Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR26. JANÚAR»1980.
„Hefur tf/ að bera bæði
virðuleik og skb'rungsskap"
— segja stuðningsmenn Péturs Thorsteinssonar í ávarpi til þjóðarinnar
„Mikið er i húfi fyrir þjóðina, að
val hins nýja forseta takist vel. Við
þurfum þjóðhöfðingja, sem hefur til
að bera bæði virðuleik og skörungs-
skap." Þannig segir meðal annars i
ávarpi stuðningsmanna Péturs Thor-
steinssonar til kjósenda.
,,Við þurfum þjóðhöfðingja, sem
hefur í heiðri siði og venjur þing-
ræðis, en hikar ekki við að taka eigin
ákvarðanir og fylgja þeim eftir, þegar
hagsmunir þjóðar, þings og stjórnar
krefjast."
í ávarpinu segir einnig að leitun
muni að manni meðal íslendinga sem
er jafnkunnur málefnum þjóða bæði
i austri og vestri og Pétur Thorsteins-
son sendiherra.
„Við treystum Pétri Thorsteins-
syni til að skipa embætti forseta
íslands af festu, skörungsskap og
virðuleik, svo sem hæfir þjóð-
höfðingja," segir í niðurlagi ávarps
ins.
Eftirtaldir rita undir ávarpið.
Arnór  Hannibalsson  lektor  Kópa-
vogi,
Agúst  Bjarnason  skrifstofustjóri
Reykjavík.
Árni   Kristjánsson   píanóleikari
Reykjavik,
Bjarni  Óskarsspn  byggingafulltrúi
Mýrasýslu,
Egill   Ólafs'son   hljómlistarmaður
Reykjavík,
Emil  Jónsson  fv.  forsætisráðherra
Hafnarfirði,
dr. Friðrik Einarsson læknir, Reykja-
vík,
Geirþrúður Hildur Bernhöft ellimála-
fulltrúi Reykjavík,
Guðjón Sveinsson rithöfundur Breið-
dalsvik,
Guðmundur Daníelsson rithöfundur
Selfossi,
Guðrún  P.  Helgadóttir skólastjóri
Reykjavík.
Gunnar   Egilsson   klarinettleikari
Reykjavík,
Halldór    Laxness    rithöfundur
Mosfellssveit,
Haraldur  Blöndal  héraðsdómslög-
maður Reykjavík,
Hákon Bjarnason fv. skógræktarstj.
Reykjavík,
Pétur Thorsteinsson sendiherra.
Ingibjörg Elíasdóttir fulltrúi Reykja-
vik,
Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmaður
Seltjarnarnesi.,
DB-mynd HörOur.
Jón Pálsson dýralæknir
Selfossi
Karl   T.   Sæmundsson
Reykjavík,
kennari
Kristján Ragnarsson   frkv-tj. I.ÍU
Reykjavík,
Kristinn   Guðlaugsson   verkstjón
Dalvík        ';_',
Ólafur H. Torfason kennari Stykkis-
hölmi            :  T
Páll  A.  Pálsson - yfirdýralæknir
Reykjavík,          —
Ragnar Stefánsson bóndr Skaftafelli.
Ríkarður    Pálsson   'tannlæknii
Reykjavik,
Selma Kaldalóns tónskáld Seltjnesi,
Sigrún Jónsdóttir kennari Reykjavik,
SiguiðurThoroddsen  verXfræðingur
Rcykjavik,
Sólveig  Sveinbjarnardótlii  húsfrú
Hafnarfirði,
Svcinn  Trýggvason   f'v.  frkvsti.
Stéttarfél. bænda Reykjavík,
^umihi   B.   Vallclls   iðnrckanUi
Reykjavík,
Skarphéðinn  Ásgeirsson  forstjóri
Akureyri
Tryggvi    Emilsson    verkamaður
Reykjavik,
Sr.  Valdimar  Hrciðarsson  prestur
Reykhólum,
Valtyr Péturssonlistmálari :eykjavik,
Vigdi1-   Guðliiinsdóllii   hiéfrilari
Reykjavík.                -GAJ.
Kampútseu-söfnunin:
146 milljónir
hafa safnazt
Alls hafa nú safnazt 146 milljónir
í     söfnun     Hjálparstofnunar
kirkjunnar, Brauð handa hungruðum
heimi. Söfnuninni átti að Ijúka 15.
janúar en peningar halda áfram að
streyma til skrifstofu Hjálpar-
stofnunarinnar.
Guðmundur  Einarsson,  fram-
kvæmdastjóri     Hjálparstofnunar
kirkjunnar, er nú erlendis ásamt sr.
Braga Friðrikssyni, stjórnarformanni
stofnunarinnar þar sem þeir ræða um
hugsanlegt samstarf við hjálpar-
stofnanir hinna Norðurlandanna við
að koma matvælunum á framfæri í
Kampútseu.               -GAJ.
Djúpavogslæknishérað:
r
Of remdarástand í
heilbrigðismálum
„Fundurinn beinir þeirri
eindregnu áskorun til landlæknis,
heilbrigðisráðherra, svo og þing-
manna Austurlandskjördæmis, að
þeir beiti áhrifum sínum til að bætt
verði úr því ófremdarástandi sem
rikir í heilbrigðismálum Djúpa-
vogslæknishéraðs þar sem héraðið
hefur verið læknislaust meira og
minna síðastliðin tvö ár." Þannig
segir í ályktun sem samþykkt var á
sameiginlegum stjórnarfundi kven-
félaganna Vöku á Djúpavogi, Beru i
Beruneshreppi og Hlífar í Breiðdal
sem haldinn var í Hamraborg þann
11. janúar sl.
