Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ1979 — 131.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGl.ÝSINGAR OG AFGRFIÐSI.A ÞVFRHOI.TI 11,—AÐAI.SÍMI 27022. Geirfinnsmálið: ) FREKARIRANNSÓKN Á KÆRUM UM HARÐRÆÐI0G ÞVINGAÐAR JÁTNINGAR { — sjábaksíðu )■ Mikið fjör á menning- arlegum hljóm- leikum Fjölmcnnt var í Laugardalshöll í gaer kvöld þar sem Hinn íslenzki þursa flokkur, Ljósin í bænum og Magnús <S Jóhann komu fram á menningarlegun hljómleikum. Tókust hljómleikarnii vel og voru listamennirnir klappaðii upp hvað eftir annað. Myndin er al Ellen Kristjánsdóttur, söngkone Ljósanna í bænum. DB-mynd: Ragnar Th. Sparisjóðurinn á Norðfirði 3040 millj- ónir endur- greiddar ,,Við höfum brátt meðtekið 30—40 milljónir frá Jóni,” sagði Reynir Zoéga, formaður sparisjóðs- stjórnarinnar á Neskaupstað í morgun, er hann var inntur eftir hvort grynnkað hefði á skuld Jóns Guðmundssonar við sjóðinn. Jón skuldaði sparisjóðnum stærstan hluta þeirrar upphæðar er fyrrverandi sparisjóðsstjóri, Sigfús Guðmundsson, bróðir Jóns, lánaði úr sparisjóðnum án vitundar sparisjóðs- stjómarinnar. „Við höfum lagt áherzlu á, að settar séu nægilegar tryggingar fyrir greiðslunum,” sagði Reynir. Aðrir þeir er yfirdrátt í spari- sjóðnum hlutu hafa samið við spari- sjóðsstjórnina um greiðslu á þeim yfir- drætti, en sá yfirdráttur var mun minni en Jóns. -BH. Reyndu sölu Tveir islenzkir starfsmenn á Kefla- víkurflugvelli voru handteknir í gær og fundust í fórum þeirra 6 flöskur af ólöglegu áfengi og 2 grömm af hassi og eru mennirnir taldir hafa verið að selja þennan varning. Fíkniefnalögreglan á Suðurnesjum tók við mönnunum og sat annar þeirra inni í morgun, en hinum var sleppt eftir yfirheyrslur. -ASt. Sjórall 79: SMIÐADIKAPP VIÐTÍMANN — sjánánarumsjóralliðábls.9 Hinrik Morthens og Eirikur Kolbeinsson unnu baki brotnu fram á nótt við að gera bát sinn sjókláran fyrir sjórallið, sem hefst 1. júlf. Það er 17 feta Flugfisk- báturmeð200 hestafla vél. -GS/DB-mynd: Hörður. Tæpir 10 milljarðar iútflutningsbætur —sjáUs.8 SÍMABILANIR vrrroGBREiTT Miklar símabilanir herja nú um iinuafgreiðslan á einnig í erftðleikum. norðanvert, norðaustanvert og Ókleift reyndist með öllu að fá vestanvert landið a.m.k. og hefur nánari upplýsingar um ástandið hjá reynzt mjög erfitt að ná sambandi i simayfirvöldum í morgun nema hvað gegn um sjálfvirka simann á þessum verið var að leita bilana. svæðum í gær og í morgun. Lang- -GS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.