Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUK 26. JANUAR 1980. 9 JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK De8. 9. Dxb7 DxeS 10. Dc8 + ! Eftir þennan skemmtilega millileik eru svörtum allar bjargir bannaðar. Nú missir hann hrókunarréttinn sem hefur úrslitaþýðingu í framhaldinu. 10. — Ke7 11. Db7 + Ke8 Eða II. — Rfd7 12. Dxa8 Dc7 13. Be3 og vinnur. 12. Dxa8 Bb4 13. Bd2 Dc7 14. a3 Ba5 15. b4 Bb6 16. b5! Hvítur vinnur kerftsbundið að þvi að losa drottninguna úr prísundinni. Nú væri munur að geta hrókað. . . 16. — cxb5 17.e3!a6 18. Rxb5! axb5 19. Hcl Dd8 20. Dh7 Enn skal á jiað minnt að svartur hefur misst hrókunarréttinn (þökk sé 10. leik hvits). Annars vmri allt i stak- asta lagi og meira en það, en nú er slórfellt liðstap fyrirsjáanlegt. 20. — Rfd7 21. Hc8 Ke7 22. Hxd8 Hxd8 23. g4! Bxg4 Eða 23. — Bg6 24. Bb4 + Kf6 (24. — Ke8 25. Bxb5) 25. Df3+ Kg5 26. h4 + Kh6 27. g5 mát. 24. Hgl Bh5 25. Bb4 + Kf6 26.1)g2! Eina leiðin til að verjast ntáti er 26. — g6, en þá kemur 27. Dg5 + Kg7 28. Dxh5. Kraftmikil skák hjá Helga. Eftir 5 umferðir á Skákþingi Reykjavikur voru efstir og jafnir Haraldur Haraldsson og Jóhann Hjartarson, með fullt hús vinninga. í 5. umferð sent tefld var á miðviku- dagskvötd, sigraði Haraldur Guð- mund Ágústsson og Jóhann vann Björn Sigurjónsson. i þeirri skák hugðist Björn rugla andstæðinginn i riminu með frumlegri taflmennsku i byrjuninni, en Jóhann tók hraustlega á móli og úr varð snörp rimma. De.i'Ldaktppú 5fcábjn,ba>u(4 íslaw/s %o. X. tjtLLÁ. j______// «./ n. j / TáíliiLia Ko 6opatitws _'_-ý H j2.5kálraMband ^ U j£.|3.[í Z.!i‘4 3 3. SkíhfoLij ffktttttjiar* j | -3^ V. TikdLa^ (aji _ j5~ Jý-.vi L/i S. Skákfélaj ttafiurjjjar.______1 1 i llti'Á Vi« S.\6. Í7. 1& 3| 3\ !yk\l7 Tltójji 3/*|3a 6- fcftayi.knrí 3~ 7. TafCfélaj StLtjitmmíí % 2. Skákfe'ujif MýUlr _Jj 5Í4 ! Lf'mzy í!A!_Li^4j T \ L'U\ 5yx| 4 i 3 W&Áz 3 ! l/zj M \C1 /y 31 Yi i/ tí lo /Vií ZZ * KÚ. Allar líkur eru þá á að austur spili Irrnff tii baka, ef Irann á ekk'i tigulásmn. Og þú vinnur þitt spil. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 10 umferðir t aðalsveitakeppni félagsins er staðan þessi: slig 1. Sveif Hans Nielsen 156 2. Sveít Ingibjargar Halldórsdótlur 148 3. Sveit Jóns Pálssonar 144 4. Sveit Þóraríns Alexanderssonar 136 5. Sveit Ólafs Gíslasonar 129 6. Sveit Magnúsar Björnssonar 127 7. Sveit Óskars Þráinssonar 125 8. Sveil Sigrírtar Pálsdótlur 120 9. Sveit Krístjáns Jóhannssonar W 10. Sveit Erlu Eyjólfsdóttur 95 í mótinu spila 18 sveitir og eru spilaðir 2 leikir á kvöldi. Spilað er i Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst spilamennskan kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Úrslitin i board-a-match keppni félagsins urðu þau að sveit Guðmundar