Dagblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980. 13 á Hvað er á seyói tun helgina? Sjónvarp næstuviku Sjónvarp L Laugardagur 19. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm. Tólfi og næstsiðásti þáttur. Efni ellefta þáttar: Páll og Brúnó NOtna tii Alsjr sem ólöglegir farþegar með fiutningn kipi.l I 'ru/a frétta þeir að móðir Páls sé farin þui\ vinni á hóteli i Suður-Alsír. Hins vegar hu. hioóir hans þar enn, sé kvæntur vellauðugri konu og hættur að kenna. Þeir fara til bróðurins. en hann vill ekkert af Páli vita og rekur þá félaga á dyr. Þýðandi Soffia Kjaran. 18.55 F.nska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalff. Bandarískur gamanmynda flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 „Vegir liggja til allra átta”. Þáttur meö blönduðu efni. Umsjónarmaður Hildur Einarsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 2I.35 Dansinn dunar i Rió. Brasilisk heimilda mynd um kjötkveðjuhátíðina í Ríó de Janeiro, sem er viðkunn af sefjandi söng, dansi og öðrum lystisemdum. Þýðandi ólafur Einars son. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 21.50 Námar Salomons konungs (King Solomon’s Mines). Bandarísk biómynd frá árinu 1950. byggð á sögu eftir H. Rider Haggard. Aðalhlutverk Deborah Kerr. Stewart Granger og Richard Carlson. Alan Quatermain ræðst leiðsögumaður Elisabetar Curtis og bróður hennar. er þau halda inn i myrkviði Afríku til aö leita að eiginmanni Elisabetar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. janúar I6.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ólafsson, for- maður Félags kaþólskra leikmanna.flytur hug- vekjuna. I6.I0 Húsió á sléttunni. Tólfti þáttur. Afmælis- gjöfin. Efni ellefta þáttar: Lára Ingallser hrifin af Jasrrn. skólabróður sinum, sem fæst við uppfinningar. En hun á skæðan keppinaut. sem Nelli Oleson er. Farandsali kemur til Hnetulundar með nýjustu uppfinningu Edisons, svonefnda „talvéP, og kaupmaðurinn nær i hana handa dóttur sinni. Neili fær nú Láru til aö lýsa hrífningu sinni a Jason. Hún veit ekki að hvert orö er tekið upp á talvélina og verður fyrir verulegu áfalli þegar Nelli spilar það allt i skólanum. Vopnin snúast þó i höndum Nelliar, þegar Jason lýsir þvi yfir i bekknum að hann elski Láru. og kaupmanns- dóttirin fær réttláta ráðningu. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þckkingarinnar. Sjötti þáttur. Þrumugnýr. I þessum þætti er komiðafar viða við eins og i hinum fyrri. Haldið er áfram að rekja söguna af merkum uppfinningum og m.a. vikið aö þróun hýbýla manna og upphafi vélaaldar. er mönnum tókst fyrst að smíöa gufuvélar og siðar bensinvélar, bíla og loks flugvélar. Þýð. Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Farið verður í heimsókn til barnaheimilisins að Sólheimum í Grímsnesi. Þá verður farið í stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk fastra liða i þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslenskt mál. í þessum þætti er stuttlega komið við i Árbæjarsafni, en megnið af þættinum er tekið upp hjá Bæjarútgerð Reykjavikur, þar sem sýnd eru handtök við beykisiðn og skýrður uppruni orðtaka i þvi samhengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. ■ Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnarsson. 20.40 íslandsvinurinn William Morris. Englendingurinn William Morris var um sina daga allt í senn: listmálari, rithöfundur og ein- dreginnjafnaðarmaður. Hann hafði mikið dá- læti á íslandi og lslendingum, einkum þá rimnaskáldunum, sem hann taldi með helstu óðsnillingum jarðkringlunnar. Morris lést árið I896. Þýðandi Óskar Ingimarsson. • 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Síðari hl. Meðal þeirra sem koma fram eru kór og Sinfóniuhljómsveit Sænska útvarpsins. Sylvia Lindenstrand. Martin Best, Fred Áker- ström. Marian Migdal. Povel Ramel. Elisabeth Söderström. Arja Saijonmaa og Sven-Bertil Taube. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 21. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmln-álfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2l.l5 Bærinn okkar. Fyrsta myndin í flokki sex sjálfstæðra, breskra sjónvarpsleikrita, sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Maður kemur til bæjarins til að lagfæra höfn ina. Hann vantar húsnæði og fær inni hjá tveimur ógiftum, miðaldra systrum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Milton Friedman situr fyrir svörum. Milton Friedman hlaut Nóvelsverðlaun í hag- fræði árið 1976. Hann þykir bæði orðheppinn og fyndinn í kappræðu. en ekki eru allir á eitt sáttir um kenningar hans. I þessum sænska viðtalsþætti ber meðal annars á góma afskipti hans af Chile, framtíð Evrópu og vaxandi þrótt Asiu-þjóða. Þýðendur Bogi Arnar Finnbogason og Bolli Bollason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.20 Dagskráriok. Þriðjudagur 22. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álíarnir. Sjöundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Þjóóskörungar tuttugustu aldar. Josip Broz Tito (1893 —). Josip Broz barðist með herjum Austurrikis og Ungverjalands I heims- styrjöldinni fyrri og var tekinn til fanga af Rússum. I síðari heimsstyrjöld stjórnaði hann herjum júgóslavneskra skæruliða gegn nasist- um. varð leiðtogi þjóðar sinnar og stóð þá föstum fótum gegn drottnunargimi Sovét- manna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Dýrlingurinn. Vltahringur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpið hleypir nú af stokkun- um mánaðarlegum þætti um þingmál. í þættinum verður fjallað um veg Alþingis I augum þjóðarinnar. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaður sjónvarpsins. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stund- unni okkar frá slöastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurion. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Eina sinni var. Franskur teiknimynda- fiokkur I þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi fram á okkar daga. Fyrsti þáttur. ÞýÖandi Friörik Páll Jónsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auflýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. Fjallaö veröur um kvikmynda- hátiö, sem haldin verður á vegum Listahátíöar I Reykjavik 2.—12. febrúar.Umsjónarmaður Guðlaugur Bergmundsson. Stjóm upptöku Andrés IndriÖason. 21.15 Út f óvissuna. (Running Blind) Breskur njósnamyndaflokkur í þremur þáttum, byggö- ur á samnefndri metsölubók Desmonds Bagleys, sem komið hefur út i íslenskri þýöingu. Leikstjóri William Braync. Aðalhlut- verk Stuart Wilson og Ragnheiður Steindórs- dóttir. í myndum þessum leika nokkrír íslensk- ir leikarar, m.a. Steindór Hjörleifsson, Harald G. Haraldsson, Ámi Ibsen, Jóna Sverrisdóttir, Lilja Þórisdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Flosi Ólafsson. Fyrsti þáttur. Alan Stewart, fyrr- verandi starfsmanni bresku leyniþjónustunn- ar, er þröngvað til að fara með böggul til Islands, ella veröi erkióvini hans frá fomu fari, rússneska njósnaranum Mennikin, sagt hvar hann geti fundið Alan og gamla vinkonu hans islenska, Elínu, en hún er búsett í Reykjavik. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Brúðarbrennur. Indira Gandhi vann frægan kosningasigur i Indlandi, og það er engin nýlunda þar að yfirstéttarkonur njóti al- mennra mannréttinda og fari jafnvel með mikil völd. Meðal lágstéttanna búa konur þó oft við bágan kost, og þessi nýja fréttamynd greinir frá þeirri gömlu venju, að karlmenn fyrirkomi eiginkonum sínum ef þeim finnst heimanfylgjan skorin við nögl. Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 22.30 Dagskráriok. DB-mynd: Hörður. Við upptöku á Út 1 óvissuna i Austurstræti sumarið 1978. ÚT í ÓVISSUNA — sjónvarp kl. 21,15 miðvikudag: Morð og handalögmál á íslenzkri grand Það bitastæðasta i sjónvarpsdag- skránni næstu viku er án efa brezki njósnamyndaflokkurinn Út i óviss- una sem tekinn var hér á landi sumarið 1978. Auk þess sem islenzkt landslag einkennir mjög þessa njósnamynd, þá eiga íslenzku leik- ararnir eflaust stóran þátt í að gera myndina spennandi hér á landi. Myndin byrjar i Englandi. Fyrrver- andi starfsmanni brezku leyniþjón- ustunnar Alan Stewart er þröngvað til að fara með böggul til íslands. Honum er hótað að erkióvini hans, rússneska njcsnaranum Mennikin, verði sagl hvar hann sé að ftnna ef hann gerir ekki það sem honum er sagt. Einnig verði honum sagt frá gamalli íslenzkri vinkonu hans sem búsett er í Reykjavík. Strax og Alan Stewart er kominn til íslands taka hinirundarlegustu at- burðir að gerast. Hann fær þau skila- boð við komuna til landsins að fara Krýsuvíkurleiðina til Reykjavíkur. Slagurinn byrjar á þeirri leið og leikurinn heldur áfram um þvert og endilangt landið. Það sem einkennir frekar þessa mynd er ofbeldi, morð og handalög- mál. Er farið nokkuð nákvæmlega í þau atriði í myndinni. Út í óvissuna fékk lélega dóma í brezkum blöðum. Þrátt fyrir það ættu íslendingar að geta skemmt sér yfir þáttunum þar sem svo margt kemur kunnuglega fyrir sjónir. Myndaflokkurinn er i þremur þátt-1 um og byggður á metsölubók Desmonds Bagleys, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Leikstjóri myndarinnar er William Brayne og með aðalhlutverkin fara Ragnheiður Steindórsdóttir og Stuart Wilson. Auk þeirra leika nokkrir Islend- ingar m.a. Steindór Hjörleifsson, Harald G. Haraldsson, Árni Ibsen, Jóna Sverrisdóttir, Lilja Þórisdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Flosi Ólafs- son. Þá koma við sögu fjölmargir aðrir íslendingar sem voru í smærri hlutverkum t.d. á götum úti og inni á veitingahúsum. Nánar verður sagt frá myndaflokknum á miðvikuag. -ELA. Föstudagur 25. janúar 20.00 Fréttir og veðor. 