Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 21. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1980.
27
Utvarp
Sjónvarp
UTIOVISSUNA
EKKIENDURSÝND
— ekkert nýtt framundan hjá sjónvarpinu
Fólk hefur hríngt hér á ritstjórnina og spurt hvort hægt verði að endursýna Út í óvissuna á öðrum dögum. Ekki verður
það gert, að sögn Hinriks Bjarnasonar. Þeir sem missa af þáttunum verða þvi að bita i það síira epli. Myndina tók
Hörður Ijósmyndari DB i Austurstræti þar sem verið var að taka upp atriði i Út i óvissuna.
„Út í óvissuna verður ekki endur-
sýnd á öðrum dögum. Það væri sama
á hvaða dögum þættirnir yrðusýndir,
það væru alitaf einhverjir sem
mundu missa af þeim," sagði Hinrik
Bjarnason, forstöðumaður lista- og
skemmtideildar sjónvarpsins, í sam-
taliviðDB.
Hinrik var að þvi spurður hvort
hægt væri að endursýna þættina Út í
óvissuna á öðrum tíma en DB hefur
fengið fyrirspurn um það mál.
í leiðinni spurði DB Hinrik hvort
eitthvað nýtt yrði á skjánum á næst-
unni. Hann kvaðþaðekki vera, sjón-
varpsdagskráin væri í föstu formi
þessa dagana.
Sjónvarpið bíður nú eftir að fá
senda sýningakópíur af Greifafrúnni
í Greifastræti sem sýna á á sunnu-
dagskvöldum.
Að sögn Hinriks verða innlendir
skemmtiþættir öðru hvoru á laugar-
dagskvöldum á næstunni. Sagði hann
að ekkert væri enn farið að ákveða
með þá, né umsjónarmenn þeirra. Þó
er vist að Hildur Einarsdóttir mun
annast einn þátt í viðbót með blönd-
uðuefni.
Af erlendu efni er það að segja að
engir nýir þættir fyrir utan greifa-
frúna verða fyrr en i marz.
Aðspurður um spurningakeppni i
sjónvarpssal sagði Hinrik að þar sem
annasamur tími hafi verið hjá sjón-
varpinu undanfarið hefði ekki verið
nægilegur undirbúningstími. Yrði
spurningakeppni því að sitja á
hakanum.                -EI,A.
ÞRAHYGGJA - sjónvarp kl. 22,10:
Lögfræðingur í
morðhugleiðingum
— í mynd kvöldsins
„Þetta er grin-og sakamálamynd. ákveður að drepa hana," sagði
Hún fjallar um lögfræðing sem er Ragna Ragnars þýðandi frönsku
orðinn leiður á eiginkonu sinni og   sjónvarpsmyndarinnar    Þráhyggja
sem  sjónvarpið  sýnir  i  kvöld  kl.
22,10.
„Lögfræðingurinn er verjandi
glæpamanns sem situr í fangelsi og
hann leitar til hans um ráðleggingar
við að drepa konuna," sagði Ragna
ennfremur.
„Lögmaðurinn reynir að fara eftir
þessum ráðleggingum en allt mis-
lekst hjá honum. Að lokum kemur
(engdamamma hans i spilið. Að mínu
áliti er þetta bæði fyndin og skemmti-
leg mynd," sagði Ragna.
Með aðalhlutverk í Þráhyggju fara
Francoise Brion og Jacques Francois.
-ELA.

jlffi Útvarp
Föstudagur
25. janúar
,12.00 Dagskrain.Tónletkar.Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðutfregmr.TíIkynmngar.
TðttJeilusyriia. Dans- og dægurlög og léu-
klassisk tðnlist.
14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eför Ivar Lo-
Johansson.GunnarHenediktsson þýddi. Hall
dór Ounnarsson les (21).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir.
¦15.30 Lesln dagskri næstu vfcq. 15.50 Tilkynn-
ingar.
16.00 Frtttír.Tooleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 I.itli tiarnatlminii: Ég vil ekki mat. Sigrun
Sigurðardóttir sér um timann.
16.40 írtvarjBsaga harnanna: „Hreinninn (61-
n-ai" effjr Per Westertond. Margrít' Guð-
mundsdðttu-teslot.
17.00 Síðdc'sistónlcikar. Sinfoniuhljðmsveit ts-
lands teikur „Mistur"eftit Þorkel Sigttrbjðrns-
son; Sverte Bruland sti. ' Fllharmonlusveit
New York-borgar leikur dans úr „Music for
the Theatre" eftír Aaron Coplaod; Leonard
Bernstein stj- ' Sinfónjuhljomsveit Lunduna
leikur „Þriðju sinföniuna" eftir Aaron Cop-
land;höfundursti.
18.00 Tðntókar.Titkynningar.
18.45 Veðurftegnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 FrtWr.VlosM-19.45 Tilkynningar.
20.00 Túnldkar fra útvarpinu f Stii(tRiirt. a
Sonata I c-moll fynr fiðlu og píanðop. 30 nr. 2
eftir Beethoven, Henryi Szeryng og James
Tocco leika. b. Sönglðg eftir Debussy og
Strauss. Reri Grist syngun Kenneth Broad-
wayfeikurápianð-
20.4S Kvoldiaka á bóndadaginn. a Einsongun
Ólalur Þorstelnn .lónssnn syngnr lög eftir
Karl O. Runðlfsson. Ólafur Vignír Albertsson
leikur a pianð. b. Sjðmaður, bontfi og skátd.