Péturssonar sigraði. Með honum í sveit voru Ásmundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Karl Sigurhjartarson og Örn Arnþórsson. Staðan varð annars þessi: 1. Sveil Guðmundar Péturssonar Slig 98 2. Sveil Sigurðar B. Þorsleinssonar 91 3. Sveit Óðals 86 4. Sveit Jóns Þorvarðarsonar 86 5. Sveit Hannesar Jónssonar 83 Nk. miðvikudag hefst barómeter- tvimenningur. Þeir er áhuga hafa á þátttöku hringi í sima 19253 í Jakob R. Möller. Keppnin hefst kl. 19.30 og er spilað í Domus Medica. Bridgefréttir Reykjanesmót i sveitakeppni hófst i Kópavogi laugardaginn 19. jan. sl. með þátttöku 10 sveita. Að loknum 6 umferðum er slaða efstu sveita þessi: 1.—2. sveit Ólafs Valgeirssonar 92 1.—2. sveit Skafta Jónssonar 92 3. syeit Ármanns J. I.árussonar 85 4. sveit Aóalsteins Jörgensen 66 5. sveit Alberts Þorsleinssonar 64 Þrjár efstu sveitirnar hafa nokkuð skilið sig frá hinum, en þó mun staða Skafta sterkust þar sem hann hefur lokið við leiki sína við hina tvo, en þeir +Mga-éuppgert-sin a milli. Siðustu leikirnir verða spiiaðir i félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 3. febrúár og hefst keppni kl. 13.00 slund- vislega. Frá Bridgefélagi Kópavogs Fimmtudaginn 17. jan var sveita- keppninni haldið áfram hjá Bridge- félagi Kópavogs. Spilaðar voru tvær umferðir, 16 spila leikir. Eftir 4 umferðir er staða efstu sveita þessi: sttí 1. sveitGnms I horarensen 70 2. sveit Bjarna Péturssonar 65 3. sveil Siguröar Vilhjálmssonar 63 4. sveit Ármanns J. Lárussonar 49 5. sveil SigurAar Sigurjónssonar 42 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 14. janúar var spiluð átlunda umferð í aðalsveitakeppni BH. Urslit urðu: Sævar Magnússon-Ólafur Torfason 20—0 Kristófer Magnússon-Magnús Jóhannsson 19—1 AAalsteinn Jörgensenslón Gislason 9—10 Albert Þorsteinsson-Sig. Lárusson 15—5 Geiraður Geirarðsson-Þorsteinn Þorsteinsson 12—8 Ingvar Ingvarsson-AAalheiður Ingvad. 20—0 Sveil Kristófers þoldi ekki lengi við i öðru sætiuu, þvi þeir hökkuðu sveit Magnúsar i spað og rifu sig upp i fyrsta sætið. Má nú segja að þeir séu komnir á auðan sjó varðandi það að ná fyrsta sætinu. Annars eru helztu keppinautar þeirra gömlu kempurnar i sveit Sævars sent þekktar eru fyrir alll annað en að gefast upp og kannski verður það einmitt seigla þeirra sem fleytir þeim upp í efsta sætið. Staða efstu sveita: Krístófer Magnússon 127 Sævar Magnússon 121 Aðalsteinn Jörgensen 115 Magnús Jóhannson 112 Albert Þórsteinsson 106 JónGislason 94 Frá Bridgefélagi Breiðholts Á þriðjudaginn var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað í einum sextán para riðli. Úrslit urðu þessi: sllg 1. Guðm. Aronsson-Sig. Ámundason . 