20.30 Auslýsingar og dacslcrá. 20.40 Skoorok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 21.10 Kastijós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Þráhyggja. Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. Aöalhlutverk Francoise Brion og Jacques Francois. Lögfræöingur nokkur hefur fengið sig fullsaddan af ráöriki eiginkonu sinnar og hann einsetur sér að koma henni fyrir kattarnef. Þýðandi Ragna Ragnars 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 26. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Villiblóm. Þrettándi og siöasti þáttur. Efni tólfta þáttar: Illa horfir fyrir Páli og Brúnó. Bróðir Páls vill ekkert af þeim vita og þeir standa uppi félausir í framandi landi. Alsirsk böm, leikfélagar Páls, koma þeim til hjálpar svo að þeir fá far til Ghardaia I Suður-Alslr þar sem móðir Páls er sögð vinna. 1 Ghardaia verða þeir Páll og Brúnó viðskila. Þýðandi Soffía Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalff. Bandariskur gamanmynda- fiokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tónstofan. Gestir Tónstofunnar eru Anna Júlíana Sveinsdóttir söngkona og Guðrún A. Kristinsdóttir píanóleikari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.10 KaipoJumar. Siðari hluti nýsjálenskrar myndar um sigiingu Sir Edmunds Hilarys að Kaipo-hamri viö suðurströnd Nýja-Sjálands og sóknina upp á hamarinn. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Ipcress-skjöDn. (The Ipcress File) Bresk njósnamynd frá árinu 1965. AÖalhlutverk Michael Caine og Nigel Green. Breskum visindamanni er rænt og þegar hann finnst aftur hefur hann gleymt öllu i sérgrein sinni. Gagnnjósnaranum Harry Palmer er falin rannsókn málsins. ÞýÖandi Jón O. Edwaid. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Krístján Þorgeirs- son, sóknamefndarformaður Mosfellssöknar, fiytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Þrettándi þáttur. Við enda regnbogans. Efni tólfta þáttar: Séra Alden, prestur i Hnetulundi, á afmæli og bömin í sunnudagaskólanum skjóta saman i gjöf handa honum. María er gjaldkeri sjóðsins og henni er faliö að kaupa bibliu fyrir þá litlu peninga, sem safnast höfðu. En hún og Lára vilja báðar fá fallegri bók og hyggjast auka sjóðinn með því að panta og selja glös með eins konar „lifselixír”. En enginn vill kaupa og þær verða aö segja allt af létta. Séra Alden tekur því vel, enda fær hann kassann utan af lyfjaglösunum. Hann er alveg mátulegur til að geyma i gömlu slitnu biblíuna hans. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. Sjöundi þátt- ur. Lýst er upphafi aiþjóðlegrar verslunar, er Hollendingar tóku að venja fóljc á ýmsar munaðarvövur úr fjarlægum heimshomum og urðu vellauðugir af. Einnig er minnst á upphaf efnaiðnaðar, framleiðslu litarefna, til- búins áburðar, plastefna, gass til málmsuðu og Ijósa, sprengiefnis, næions o.fi. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Minnt er á þorrann, farið veröur i heimsókn á dagheimilið Múlaborg og Jóhanna Möller lýkur aö segja sögu viö myndir eftir Búa Kristjánsson. Þá* verður stafaleikur meö Siggu og skcssunni og nemendur úr Hliöaskóla fiytja lcikþátt. Um- sjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.3S íslenskt mál. i þessum þætti verða skýrð myndhverf orötök, sem m.a. eiga upptök sin á verkstæði skósmiðsins. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi GuöbjarturGunnarsson. 20.45 ÞjóóUf. Þessi nýi þáttur veröur á dagskrá mánaðarlega um sinn, síðasta sunnudag i hverjum mánuði. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur, en stjómandi upp töku Valdimar Leifsson. Eins og nafn þáttar ins gefur til kynna er ætlunin að koma inn á ýmsa þætti i íslensku þjóðlífi, og er það frómur ásetningur að saman fari fræðsla og nokkur skemmtan. I fyrsta þættinum verða forseta- hjónin heimsótt að Bessastöðum og sýnd morgunleikfimin í útvaminu. Einnig kynnir Valdimar örnólfsson frumatriði skiðaíþróttar- innar. Sigriður Ella Magnúsdóttir. sem syngur i óperunni i Þjóðleikhúsinu,\crður kynnt, og loks haldið þorrablót. 21.40 Ekkert öryggi. s/h. (Safety Last).»Banda- rísk gamanmynd frá árinu 1923, gerð af einum kunnasta gamanleikara þöglu myndanna, Harold Lloyd. í þessari mynd er hið fræga atriði, þar sem Harold Lloyd hangir i klukku- vísi. Á undan myndinni eru sýndir kaflar úr annarri Lloyd-mynd, Heitu vatni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.