Jðn R. Hjilmarsson talar við Ragnar Þor-
steinsson frá Hðfðabrekku; — síðara samtal. c.
Kveði i'ítir Stepban G. Stcphaitsson. Valdi
mar Lárusson les. d. t>ar flugu ekki steiktar
gxsir. Frásoguþattur um selveiðar á húðkeip
og með gamla laginu f Jökulsi i Dal. Halldór
Pjetursson rithöfundur skriði frásoguna að
mestu eftir Ragnari B. Magnussyni. Oskar
Ingimarsson les. e. Á sunrardogum rlð
önundarfjorð. AIda Snæhðlm les úr mfnning-
um Elmar Guðmundsdottur Snæhölm. f. K6r-
slinEur: l.iljukdrinli syngur Isli'n/.k Iðg. Söng-
stjóri: Jðn Asgetrason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagstns.
22.30 Kvíildsauan: „llæct andlat" efttr Simoni-
de Beauiulr. Brvndis Schram lcs þýðingu sina
(6).
• ,23.00 Afahgar. Asmundur tónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson sjá um há ttin n.
Í23.45 Fréttir.Dagskrárlok,
/jtÁ Sjónvarp
Föstudagur
25. janúar
20.00 Frí'tlir oii u-ður.
20.30 Auglýslngarogdagskra.
20 40 Skunniklkl. Þorgeir Astvaldsson kynnir
ný dxgurlög.
21.10 Kastljðs. l'állur uin innlcnd málcfni.
tfmsjónarmaður 1 ngvi Hrafn Jðnsson.
22.10 Þrihyggja. Ný, fronsk sjðrivarpskvtk-
mynd. Aðalblutverk Francoise Brion og
Jacques Francois. Lðgfræðmgur nokkur hefur
fengið sig fullsaddan af ráðrfki eiginkonu-
sinnar og 'hann einsetur sér að koma henni
fyrit kattarnef. Þýðandi Ragna Ragnars
23.50 Dagskrariok.
Er ríttara að selja þann gula I stautum úr landi en að selja hann nýjan upp úr
sjónum?
KASTUÓS - sjónvarp kl. 21,10:
FISKUR 0G MENN-
INGARVERDMÆTI
Kastljós kvöldsins er í umsjón
ilngva Hrafns Jónssonar frétta-
'manns. Tekin verða fyrir tvö mál.
Þeirri spurningu verður fyrst
varpað fram hvort rétt sé að fiskiskip
okkar selji tugi þúsunda lesta af
óverkuðum, ísuðum bolfiski úr landi
ásama tíma og atvinnuleysisdagar á
landinu nálgast hundrað þúsund.
Jafnframt verður rætt um hvort ekki
væri réttara að fullvinna fiskinn hér
heima. Frystihús Sigurðar Ágústs-
sonar í Stykkishólmi er þegar komið
með vélar til framleiðslu á fiskstaut-
um fyrir erlendan markað og á
vinnslan að hefjast strax í vor. Um
málið verður rætt við sjávarútvegs-
ráðherra, Kjartan Jóhannsson,
Kristján Ragnarsson, formann LÍÚ,
og talsmann sölusamtaka frysti-
iðnaðarins.
Aðstoðarmaður Ingva Hrafns i
Kastljósi í kvöld er Ingólfur
Margeirsson,     blaðamaður    á
Þjóðviljanum. Hann tekur fyrir
varðveizlu menningarverðmæta á
íslandi. Meðal annarra ræðir hann
við Bjarna Vilhjálmsson þjóðskjala-
vörð og Finnboga Guðmundsson
landsbókavörð. Litið er inn á við-
gerðarstofur safnanna og staldrað
við á ýmsum stöðum þar sem
skjölum og bókiiin er staflað og
liggja undir skemmdum. Er svo víða
á kirkjuloftum til dæmis.
Stjórnandi upptöku Kastljóssins er
Örn Harðarson. Það hefst að loknu
Skonrokiklukkan 21.10.       -DS.
KVOLDVAKA - útvaip M. 20,45:
Bóndadagsins minnzt
á kvöldvöku " oniaiióSásögur
I Kvöldvöku í kvöld, sem kennd er
vio bóndadaginn í dag, kennir ýmissa
grasa. Ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur lög eftir Karl Ó. Runólfsson
við undirleik Ólafs Vignis Alberts-
sonar.
Jón RT" Hjálmarsson ræðir við
Ragnar Þorsteinsson frá Höfða-
brekku. Ragnar hefur starfað sem
sjómaður, bóndi og skáld. Er það
síðari hluti vjðtalsins sem fluttur er í
kvöld.
Að þeim þætti loknum les Valdi-
mar Lárusson kvæði eftir Stephan G.
Stephansson. Þá les Óskar Ingimars-
son frásöguþátt um selveiðar.
Halldór Pjetursson rithöfundur
skráði söguna að mestu eflir Ragnari
B. Magnússyni.
Á sumardögum við Önundarfjörð
nefnist endurminningasaga Elínar
Guðmundsdóttur Snæhólm. Alda
Snæhólm les.
Að lokum I b'iidadagss vtildvök-
unni er kórsöngur. Liljukórinn
^syngur íslenzk lög undir stjórn Jóns
'Ásgeirssonar. Kvöldvakan er einnar
oghálfrar slundarlöng.      -EI.A.
Artún
VAGNHÖFÐA11
VElTINGAHUS
Lokað.
Einkasamkvœmi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28