277 2. Magnús Halldórsson-Ólafur Guttormsson 259 3. Helgi Skúlason-Hjálmar Fornason 252 4. SævarSigurðsson-Gunnar Mosty 228 5. Bergur Ingimundarson-Sigf. Skúlason 224 Meðalskor 210 Næstkomandi þriðjudag hefsl aðal- sveitakeppni félagsins og er hægl að láta skrá sig í síma 45612, Vilhjálmur og í sima 74762, Kristinn. Stökunt pörum og einstaklingum verður raðað saman i sveitir. Allir eru velkomnir. Spilað er i húsi Kjöts og fisks, Selja- braut 54, kl. 19.30 stundvíslega. Stjórnandi er Vilhjálmur Vilhjálmsson. Frá Bridgefélaginu Vestmannaeyjum Unt siðustu helgi var háð hér í Eyjum sveitakeppni Suðurlands 1980. Átta sveitir lóku þátt i keppninni, fimm ofán af landi og þrjár héðan. Oltast hcfur larið, að einhver ákveðin sveit hefur strax tekið strikið á toppinn og vcrið örugg með sigur. Svo var ekki að þcssu sinni, keppnin var mjög hörð og jöln og þegar aðeins einni umferð var ólokið á laugardagskvöld áttu fjórar sveitir mOgujeika á efsta sæti. F.fsta sætið hlaut sveit Haralds Gestssonar frá Selfossi með 92 stig, i öðru sæti varð sveit Gunnars Þórðar- sonar frá Selfossi með 85 stig og i 3. sæti varð sveit Gunnars Krislins- sonar, Vestm. nteð 82 stig. Þarna skilja aðeins 10 stig að fyrsla og þriðja sæti og helur Suðurlandsmót sjaldan eða aldrci unnizt með undir lOOstigum lyrr en nú. Tvær elstu sveitirnar keppa i Íslandsmótinu á þessu ári. Nú er aðeins einni umferð ólokið i svcitakeppni Bridgefélags Vestmanna- cyja og helur sveit Hauks Guðjóns- sonar enn aukið á forskot sitt. Er nú aðeins fræðilegur möguleiki á að aðrar sveitir konti til greina i fyrsta sæti og þyrfti sveit Hauks að tapa stórt i siðustu umferð til þess. En allt getur gerst í bridge og þeir Guðmundur Jensson og félagar hans eru visir til að velgja Hauk undir uggum i lokaunt- ferðinni. En staðan er annars þannig þegar ein ttmferð er eltir: 1. sveil Hauks GuAjónssonar 99 2. sveil Rich. Þorgeirssonar 82 3. svrlt Gunnars Krtsllnssonar 78 Þar sem eftir er að leika einn leik úr 6. umferð er ekki á hreinu hverjir eru í fjórða sæti, en það er annaðhvorl sveit Guðmundar Jenssonar eða Jóhannes- ar Gíslasonar. Nánar verður greint I rá lyktum sveitakeppninnar í næsta blaði. Tafl & bridge- klúbburinn í október og nóvember var spiluð lirmakeppni hjá félaginu. Fjölmörg fyrirtæki tóku þá.tt i keppninni. Fimm efstu fyrirtækin urðu þessi: I. Smilh or Noríand (SiguríeifurGuðjónsson og Gísli Guðmundsson) 63,4*70 2. Valurog Víkingursf. (Valur Sigurðss. og Sigfús. Ö. Árnason) 62,9°/t 3. Teppaval (Hjörtur Elíasson og Björn Kristjánsson) 62,5% 4. Henson sportfatnaður (Kafn Krístjánsson og Þorsteinn Krístjónsson). 