.
Brunschweig-Nuremberg
Bayern-Bor, Gladbach
Duisburg-Hertha
Dortmund-Köln
Hamborg-Darmstadt
Frankfurt-Bochum
Diisseldorf-Kaisersl.
Bielefeld-Bremen
Schalke-Stuttgart
Staða efstu liða.
Bayern 7 5 0 2 21-9 10
Kaiserlaut. 7 3 4 0 16—6 10
Hamborg 7 4 2 1 14—6 10
Frankfurt 7 5 0 2 13—10 10
Diisseldorf 7 3 3 1 17-11 9
HUDSON FEKK RAUTT SPJALD
OG KR VAKNAÐIAF DVALA!
íframlengingu
— en þrátt fyrir að forskot Fram ynnist upp, tapaði KR
lægri hlut gegn 1. deildarliði Fram, íslandsmeistarar KR mættu bikar
sannarlega óvænt úrslit í körfunni og meisturum lS á laugardag. Spenna, eftir-
baráttan í Reykjavíkurmótinu aldrei vænting og harka í Hagaskóla. Stúdent-
verið harðari, sannarlega góð fyrirheit
um skemmtilegan vetur i körfunni, vetur
óvæntra úrslita.
Reykjavikurmeistarar KR fóru illa út
lir leikjum helgarinnar f Rcykjavíkur-
nótinu í körfuknattleik. Meistarar KR
biðu á laugardag lægri hlut gegn
Stúdcntum, og i gær gegn 1. deildariiði
Pram. Stúdentar máttu svo i gær biða
Allt
í badminton!
að»T
SV
6390
\s
650
ötiávt
10310
V.S50
Vkt
3,1
l90^
sVaöa
\á%vt
V3«0
\kú\vvt
\s
s\vöt
vv\0V
T\fect
“ö
\k(v\wt
135 pt
\s
15^3
HOLASPORT
Lóuhólar 2—6, sími 75020.
ar höfðu yfir I leikhléi, 42—38, og
spennan i Hagaskóla mikil.
Og bikarmeistararnir sigruðu, 91—
88. Bandarikjamennirnir báru höfuð og
herðar yfir aðra leikmenn i Hagaskóla
— sérstaklega var það áberandi hvað
aðrir leikmenn KR fengu lítið notið sin.
John Hudson skoraði 52 stig fyrir KR,
Dirk Dunbar 42 fyrir ÍS.
1 gær mættu íslandsmeistarar KR
síðan 1. deildarliði Fram. Leikmenn
Fram, undir stjórn Johnny Johnson
höfðu undirtökin i fyrri hálfleik, höfðu
yfir 47—35 i leikhléi. Hið óvænta var i
uppsiglingu en um miðjan síðari hálfleik
breyttist leikurinn mjög, og óvænt.;
Bandaríkjamaðurinn í liði KR, Hudson
var rekinn af leikvelli fyrir að henda
knettinum í Sigurð Val Halldórsson,
dómara leiksins. KR-ingar undir, en í
stað þess að gefa eftir sýndu KR-ingar
allt annan og betri leik — og söxuðu
mjög á forskot Framara. Þegar flautað
var af var staðan jöfn, 79—79. En svo
fór að Fram sigraði 89—88. Óvænt úr-
slit, og vissulega umhugsunarefni fyrir
KR-inga, ekki er nóg að hafa bandariskt
nafn — leikmaðurinn verður að falla
inn í liðsheildina, einmitt það sem
Andrew Piazza gerði.
Bikarmeistarar ÍS sigruðu KR — en i
gær léku þeir gegn 1. deildarliði
Ármanns og hið óvænta gerðist. Fram
sigraði, 115—111 eftir enn einn fram-
lengdan leik. En Stúdentar una þessu
greinilega illa, þeir hafa kært einn
leikmanna Ármanns, — ungan pilt, sem
leikur i 3. flokki!
Staða Vals í Reykjavíkurmótinu er nú ‘
mjög sterk.Valsmenn sigruðu iR-inga
í gær og höfðu þá fengið bandarískan
leikmann til liðs við sig, Tim Dwyer en
hann kom til landsins í gærmorgun.
Valsmenn eru því engir eftirbátar ;
annarra Reykjavíkurfélaga lengur — (
þeir hafa eignazt sinn Bandarikjamann. '
Valur sigraði iR 100—84, og greinilegt
að Valsmenn verða sterkir í vetur, og
liðinu greinilega akkur í að fá Tim til liðs
við sig, þó hann hefði sig ekki mikið í
frammi. ÍR-ingum hefur gengið
afleitlega í Reykjavíkurmótinu, en þess
ber að gæta að það vantaði tvo burðar-
ása, Kristin Jörundsson og Kolbein
Kristinsson. Jón Jörundsson var liði sinu
drjúgur gegn Val, skoraði 33 stig,
Stewart skoraði 25 stig. Hjá Val var
Kristján Ágústsson stigahæstur með 27
stig. Torfi Magnússon 21 ogTim Dwyer
19. Á laugardag sigruðu Valsmenn
Ármann 102—93. Bandaríkjamaðurinn
í liði Ármanns, Johnson, bar höfuð og
herðar yfir aðra leikmenn, skoraði 52
stig af 93 stigum. En það dugði skammt,
Þórir Magnússon var einnig í stuði,
hann skoraði 29 stig fyrir Val.