Í ályktuninni segir einnig að
forsenda þess að þessir staðir séu
byggilegir sé að bætt verði úr þessu
neyðarástandi hið bráðasta með því
að ráða lækni og hjúkrunarfræðing í
héraðið strax og veitt verði fjár-
magni til bættrar heilbrigðis-
þjónustu svo sem byggingu
heilsugæzlustöðvar á Djúpavogi.
GAJ/HT, Djúpavogi.
Sjúnvarpsmenn mseta til að taka kynningarmynd af kjarnorkuveri en verða þá vitni að óhugnanlegum atburðum. Frá vinstri:
Michael Douglas .sem kvikmyndatökumaðurinn, Jane Fonda sem sjðnvarpsfréttakonan og loks hljöðmaður.
UMDEILD MYND EN SANNSPÁ
— sýningar hef jast á Kjarnleiðslu til Kína
Engin kvikmynd siðasta árs hlaut
eins mikið umtal og The China
Syndrome eða Kjarnleiðsla til Kína,
ekki aðeins í Bandaríkjunum heldur
um allan hinn vestræna heim, enda
fjallar hún um eitt viðkvæmasta vanda-
mál vorra tíma, nýtingu kjarnorku og
kjarnorkuslys. Kom hún á markaðinn
rétt  áður en slysið  fræga varð við
Harrisburg og þótti mönnum kvik-
myndin sannspá með ólíkindum. Hefur
hún magnað alla umræðu um kjarn-
orkuveren bér a landi birlist þýðing á
bók með sama nafni i Vikunni.
Stjörnubió ætlaði að sýna myndina um
jólin en hún tafðisl í flutningi en um
þessa helgi hefjast sýningar hennar. Er
ekki að efa að hún á eftir að vekja hér-
lenda áhorfendur til meðvitundar um
kjarnorkuvandann þótt engar likur séu
á þvi að við fáum hingað kjarnorkuver.
Aðalhlutverk leika Jane Fonda, Jack
Lemmon og Michael Douglas en sá
siðastnefndi er einnig framleiðandi
myndarinnar.
-Al
Stjórnarmyndunarviörædurnar:
Benedikt að gefast upp
— framsóknarmenn
reiðubúnir að
reyna aftur
,,Í upphafi bauð ég öllum flokkum
þátttöku svo þeir gætu endurskoðað
hug sinn til fjögurra flokka stjórnar.
Alþýðubandalagið hafði þann hátt á
að senda til viðræðna LúðvíkJósepsson
einan sem hafnaði tillögum okkar án
þess að lesa þær. Er orðuð var þá við
hann stjórn Alþýðubandalags, Sjálf-
stæðisflokks og Alþýðuflokks hafnaði
hann þeim möguleika afdráttarlaust,"
sagði Benedikt Gröndal forsætis-
ráðherra m.a. á blaðamannafundi i
stjórnarráðinu í gær.
Þar á borðum lágu frammi tillögur
Alþýðuflokks til stjórnarmyndunar og
var búið að strika yfir: „Algert
trúnaðarmál!"
„Eftir miðstjórnarfund Fram-
sóknarflokksins  tjáðu   Steingrimur
Hermannsson og Tómas Tómasson
mér að flokkurinn hafnaði að.ganga til
samstarfs á grundvelli tillagna Alþýðu-
flokks en buðust sjálfir til að leggja
fram nýjan grundvöll. Þegar mér er
falin stjómarmyndun bíð ég ekki eftir
tillögum frá öðrum flokkum," sagði
Benedikt.
Á meðan á blaðamannafundinum
stóð fundaði Sjálfstæðisflokkurinn um
tillögurnar og lágu niðurstöður ekki
fyrir. Hverjar sem niðurstöður hafa
orðið  sagði  Benedikt:  „Sjálfstæðis-
Benedikt Gröndal á blaoamannafund-
iiiiini i gær.
DB-mynd Bjarnleifur.
flokkur og Alþýðuflokkur hafa ekki
meirihluta í báðum deildum Alþingis
og því gæti ekki orðið um meirihluta-
stjórn þeirra að ræða, eins og forseti
fól mér að mynda. Á morgun mttn ég
ganga á fund forseta, að loknum þing-
flokksfundi Alþýðuflokksins, og gera
honum grein fyrir stöðu málsins,"
sagði hann. Fastar vildi hann ekki
kvcða að orði að svo ^lötldu.
Hann var inntur eftir frétt DB i gær
þ':ss efnis að nú stæðu ylir viðræður
áhrifamanna Alþýðuflokks, Alþýðu-
bandalags og Framsóknarflokks urri
stjórnarmyndun þrátt fyrir allt. ,,Ég
hef ekki heyrt um það fyrr en ég las það
i blaðinu cn að mínu áliti er enn eftir að
fullreyna tvo til þrjá möguleika áður en
grípa verður til utanþingsstjórnar. -GS.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24