62,2% 5. Prenlsm. Áma Valdimarss. (Bernharð Guðm. ogTryggvi Gíslason) 61,2% Önnur untferð i aðalsveitakeppni lelagsins var spiluð fimmtudaginn 17. janúar sl. Útlit er fyrir mjög spennandi og tvisýna keppni. Staða sex efstu sveita er þessi: Sveit 1 Ragnar Óskarsson 66 slig Sveil 2 Sleingrímur Steingrimss, 62 slig Sveil 3 Trjggvi Gíslason 57 slig Sveit 4 Ingvar Hauksson 54 slig Sveil 5 Ólafur Tr>ggvason 50 slig Sveil 6 Þorsleinn Kristjánsson 49 slig Hvílt: Björn Sigurjónsson Svarl: Jóbann Hjartarson Drottningarbragð. 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 e6 4. e3 Rc6 5. d4 d5 6. a3 a6 7. dxc5 Bxc5 8. b4 Ba7 9. Dc2 0-0 10. Bb2 l)e7 11. Bd3 dxc4 12. Bxc4 Bd7 Betra er 12. — b5 13. Bd3 Bb7 og staðan er i jalnvægi. Á d7 er biskup- inn óvirkur og það hyggst Björn not- færa sérí framhaldinu. 13. g4?! Hugmyndin með þessari frumlegu frantrás er að opna g-linuna og hefja sókn gegn svarta kónginum. Leikur- inn verður þó að teljast vafasamur, cins og framhaldið leiðir í ljós. 13. — Rxg4 14. Hgl Rce5! 15. Be2 Df6 16. Hg3? Nú nær svartur frumkvæðinu. Hvitur hefði mátt reyna 16. 0-0-0!? og er þá engan veginn einsýnl um úrslit. Fimmtudaginn 24. janúar 1980 var spiluð fimmta og sjötta umferð í aðal- sveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Slig 1. sveil Steinjjríms Stcingrímssonar 99 2. sveit Tr>ggva Gislasonar 92 3. sveil Þorsteins Kristjánssonar 89 4. sveil Ragnars Óskarssonar 88 5. sveit Þórhalls Þorsteinssonar 84 6. sveit Ingvars Haukssonar 82 Sjöunda og áttunda umferð verður spiluð 31. janúar næstkomandi. Spilað verður í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. 16. — Bc6! 17. h3 Bxf3 18. hxg4 Bxe2 19. Kxe2 Hac8 Yfirburðir svarts eru nú augljósir. 20. Hhl l)g6 21. e4 I)f6 22. Kfl Rc4 23. Bal Df4 24. De2 Hfd8 25. Rbl Rd23-! 26. Rxd2 Hxd2 og hvitur gafst upp. Á skákþinginu er teflt eftir Monrad-kerlinu svonefnda, þ.e. leitast er við að raða santan and- stæðingum með jafnmarga vinninga. Teflt er i húsakynnum TR við Grensásveg þrisvar i viku, á sunnu- dögum, miðviku- og föstudagskvöld- um og eru biðskákir inn á milli. Hart er barist á mótinu og helur fjöldi bið- skáka verið meiri en ráð var lyrir gert. Hefur það haft sitt að segja varðandi niðurröðunina, þvi biðskákadagar hafa reynst of fáir. Nú er það auðvitað ekki vinnandi mönnum bjóðandi að þurfa að lefla alla daga vikunnar, svo e.t.v. virðist vænlegra að hafa aðeins tvær um- fcrðir í viku, svo rétlari ntynd fáist af stöðunni lyrir hverja umferð. / fór frant mánud. 21. jan. s úrslit þessi: 1. og urðu Magnús — Björn 0—20 Agnar — Viðar 18-2 Jón J. — Hjörleifur 0—20 Olafur — Ingibjorg 5—15 Ásgeir — Jón Ól. 10—10 Geoof — Vilbcrg 14—6 Frá Ásunum I okið er firmakeppni lclagsins. Ylir 20 pör lóku þátt i keppninni. Sigurveg- arar urðu Guðm. S. Hermannsson og Skafti Jónsson. Þeir spiluðu lyrir Aðal- hraut hf. Efstu pör urðu: Bridgefélag Reyðarfjarðar & Eskifjarðar Föstudaginn 18. I. var haldið ntót i sveitakeppni milli Bridgefélags Fljóts- dalshéraðs og BRE. 18 sveitir tóku þátt i mótinu og er þetta með fjöl- ntennari mótum sem haldin hafa verið austanlands. Keppt var um veglegan bikar, sem Kaupfélag Héraðsbúa gaf til keppninnar, og verður keppt um bikar- inn næstu 10 árin. BRE vann i þetta skiptið með 106 sligum gegn 74. Úrslit voru þessi: Majjnús — Kríslján Björn — Aðalsleinn Hallgrímur — Ólafía Ásdís — Friðjón Ciunnar—Búi Bergur— Magnús Bergur— Bjarni Ingibjörg — Guðmundur (iuðrún — Gísli Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Eflir átla umferðir af cllefu er röð efstu sveita þcssi: 1. sveil Slgurflar ísakssonar 125 2. sveil Ragnars Þorslelnssonar 125 3. sveil Ásgeirs SigurAssonar 94 4. sveit Baldurs GuAmundssonar 92 5. sveit Ágústu Jónsdóttur 91 6. sveil Viflars GuAmundssonar 84 Næstkomandi mánudagskvöld gerum við hlé á sveitakeppninni en þess í stað spilum við við BSR-Hreyfil- Bæjarleiðir i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Mætið þar 15 mínútur fyrir átta. Bridgedeild Víkings Önnur umferð aðalsveitakeppninnar 1. Aðalbraul hf. — Guðm. Herm./ skafli Jónsson 754 2. Augl. stnfa Kríslínar — Oddur Hjalla/ Egill Guðjohnsen 752 3. Bókahúðin Veda — ísak Ólafsson/ (iuðbrandurSigurbergsson 750 4. Hárgreiðsluslofan Edda — Rúnar Lárusson/ Lárus Hermannsson 708 5. Fél. heim. Kópavogs— Erla Sigurjónsd./ Dröfn (iuðmundsdóllir 697 6. Solna-prenl — (iuðm. Sigursleinsson/ (iunnlaugur Karlsson 696 Félagið þakkar veitian sluðning. Á mánudaginn hefst aðalsveita- keppni Ásanna. Skráning stcndur yfir, hjá Ólafi, 41507 — Jóni Páli, 81013 - Jóni Bald., 77223. Félagar ertt hvattit til að vcra með. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spiluð 9 umferð í aðalsveitakeppni BH. Úrsli urðu: Kríslófer Magnússon-Geirarður Geirarðsson 20—• Magnús Jóhannsson-Ólafur Torfason 20—1 Albert Þorsleinsson-AAalslcinn Jörgensen 12— Sævar Magnússon-Jón Gislason 16— Sigurður Lárusson-Ingvar Ingvarsson 11— Þorsleinn Þorsleinsson-Aðalheiður Ingvad. 10— Staða efstu sveita: Krislófer Magnússon 14 Sævar Magnússon 13 Magnús Jóhannsson 13 Aðalsleinn Jörgensen 12 Alberl Þorsleinsson 11 Þorsleinn Þorsleinsson 10- Næstkomandi mánudag ætb Gaflarar að sættast og sameinast því þ; á að heimsækja Bridgefélag kvenna Keppni milli þessara tveggja félag; hefur verið fastur liður í vetrarspila mennskttnni nú hin síðustu ár og allta hin ágætasta skcmmtnn. Þó að við i BH þekkjum .tg virðum hit klassiska boðorð, „ladies first”, þ; ætlum við, þrátt fyrir að vera sannir heiðursmenn, að reyna okkar bezta ti að vera sjálfir á undan. Spilað verður mánudaginn 28. jan. Domus Medica og hefsl spilamennsk; stundvislega klukkan hálfátta. 5—15 9—11 15—5 0—20 10—10 10—10 5—15 3—17 17—3 Smurbrauðstofon BJORNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.